Helgarpósturinn - 06.04.1979, Qupperneq 23
he/garpásturinnu Föstudagur 6. apríl 1979
23
MADDAMAN BREYTIR UM STÍL
Miftstjórnarfundur Fram-
sóknarflokksins um síðustu helgi
bar því glöggt vitni hversu skjótt
skipast veöur I lofti sjórnmói-
anna. Þaö var varla hægt aí
greina á þeim anda, sem rikti á
þeirri samkundu, aö þarna þing-
aöi sá flokkurinn, sem I vor sleikti
sár sln eftir einhvern mesta
stjórnmálaósigur siöari ára, eöa
aö formaöur flokksins, Ólafur
Jóhannesson, óumdeilanlega
helsta kempa islenskra stjórn-
mála um þessar mundir væri I
þann veginn aö draga sig I hlé.
Þvert á móti rikti á þessum
fundi meiri eindrægni og léttara
andrúmsloft en löngum áöur.
Erföaprinsinn, Steingrimur Her-
mannsson, tók viö formennskunni
án nokkurra átaka aö kalla má,
og hiö sama gilti um aörar helstu
ábyrgöarstööur flokksstjórnar-
innar.
Fljótlega eftir hin óvæntu tlö-
idni um aö Ólafur Jóhannesson
hyggöist hætta formennsku
Framsóknarflokksins voru
reyndar nefndir til sögunnar þeir
Tómas Arnason, fjármálaráö-
herra og Einar Ágústsson, vara-
formaöur flokksins, sem hugsan-
legir keppinautar Steingrims. En
hvorugur reyndist hafa áhuga á
hásætinu. Samdist einfaldlega
svo um milli þeirra þremenning-
anna, að Steingrimur tæki for-
mennskuna, Einar héldi varafor-
mennskunni og Tómas tæki
ritarastarfiö.
Ekki varö teljandi ágreiningur
um þessa skipan mála á miö-
stjórnarfundinum. Sama má
einnig segja um kjör gjaldkera
flokksins, Guðmundar G.
Þórarinssonar, enda þótt atkvæö-
in dreiföust þar meir en i kjöri
manna i hinar trúnaðarstöðurn-
ar. Þaö stafaöi þó fremur af þvi,
að Guömundur var erlendis er
kjöriö fór fram og aö menn vissu
ekki hug hans (fyrr en eftir hring-
ingu til hans I útlandinu) heldur
Nýji stillinn i Framsókn innsiglaður meö handabandi Steingrlms og
Ólafs. — Tlmamynd: Hóbert.
en að mikil andstaöa væri gegn
honum. Hinu er þó ekki að leyna
aö Guömundur er foringi annarr-
ar hinna striöandi fylkinga i
Reykjavik, sem aldrei hefur gróið
um heilt á milli eftir prófkjörs-
bardagann fyrir siöustu kosning-
ar.
Báðar þessar fylkingar leita nú
eftir stuöningi Steingrims en
hann hefur hingaö til haldið sig
utan viö þessi átök og mun
væntanlega fremur reyna aö bera
sáttarorö á milli en aö taka af-
stöðu meö öörum hópnum.
Ekki er unnt aö greina annað á
framámönnum I Framsóknar-
flokknum en flokksmenn uni þvi
vel hvernig skipaöist á þessum
miðstjórnarfundi. Gömlu
mennirnir rifuöu margir hverjir
seglin og ungir menn fengu tæki-
færi. ,,Ef þaö má draga einhverja
almenna niðurstöðu af þeim
breytingum, sem uröu á miö-
stjórnarfundinum, þá er þaö
kannski sú aö flokkurinn muni
breyta um stil,” sagði einn
framámanna I flokknum I viötali.
Hinn nýi formaöur flokksins
mun kannski ekki eiga minnstan
þáttinn i aö móta þá breytingu.
Eins og einn viömælandi minn úr
rööum Framsóknarmanna benti
á, þá er naumast unnt aö imynda
sér óllkari persónuleika en ólaf
Jóhannesson og Steingrlm Her-
mannsson. „Ólafur er lokaður,
þungur á bárunni, skapstilltur og
heldur ihaldsamur,” sagöi þessi
maöur, „Steingrimur aftur á móti
liberal á ameriska vlsu, allur á
iöi, sportlegur, duglegur og djarf-
ur,,og alls óhræddur aö taka upp
ný sjónarmiö og viöhorf. Stíllinn
breytist — þetta er llkast alda-
hvörfum, þar sem viö erum aö
ganga inn i 20. öldina.”
