Helgarpósturinn - 06.04.1979, Side 13

Helgarpósturinn - 06.04.1979, Side 13
12 Föstudagur 6. apríl 1979' _he/garpústurinrL. 13 __he/garpósturinrL. Föstudagur 6. apríl 1979 þetta 1956. Þá dettur Alþýöu- flokkurinn enn í sundur og vinstri armur hans gengur þá til liös viö Alþýöubandalagiö. 1 tvi- gang hefur þvi Alþýöuflokkurinn skipst upp til samstarfs viö þá sem eru róttækari. Þetta hefur auövitaö gert þaö aö verkum aö islenska Alþýöubandalagiö er verulega ólikt þvi sem róttækustu flokkarnir i nágrannalöndunum eru. Menn þar segja aö Alþýöu- bandalagiö sé i mesta lagi bara róttækur sósialdemókrataflokk- ur”. Víðtækur skoðana- ágreiningur En aí hverju gengur þá islensk- um vinstri mönnum jafn illa aö vinna saman og raun ber vitni? „Þaö er nú svosum ekki séris- lenskt fyrirbæri. Og þar sem eru margir hægri flokkar gengur þeim oft illa aö starfa saman”. „Þaö er auövitaö enginn vafi á þvi aö af islenskum stjórnmála- flokkum eru þeir skyldastir Al- þýöuflokkurinn og Alþýöubanda- lagiö. En þaö er viötækur skoöanaágreiningur á milli þess- ara aöila um nokkur mál, sem mjög hafa sett svip sinn á is- lenska pólitik nú um langan tima. Þar tilnefni ég einkum og sér i lagi hersetumálið. Þar hefur okk- ar flokkur tekið mjög skarpa af- stööu, aö vera á móti erlendri hersetu i landinu. Alþýöuflokkur- inn hefur sömuleiöis tekið mjög ákveöna afstöðu, aö þeir telja hersetuna eðlilega og flokkurinn styöur hana. A sama veg er fariö um þátttökuna i Atlantshafs- unnar og hvern annan en hitt er annaömálaöþaö hefur oröiö mitt hlutskipti að verða talsmaöur flokksins ennþá meira á ýmsum öörum sviöum. Vegna þess hvernig öll þessi pólitiska tilkoma og þróun hefur orðið varö ég mjög snemma aö -taka þátt I atvinnulifinu. Það hefur eflaust orðib til þess aö ég hef gerst talsmaður flokksins meira en margir aðrir i atvinnu- málum og efnahagsmálum”. Stoltastur af land- helgismálunum Hvaöa málum á ferlinum ertu stoltastur af? „Ef ég ætti að nefna einstakt mál eöamálaflokka held ég aö ég mundi minnast á afskipti min af útfærslulandhelginnar. Þaðféll i minn hlut i fyrrivinstristjórninni 1956 til I958aöverasjávarútvegs- ráöherra og það var á valdsviöi hans aö taka ákvöröun um út- færslu landhelginnar úr f jórum i tólf milur. Þau átök eru ákaflega eftirminnileg.Og ég tel það striö i sambandi við útfærsluna i tólf milur, hafa á sinum tima verið miklu stærra átak og miklu erfiöara viöfangs en þær útfærsl- ur sem átt hafa sér staö slðan. Þarna vorum viö virkilega aö ryðja nýja braut, og uröum aö standa I stiiði viö öfluga aöila, sem töldu nú heldur betur réttinn sin megin. Enda vorum viö þarna að leggja undir okkur langsam- lega þýöingarmestu fiskimiðin við landiö. Þau eru öll iiinan þess- ara marka. Það vildi svo til aö i siöari vinstii stjórninni kom þaö lika i minn hlut aö vera sjávarútvegs- ráöherra, og þaö var enn á vald- sviði hans að taka formlega ákvöröun aö lýsa einhliða yfir stækkum úr tólf milum i fimmtiu milur. Eða svo langt sem þá var taliö að samrýmdist okkar lög- um. Þávoru mennnefnilega meö þessum fimmtiu milum, komnir útá ystu mörk hins almenna land- grunns, sem var viöurkennt þá. Ég held aö þessi tvö mál út- færslurnar 1958 og 1972, séu meöal allra þýöingarmestu mála sem ég hef tekið þátt I aö ná fram i sambandi viö islensk efnahags- mál og islensk landsréttindi.'