Helgarpósturinn - 06.04.1979, Qupperneq 8
8
Föstudagur 6. apríl 1979 _helgarpásturinrL.
_____helgar
pásturinn._
utgefandi: Ðiaðaútgáfan Vitaösgjafi
Rekstur: Alþýðubiaðið
Framkvæmdast jóri: Jóhannes
Guðmundsson
Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson
Ritstjórnarfulltrúi:
Jón Öskar Hafsteinsson
Blaðamenn: Aldís Baldvinsdóttir,
Guöjón Arngrimsson, Guðlaugur
Ðergmundsson, Guðmundur Arni
Stefánsson.
Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason.
Auglýsingar: Ingibjörg Sigurðar
dóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir.
Dreifingarstjóri: Sigurður Steinars
son
Ritstjórn og auglýsingar eru aö Síðu
múla 11, Reykjavík. Sími 81866. Af
greiðsla að Hverf isgötu 8 — 10. Sími:
81866 og 81741. Prentun: Blaðaprenl
h.f.
Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
3000 á mánuði. Verð í lausasölu er kr
150 eintakið.
UM
BARNIÐ
Þegar börn fæðast
reyna aðstandendur
þeirra gjarnan að spá i
framtiðina: Hvers
konar krakki kemur
þetta eiginlega til með
að verða?
Viö, vandamenn þessa nýja
vikublaðs, sem nú spriklar i
fyrsta skipti i vöggunni, erum i
þessum sömu sporum. Aö sönnu
vitum við hvernig grislingurinn
litur út nýborinn, en við vitum
hins vegar ekki hvernig hann
kemur til með aö mótast og
dafna. Spakir menn eru fyrir
löngu búnir að sýna fram á, að
það er ekki siður umhverfið, sem
setur mark sitt á barnið en upp-
eldið. t þessu tilfelli eru þaö þið
islenskir blaðalesendur sem eruð
umhverfi þessa nýgræðings i
blaðaheiminum hérlendis.
Við ætlum okkur ekki að hafa
stór orð um eigið ágæti. I þvi efni
gildir ekkert annað en dómur les-
enda. Við getum hins vegar sagt
frá þvi, sem við ætlum að reyna
aðgerameð þessu vikublaði: Það
er að bjóöa iesendum öðru visi
valkost i helgarlesefni en þegar
er fyrir hendi á blaðamarkaðn-
um.
bað hefur að visu komið á dag-
inn. að eftir að útkoma Helgar-
póstsins fór að spyrjast út kom
greinilega glimuskjálfti I elsku-
lega keppinauta okkar, og sumir
þeirra hafa verið með tiiburði i þá
átt að þræða svipaðar slóðir i
efnisvali. Um það er ekki nema
gott eitt að segja. bað hlýtur aö
verka eins og vitaminsprauta á
reifabarnið, þegar stóru krakk-
arnir fara aö apa eftir þvi.
Helgarpósturinn hyggst hafa
nútima viöhorf og vinnubrögö i
blaðamennsku að leiðarljósi. Viö
munum reka frjálslynda og sjálf-
stæða ritstjórnarstefnu, þar sem
lögð veröur áhersla á áreiðan-
leika og fjörlega framsetningu.
Blaðiö mun ekki taka flokkspóli-
tiska afstöðu i neinu máli, sem
þýðir þó ekki aö blaðið muni
engar skoöanir hafa. Viö ritstjórn
Helgarpóstsins veröur leitast við
að láta lögmál blaöa-
mennskunnar ráða og ekkert
annað.
Nú er bara að sjá hvort barnið
dafnar. Viö erum bjartsýnir.
betta er nú einu sinni barnaár.
-AÞ/BVS.
Helgarpósturinn vill gjarnan hafa
opnar umræöur og skoöanaskipti
á siðum blaðsins, hvort heldur er
um efni þess eða önnur mál sem
mönnum liggur á hjarta. Höfuð-
atriöi er að pistlar séu stuttir,
gagnorðir og vélritaðir.
Meðan aiþýðuráðherrarnir
okkari rikistjórninni glimdu um
það með minnisstæðu brauki og
bramli nú á dögunum, að hve
miklu leyti þeir ætluðu ekki að
standa við nokkur helstu
kosuingalo forð sin frá i vor,
héidu sumir hinna minni spá-
manna aiþýðufylkingarinnar
okkar á Alþingiuppi hjartnæmu
málþófi um það, að hve miklu
leyti alþýðumenn, almenningur
þessa iands, ætti aö kosta feröir
ráðherranna okkar til og frá
vigvellin um.
Aö greina kjarnann frsí
hisrninu
Þarna var vakið máls á
kjamanum, þarna var hismið
loks skiliö frá og heiöarleg til-
raun gerö til þess aö vega aö
rótum spillingarinnar i landinu.
Von var að hinn vinnandi maður
liti upp, stryki svitann af enni
sinu þreyttri hendi og sperrti
eyrun.