En þótt stillinn kunni aö breyt-
ast er ekki aö heyra á Fram-
sóknarmönnum, að þeir geri ráö
fyrir þvi aö Steingrimur muni
hverfa frá þeirri meginstefnu
Ólafs að byggja Framsóknar-
flokkinn upp sem miöflokk og
treysta itök hans á þéttbýlis-
svæðunum. Ummæli Steingrims
nýveriö þess efnis aö Fram-
sóknarflokkurinn væri ekki neinn
sérstakur bændaflokkur benda
heldur ekki til þess aö hann hygg-
ist láta þetta tryggasta fylgi
flokksins veröa honum fjötur um
fót, eins og stundumhefur viljaö
brenna viö. Hinu má ekki gleyma
aö Steingrimur hefur oft veriö
kenndur viö vinstri arm Fram-
sóknarflokksins, en heimildir
minar úr röðum Framsóknar-
flokksins vildi ekki gera mikiö úr
þvi og vildu meina aö róttækni
Steingrims væri kannski fremur
fólgin i orðum hans og æöi heldur
en hugmyndafræöi.
En vikjum aö Ólafi Jóhannes-
syni. Hann heldur upp á aldar-
afmæli. Einsteins meö þvi
aö sanna aö afstæöiskenningin
lika viö um stjórnmálin — aö
hinn sigraði getur stundum staöiö
meö pálmann i höndunum. Ólafur
bar fyrir sig bæöi persónulegum
og pólitiskum ástæöum, þegar
hann tilkynnti aö hann hyggöist
hætta formennsku flokksins.
ólafur hefur þjáöst af of háum
blóðþrýstingi, eins og fleiri góöir
menn i framvaröasveit islenskra
stjórnmála, auk þess sem eigin-
kona hans hefur átt viö veikindi
aö striöa og munu þaö vera hinar
persónulegu ástæöur. Hinar póli-
tisku ástæður eru hins vegar þær,
aö Ólafur telur aöstæöur allar
núna hagstæöar til aö gefa eftir-
manni sinum kost á aö koma sér
fyrir i söðlinum, þótt aö hann
gegni áfram forstætisráðherra-
embættinu, þvi aö meö þvi aö
hætta smátt og smátt gefi hann
flokki sinum þann umþóttunar-
tima, sem sársaukaminnstur er.
Eftir
Björu
Vigni
Sigurpálsson
Ö[fQ[A)D®[fQ(Q]
yfirsýn
Blóöhefnd í Pakistan
Harkan entist Zulfikar AIi
Bhutto fram I andlátiö, þó aö
snörunni væri brugöið um háls
honum um lágnættiö, en ekki I
sólarupprás eins og siöur er og
viö haföi veriö búist. Fyrrum for-
sætisráöherra Pakistans lét sér
hvergi bregöa viö þennan slöasta
grikk sem erkióvinur hans og for-
seti rikjandi herforingjastjórnar,
Zia ul-Haq, geröi honum. Bhutto
kvaöst aldrei myndi biöja sér
griða, áöur en dauöadómur var
kveöinn upp yfir honum, og fyrir-
bauö ættingjum sinum aö leggja
fram náöunarbeiöni. Þeir hlýddu
allir meö tölu. „Synir minir eru
ekki minir synir, ef þeir láta ógert
aö súpa blóö þeirra sem úthella
minu blóöi,” segir I boöskap sem
Bhutto tókst aö lauma úr fangels-
inu til fylgismanna sinna.
Og þeir eru enn margir i
Pakistan. Það kaldhæðnislega viö
kosningasvikin i hitteðfyrra, sem
urðu Bhutto að falli, var aö þau
voru þarflaus. Flokkur hans hefði
vafalaust sigraö án þeirra. En
kosningasvikin uröu hershöfö-
ingjunum kærkomið tækifæri til
aö steypa honum af stóli. Þeir
gátu aldrei fyrirgefiö aö það var
Bhutto, menntamaöurinn, ræöu-
Zia ul-Haq
skörungurinn, lýöskrumarinn,
sem meö lagni og kænsku bjarg-
aði Pakistan af barmi glötunar
fyrir áratug, þegar herforingja-
stjórn haföi mef þrákelkni sinni
og stirfni glataö hálfu rikinu, þvi
landi sem nú nefnist Bangladesh,
og tapað striöi viö Indland.
Þvi veröur ekki á móti mælt, aö
undirtyllur Bhutto unnu margt
óhæfuverkið, en sökin sem hann
Bhutto fyrir handtökuna.
er dæmdur fyrir, að hafa skipu-
lagt banatilræöi viö stjórnmála-
andstæöing, þar sem annar maö-
ur beið bana, er ekki betur sönnuö
en svo aö hæstiréttur Pakistans
staöfesti dauöadóminn meö eins
atkvæöis meirihluta i sjö manna
dómi.Helsta vitnið gegn Bhutto er
fyrrum yfirmaöur illræmdrar
öryggislögreglu hans, Masood
Mahmood, sem enginn efar aö
átti um þaö aö velja aö hjálpa
herforingjastjórninni aö koma
Bhutto I gálgann eöa gista hann
sjálfur.