* En hver eru þá þinstærstu póli- tisku mistök? „Já. Þaö er nú kannski svo að menn eru ekki eins fúsir aö telja slikt fram til skatts, eins og hitt sem menntelja sér til góöa. Ég á erfitt meö aö dæma hvar þau liggja. Mér finnst eins og þann tima sem ég hef verið virkur I pólitik, bæöi I minni heimabyggö og eins á landsmælikvarða þá hafi hlutur mins flokks veriö góöur. Að okkur haíi miöaö vel áfram á mörgum sviöum. Nú ugglaust heföi okkur getað miöað betur áfram, og þar liggja kannski þau mistök sem maður hefur veriö aö gera. En það er er- fitt að sjá hvar þau liggja”. Þetta þing sker sig úr Er mikill munur á pólitiskri baráttu nú og þegar þú varst að byrja? „Já, þaöer mikill munur. Ég er búinn að vera á þingi I 37 ár. Flest þing allra sem nú eru á þingi. Ég „Ég verb aö segja aö þetta siðasta þing sker sig á margan hátt úr, þó maöur muni eftir ýmsusem vakti athyglí á sínum tima. En þetta hefur skoriö sig úr vegna gjörbreyttra vinnubragöa. Ég man varlaeftir þvi aö þaðhafi gerst aö flokkar stæöu saman i rikisstjórn, en héldu áfram stans- lausri stjórnarandstööu hvor viö annan og þaö á opinberum vett- vangi. Alveg eins og þeir væru ekki saman I stjórn. Ég man varla eftir jafn stórfelldum skoöanágreiningi og lýst hefur veriö. Þá þykir mér mjög mikiö bera á tilhneigingum, svo ekki sé meira sagt, til þess, hjá þeim sem nú eru tiltölulega nýir á þingi, aö vilja vera á forsiðum dag- blaöanna á hverjum degi. Það skiptir kannski öllu máli. Þó sjálfsagt sé aö tala viö blöðin og lofa þeim að segja frá þá er erfitt aö ætla sér aö ráöa framúr erfiðum málum með samningum i almennum fjölmiðlum. Það þarf ’annan vettvang til aö ræöa mál- in”. Sumir eru „efnilegir” Hver er skoöun þin á ungu stjórnmálamönnunum? „Þaö er talað um þaö eins og það sé eitthvert nýtt fyrirbæri aö ungir menn séu að koma á þing. Þaö er mikill misskilningur. Ég var 28 ára þegar ég kom á þing sem sagt all miklu yngri en þeir menn sem nú kalla sig unga og eru margir um fertugt. Og ég man ekki betur en Eysteinn Jóns- son hafi verið orðinn ráöherra 27 Aðal forystumaður, en ekki ráðherra Hver er þin staöa innan flokks- ins? „Ég tók að mér formiennsku i flokknum eftir þrábeiöni minna félaga. Flokkurinn þótti i nokkr- um vanda þegar Ragnar Arnalds hætti sem formaöur og ég lét und- an og tók aö mér formennsku. En ég hef i langan tima veriö fýrst og fremst formaöur þing- flokksins og hef þvi haft meö aö gera að vera talsmaður flokksins áalþingi. Þaöer fyrst og fremst á þvi sviöi sem ég hef oröið aö beita mér fyrir hönd hans. Um stööu mina aö ööru leyti má segja aö þegar veriö var aö mynda þessa stjórn sem nú situr var leitað til min og ég beöinn aö vera