Helgarpósturinn - 02.11.1979, Side 2
Föstudagur 2. nóvember 1979 he/gBryástljrínn
sókna sem i kjölfar hennar fylgja,
þá tökum viö einnig út ákveöna
þætti hverju sinni. Við t.d. skoö-
um eitt áriö framtöl allra þeirra
sem hafa keypt eöa selt ibúö á
árinu.”
Skattrannsóknarstjóri og hans
fólk hefur einnig frumkvæöiö aö
rannsóknum, þótt hluti verkefna
þeirrar stofnunar komi frá skatt-
stofum. Garöar Valdimarsson
skattrannskóknarstjóri sagöi um
þaö atriöi:
„Þaö eru aöallega könnun á
framtölum og bókhaldi atvinnu-
rekenda og fyrirtækja, sem viö
höfum hér frumkvæöi aö. Viö
tökum ákveöiö úrtak á ári hverju
og er þaö úrtak vélrænt, þ.e. þaö
eru ekki geðþóttaákvaröanir ein-
staklinga hér á stofnuninni sem
ákvarða þaö hvaöa fyrirtæki eöa
atvinnugreinar skulu teknar út úr
i þaö og þaö skiptiö. Siöan er bók-
hald þessara fyrirtækja skoöaö
ofan i kjölinn og kannaö hvort
ekki er allt meö felldu.”
Garöar sagöi, aö ef eitthvaö
misjafnt kæmi i ljós, þá væru
einnig eldri framtöl þessara aöila
könnuö og þaö athugaö hvort
sama skekkjan kæmi þar fyrir.
Mogulegt væri aö leita sex ár aft-
ur i timann.
Nokkuö mun um þaö, aö sömu
einstaklingar og sömu fyrirtæki
komi aftur og aftur upp varöandi
skattsvikamál.
Sektir og
viðbótarálagning
Eftir aö skattrannsóknarnefnd
rannsakaö máliö og ljóst
aö einstaklíngur eöa fyrir
Jtski-hfeföfr gert tilraunir til skatt-
svika, þá er komiö aö ákvöröun-
inni um framhald málsins. Rann-
sóknardeildin skrifar sina
skýrslu um málið og siöan er þaö i
hendi rikisskattstjóra og rikis-
skattanefndar aö ákveöa fram-
haldiö. Ef brotiö er ekki þvi
grófara og alvarlegra, er þaö yf-
irleitt leyst meö þvi aö leggja 15-
25% viöbót á alla skattstofna.
Starfsmaöur skattrannsóknarstjóra athugar bókhald fyrirtækis, en bókhaldsrannsóknir er stór liöuir
skattsvikarannsóknum.
nafnleynd viöhöfö. Ef hins vegar
máliö færi til rikissaksóknara,
sem sföan höföaöi mál, þá yröi
máliö opinbert og nafn skattsvik-
arans kæmi fram.
Fá mál fara
dómstólaleiðina
Samkvæmt upplýsingum Braga
Steinarssonar vararikissaksókn-
ara, eru þaö fá skattamál. sem
koma inn á borö rikissaksóknara.
Þau mál sem kæmu frá rikis-
skattstjóra væru frá upphafi vega
innan viö 10 talsins. Bragi sagöi
þó, aö skattsvikamál kæmu
stundum meö öörum hætti til
rikissaksóknara. Eru þá yfirleitt
angi stærri mála og tengjast þeim
beint eða óbeint. Gætu þau til
dæmis tengst skipakaupum og
gjaldeyrismálum.
Þaö er ljóst af þessum
lýsingum, aö þær eru ófáar stofn-
anirnar sem fara höndum um
skattsvikamál og umfjöllun
þeirra getur þar af leiöandi oft
tekiö alllangan tima. Lögfræö-
ingur sem Helgarpósturinn
talaöi viö sagöi aö mál sem þessi
þvældust óþarflega lengi I kerf-
inu. Ef málið færi t.d. dómstóla-
leiðina, þá væri verðbólgan oft
búin aö éta upp þær upphæðir.
Nefndi hann Klúbbmálið og
Skeifumáliö sem dæmi um mál
sem heföu velkst i kerfinu um
áraraðir. Dráttarvextir heföu
ekki viö verðbólgunni I þessu
sambaniM". Þessi sami lögfræö-
ingur sagði, aö sérskattadóm-
stóil, sambærilegur fikniefna-
dómstólnum, gæti enfaldaö og
hraöaö þessum hlutum mjög. A
árunum rétt eftir striö starfaöi
hér á landi, slikur skattadómstóll
en lognaöist út af innan fárra ára.
