Helgarpósturinn - 06.04.1979, Page 20
20
Föstudagur 6. apríl 1979 —helgarpósturínrL.
STANDIÐ UMFRUMÚSlKU
Orö og afsökun gildir
engin i þessum staö.
Eða hvað?
Þaðsem maður lætur hafa sig
til. Einsog að skrifa um músik
án þess að kunna einu sinni að
spila á hljóðfæri. Og það i blað,
sem augljóst virðist að sé óbeint
ætlað að hressa uppá krata,
voðalegasta fólk sem ég veit.
En mér skildist það vera vilj-
inn hjá ritstjórum Helgarpósts-
ins aðfá til útafbreytni einhvern
almennan hlustanda (og áhorf-
anda) til að skrifa um þetta
bráðskemmtUega fyrirbæri.
Einhvern sem ekki hefði endi-
lega sérþekkingu og kannski
ekki nema miðlungssmekk, en
mikið gaman af margskonar
músfk og ekki sist ýmsu tU-
standi f kringum hana. Og svona
er einmitt vesalingur minn.
Auðvitað bar ég þetta fyrst
undir Atla Heimi einsog ævin-
lega í þvilUíum tilfellum og bað
hann veitamér styrktU að segja
nei. Hvort ég myndi ekki annars
menningarsvæðinu, rétt einsog
maður sé að fara yfir stfla i
bekk hjá sér. Þar kemur lika
annað til.
Ég held það hafi verið
Matthias Jochumsson sem hafði
það fyrir reglu að skrifa aldrei
ritdóm nema honum þætti bókin
góðoggæti sagt eitthvað fallegt
um hana. Þetta var lagt þannig
út, að gamli maðurinn væri kri-
tíklaus. En hann barasta sleppti
þvi sem honum fannst ekkigott.
Og það var gagnrýni útaf fyrir
sig.
Þetta var nokkuð góð regla
hjá séra Mattiasi, en ég er varla
eins þéttvaxinn kristilegum
kærleiksblómum. Samt er ég
löngu vaxinn niðurúr þeirri á-
ráttu að sitja á tónleikum eins
og köttur að horfa á spörfugl
biðandi spenntur eftir aö ein-
hverjum verði á hrösun, sem
hægt sé að Þórðargleðjast yfir i
gáfulegum samræðum.
Debussy sagði vist, að hljóð-
færasnillingur hefði sama að-
dráttarafl fyrir fólkið og sirkus-
Eyma lyst
eftir Árna Björnsson
geramig að fifli? En hann sagði
það væri ekkert vist, og þótt svo
væri, þá gerði það ekkert til. Og
reyndar hafði ég fleyndum ver-
ið sama sinnis.
Stefnuyfirlýsing
Af þessu máttu sál min sjá, að
i eftirfylgjandi dálkum veröur
lftið rætt um hljómfleti eða
tónferli, hljómtök eöa uppleys-
ingu, hvað þá gagnsæ lagbrot
eða hljómgljúpa raddbeitingu.
Ekki er heidur ætlunin aö ti-
unda hvert einasta spiliri, sem
til fellur hér á stórreykjavikur-
inn. Það væri alltaf von um að
eitthvað hörmulegt kæmi fyrir.
Enhittersvomiklu ljúfaraað
sækja hljómleika meö þvi hug-
arfari að skulu n jóta hinna friðu
verka, sem oftast verða ofaná.
Og lengstum er flutningur
þeirra amk. takk bærilegur. En
þó kann stöku sinnum til bera,
aö hrifningin af framreiddum
tónvellingi veröi svo mikil, að
maður klappi ósjálfrátt og af
hjartans lyst, en ekki viðtekinni
kurteisi. Hið hryggilega getur
þá jafnsjaldan hent, að með
engu móti verði við unað og
snerkjur komi i andlitiö.
komnar út í nýjum útgáfum
Punktur punktur komma strik
4. útgáfa
Ég um mig frá mér tii mín
2. útgáfa
Þeir sem hafa beóið eftir bókum Péturs œttu aó bregða vió skjótt, því
að reynslan hefur áþreifanlega sannaö að þær standa ekki lengi við í
bókabúðunum.
liklega reyna að leggja hömlur
á sig og skemma sina eigin inn-
lifun.
Og svo eru þaö blessuö hléin,
ekki má gieyma þeim. Þau geta
verið mjög misvel heppnuð.