Þaöerkunnaraenfrá þurfi aö
segja, aö alþýðuráðherrarnir
okkar þiggja mjög svo þokkaleg
laun úr almenningssjóðnum.
Sumir segja að þeir hafi allt að
þvi eins há laun og skrifstofu-
stjóri i súkkulaðifabrikku, eða
forstjóri innflutningsfirma sem
flytur inn hárgreiður og skó-
reimar. Rætnar tungur hafa
meira að segja látið að þvi
liggja,að þeir hafi hærri laun en
kokkur á loðnubát. Alltént má
gera þvi skóna, að þeir hafi nóg,
og þó þeir slái kannski ekki for-
stjórann á Grundartanga út,
þegár allt er meðtalið, þá er
mér alveg sama, fyrr má nú
vera.
Þökk sé áðurnefndum minni
spámönnum alþýðunnar á Al-
þingi, fyrir að vekja máls á
spillingunni i bilabransanum.
BUKKBEUURAUNIR
Og þökk sé Morgunblaöinu fyrir
undirtektirnar. Sjaldan liggur
það blað á liði sinu þegar
réttlætismálin eru annars veg-
ar.
Gönguferð hressir
Fullyrða má, að alþýða þessa
lands er staðráðin i þvi, að ráð-
herrarnir eigi sina bila sjálfir,
kaupi þásjálfirogreki.en gangi
ella. Mér er sagt, að ráðherrar
sitji á rassinum á fúndum alla
daga, milli þessað þeir skjótist i
kaffi niður á þing, eða i
kokkteilboð upp i ráðherra-
bústað, og hvað er eðlilegra en
þeir hressi sig við inn á milli
með rösklegri gönguferð. Vilji
þeir aka, þá er það þeirra mál.
Alþýöan hefur loksins komiö
auga á spor spillingarinnar á
freönu hjarni verðbólgunnar og
efnahagsöngþveitisins og mun
nú hvetja sérlega fulltrúa sínaá
Alingi til að ráðast tU atlögu og
láta hendur standa fram úr
ermum.
Hvað varðar okkur um
það?
Ikosningabaráttunni í vorvar
stundum minnst á neöanjaröar-
hagkerfi og lika varð mönnum
tiðrætt um skattsvikin. Þessi
mál verða hjóm eitt I saman-
burði viö bilasukkið I rikis-
stjórninni. Hvað varðar alþýðu-
heimilin um þaö, þó að i næsta
húsi lifi skattleysingi 1 vellyst-
ingum praktuglega og haldi
börnum sinum til náms, tann-
lækninga ogannarrar heilbrigð-
isþjónustu á kostnað heiðar-
legra skattþegna, meðan ráð-
herrar alþýöunnar spóka sig i
lúxuskerrum á kostnað rikis-
sjóðs?
Og hvað skiptir það hinna
vinnandi mann, þó að þessir
sömu nágrannar aki á bil, eða
jafnvel á bilum, á kostnað fyrir-
tækisins, reksturinn slðan dreg-
inn frá í.bókhaldinu og skattur-
inn lækkaður sem því nemur?
Þessir góöu grannargætu meira
aö segja verið forstjórar I fyrir-
tækjum, sem héldu uppi at-
vinnu. Jafnvel væri til i dæminu
að fyrirtækin fengju rikulega
fyrirgreiöslu úr almannasjóö-
um, aö launum fyrir vanmátt-
uga, en heiöarlega tilraun til
þess aö veita alþýöunni okkar
vinnu.
Nei, þetta gengur ekki
Ljóst er, að þær lágmarks-
kröfur verður aö gera til ráð-
herraefna, að þau hafi efni á þvi
að eiga sæmúega biltik til aö
komast á milli staða, þyki á
annað borð nauðsynlegt að þau
séu akandi, og eigi 1 þokkabót
fyrir bensíni. Utanrikisráðherr-
ann ekur á gamalli amerfekri
beyglu og ryðið sést langar leið-
ir. Viðskiptaráðherrann á
hallærisdós austan úr auðnum
Siberíu, svonefndan Freðmýra-
bensa. sjávarútvegsráðherrann
á gömlum og slitnum Volvo og
siðast þegar ég vissí' tii ók
dómsmálaráðherrann á jeppa-
tötri, sem gekk fyrir grænum
baunum. öllum ætti að vera
ljóst, aö betra er heima setið en
á staö ekið á soddan tryllitækj-
um. Það yröi friö fylkingin á
flugvellinum I næstu kónga-
heimsókn, eða hitt þó heldur.
Eða er þetta bara tákn alþýðu-
veldisins á tslandi?
Sú spurning hlýtur að vakna,
hvers konar ábyrgðarleysi þaö
er af hálfu stjórnmálaflokkanna
að tefla fram fólki sem ekki er
betur bilað en raun ber vitni. Þó
held ég maöur getí huggað sig
við það, að ef rikisstjórn al-
þýðunnar lafir fram á vorið, ég
tala nú ekki um út kjörtimabil-
iö, ætti ráöherrunum aö hafa
tekist að öngla saman upp I and-
viröi þó ekki væri nema nýs
Wartburgs og þá ætti þetta leið-
indamál að vera úr sögunni.
