Helgarpósturinn - 02.11.1979, Síða 4
Föstudagur 2. nóvember 1979 —helgarpósfurinrL.
Nafn: Ólafur Jóhannesson STAÐA: Fyrrverandi forsætisráðherra FÆDDUR: 1. mars 1913
HEIMILI: Aragata 13, HEIMILISHAGIR: Eiginkona, Dóra Guðbjartsdóttir BIFREIÐ:
Chevrolet Capri ÁHUGAMÁL: Óskaplega mörg, þó fyrst og fremst lögfræði, bækur og stjórnmál
Pólitíkin eins konar hjákona mín
Ertu aö flýja af hólmi i
Norðurlandi vestra?
„Nei ég haföi tekiö þá ákvörö-
un aö ég myndi ekki fara fram
aftur I Noröurlandi vestra.
Þeirri ákvöröun vildi ég ekki
breyta, þótt kosningar yröu fyrr
en menn ætluöu. En þaö eru til
ágætir menn þarna fyrir noröan
til aö fylla lista Framsóknar-
flokksins.”
Þú hefur ekki skiliö flokkinn
eftir I sárum fyrir noröan?
„Nei, þvi fer viös fjarri.”
Nú hefur þú alloft gefiö i skyn
aö þú hyggöist hætta stjórn-
máiaafskiptum. Hvers vegna
tókstu þá ákvöröun aö fara i
framboö hér I Eeykjavfk?
„Þaö var fyrst og fremst fyrir
áskoranir og hvatningu frá
ýmsum aöilum innan flokksins.
Þá hefur þaö eflaust kitlaö mig
eitthvaö aö hefja og enda minn
feril hér i Reykjavlk, en ég var
fyrst I framboöi hér I borginni
áriö 1942. Ég komst nú ekki á
þing I þeirri atrennu, en útkom-
an var sæmileg.”
Hvers vegna ert þú nefndur
„ókrýndur foringi” flokksins,
þegar Steingrimur Hermanns-
son er formaöur hans?
„Ég hef nú engar skýringar á
þvi aörar en þær, aö ég lft á
þetta sem mikiö oflof.”
Ætlar þú aö gefa Steingrfmi
Hermannssyni kost á þvi á
næstunni, aö veröa f raun for-
ingi fiokksins?
„Já, þaö ætla ég aö gera.”
Viö sföustu rikisst jórnar-
myndun komst þú ekki inn i
myndina fyrr en I lokin. Haföir
iátiö Steingrim og fleiri fara
meö umboö flokksins. Siöan
mættir þú á staöinn og stalst
senunni. Var þetta undirbúin
taktik af þinni hálfui?
„Nei, þetta var engin taktík.
Ég ætlaöi mér ekki aö vera I
rlkisstjórn þá. En þaö fer oft
ööruvlsi en menn ætla.”
Þú hefur ekki taliö aö rfkis-
stjórnarviöræöurnar væru aö
fara f hnút og þess vegna taiiö
nauösynlegt aö koma til skjal-
r ía?
,Nei, svoleiöis var þaö nú
t _:i. Ég taldi þá persónulega
heppilegast fyrir Framsóknar-
flokkinn aö vera utan stjórnar
og taldi eölilegt aö óumdeilan-
legir sigurvegarar kosning-
anna, Alþýöuflokkur og Alþýöu-
bandalag, fengju aö spreyta sig.
Vildi veita þeim hlutleysi og
stuöning til aö koma fram góö-
um málum. En þaö fór allt I
hnút hjá þessum flokkum og viö
Framsóknarmenn uröum aö
leysa vandann.”
Er útilokaö aö slikt geti
endurtekiö sig, þ.e. aö þú birtist
skyndilega á sjónarsviöinu og
takiö aö þér nýja rikisstjórnar-
myndun eftir næstu kosningar?
„Þaö veit enginn slna ævi fyrr
en öll er.”
