Helgarpósturinn - 02.11.1979, Síða 7

Helgarpósturinn - 02.11.1979, Síða 7
7 Um frjálst útvarp Helgi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matthiasdóttir — Páll HeiOar Jónssonar — Steinunn Þaö er á mörgum aö heyra aö næst á eftir veröbólgunni sé sinfónfan versti óvinur islensku þjóöarinnar. En þaö er sameiginlegt meö sinfdnitim og brennivini, aö þeir hata brennivlniö mest sem ekki drekka þaö, og mest fjand- skapast þeir viö sinfóniurnar sem ekki hlusta á þær. Baráttan gegn sinfónium hefur gengiö mun betur en til dæmis baráttan gegn verö- bólgunni ellegar baráttan gegn áfengisbölinu. Skoöanakann- anir sýna, aö þótt allmargir reyni enn aö ylja sér á brenni- vini komnir hraktir heim af veröbólguhafi, eru þaö tiltölu- lega fáir sem sækja sálarstyrk i aö hlusta á sinfóniur i Rikisiit- varpinu. Þettasegja skoöanakannanir. Sumir leyfa sér þó aö hafa þá skoöun, aöþessiniöurstaöa segi meira um andlegan þroska þjóöarinnar heldur en um ágæti sinfónla. En þaö breytir ekki þvl aö margir eru orönir þreyttir á sinfónium. Sömuleiöis ku margir vera orönir þreyttir á Rikisútvarpinu. Aö minnsta kosti á aö fara aö stofna félag. Fimmtudaginn 25. október slöastliöinn var haldinn undir- búningsfundur aö stofnun sam- taka áhugafólks um frjálsan rekstur Utvarps og sjónvarps. Þar voru frummælendur þeir Guðmundur H. Garöarsson viðskiptafræöingur og ólafur Hauksson ritstjóri. Fundar- stjóri var Indriöi G. Þor- steinsson rithöfundur. Þetta var skemmtilegur fundur. Nógu var hann tilbreyt- ingarikur: Stundum var þetta framboðsfundur fyrir Guömund H. Garöarsson, stundum fundur fjármálamanna sem vilja eignast einkaútvarpsstöö til aö þröngva sér lýöræöislega upp á þjóðina, stundum fundur áhuga- manna um diskómúsik, og stundum fúndur áhugamanna um frjálst útvarp og sjónvarp. Ekkiergottaösegjaum, hver veröi árangurinn af öllum þessum fundum í einum fundi, nema hvaö framboösfundur Guömundar viröist ekki hafa komið miklu til leiðar. Kannski pólitiskur frami Guömundar aukistekkitilmuna fyrren hann hefur eignast sina privatút- varpsstöö. Alla vega rikti mikil bjartsýni á fundinum. Ungur ritstjóri, setn hefur öölast sérþekkingu i útvarpsrekstri meö þvi aö heimsækja frjálsar útvarps- stöövar i Bandarikjunum, sagöi aö þaö væri sáraódýrt aö stofna og reka útvarpsstöö; þaö mætti sem best gera I sosum' tveggja herbergja ibúö; og úr þvi hægt væri aö reka hér fjölda dag- blaöa væri lika hægt aö hafa út- varpsstöövar út um allar trissur. Þetta lét vel i eyrum. Svo var lika farið aö bolla- leggja um dagskrá nýja frjálsa útvarpsins, og þá þótti einsýnt aö best væri af staö fariö meö þvi aö lesa bókina „Þjófur i Paradis” eför Indriöa. Þaö lofar lika góöu um aö bókmenntirnar lendi ekki I skammarkróknum. Þetta viröist sem sé vera ofureinfalt. Aöalinntakiö I dagskrá frjáls (og ódýrs) útvarps gæti til dæmis veriö létt tónlist, auglýsingar, upplestur, auglýsingar, póiitiskt spjall manna (sem meinaöur hefur veriö frjáls og ótakmarkaöur aöganguraö rikisfjölmiölunum) og svoauglýsingarog létt tónlist og meiri auglýsingar. Engar sinfóniur, ekkert