A siöasta starfsári Alþingis
fluttu þingmennirnir Vilmundur
Gylfason og Jóhanna Siguröar-
dóttir tillögu um slikan sérskatta-
dómstól. Aiþingi afgreiddi ekki
þetta mál og dagaöi þaö upp i
allsherjarnefnd þingsins.
ÞJÓÐA RlÞRÖ TT
Skattsvik: EÐA ÞJÓFNAÐUR
... ' 11 ' -. ■ --------------------------- -----
Helgarpósturinn kannar umfang og meðferð skattsvika hér á landi
,,Þú getur haft bullandi tekjur
og taliö þær allar fram, en ekki
þurft aö greiöa fimmeyring meö
gati i skatta.” Þetta sagöi lög-
fræöingur einn I samtali viö
Helgarpóstinn, er skattamál voru
til umræöu. ,,Þaö er hægt aö spila
á skattalögin og þaö gera menn
sem gjörþekkja þau,” sagöi þessi
sami lögfræöingur. En þó ýmsir
„svfki” undan skatti meö þessum
hætti, þá eru þeir einnig margir,
sem reyna aö komast undan þvl
aö greiöa sin iögborönu gjöld meö
alls kyns ólöglegum vélarbrögö-
um. Stunda sem sé hrcin skatt-
svik. Og þaöeru einmitt skattsvik
á tslandi, sem eru til umfjöllunar
i eftirfarandi samantekt.
í hugum margra eru skattsvik
ekki afbrot, eins og t.d. þjófnaður.
„Allir reyna aö svikja undan
skatti ef þeir mögulega ge'ta,”
sagöi einn viömælenda blaösins.
Eflaust er ástandinu oflýst meö
þeim oröum, en þvi veröur ekki
neitaö aö tilraunir til skattsvika,
eru talsvert almennar I þjóöfélagi
okkar. Og þaö er ekki litiö á þau
brot, eins og önnur refsiverö af-
brot. Nafnaleynd er algjör varö-
andi skattasvikara og refsingin
tiltölulega væg. Hin nýju skatta-
lög sem ganga I gildi um næstu
áramót munu þó koma til meö aö
heröa viöurlög varöandi skatt-
svik.
Eins og flestum er ljóst eru hin
islensku skattalög allt annab en
auöskiljanleg. Fyrir almenning
eru þau eins og erfiöasta kross-
gáta.
Skattsvik algeng
En hve algeng skyldu skattsvik,
þ.e. þau skattsvik sem upp kom-
ast, vera á Islandi. Garöar Valdi-
marsson, skattrannsóknarstjóri,
sagöi þau mál, sem rannsóknar-
deild rikisskattstjóra haföi meö
höndum á slöasta ári heföu veriö
um 450 talsins. Skattstofur hinnna
ýmsu umdæma upplýstu og af-
greiddu mikinn fjölda mála þar
aö auki.
Gestur Steinþórsson, skatt-
stjóri i Reykjavik, sagöi erfitt aö
gefa nákvæma tölu um fjölda
skattsvika. „Mörg þessi mál, eru
ekki hrein skattsvik. Talsvert er
um þaö, aö fólk telji bafvitandi
vitlaust fram. Gleymi einhverjum
tekjuliöum, eða setji einhverjar
upphæöir á frádráttarliöina, sem
ekki eru frádráttarbærar. Slik
mistök eru einfaldlega leiörétt og
engum refsingum er beitt. Mál af
sliku tagi eru æði mörg.”
Um fjölda hinna eiginlegu
skattsvika, sagöi Gestur. „Ég hef
nú þá tölu ekki handbæra, hvaö
mörg mál eru þannig vaxin, aö
einstaklingar eöa fyrirtæki reyna
visvitandi aö stela undan skatti
og upp kemst. Þau eru fjölmörg
og þar koma fyrir viöurlög.”
En þaö er rétt aö byrja á byrj-
uninni. Hvernig komast skattsvik
upp? Þaö er ekki mjög flókin aö-
ferö viöhöfð hjá skattayfirvöldum
i þvi starfi.
öll framtöl yfirfarin
Einfaldlega er fariö yfir öll
framtöl einstaklinga og fyrir-
tækja og þau rannsökuö. Þaö
liggur þó i hlutarins eöli, aö
skattayfirvöld hafa ekki mann-
afla eöa bolmagn til aö grand-
skoöa hvert eitt og einasta fram-
tal. Til þess eru þau allt of mörg.
Gestur Steinþórsson skattstjóri I
Reykjavlk: „öll framtöl eru
skoöuö og rannsökuö.”
1 Reykjavik til aö mynda, eru
framtöl einstaklinga og fyrir-
tækja ekki færri en 44 þúsund.