Nú hafa svonefnd „véfréttar-
Sundrung hefur viöa komiö upp i stjórnmáfaflokkunum viö samsetningu flokkslistanna. Vlöa
liggur viö klofningi. „ókrýndur foringi” Framsóknarflokksins yfirgefur blómlega sveit Skaga-
fjaröarsýslu, fer úr Norðurlandi vestra og á lista framsóknar i höfuöborginni — og enginn hreyfir
andmælum. Framsóknarflokkurinn og Ólafur Jóhannesson eru f hugum manna eitt. Undanfarin
ár hefur almenningur ekki svo minnst á Framsóknarflokkinn, aö Óli Jó komi ekki inn I umræö-
una.
Ólafur er af samherjum og andstæöingum talinn klókur og kænn póiitfkus, sem erfitt er oft aö
átta sig á. Hann reiöir til höggs þegar sist er búist viö. Eins og nú sföast þegar allt eins var gert
ráö fyrir þvf aö hans stjórnmálaferill væri á enda. Hann breytti þeim spádómi f einu vetfangi.
Ólafur er I yfirheyrslu Helgarpóstsins.
svör” þln veriö umrædd. Eru
slfk svör meö ráöum gerö eöa
þér ómeövituö?
„Þau eru ekki meö ráöum
gerö. Ég held aö þaö sé ástæöu-
laust aö kalla svör mln ein-
hverjar véfréttir, en ég hef tam-
iö mér aö vera stuttoröur. Nú og
stundum hefur mér fundist
ýmsar spurningar blaöamanna
heldur barnalegar og hef þá ein-
staka sinnum snúiö þeim upp I
léttara hjal.”
Oft er talaö um þig sem klók-
an stjórnmálamann. Lftur þú á
sjálfan þig sem slikan?
„Nei, ég get ekki gefiö mér þá
einkunn aö vera klókur, en þaö
getur enginn dæmt um sjálfan
sig. Þaö eru alltaf til tvær
myndir af hverjum einstaklingi.
Fyrst sú mynd sem viökomandi
býr til af sjálfum sér og svo hin
sem aörir sjá.”
Hugsar þú I taktik og langt
fram I tfmann, eöa lætur þú til-
finningar og eölisávfsun ráöa
feröinni?
„Ég hugsa langt fram I tlm-
ann og hugsa lengi og vel”.
Nú var um þaö talað á siöasta
ári, aö þú hyrfir alltaf viö og viö
út úr sviösljósinu. Var þaö meö
ráöum gert?
„Ég held aö þetta séu aöal-
lega hugmyndir Jónasar
Kristjánssonar. Mér þykir þó
ánægjulegt aö honum skyldi
detta ein hugmynd I hug, þótt
ekki ætti hún stoö i raunveru-
leikanum. En þaö getur veriö aö
ég hafi viljaö láta bera meira á
formanni flokksins, þar sem ég
var maöurinn sem var aö
hverfa af sviöinu.”
Ertu oröinn þreyttur á póli-
tlk?
„Ég er afskaplega sáttur viö
aö hætta. Ég hef fengist viö póli-
tik lengi, enda þótt hún hafi
ávallt veriö eins konar hjákona,
þvl ég hef ávallt litiö á mitt
aöallífsstarf á sviöi lögfræöinn-
ar.”
Getur þú skoriö úr þeirri deiiu
sem hefur komiö upp á milli
Alþýöubandalags og Alþýöu-
flokks? Voru þessir flokkar I
kapphlaupi um þaö hvor yrbi á
undan út úr rikisstjórninni?
Hafðir þú slfkt á tilfinningunni?
„Nei, ég haföi alls ekki neitt
slikt á tilfinningunni. Þaö kom
mér mjög á óvart aö Alþýöu-
flokkurinn skyldi taka þessa
ákvöröun. Ég gat alls ekki ráöiö
þaö af framvindunni, aö þannig
myndi fara. Sannleikurinn var
sá aö oft bar meira á milli
Alþýöubandalags og Framsókn-
arflokks,en Framsóknarflokks
og Alþýöuflokks. Mér fannst
persónulega eftir síöustu mán-
uöi, aö Alþýöuflokkurinn heföi
hreint enga ástæðu
til aö bregöast svona viö. En
ég færist undan þvl aö gera upp
á milli þessara samstarfs-
flokka, Alþýöuflokks og Alþýöu-
bandalags. Mér féll persónulega
vel viö ráöherra þessarar rlkis-
stjórnar." .
