Helgarpósturinn - 06.04.1979, Qupperneq 18
18
Fostudagur 6. apríi 1979 hslgsrposturínrL.
Tvær góðar fyrir fullorðna
Þjóðleikhúsiö:
Stundarfriður
eftir Guðmund Steinsson.
Leikstjórn: Stefán Baldursson.
Leikmynd og búningar:
Þórunn Sigriður Þorgrim sdótt-
ir.
Aðalhlutverk: Helgi Skúlason,
Kristbjörg Kjeld, Sigurður Sig-
urjónsson, Lilja Þorvaldsdóttir,
Guðrún Gisladóttir.
Guðmundur Steinsson teflir á
tæpasta vaö i nýju leikriti sinu.
Kringum mjög einfalda hug-
mynd spinnur hann fábrotinn
texta, og hvort tveggja verður
svo grannur þráöur að maður
undrast aö sýningu lokinni að
Stundarfriður
hann skyldi ekki slitna og að
yfirleitt skyldi verða nokkur
sýning — en þaö varö. Og ekki
bara það, heldur ein allra besta
sýning leikársins, allt f senn
skemmtileg, lifandi, afhjúpandi
og áleitin. Og þetta er ekki svo
h'tið, eða hvað?
Hugmyndin er einföld : 1 fáum
og ýktum dráttum er okkur
sýnd streita samtiðarinnar og
hvernig hún leggur heimili og
hamingju i rúst. Samræöurnar
eru hversdagslegar og inni-
haldslausar, einsog vera ber. í
þeim skapast htil spenna og
engin átök — til þess er hver of
upptekinn af sjálfum sér. At-
burðarásin erað visuliflegri, en
þó ekki sérlega dramatisk — af
þeirri einföldu ástæðu að hún
hefur litil sem engin áhrif á per-
sónurnar — aftur vegna þess að
þær eruof uppteknar af sjálfum
sér. Sjálfsmorðstilraun og
dauðsföli munu ekki snerta þær
— nema þær eigi sjálfar i hlut.
Þaö sem riður baggamuninn
er skmandi vönduö leikstjórn og
sviðsetning. Samvinna leik-
stjóra, leikmyndasmiðs og leik-
ara hefur verið með afbrigðum
góð — og ber rikulegan ávöxt.
Og ekki spillir fyrir tónhstin
sem Gunnar Reynir Sveinsson
hefur valið og tengt leikhljóð-
um.
Um einstaka leikara er engin
ástæða til aö fjölyrða. Þarna
koma saman þrjár kynslóðir hið
minnsta (Þorsteinn 0. og Guð-
björg i aukahlutverkum) og
samvinna þeirra er til fýrir-
myndar. Þar með veröur lika
framlag hvers einstaklings til
fyrirmyndar.
Það er sennilega engin hætta
á öðru en Stundarfriður fái þá
aðsókn sem hann á skilið. Hitt
væri þó enn mikilvægara, ef
sýningin gæti oröið okkur, is-
lenskum streitus júklingum,
hvöt til þess aö ganga ekki
lengra á braut vitfirringarinn-
ar, heldur snúa við — áöur en
það er um seinan. Sá veruleiki
sem Guðmundi Steinssyni tekst
aö afhjúpa með satiru sinni er
hryhilegur (og sannur). Afleið-
ingar hans þó enn hryllilegri:
andlegt skipbrot og tilfinninga-
legt hrun. Megi Stundarfriöur
ekki aðeins verða kassastykki
fyrir leikhúsið heldur einnig
lærdómur fyrir leikhússgesti.
Steldu bara milljarbi
Leikfélag Reykjavikur:
Steldu bara milljarði
eftir Fernando Arrabal.
Þýðing: Vigdis Finnbogadóttir.
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs-
dóttir.
Leikmynd og búningar:
Steinþór Sigurðsson.
Aðalhlutverk: Steindór Hjör-
leifsson, Þorsteinn Gunnarsson,
Soffia Jakobsdóttir, Valgeröur
Dan og Guðrún Asmundsdóttir.