ráðherra, en égneitaðiþvi. Ég er á þeirri skoöun að ungir menn ættu að taka við þessum erfiöu og starfsfreku verkefnum. Og þeir hljóta ogeiga aö taka viö flokkn- um sem fyrst”. Er ekki óvenjulegt aö formaður flokks og þingflokks sé ekki ráöherra þegar viökomandi flokkur er i stjórn? „Þaö eru nú til dæmi um það. Ég minnist til dæmis Einars 01- geirssonar sem var lengi for- maður flokksins og aöal forystu- maður, en ekki ráöherra. En hann var auðvitað einn allra áhrifamesti maöur flokksins. Þaö er einkum i seinni tiö að mér finnst hafa borið á þvi að al- menningsálitiö telji aö þaö séu allir þingmenn á haröahlaupum eftir þvi aö veröa ráðherrar, og að þaö sé undarlegt ef einhver er svo vitlaus aö neita sliku starfi. En þaö er nú misskilningur. Ég held aö þó eflaust sé einhver metnaöur i sumum þingmönnum, * þá eru þeir eins margir sem gera sér grein fyrir þvi aö þaö er ekki vist aö þeirra starf nýtist best með þvi aö sitja á ráöherrastóli. Ég er búinn að prófa þessa stóla og þarf ekki meir”. Vantar orkuna Hefúrðu alla tið haft skemmtun af pólitik? „Ja, ég vil nú kannski ekki segja að ég hafi haft beina skemmtun af þvi en ég hef alltaf haft mikinn áhuga á stjórnmál- um. Hef satt aö segja kunnaö vel viö mig í þvi aö fást þar viö verk- efni. Og ekki sett fyrir mig aö mæta á fundum hvar sem var og leggja mikið á mig á mörgum tímum”. Er áhuginn alltaf jafn mikill? „Ég segi þab nU ekki aö hann sé jafn mikill oghann var. Ég hef jU kannski áhuga en þá vantar bara orkuna sem áöur var til aö fylgja þessu eftir. Annars fer þaö ekkert á milli mála að ég er búinn aö vera nægilega lengi i þessu og að kominn er timi til aöaörir taki viö þessum ábyrgðarmiklu störfum sem ég hef. Þaö breytir aö visu ekki þvi aöéghef áhuga á þvi sem verið er aö gera.” Attu þér pólitiska hatursmenn? „Það hefur oröiö min reynsla að allir þeir sem ég hef kannski þurft aö berjast mest viö.ýmist i minu kjördæmi eöa á þingi hafa oröið allgóðir kunmngjar minir. Og ekkert hefur bent mér á aö þetta væru minir fjandmenn”. Kann vel við okkar þjóðfélag Hvernig kanntu viö þig i okkar borgaralega þjóöfélagi? ,,Ég kann vel viö mig héma. Ég sé hinsvegar eins og áður aö þaö er margt i okkar þjóöfélagskerfi sem ég mundi hafa á annan veg. En ég kann vel viö okkar þjóö- félag, mér liöur vel I þvi og ég tel aö þab hafi veriö aö taka breytingum i rétta átt”. Hvaö finnst þér skemmtilegast að gera? „Þaö er nú alltaf aö breytast frá ári til árs en lengi var það aö lesa góöar bækur. En þaö er nú svo aðmin áhugamál eru velflest tengd viö stjórnmálabaráttunaV Þaö er sagt þú ljúgir þegar þú setur á þig gleraugun. Hvað er hæft i' þvi? „Jahá, þaö er þetta meö gler- augun. Ég held að ég hafi haft al- veg normal sjón lengst af en svo kom auðvitað að þvi á tilskildum tima aö hún dofnaði. Þannig aö ef ég þarf aö lesa þá verö ég aö nota gleraugu. Ég gerimikiöaf þviá alþingi aö flytja mi'nar ræöurblaöalaust. Ég tala uppúr mér. Og ég vil gjarna sjá fólkið sem ég er aö tala til. Og þá duga min