Vrnsir I fjölmiölastétt segja
þig þurran á manninn og erfiöan
i viðtölum, ef þú þá fæst f slfk
viötöl. Hvaö viltu segja um þaö?
„Ég tel mig nú ekki hafa veriö
stiröan I samstarfi viö fjöl-
miöla. Ég held aö enginn for-
sætisráöherra hafi talaö meira
viö fjölmiöla, en ég, þá einkum i
fyrri rikisstjórn minni. Bæöi
innlenda og erlenda fjölmiöla.
En þaö getur auövitaö staöiö
þannig á sökum erils og annrlk-
is I starfi forsætisráöherra, aö
ekki gefist alltaf tlmi til viötals,
en ég tel mig þó yfirleitt svara
spurningum blaöamanna. Nei,
ég tel mig skulda blaöamönnum
mikiö. Þeir hafa gert mér
margt gott — viljandi og óvilj-
andi.”
Hvernig koma þér valda-
manninum blaðamenn fyrir
sjónir?
„Ég verö nú aö segja þaö, aö
islenskir blaöamenn jafnast
ekkert á viö erlenda starfsbræö-
ur þeirra. Erlendir blaöamenn
eru yfirleitt haröskeyttari og
sérhæföari. Þaö stafar ef til af
fámenni á herlendum fjölmiðl-
um. tslenskir blaöamenn veröa
aö vasast I öllu og hafa ekki
nægilegan tlma til aö komast
inn I málefnin.”
Þýkir þá valdamönnum þaö
ekki þægilegt aö hafa veika og
óupplýsta fjölmiöla og komast
þannig undan óþægilegum
spurningum?
„Nei, þaö er miklu betra aö fá
góöar spurningar, og hvassar og
ákveönar. Þaö gefur manni
betri tækifæri.”
Nú veröur ekki sagt aö þú hef-
ir veriö verulegur veröbólgu-
bani þann tlma sem þú hefur
setiö I rikisstjórnum?
„Ég er kannski enginn verö-
bólgubani, en hins vegar neita
ég því aö vera kallaöur verö-
bólgukóngur. Þaö er langt frá
þvi aö ég sé methafi I þeim efn-
um.”
Ertu búinn aö gefast upp á
veröbólguf jandanum ?
„Nei, ég haföi einmitt
ákveönar hugmyndir innan
rlkisstjórnarinnar sem heföu
getaö haft sin áhrif I verðbólgu-
baráttunni heföu þær oröiö aö
veruleika. Ég veit ekki til þess
að aörir hafi gert fleiri tilraunir
til aö ráöa veröbólgunni heldur
en ég. Ég undirbjó frumvarp
1974, en þaö fékkst ekki I gegn-
um þá rlkisstjórn. A slöasta
Alþingi beitti ég mér persónu-
lega fyrir setningu efnahags-
laga, sem hafa haldiö aftur af
dýrtföinni hvaö svo sem um þau
hefur veriö sagt. Ég held að
frekar mætti segja aö ég hafi á
stundum oröiö aö standa einn I
baráttunni viö veröbólguna,
heldur en það aö ég hafi viljað
stuöla aö veröbólguþróun. Enda
held ég aö allir samstarfsmenn
mlnir I siöustu rikisstjórn geti
gefiö mér þann vitnisburð, aö ég
hafi verið heldur stiröur viö aö
samþykkja veröhækkanir. Ef til
vill hef égekki alls staöar hlotiö
vinsældir fyrir þá afstööu
mina.”
Nú viröist sem svo aö þú meg-
ir aldrei setjast I sæti forsætis-
ráöherra, þá dynja olluverös-
hækkanir yfir. Þýöir þetta, aö
þú eigir eitthvað sökótt viö
þessa olfufursta úti I heimi?
„Nei, en ef samband væri
þarna á milli, þá væri vissara aö
ég y;röi ekki forsætisráöherra
framar.