Þaðer afskaplega freistandi að
gera nokkurn samanburð á
þeim nútímalegu ádeiluverkum
sem leikhúsin bjóða okkur nú
siðast, Stundarfriði Guömundar
Steinssonar og heimsádeilu
Arrabals, Steldu bara milljarði.
A ýmsa lund er vitanlega óliku
saman að jafna. Þótt Guðmund-
ur leiki sér að ýkjum, gengur
hann aldrei jafnlangt og meist-
ari absúrdismans, Arrabal.
Hins vegar kann aftur að verða
mikill styrkur fyrir Stundarfrið
að höfundur hans gengur út frá
islenskum veruleik, og þess
vegna horfur á að ádeila hans
verði sannari og alvarlegri i
meðförum islenskra leikara en
hin kaþólsk-rómanska ádeila
Arrabals.
Arrabal 'er islenskum ieik-
hússgestum reyndar að góðu
kunnur. Skemmtiferð á vigvöll-
inn, Fando og Lis, Bilakirkju-
garðurinn (sýndur af Herranótt,
ekki „leikflokki Menntaskólans
viö Hamrahlið” eins og segir I
leikskrá) — allt eru þetta verk
sem við minnumst með ánægju
— blandinni hryllingi. Þvi ein-
mitt hryllingur nútimalífsins er
viðfangsefni Arrabals — eins og
reyndar flestra meistara fárán-
leika-leikhússins.
Sýning LR á Steldu bara
milljarði er að sumu leyti ágæt.
Þar bregður fyrir afburðaleik
(t.d. hjá Þorsteini Gunnarssyni,
sem enn sýnir ágæti sitt), sviðs-
mynd er kostuleg, sum leikat-
riði drepfyndin (t.d. dans nunn-
anna og nautabanans, eða þá
peningatöskurnar sem hverfa).
En þrátt fyrir það er hætt við að
ádeila verksins fari dálitið fyrir
ofan eða neðan íslenskan garö.
Eitt er þar hið kaþólska eða
and-kaþólska viðhorf. Ég er
hræddur um að Islenskir áhorf-
endur eigi ekki auðvelt með að
setja islenska trúarhræsni inn I
staöhinnar kaþólskusem þarna
er deilt á. Annaö er fjármögnun
visindarannsókna. 1 landi þar
semekkier einusinni varið fétil
að kanna brýnustu viðfangsefai
islenskra visinda, er hætt viö að
ádeila á stórkapitalismann bak
viö visindarannsóknir fari hjá
garði. Það sem þá stendur helst
eftir er ádeila Arrabals á bylt-
ingarseggina sem láta svæfast
þegar þeim er visað á að fjalla
heldur um vistfræðina. Sú
ádeila hittir áreiðanlega i mark.
t sjálfu sér held ég llka að
verk Arrabals beri I sér ofurllt-
inn smiðagalla, sem hafði slæm
áhrif á sýninguna. Eins og rétti-
lega segir i leikskrá, er það
jafnan einkenni absúrd-verka
að persónur þeirra eru fremur
týpur en einstaklingar. Þetta er
alveg ljóst ifyrri hluta verksins.
Eneftirhlébregöur Arrabalallt
i einu á það ráö að birta okkur
sýn i „manneskjuna” bak við
týpuna. Og þar með verður á
verki hans stilbrot, sem ekki
tókst að sigla fram hjá i Iðnó.
Afleiðingin varð m.a. sú að sýn-
ingin hægðiá sér (hraðinn hafði
annars verið til fyrirmyndar),
og náöi sér ekki á strik fyrr en
alveg I lokin. Með annars konar
leikstil heföi kannski verið hægt
að sigla milli skers og báru.
Steldu bara milljarði er aö
þessu slepptu ágætt skemmti-
verk. En samanburðurinn við
Stundarfriö er þvi ekki hagstæð-
ur. Meginatriði er þar áreiðan-
lega það sem iað var að hér að
framan:- Annað verkið sækir
mynd sina i islenskan veruleik.