lestrargleraugu ekki. Ég verö aö svipta þeim af. Ég þarf hinsvegar aö setja þau upp þegar ég þarf aö lita á tölur eöa einhver gögn sem ég þarf aö styðjast við. Svo þaö ber nokkuð mikiö á þvi að ég flytji gleraugun Hvaö mótaöi þin viðhorf i æsku? Ertu af pólitisku heimili? „Ég ólst upp á fátæku heimili og foreldrar minir voru fátækt fólk. Faöir minn stundaöi verka- mannavinnu og sjómennsku og móöir mi'n gekk til allra verka. Eflaust hefur þaö haft nokkur áhrif á min lifsviöhorf aö alast upp á sliku heimili”. Fórstu fljótt aö skipta þér af stjórnríiálum? „ Þa ð m á segj a aö min pólitis ku viöhorf hafi mótast mjög á tima- bilinu frá 1930 til 1934. Það var þegar kreppan var aö skella yfir og þeir margvislegu erfiöleikar sem henni fylgdu. Um þetta leyti voru talsverö átök i hreyfingu vinstri manna á Islandi og ég skipaði mér fljótlega i raðir þeirra sem lengra voru til vinstii. Um þetta leyti er Alþýöuflokkur- inn mjög sterkur i Neskaupstað og hafði meirihlutaaðstööu I bæn- um”. „Ég lenti nokkuö i hópi meö tveim félögum minum sem gjama eru nefndir I sömu andrá og ég, Bjarna Þóröarsyni sem lengi var bæjarstjóri á Neskaup- staö, og Jóhannesi Stefánssyni einum af helstu framámönnum Alþýöubandalagsins á staðnum. Við skipuöum okkur i hóp sösialista og mynduöum sósialistafélagiö á Neskaupstað, áöur en Sósialistaflokkurinn var myndaöur. Sjálfur var ég aldrei i Alþýöu- flokknum. Nei, ekki get ég sagt aö ég hafi veriðStalinisti en ég geng fyrst i KommUnistaflokkinn og var i honum I tvö eöa þrjú ár þar til sósialistafélagið var myndað”. Róttækur sósíaldemó- krataflokkur Þú hefur alla tiö verið þing- ræöissinni? „Já, það fer ekkert á milli mála. Aö þvi leyti hefur okkar flokkur kannski veriö frá- brugðinn þeim sem lengst hafa veriö til vinstii I nágrannalönd- unum, aö hann heftir alltaf barist fyrir margra flokka kerfi og eins aöhér yröiaðveraum þingræöis- legabreytinguáþjóðfélaginu iátt til sósialisma aö ræöa”. Afhverjueiga sósialistarsvona miklu fylgi aö fagna hér á landi en aftur kratar á hinum noröur- löndunum? „Menn verða aö hafa vissar staðreyndir i huga þegar þessari spurningu er svaraö. Ar® 1938 verður sú breyting i Islenskum stjórnmálum að myndaöur er nýr flokkur þegar vinstri armur Alþýðuflokksins geng- ur til samstarfs viö komm- únistana og myndar Sósial- istaflokkinn. Afur gerist Viðtal: Guðjón Arngrímsson Myndir: Friðþjófur Helgason bandalaginu. Viö höfum tekið mjög skarpa afstööu gegn þvi, en Alþýðuflokkurinn hefúr tekið af- stöðu þveröfúgt viö þaö. Þessi mál hafa auövitaö skiliö ansi mikiö á milli flokkanna. Aftur á móti má segja aö er- fiðara sé aö finna greinilega linu sem skilur á milli stefnu Alþýðu- fldíksins og stefnu Alþýöubanda- lagsins I innanlandsmálum, þó átök hafi veriö milli flokk- anna og keppni. En reynslan er auövitað sú að þeim hefur gengið illa aö vinna saman, nema á timabili I verkalýðshreyfing- unni”. Herstöövarmálið hefur af mörgum verib taliö þér til litils hugarangurs. Þú ert þó her- stöðvarandstæðingur? „Það