Viö skulum láta Gest Steinþórs-
son lýs þvi hvernig skattstofan
vinnur þessa rannsókn. „Viö
fyrstu yfirferö framtala eru
framtölin skoöuö. Tekjuliöirnir
vélteknir og bornir saman viö ytri
upplýsingar og helstu þættir laus-
lega skoöaöir. Ef framtalið þykir
á einhvern hátt tortryggilegt, þá
er þaö lagt til hliöar og skoöaö
nánar.”
Meö þessum hætti eru þau fram-
töl sem eitthvaö viröist bogið viö,
vinsuö úr og rannsökuð. Onnur
aöferö er þó einnig viöhöfö þegar
framtöl eru vandlega yfirfarin.
Gestur skattstjóri I Reykjavik
hefur oröiö: ”Auk hinnar al-
mennu fyriferöar og þeirra rann-
Nú er máliö þannig vaxiö, aö
ástæöa þykir til enn þyngri dóms.
Þá er málinu yfirleitt visað til
svonefndrar skattsektarnefndar.
1 þeirri nefnd sitja þrir menn,
þeir Guðmundur Skaftason, lög-
fræðingur, Siguröur Lindal, laga-
prófessor og Guömundur Jóns-
son, borgardómari. Helgarpóst-
urinn haföi samband við nefndar-
menn, til aö afla upplýsinga um
störf nefndarinnar. Allir voru
þeir fáoröir og vildu litiö tjá sig
um málið. Sögöust vera búndnir
þagnareiðum og töldu litla ástæöu
tii aö upplýsa störf þessarar
nefndar.
Þó kom fram I samtali viö þá
þremenninga, aö sektir vegna
skattsvika væru ákvaröaöar eftir
refsiréttarlegu sjónarmiöi. Þaö
væri alltaf matsatriöi hve sektin
ætti aö vera há, en heimild væri
fyrir þvl aö upphæö sektar næmi
tífaldri upphæö undandreginna
skatta. Helgarpósturinn hefur þó
fyrir þvi áreiöanlegar heimildir,
að þessar sektarupphæðir séu
sjaldnast svo háar — nema yf-
irleitt ekki hærri en tvöfaldri
upphæö undandreginna skatta.
Mat skattsektarnefndar fer m.a.
eftir efnahag sökunauts, hvort
um hreinan og kláran ásetning
hafi veriö aö ræöa og hvort viö-
komandi sé samvinnuþýöur eöur
ei.
Samkvæmt lögum, hefur
skattsvikarinn þá valkosti eftir aö
rikisskattstjóri hefur ákveöiö aö
senda máliö áfram, hvort þaö fari
til áöurnefndrar skattsektar-
nefndar eöa hvort þaö fari dóm-
stölaleiöina. Langflestir velja
skattsektarleiöina, þá fyrst og
fremst vegna þess, aö þar er
Landar meö
rekstur i Panama?
Garöar Valdimarsson skatt-
rannsóknarstjóri, sagöi aö fyrir
kæmi aö skattyfirvöldum bærust
upplýsingar frá útlöndum, um
fjárumsvif Islendinga á erlendri
grund. Þannig væru beinir samn-
ingar viö Norðurlöndin, Þýska-
land og Bandarikin og þessi riki
miöluöu Islendingum af þeim
upplýsingum sem þau kæmust yf-
ir. Meö þeim hætti heföu til dæm-
ist oröið uppvist um bankainni-
stæöur tslendinga I dönskum
bönkum.Siöan sagöi Garöar:
„Þessi ríki fylgjast einnig nokkuö
náiö meö umsvifum einstaklinga i
þeim löndum, sem engir skattar
eru innheimtir, svo sem Luxem-
burg.Liechtenstein og Panama.
Við höfum fengiö þær upplýs-
ingar, aö mögulegt sé aö ein-
hverjir tslendingar séu þar á
feröinni meö einhvers konar
rekstur. En það mál er óljóst og
þvi ekki meira um þaö.”
Eru skattsvik afbrot?
Eins og minnst var á hér i upp-
hafi, þá virðast landsmenn marg-
ir ekki lita á skattsvik, sem hvert
annaö afbrot, öllu heldur sem ein-
hverja sjálfsbjargarviðleitni ein-
staklinga I striði við hina vondu
ráöamenn sem skattpina borgar-
ana. Þaö er hins vegar ljóst þegar
athugaö er nánar, aö slikar skoö-
anir standast vart raunveruleik-
ann. Þeir sem stela undan skatti,
gera það eitt, aö velta byröinni
yfir á hina sem ekki stela undan.
Svo einfalt er það mál.
En eru skattsvik sem hvert