Tök islenskra leikara á þvi
verða þess vegna sönn og sann-
færandi. Hitt verkið er fram-
andi, tökin á þvi verða miður
sannfærandi. Og þá kemur fyrir
ekki þótt um sé að ræða heims-
frægt skáld. Leiklist hverrar
þjóðar hefur ævinlega risið hæst
þegar hún hefur fengist við sinn
eigin veruleik. Sé nóg framboð á
Islenskum leikritum er þvi eng-
in ástæða til að hlaupa yfir sjó-
inn eftir verkefnum. Og íslensk-
ir leikhússgestir hljóta að fara
að gera háværar kröfur til þess
að leikhúsin einbeiti sér að þvi
aðhlú aðþeirri gróskusem hef-
ur komið i ljós I innlendri leik-
ritunásiðustumisserum. Þegar
ný lægð kemur þar, getur svo
verið gott að leita h ugmynda að
utan.
og aðrar tvær fyrir börn (og fullorðna)
Alþýðuleikhúsið —
Sunnandeild:
Nornin Baba-Jaga eftir
Jevgeni Schwartz.
Þýöing: Ingibjörg Haraidsdótt-
ir.
Leikstjórn: Þórunn Sigurðar-
dóttir.
Leikmynd og búningar:
Guðrún Svava Svavarsdóttir
Söngtextar: Asi i Bæ.
Tónlist: Eggert Þorleifsson,
Ólafur örn Thoroddsen og Asi i
Bæ.
Nefnið Jevgeni Schwartz er far-
iðað koma býsna oft fyrir I fs-
lensku leikhúslifi um þessar
mundir — ogmá reyndar segja
að bestu leiksýningar sem ætl-
aðar hafa verið börnum á sið-
ustu árum hafi tengst þvi á ein-
hvernhátt. Schwartzvar reynd-
ar einn þeirra listamanna sem
Jósep Stalin og félagar töldu
hættulega þjóöinni, og verk
hans voru um skeið bönnuð, aö
þvi er lesa má i handbókum.
Þetta má sjálfsagt skyra. Góð
lister ævinlega framsækin, leit-
ar að einhverjubetra og fegurra
en þvi sem kringum listamann-
inn er, og þess vegna er góð list
alltaf hættuleg ráðandi stétt og
LEIKFÉLAG hM
REYKJAVÍKUR
Lifsháski: Guðmundur Pálsson
,og Sigriður Hagalin.
v_______________________________
SKALD-RÓSA
I kvöld kl. 20.30,
skirdag kl. 20,30.
næst siðasta sinn
LÍFSHASKI
laugardag kl. 20.30,
miövikudag kl. 20.30
örfáar sýningar eftir
STELDU BARA MILLJARÐI
9. sýn. sunnudag ki. 20.30,
Brún kort gilda
10. sýn. þriöjudag uppselt
SÍÐUSTU SÝNINGAR FYRIR
PASKA
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
RÚMRUSK
RÚMRUSK
RÚMRUSK
MIÐNÆTURSÝNING
I
AUSTURBÆJARBIÓI
LAUGARDAG KL. 23.30
NÆST SIÐASTA SINN
MIÐASALA I AUSTURBÆJ-
ARBIÓI KL. 16-21. SIMI 11384.
hugmyndafræöi. Og þar eru
Sovétriki Stalins engin undan-
tekning.
Sagan um nornina Baba-Jögu
er ævintýri af gámalli og góðri
gerð. Schwartz tókst hins vegar
að gefa þvifélagslegaviðmiðun,
jarðneska hlið, með þvi aö gera
nornina að tákni arðræningians
og Vassilisu vinnusömu að full-
trúa hinna heilbrigðu einstakl-
inga. Þetta er svosem ekki af-
skaplega frumlegt, en þegar vel
er úr unnið virðist einmitt auð-
veldara að gera börn meðvituð
um umhverfi sitt og veruleika
fyrir tilstyrk ævintýrisins en
með hinum harðhnjóskulegu
raunsæisbókmenntum sem nú
um skeið hafa verið i mikilli
tisku. Þess vegna eiga ævintýr-
in i myndbreytingum Schwartz
fullgiit erindi við okkur hér og
nú, þó svo þar hafi upprunalega
verið miðaö viö annan veruleik
en hér. \
I ljósi þessa er verkefnaval
Alþýöuleikhúss harla gott. En
betur má : Liggur ekki næst fyr-
ir að fá til snjallan islenskan
höfund að snúa islensku ævin-
týrunum i leikrit með sama
hætti. Hvernig væri t.d. að velta
fyrir sér Loðinbarða-sögninni?