má náttúrulega segja um mig eins og aðra að það eru vissir málaflokkar sem maður tengist meira en öörum. Afstaða min til hersetunnar og til aöildar að NATO er alveg I samræmi við af- stööu flokksins. Ég tel mig alveg eins mikinn andstæöing herset- ára, svo aö ungir menn hafa sést á þingi áöur. Ég vil nú ekki segja aö ég hafi neina sérstaka vantiú á þeim. Ég býst viö aö þaö sé um þá eins og vill veröa um þingmenn, sumir eru svona „efnilegir”, og aörir kannski ekki mjög. Hitt er aftur meiri spurning: Hvaða vinnulag er það sem menn taka upp? Er það eitthvað nýtt? Stund- um halda þeir sem eru aö koma inná þing að hægt sé aö gjör- breyta öllu með einu handtaki. Þaö hefur meðal annars verið . mitt hlutskipti á alþingi að benda 1 ýmsum af þessum ungu mönnum á að þetta sé ekki alveg eins áuövelt og þeir vilja halda. Þeir. lögðu til dæmis fram tillögu um það sumir aö breyta störfum þingsins í þá átt aö hafa eina þingdeild, og þá mundi allt ganga mikið betur. Ég hef bent á að þá sé alveg óhjákvæmilegt aö breyta ýmsu öðru varöandi starfshætti þingsins. Beinlinis öllu vinnu- fyrirkomulagi. Ég held aö þóþeir séuekki bún- ir aö vera á þingi nema I svona sexeða sjö mánuði þá s jái þeir aö þetta verður ekki gert án þess aö annað fylgi meö”. til. Og sé þaö svo að mönnum finnist að ég kynr.i aö segja ósatt þegar ég set gleraugun upp, þá hlýtur þaö aö vera vegna þess að ég er aö lesa af opinberum gögn- um sem ekki geyma sannleika. Þá eru þaö einhverjir aðrir en ég sem hafa búið þetta til. En þegar ég er ekki meö gleraugun þá tala ég beint uppúr mér. Þá kemur minn innri maður fram”. —GA Lúðvik Jósepsson er önnum kafinn maður. Það er þolinmæðisverk að reyna að ná í hann í síma. Og hann sagðist ekki eiga mikinn tíma aflögu fyrir blaðamenn. Hann ákvað þó að hitta mig klukkan fimm einn daginn fyrir skömmu. Þegar til kom mátti hann ekki vera að þvíaðtala við mig. i»æst var á daginn eftir klukkan ell efu. Hann kom klukk^n hálf tólf hlaupandi. ,/Fyrirgefiði aðég læt ykkur biða> strákar"# segir hann og rífur sig úr frakkanum. Hann segist reyndar hafa nokkuð góða reynslu af blaðamönnum. »Það er heist í kosningabaráttu sem illa er farið með það sem maður segir, en þá eru það ekki blaða- mennirnir, endilega, sem ráða". „ Ég er búinn að vera svo lengi í þessari baráttu að mér er fyrir löngu orðið alveg sama um hvað fólk er að tala um mig og hvað skrifað er eftir mér. Ég er orðinn alltof harðhúöaður til að finna fyrir því. Og ég tók upp þá reglu fyrir mörgum árum að lesa aldrei yfir það sem blaða- menn hafa eftir mér. Maður má bara ekki vera að þvi". »Þegar ég er ekki med kom fyrst inná þing 1942 og hef verið þar óslitiö siöan. A þessu timabili hafa orðiö gifurlega miklar breytingar á alþingi og miklar sveiflur. Viö höfum búiö við það að hafa utanþingsstjórn, eins flokks stjórn og margra flokka stjórnir, hægri og vinstii stjórnir”. mur minn innri Helgarpósturinn ræðir við Lúðvík Jósepsson madu

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.