Andblærinn og stemmningin
sem á þeim rikir afar breytileg.
Og aldrei að vita hvaða andleg-
um straumum maður verður
fyrir á þeim vettvangi.
Þannig mætti lengi telja,
hversu margt getur verið gam-
anið við að snudda I kringum þá
eölu frú Músiku, sem reyndar
hefur lika verið kölluð hin mikla
hóra, og það af góðu tónskáldi.
Og er vitaskuld nær allt ótalið.
Á skot-
spónum
Alþýðuleikhúsið er um
þessar mundir að æf a upp-
færslu á nýjum kabarett
Fyrir honum er skrifaður
höfundurinn „Húsmóðir í
vesturbænum'. Helgar-
pósturinn hefur heyrt því
hvíslað að þessi „húsmóð-
ir" sé enginn annar en
Ingólfur Margeirsson, um-
sjónarmaður Sunnudags-
blaðs Þjóðviljans.
(Birtán ábyrgðar)
„Debussy sagði vlst, að hljóð-
færasnillingur hefði sama
aðdráttarafl fyrir fólkið og sirk-
usinn ...”
Önnur skilningarvit
Þótt þessir pistlar muni bera
samheitið eyrna lyst, þá má
ekkigleyma veislu augnannaog
annarra sansa. Hvað getur ver-
iðgaman aðhorfa á tilburði ein-
stakra hljóöfæraleikara, lika
framani, en þó einkum heilu
hljómsveitirnar. Hvernig
bumba er knúð og bogi dreginn,
blásinn lúður og málmgjöll
slegin. Og hvursu þetta sam-
hæfist, ris eða hnigur, gliðnar
eða þéttist fyrir auganu, eykst .
og margfaldast, segjum td. i
Bolero eftir Ravel.
Svo getur stundum verið
skondið að virðá þá fyrir sér,
sem nálægt sitja. Slikt athæfi
þykir þeim að visu höfuðsynd,
sem þola varla, að nokkur sé
svo athyglisvana að skipta um
fót á kné nema milli þátta. En
einn góðvinur minn amk. er þvi-
lik útlifun og nánast holdtekja
sumra tónverka með hnykkjum
sinum og rykkjum, að lendi
maður I námunda við hann á
konsert, þá er álitamál, hvort
þeirra verður ekki betur notið
með þvi að horfa á hann en
hljómsveitina. Og hann veit vist
ekkert af þessu sjálfur — sem
betur fer. Annars mundi hann
PRISMH
Hræringar
Það er ekki ofsagt, að
hræringar séu nú I islenzkum
fjölmiðlaheimi, og kemur þar
eittog annað til. Þaö sem veldur
þó mestum skjálftanum þessa
daga er að þvi er viröist útkoma
þessa blaðs, sem hleypt hefúr
nýju f jöri i helgarblaö Þjóðvilj-
ans, þannig að það er gengið i
endurnýjun lifdaganna, sem
virðist lofa góöu. Sitt hvaö ann-
að mætti til taka i þessum efa-
um.
Visi gengur illa að ákveða
hvernig hann eigi að vera. Ný-
afstaöanar útlitsbreytingar á
blaðinu hafa misheppnast að
mati þess sem þetta ritar, með-
al annars vegna þess hve
óheppilega hefur tekist til með
val á fyrirsagnaletri, sem gefur
blaðinu alltof „svart” yfir-
bragð. Breytingar á niöurskip-
an efais horfa heldur ekki til
bóta.
Heimur islenzkra f jölmiðla er
dcki stór. Hversu litHl hann er,
sést kannski best á þvi hverju
umróti úkoma þessa blaös hefur
valdið, einsog VG rakti raunar i
leiðara Alþýðublaösins fyrir
viku. Varla er búið að tilkynna i
auglýsingu, að á siðum Helgar-
póstsins verði meðal annars
fjallað vikulega um fjölmiðlun,
þegar Þjóðviljinn tilkynnir að i
nýju Sunnudagsblaði verði
gamaíl. Var tekinnupp á við-
reisnarárum, I formannstíð
Benedikts Gröndals i útvarps-
ráði. Um margt er þetta vissu-
lega gott. Það er þægilegt fýrir
þá sem fýlgjast með þessum
skrifum aðláta mata sig þannig
á þeim ákveðnum tima dags og
þurfa ekki aö elta uppi öll blöð-
in. Auðvitað er þetta Uka þjón-
usta við þá sem búa úti á landi,
og fá sumir hverjir ekki blöð
nema endrum og sinnum,ogsjá
kannski sum blöð aldrei. Þetta
er þvi þarfur þáttur þjóðmála-
umræðunnar.
