Helgarpósturinn - 06.04.1979, Síða 11

Helgarpósturinn - 06.04.1979, Síða 11
helgarpósturinrL. Föstudagur 6. apríl 197S ÚR FAUNU ÍSLANDS Menntskælingar hafa lengi haft þann sið að gefa út bók eina mikla um þá er Ijúka stúdentsprófi hverju sinni, þar sem tiunduð eru i spéspegli helstu afrek og eðlisþættir nýstúdentanna. Fauna Menntaskólans í Reykjavík er sennilega nafntoguðust þessara bóka en eftir því sem menntaskólunum hefur fjölgað, hefur þessi siðvenja breiðst út og munu allflestir skólanna gefa út bækur af þessu tagi. Blaðamaður Helgarpóstsins gluggaði lítið eitt í Faunuogkomst að raun um að hún er hin merkasta heimild um ýmsa menn, sen nú eru orðnir landskunnir fyrir hin margvislegustu störf, og i sumum tilfellum jaðrar við að i bókinni megi finna yfirnáttúrulega spádómsgáfu, — svo nærri fer hún um að segja fyrir um lífshlaup manna. Hér og i næstu blöðum munu birtast nokkur sýnis- horn úr Faunu ásamt umsögnum viðkomandi manna um þá útreið sem þeir fengu í þessari merku bók. Ólafur Ragnar Grfmsson, alþingismaöur, var teiknaður i Faunu menntaskólans voriö 1962. Hann var á myndinni meö pumpu og aö biása sjálfan sig út. ,,Það var skopskyn vinar mins og bekkjarbróöur Ingi- mundar Sveinssonar, sem nú er arkitekt, sem þarna réöi ferö- inni”, sagöi ólafur í samtali viö Helgarpóstinn. „Hann teiknaöi myndina og byggöi hana á einkabröndurum, sem okkur fór á milli og enginn annar getur skiliö”. „Vfsan aftur á móti tengist ákveönu máii sem menn voru aö berjast fyrir á menntaskóla- árunum. Þannig var aö ég var i hópi af krökkum, svona 16 og 17 ára, sem söfnuðum nokkur þús- und undirskriftum um aö hand- ritunum yröi skilað heim. Þetta var siöan sent dönsku stjórn- inni. Þaö þótti sérkennilegt uppátæki á sinum tima”, sagöi Ólafur, „og visan höföar tii þess”. -GA Tóbak, vín og ifengt 01, oíint tal urn þrcnninguxja og bandrltin »8 heiman föl, held ég eanna kennlnguna : a8 farj ég á vonarvöl, v*rí útl um menninguna. Skemmtileg hagnýt lómstunaa- vinna: Postulín - og trévörur sem þér málið og skreytið sjálf, Við höfum mynstrin, litina og áhöldin. Verið velkomin að lita inn og skoða úrvalið. Síðumúla15 SÍmÍ 3 30 70 hefur þú gluggað í okkar gler Hér eru nokkrar staóreyndir varóandi hió fullkomna - tvöfalda - einangrunargler GLERBORG HF. hefur nú enn sem fyrr sýnt fram á forystuhlutverk sltt I framlelöslu einangrunarglers á íslandl, meö endurbótum I framlelöslu og fram- leióslutækni. Meö tilkomu sjálfvirkrar vélasamstæöu f fram- leióslunni getum vió nú I dag boðió betri fram- lelóslugæói, sem eru fólgin I tvöfaldri Ifmingu I stað einfaldrar. Af sérfræðingum sem stundað hafa rannsóknir á einangrunargleri er tvöföld llming besta framleiöslu- aðferð sem fáanleg er f heiminum I dag. Hefur hún þróast á undanförnum 10 árum, I það sem hún nú.er, Aóferðin sameinar kosti þeirra afla sem ekki hefur verió hægt að sameina I einfaldrl Ifmingu, en það er þéttleiki, vióloðun og teygjanlelki. f grundvallaratrlóum eru báðar aðferðirnar elns. Sú breyting sem á sér stað I tvöfaldri llmingu er sú, að þegar loftrúmsiistar (állistar milli glerja), hafa verið skornir I nákvæm mál fyrir hverja rúðu, fylltir með rakaeyðandi efni og settir saman á hornum, þannig að rammi myndast, þá er rammanum rennt I gegn um vél sem sprautar .butyr Ifmi á báöar hliðar listans. Llm þetta er 100% rakaþétt og innsiglar þannig þéttleika rúöunnar. Yfirllmi er sprautað siðast inn á milli glerja og yfir álrammann, með því fæst samheldni milli glerja og sá sveigjanleiki sem glersamsetning þarf að hafa til þess að þola vindálag og hreyfanleika vegna hita- stigsbreytinga. Helstu kostir þessarar aðferðar eru: , 1. Margfalt meirl þéttleiki gagnvart raka. 2. Minni kuldaleiðni, þar sem rúður og^ loftrúmslisti liggja ekki saman. 3. Meiraþolgagnvartvindálagi. GLER LOFTRUM DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SlMI 53333 lb

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.