leiöinlegt efni. Engar fréttir nema góöar frétt- ir. Og auglýsingar. Ekkert nöldur og þras, heldur létt og skemmtilegt efni. Og auglýsingar. Engar sinfóniur, engin veður- skeyti, engin framburöar- kennsla I esperanto... Frjálst útvarp gefur óendanlega mögu- leika þegar um er aö ræöa aö út- rýma leiöinlegu efni. Ogþáerekkiannaöeftiren aö skaffa nóg af léttu og skemmti- legu efni. Og nóg af auglýsingum. Ekki kom til tals á fundinum aö ieggja niöur Rikisútvarpiö, hvorki útvarp né s jónvarp, enda eru menn ekki búnir aö gefa upp alla von um aö þessir rikisfjöl- miölar taki fjörkipp þegar Ctvarpslögunum hefur verið breytt. Þau eru úrelt og þeim þarf aö breyta. Um það held ég að allir hafi veriö sammála á fundinum. Þetta var nefnilega ágætur fundur. Og fjölmennur. Enda haldinn á fimmtudegi. Stína segir... Súövikingur nokkur fór i skógarvinnu austur i Hailorms- staö og átti aö grisja meö mótor- sög birkisskóg i akkorði. Þegar hann fékk fyrstu vikulaunin fannst honum þau með ólikindum lág, en ákvaö aö taka sig á, og hamaöist eins og hann gat næstu viku. En allt kom fyrir ekki, þaö var grunsamlega litiö i launa- umslaginu næsta föstudag lika. þá brá hann sér til Reykjavfkur og fór i búöina þar sem mótor- sögin var keypt. „Þessi sög er handónýt, þaö gengur ekksrt aó vinna með henni”, sagði Súövik- ingurinn. Búöarmaðurinn kippti i spottann, og vélin fór i gang. „Hvaöa hljóöerþetta?”, sagði þá Súðvikingurinn undrandi. Tveir hundar hittust á landa- mærum Póllands og Tékkóslóva- kiu. Þeir urðu mjög undrandi á aö sjá hvorn annan. Þá segir tékk- neski hundurinn við þann pólska: Hvaö ert þú aö gera hér? Ég ætla að fá mér að éta, svarar sá pólski, og bætir viö: en þú, hvað ert þú að gera hér? Ég ætla að fá mér að gelta, svaraöi sá frá Tékkó. Spælingar Uppáhaldssetningin hans er: „Ég er búinn aö gera upp hug minn, svo vertu ekki aö rugla mig rheö staöreyndum”. Hann er svo einstrengingslegur aö konan hans sagöi viö hann: 1 dag er sunnudagur og á morgun er mánudagur ef þú hefur ekkert við þaö aö athuga. Þú getur ekki annað en dáöst aö honum ef þú vinnur hjá honum. Ef þú gerir það ekki, ertu rekinn. miUiónir króna. t J I þmam hándam eftir 12 miimW. Dæmi uiti noMo?aúaIkDSti af möigum æmt)jóÖasb. SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMIUM MANAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR í LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNAR ÞÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR. TÍMABIL 3 . man. 30.000 70.000 100.000 90.000 210.000 300.000 90.000 210.000 300.000 182.650 425.850 609.000 31.515 73.536 105.051 3 . man. 6 , man. 40.000 70.000 100.000 240.000 420.000 600.000 240.000 420.000 600.000 495.000 866.375 1.238.350 43.579 76.264 108.948 6 , man. 12, man. 50.000 70.000 100.000 600.000 840.000 1.200.000 600.000 840.000 1.200.000 1.272.750 1.781.950 2.545.500 58.510 81.914 117.020 12, man. Gerum ekki einfalt dæmi fiókið: Það býður enginn annar IB-lán. BaiMþeirpa sem hyggja aö framtíönmi Iðnaðaifiankinn AöalbanM og útíbú I I ÍT ES

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.