Takist þeim það ekki, þá eru
auövitaðtilhundraölausnir telji
menn þaö fyrir neöan viröingu
alþýðuráðherra að ferðast á
tveimur jafnfljótum.
Alinn upp í ráðherrabil
Ég þekkti einu sinni strák,
sem var alinn upp i risastórum
ráðherrabil, sem rekinn var af
rikinu. Honum var ekið i skól-
ann þegar við hinir máttum
ganga, af þvi viö þoröum ekki á
hjólunum i skólann af þvi lukt-
inni og dinamónum var alltaf
stolið meðan við vorum inni, og
svo var honum ekið á ráðherra-
bflnum dýra út i mjólkurbúð,
þegar við hinir máttum hjóla.
Ég er á þvi núna, aö þótt við
öfunduðum hannstundum eink-
um þegar kalt var i veðri, þá
hafi þetta ekki veriö neitt
sældarlif hjá honum og þaö hafi
ekki haft góð áhrf á hann að
njóta þannig yls og öryggis I
plussklæddum bilsófunum á
kostnað alþýöunnar, meðan
öreigapiltar stæltust úti i gadd-
inum f siðu föðurlandi. Enda
barðist hann á þingi gegn bila-
sukkinu i rikistjórninni. Nei,
hákarl
ráðherrarnir verða aö eiga bil-
ana sjálfir og reka þa éjálfir, þó
ekki væri nema vegna barn-
anna. Hins vegar væri til í dæm-
inu að hjálpa upp á sakirnar,
svona til aö þeir þurfi ekki aö
eyða dýrmætum tima frá
brennandi alvörumálum
augnarbliksins og eilifðarinnar
með þvi aö berjast i bönkum.
Vaxtaaukalán
Alþýðustjórnin okkar veitti á
fjárlögum 75 milljónum króna,
að mig minnir, af skattpenigum
okkar alþýðumanna, til þess aö
herða skattaeftirlit. Sérfræöing-
ar segja, aö aukið skatteftirlit I
núverandi skattakerfi okkar,
leiN ekkert af sér annað en það,
að ólin verði hert enn betur að
hálsi hins óbreytta alþýðu-
manns, sem raunar skortir ekki
viljann til skattsvika, heldur að-
stöðuna. Alþýöufylkingin okkar
á Alþingi ætti þvi að beita sér
fyrir þvi að þessum aurum yröi
fremur varið til bilakaupalána
handa ráðherrunum með vaxta-
aukakjörum. Það kæmi sér bet-
ur fyrir okkur almúgamenn.
Sú lausn á samgöngumálum
ráðherranna er að sjálfsögðu til,
að Höskuldur fjári úthluti þeim
strætisvagnamiöum um leið og
hann borgar þeim út við
mánaöamót. Það aftur á móti
gæti kallað á rikisúlpur til að
skýla sér i norðangarranum á
biðstöðvunum. Ennfremur væri
unnt að flokka það undir
ábyrgðarleysi að láta ráðherr-
ana dinglast i almennigsvögn-
um með rikisleyndarmálin i
vösunum.
Strangar lánareglur
Mér þykja öll rök hniga a
þvi, aðrikissjóður eigiaðhjálpa
fátækum alþýðuráðherrum til
þess að komast yfir sæmilegar
bfltikur með eölilegri lánafyrir-
greiðslu, svo þeir að minnsta
kosti verði sambærilegir við
forstjóra gjaldþrota fiskiðju-
veraogaðra öreiga einkafram-
taksins hvað farartæki snertir.
Annað finnst mér ekki sæma is-
lenska lýðveldinu. En mér
finnst lika, að það ætti að setja
strangar lánareglur og miða
þær til dæmis við það, hvernig
viðkomandi ráðherra hafi tekist
að efna kosningaloforð sin.
Þannig þekktust svika-
hrapprnir langar leiðir á
Trabantinum sinum, meðan
hinir sem staðið heföu viö gefin
loforð, gætu veifað brosandi til
alþýðunnar sinnar úr Range
Rovernum.
En loftpressuna strax
En þó að brýnt sé, að fundin
verði lausn á bilavandræöum
rikisstjórnarinnar, eru þó önnur
tækjakaup, sem verða að hafa
algeran forgang og geta
ráðherrarnir min vegna gengið
allra sinna ferða þar til þau
kaup hafa verið gerð. Þaö verö-
ur nú þegar að ráöast I kaup á
öflugri loftpressu handa rikis-
tjórninni til afnota í leitinni aö
neðanjarðarhagkerfinu. Og
hver veit nema þegar sú leit
loksins ber árangur, verði allar
bilaraunir úr sögunni, jaf nt okk-
ar alþýðumanna með skiptimið-
ann og ráðherranna á Freð-
mýrabensunum og ryðguöum
baunadósunum.