Helgarpósturinn - 02.11.1979, Qupperneq 11
11 I
—helgarpósturinrL.
• Hránasta „strumpaæði” greip
um sig meðal lögreglumanna i
Oslófyrir skömmu. Astæöan var
sú, aö lögreglumenn, sem rann-
sökuðu stuld á heilum lager af
„strumpum", eöa „smurfer”,
eins og þetta fyrirbæri er kallað
þar 1 landi, uppgötvuöu staö þar
sem 20 sm. háar „strumpafigiir-
ur” voru seldar á næstum
þriöjungi venjulegs útsöluverös. 1
fyrstu var haldiö, aö þarna væru
komnir „strumpar”, sem var
stoliö frá innflutningsfyrirtæki
einu i Osló i sumar, en fljótlega
kom íljós aö svo var ekki. Fi'gúr-
ur þessar voru algjörlega heiöar-
lega fengnar.og fluttar inn i land-
iö á löglegan hátt. Þegar þaö var
ljóst greip um sig kaupæöi meöal
iögreglumanna borgarinnar.
Þarna sáu laganna veröir alveg
gráupplagt tækifæri til aö kaupa
ódyrar jólagjafir...
• Um fjörtiu af hundraði sænskra
skólabarna trúa þvf, aö Norö-
menn séu heimskir, aö þvi er
kemur fram ikönnun, sem nýlega
var framkvæmd i Svíþjóö. Skóla-
börnin hafa myndaö sér þessa
skoöun eftir aö hafa heyrt full-
oröna fólkiö segja svokallaöar
Noröma nna-sögur.
Sögurnar eru svipaöar og Norö-
menn segja af Svium. Hér eru
tvö dæmi:-Hvers vegna tekur þaö
Norömenn svo langan tima aö
þvo kjallaragluggana? Svar:
Þeir veröa aö grafa fyrir stig-
anum fyrst.
Norömaöur nokkur sem fékk
sjóskiöi f jólagjöf, hefur feröast í
kringum hnöttinn. Hann er nefni-
lega að leitaaö vatnimeöbrekku.
Berit Kvarnæs viö Mannfræöi-
stofnunina f Uppsölum, segir aö
Norömennirnir leiki aðalhlut-
verkin I sögum þessum vegna
þess aö þeir séu svo likir Svium.
Shkar sögur myndu aldrei ganga
um Finnana.
Þetta er enginn annar en danski
krataforinginn Anker Jörgensen,
sem þarna stendurá haus. Mynd-
in birtist i norska kratablaöinu
Arbeiderbladet skömmu fyrir
þingkosningarnar i Danmörku. I
myndatexta segir: Veröur Anker
Jörgensen aö stunda fimleika i
forystu minnihlutastjórnar á
Þjóöþinginu?. En skyldi samherji
hans í kratisma á Islandi, Bene-
dikt Gröndal, vera eins vel á sig
kominn likamlega, aö hann gæti
„setiö fyrir” á svipaöan hátt —
eöa kannski öllu heldur: ætli
nokkrum islenskum ljósmyndara
tækist nokkurn timann aöfáhann
til aö standa á haus fyrir sig....?
• Sveitaspitali i grennd viö
Winnipeg i Kanadahefur ráðið til
sin 42ja ára gamlan indiána-lækni
til aö auka þjónustu sina viö
sjúklinga af indiánaættum sem
eru fjölmargir. Spitalinn hefur
fengið aukafjárveitingu til aö
greiöa laun George Counsellor,
sem kallar sjálfan sig töfralækni
og heldur þvi fram aö hann geti
læknaö s júkdóma bæöi af geöræn-
um og likamlegum toga. Læknar
sjúkrahússins meö heföbundnari
menntun aö baki eru sagðir mjög
hlynntir þessari ráöningu Coun-
sdlors, sem hér um slóðir væri
væntanlega kallaður skottulækn-
Hlutavelta
Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins i
Reykjavik verður i Slysavarnarfélags-
húsinu Grandagarði sunnudaginn 4. nóv.
kl. 13.30 e.h.
Fjöldi góðra muna.
Ekkert happdrætti.
Engin núll
Athugið, strætisvagn leið 2 ekur niður á
Granda á hálf tima fresti.
Styrkið störf Slysavarnarfélagsins.
Kvennadeildin
30 ARA
afmælisfagnaður F.U.I. á
Suðurnesjum og árshátið
Reykjaneskjördæmis
verður haldin sameiginlega i félagsheim-
ilinu Stapa, Njarðvik, 10. nóvember n.k.
og hefst með borðhaldi kl. 19.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Veislustjóri verður Gunnar Eyjólfsson.
Miða- og borðapantanir i simum 92-3366 og
91-52911 eftir kl. 17.
Skemmtinefnd.
cJVHAMI
5JEACH
NÆSTU 3JA vikna ferdirverda:
22 13 3
nóv des jan
Viö bjóöum lúxus hóteh
Konover og Flamingo
Club hótel-íbúöir
Um margs konar verö er
að ræöa, t.d. getum viö
boóió gistingu í tvíbýlis-
herbergi og ferðir
fyrir kr.: 322.000.-
Enn ódýrari gistinger
einnig fáanleg búi t.d. 5
fullorðnir saman í íbúö.
Kr. 309.000.- pr. mann.
Fyrir börn er veröiö rúm
lega helmingi lægra.
n
FLUGLEIÐIR
Nánari upplýsingar:
Söluskrifstofur okkar
Lœkjargötu 2 og Hotel Esju
sími 27800, farskrárdeild.
simi 25100, skrifstofur okkar
úti á landi.umboósmenn og
feróaskrifstofur.
SÖLUBðRN
Á föstudögum er afgreiðsla Helgarpóstsins opin frá kl. 9 f.h.
Sölubörn eru hvött til að koma að Hverfisgötu 8-10, (við hliðina á Garnla
„Heitt á
könnimni”
Stelton kaffikannan heldur
ekki bara heitu.
Hún vekur hvarvetna athygli
fyrir fallegt útlit og hagnýta
hönnun.
Verð:
úr stáli kr. 35.220.—
úr plasti kr. 17.700.—
á^/% KRISTJÁn
siGGEiRsson hf
LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870
BIFREHHIEICEnDllR - RTHUGIÐ!
Huhin vútrvggingurvernd
Við getum nú boðið bifreiðaeigendum aukna vernd fyrir skaða
bótakröfum með þvi að hækka upphæð ábyrgðarstryggingar
bifreiða samkvæmt eftirfarandi töflu:
Hækkun úr 24 millj. i 36 millj., iðgjald hækkar um 4%
,, 24 ,, , 48 ,, ,, ,, ’> 6%
„ 24 „ , 120 „ „ „ ” 10%
Vegna verðbólgunnar er þörfin fyrir hækkun vátryggingarupp
hæðarinnar orðin mjög brýn. Við bendum á, að hægt er að hækka
upphæðina strax, ef þér óskið þess.
Eitt símtal við tryggingarfélag yðar nægir!
*
Almennar Tryggingar hf. Abyrgð hf. Umboðsf. Ansvar internationai
Brunabótafélag íslands Sjóvátryggingafélag íslands hl
ry
rggingamiðstöðin hf.