Viðsjár i Pakistan voru nógar
fyrir, þó ekki bættist viö ólgan
sem aftaka Bhutto hlýtur aö
vekja. Uppreisnarástand hefur
rikt um hriö meöal ættbálka i
Baluchistan og fjallabúar viö
norövesturlandamærin eiga I si-
felldum erjum viö embættismenn
og setuliö alrikisstjórnarinnar.
En þessi héruö eru strjálbýlir út-
kjálkar. Landsmegin Pakistans
eru héruöin Sind og Punjab, og
rigur milli þeirra magnast viö lif-
lát Bhutto, sem var ættabur frá
Sind og átti þar traustast fylgi.
Kjarnaknúin raforkuver hafa á
siöustu árum veriö vaxandi deilu-
efni viöa um lönd. Stjórn Thor-
björns Falldin I Sviþjóö sprakk á
þvi I fyrra, hvort taka skyldi I
notkun kjarnaknúin raforkuver,
sem deilur eru um hvort standist
fyllstu öryggiskröfur. Austur-
rikismenn felldu i vetur meö
þjóöaratkvæöi aö hefja kjarn-
orkurafvæöingu, og stappaöi
nærri aö þau úrslit yröu stjórn
Kreisky kanslara aö falli. Bar-
dagar milli lögreglu og andstæö-
inga kjarnaknúinna raforkuvera
hafa veriö árviss viðburöur I
Vestur-Þýskalandi um skeiö.
Sýnt er aö deilur þessar magn-
ast um allan helming eftir bilun-
ina i kjarnaraforkuverinu á
Three Mile Island viö Harrisburg
i Pennsylvaniu. Þótt þar virðist
hafa tekist aö afstýra mann-
skaða, fór svo margt úrskeiðis aö
traust manna á kjarnaraforku-
verum og þeim sem þeirra eiga
að gæta hefur beöiö hnekki.
Bandariska kjarnorkueftirlitiö
var ekki látiö vita af biluninni,
fyrr en geislavirkt gas hafði
streymt út I loftiö I þrjá klukku-
tima.
Fyrir mistök fékk geislavirkt
vatn af kjarnaofninum aö bland-
ast hreinu vatni I vatnskerfi
i útbyggingu. Tveim dög-
um eftir fyrstu geislunargus-
una út i loftiö kom önnur öllu
magnaöri. Astæöan fyrir henni er
óljós, og starfsmönnum kjarn-
orkueftirlistins og talsmönnum
fyrirtækisins sem rekur kjarn-
orkuverið ber mjög i milli um
hvenær hún hafi átt sér stab.
Mótstaöa gegn honum var öflug-
ust I Punjab, og allt frá stjórn-
arárum Breta hafa Punjabmenn
svo gott sem einokaö æöstu stööur
I hernum. Allir fjórir hæstafétt-
ardómararnir sem staöfestu
Hættuástandiö i Harrisburg
vekur svo aukna athygli á ýmsu
öðru sem gerst hefur nýlega, og
bendir til að kjarnaraforkuver
séu viösjál.
Fimm slik i austurfylkjum
Bandarikjanna voru stöövuö i síö-
asta mánuði, meöan rannsókn
stendur yfir á hvort styrkur
mannvirkjanna til aö standast
jaröskjálfta sé ófullnægjandi.
Eftir
Magnús
Torfa
Ólafsson
dauöadóminn yfir Bhutto eru frá
Punjab.
Kjarnorkueftirlit Bandarikj-
anna viöurkenndi fyrir skömmu,
aö rangt hefði verið af þvi aö
leggja blessun sina yfir skýrslu
um öryggi kjarnaraforkuvera,
þar sem niöurstaöan var sú aö al-
varlegt óhapp i slikum fyrirtækj-
um gæti i hæsta lagi komiö fyrir
einu sinni á hverjum milljón ár-
um.
Og lil aö kóróna allt saman var
Þótt svo virðist aö tekist hafi aö afstýra mannskaöa I Harrisburg fór
svo margt úrskeiðis aö traust manna á kjarnraforkuverum og þeim
sem þeirra eiga aö gæta hefur beöiö hnekki.
Bandarikjastjórn hefur lagt til
viö Japansstjórn aö þær hefji i
sameiningu leit aö eyðiieyjum i
Kyrrahafi, sem séu hæfilegir
geymslustaöir fyrir úrgangsefni
frá kjarnaraforkuverum, sem
haldast háskaleg I aldir eöa jafn-
vel þúsundir ára.
frumsýnd 16. mars kvikmynd
Michael Douglas, „The China
Syndrome”, sem snýst um
kjarnaofn sem bræöir sig út úr
raforkuveri og þvert I gegnum
hnöttinn áleiöis til Kina.
Kjarnorka og klaufaskapur