Þvf er hinsvegar ekki að neita
að blöðin virðast mér hafa fært
sig upp á skaftið með misnotk-
un þessa tima. Þótt sjálfhól
Visis sé hlægilegast, þá eru
öll hin blöðin, mismikið að
visu, undir sömu sök seld að
þvi er þetta varðar. Blöðin
hafa öll notað forystugrein-
arnar ýmist til að auglýsa
sig beint.eða til að auglýsa
fundahöld á vegum flokka
sinna. Þetta hefur mér alla tið
þótt heldur óviðeigandi, og að
útvarpið ætti þarna að reisa
rönd við, en það er sjálfsagt
hægara sagtengert. Erfitt erað
setja reglur um svona hluti, sem
halda. Liklegt er aö farið yrði I
kringum þær með ýmsu móti,
eins og þegar snjöllum manni
Fjölmidlun
eftir Eiö Guðnason
vikulega fjallað um fjölmiðlum.
Og hvað gerist á siöum Vfsis? í
helgarblaöinu um síðustu helgi
er aldeilis óvænt heilsiöu grein
undir dálkaheitinu Fjölmiðlun,
þar sem sagt er frá þvi að
myndsegulbönd séu nú fánleg
hér á landi, sem að visu voru
ekki mjög nýjar upplýsingar. A
baksiðu blaðsins þennan sama
dag er itarleg frétt um sama
efni, og þar er að finna þessa
ágætu setningu: „Visir hefur
einn fjölmiðla birt reglulega
þætti um fjölmiðlun undanfarin
misseri, þar sem aöallega hefur
verið fjallað um starfsemi út-
varps og sjónvarps.”
Það er löngu orðið sigilt aö-
hlátursefni þeirrasem vinna við
fjölmiðla hér og fylgjast með
fjölmiðlaþróun hvernig ritstjór-
ar Vísis hæla sjálfum sér sl og æ
á siðum blaðs sins. Það er svo
sem sök sér að vera ánægður
með sig, en fyrr má nú vera,
þegar þaö gerist með reglulegu
miilibili, sennilega svona tvisv-
ar í mánuöi, að Visir skrifar
leiðara um eigið ágæti og ekkert
annað, sem lesnir eru upp yfir
landslýð f útvarpinu. En
stjórnendur annarra fjölmiðla
geta vissulega vel við unað
meðan ritsjtórar Visis sjá ekk-
ert nema eigin nafla — mið-
punkt alheimsins.
Hér að ofan var minnst á
leiðaralestur úr dagblöðunum i
útvarpi.Ekki er þessi siður ýkja
datt i hug að banna orðið dans I
auglýsingum I útvarpi, og átti
vfetaövera liöur I einhverskon-
ar andlegri siðvæöingu
þjóðarinnar. Dansleikir voru
auðvitað auglýstir eftir sem að-
ur, aöeins að slepptu hinu
magnaða bannorði. Þannig yrði
áreiðanlega farið í kringum
auglýsingabann I leiðaralestri.
Eölilegast væri auðvitað að rit-
stjórar blaðanna kæmu sér
saman um reglur i þessa veru,
en það er sjálfsag! til of mikils
mælst.
Nú er greinilega harðnaðndi
samkeppni á blaöamarkaði.
Auglýsingarnar um siðustu
helgi bera þess vott, og sú ný-
lunda að Sunnudagsblaöi Þjóð-
viljansog Helgarblaði VIsis var
vfta dreift gefins þá helgina.
Helgarmarkaðurinn er til-
tölulega nýuppgötvað fyrirtæki,
ognú er bara að sjá hve mörg
blöð þessi litli markaður þolir.
Astandið á islenzkum blaða-
markaði er á ýmsan hátt óeðli-
legt, þvi hér er ekki raunveru-
legur markaður fyir öll þau blöð
sem út eru gefin, og það vita all-
ir. Enda herja fjárhagsörðug-
leikar nú viða að. Engu skal hér
spáö um árangur eða langlifi
þess blaðs, sem nú er að hefja
sem standa munu ekki liggja á
liði sinu, en auðvitað verða það
lesendur, sem skera um langlif-
ið. Þeir eru hæstiréttur i þvi
máli.