Hverter það afl nú sem heimtar
börnin af fátækum foreldrum?
Hvernig verður sigrast á þvi?
Það hefur stundum verið
slæmur galli á leiksýningum
fyrir börn hér sem annars stað-
ar, að menn hafa likt og gefiö
sér að um börn sem áhorfendur
gildiallt aðrar reglur en fullorK
ið fólk. Þetta hefur leitt af sér
hávaðasamar og ýktar sýning-
ar, sem oftast hafa verið býsna
sneyddar öllu listrænu gildi.
Það er vel, ef þetta viðhorf er að
Nornin Baba-Jaga
breytast, eins og sumt bendir
til. Eg nefni aðeins skemmti-
lega sýningu Þjóöleikhússins i
fyrra á öskubusku, sýningu
Leikfélags Kópavogs á Snæ-
drottningunni — og nú sýningu
Alþýðuleikhúss á Norninni
Baba-Jaga. Það er engin ástæða
til aöfara i mannjöfnuð eða sýn-
ingajöfnuð hér, til þess eru allar
aðstæður of ósambærilegar hjá
þeim þrem leikhúsum sem um
ræðir. En öll áttu þau þaö sam-
eiginlegt i þessum dæmum að
leggja áhershi á viröingu fyrir
börnum sem áhorfendum, taka
þau alvariega sem njótendur
listarinnar — og þar skilur milii
feigs og ófeigs.
Listræn fágun er meginstyrk-
ur sýningarinnar á Norninni.
Þar hafa allir lagst á eitt, og út-
koman er öllum aðstandendum
til mikils sóma. Leikararnir eru
samtaka um að sýna stillingu,
hversu mjög sem hlutverk bjóða
upp á ærsl og afkáraskap. Tón-
list og flutningur hennar er á
sama báti, þar er hófstillingin
látin ganga fyrir. Og þegar við
bætast listaverk Guðrúnar
Svövu i búningum og sviðs-
mynd, verður allt harla gott.
Þessisýning er mikiil sigur fyr-
ir Alþýöuleikhús — Sunnan-
deild, og þar með sýning sem á
erindi við alla, jafnt börn sem
fullorðna. Og þá er sjálfsagt að
taka undir það sem oft hefur
verið sagt: Barnasýning sem
ekki á erindi við fulloröið fólk er
aldrei góð sýning.
Leikbrúðuiand sýnir að Fri-
kirkjuvegi 11:
Gauksklukkan eftir Soffiu Pró-
kofievu.
Þýðing: Hailveig Thorlacius.
Leikstjórn: Briet Héöinsdóttir.
Brúður: Hallveig Thorlacius og
Helga Steffensen.
Fyrst veriðer að tala um barna-
leikhús, er sjálfsagt aö benda
mönnum á að sýning Leik-
brúðulands að þessu sinni á
Gauksklukkunni er snoturt
listaverk, sem uppfyilir eínmitt
þær körfur sem að framan voru
gerðar um hófstillingu og vönd-
uð vinnubrögð. Brúðuieikhús á
sér að visu skamma sögu
hérlendis, en þróun þess hefur
veriö þeim mun örari á siðustu
misserum. Það er verulega
ánægjuleg framför i sýningum
þeirra félaga I Leikbrúöulandi,
og með þessari syningu fæ ég
ekki betur séö en þær séu að
gerast fullgildir listamenn á
sinu sviði. Og ekki spillir bráð-
faileg umgjörð sem Snorri
Sveinn Friðriksson hefur gefiö
verkinu.