En olluveröshækkanirnar
hafa sett strik I reikninginn þaö
er ljóst.”
Af hverju stafar þessi andúö
þin á Vilmundi Gylfasyni?
„Mér getur af sérstökum
ástæöum aldrei veriö persónu-
lega illa viö Vilmund Gylfason.
Ég hef enga andúö á honum per-
sónulega. Hins vegar er ég mik-
iö á móti þeim starfsaöferöum
sem hann hefur viöhaft og hef
lítiö álit á honum sem stjórn-
málamanni.”
Ástæöan er ekki sú aö þú sért
iangrækinnog erfir viö Vilmund
Klúbbumræöurnar viöfrægu?
„Nei, ég er ekki langrækinn.”
Heldur þú aö Vilmundur veröi
kolómögulegur dómsmálaráö-
herra vegna þess aö hann er
ekki lögfræðimenntaður?
„Ég held aö hann skorti al-
fjörlega undirstööuþekkingu á
dómstólum, réttarfari og öllu
þvi sem aö því lýtur. Þess vegna
er hann ekki vel I stakk búinn aö
sinna starfi dómsmálaráðherra.
En hann getur sjálfsagt lært
eins og aörir, en þá veröur hann
aö sitja lengi.”
Nú haföi Steingrfmur Her-
mannsson fyrrum dómsmála-
ráöherra ekki lögfræöimenntun
og þessa undirstööuþekkingu
sem þú talar um.
„Ég held aö þaö þurfi alls ekki
endilega aö vera lögfræöingur
sem gegni starfi dómsmálaráö-
herra. En ég held aö þaö sé
ákaflega mikilvægt aö maöur I
þessu embætti sé I talsveröu
jafnvægi og láti stjórnast
meira af yfirvegun, en tilfinn-
ingum og fyrirfram ákveönum
viöhorfum.”
Geturðu ekki tekiö undir
neitt af þeirri gagnrýni sem Vil-
mundur hefur látiö falla um
dómsmálin?
„Jú, ég get þaö. I minni dóms-
málaráöherratlö kom ég fram
meö mjög mikilvæg mál varö-
andi dómskerfiö og dómsstóla-
meöferö. Mér tókst aö koma
nokkrum I gegn en önnur uröu
aö blöa.”
Haföir þú þaö á tilfinningunni
I siöasta stjórnarsamstarfi aö
þú værir i hlutverki mála-
miölunarmanns eöa jafnvel
barnapiu?
„Ekki barnapiu. En ég reyndi
að miöla málum, þaö er rétt. Ég
setti mitt mark á stjórnarfram-
kvæmdir og menn veröa aö átta
sig á þvl, ef einhverju á aö koma
til leiöar þá veröur aö hafa lang-
timamarkmið 1 huga. Sá tlmi
sem þessi slöasta stjórn starf-
aöi, var alltof skammur tll aö
nokkur raunveruleg reynsla
væri komin af henni. Allir ráö-
herrarnir utan mín höföu aldrei
gegnt sllkum störfum áöur og
þaö var eölilegt aö þaö tæki
tima fyrir þá aö aölaga sig þess-
um störfum.”
Hentar þér ef til vill betur aö
sitja uppi I Háskóla og leiðbeina
lögfræöistúdentum, en aö vera
aö vasast i pólitik?
„Þaö veröa aörir aö svara
þvi. En kennsla er eitt þaö
skemmtilegasta starf sem ég
get hugsaö mér.”
Hvort ertu nú hallari undir
samstarf viö vinstri eöa hægri
flokkana á tslandi?
„Ég er ákaflega miöjusækinn
og þvi hallur undir hvorugan
vænginn.”
Helduröu. aö þú eigir aldrei
eftir aö setjast I sæti forsætis-
ráöherra á nýjan leik?
„Mér þykir þaö mjög ótrú-
legt.”
Og séröu ekki eftir stólnum?
„Jú, I hreinskilni sagt, þá sé
ég eftir því aö hafa ekki getað
setiö örlitiö lengur og séö fyrir
endann á þvi sem maöur var aö
glfma viö.”
eftir Guömund Árna Stefánsson