Helgarpósturinn - 02.11.1979, Síða 14
Föstudagur 2. nóvember 1979 _Jie/garDÓsturÍnrU
Svissneskur kálfapottréttur
Helgarrétturinn kemur aö
þessusinni frá Hauki Hermanns-
syni, matsveini i veitingabúö
Hótels Loftleiöa
1 1/2 kg. kálfakjöt, skoriö i 5 cm,
langa og 6 mm. þykka bita.
75 g. hveiti.
175g. smjör.
2 stk. finsaxaöur laukur.
225 g. ferskir sveppir, saxaöir.
1 bolli þurrt hvitvin.
1 knyppi söxuö steinselja.
2 tsk. paprikuduft.
1 peli rjömi.
Salt og pipar.
Veltiö kjötinu upp úr hveiti,
krydduöu meö salti og pipar.
Bræöiö 100 g. af smjöri i potti,
steikiö kjötiö og lautónn, þar til
þaö veröur ljósbrúnt. Bætiö hvit-
vini út I og sjóöiö viö vægan hita,
þar til kjötiö veröur meirt og sós-
an þykk. Hræriö I af og til.
Ristiö sveppina á pönnu I af-
ganginum af smjörinu, i 5 minút-
ur. Setjiö steinseljuna, paprikuna
og rjómann út 1 kjötiö og hitiö upp
réttinn, án þess aö þaö sjóöi og
kryddiö meö salti og pipar. Meö
þessu skal bera fram smjör-
steiktar kartöflur eöa krydduö
hrisgrjón og gott salad.
Rétturinn er fyrir 8 manns.
„Tvímælalaust þörf
fyrir svona þjónustu”
segir Guðfinna Eydal um
foreldraráðgjöfina
„Þetta hefur bara gengiö mjög
vel. Eftir aö viö höföum kynnt
starfsemina, þá fóru strax aö
berast inn pantanir og hefur þetta
siöan veriö nokkuö jafnt og þétt
og þaö er fullbokaö fram yfir
miöjan nóvember. Okkur finnst
þaö vera mjög gott, miöaö viö
hvaðþettaer nýtt, þvi viu héidum
aö þaö yröi tregöa til aö byrja
með”, sagöi Guöfinna Eydal sál-
fræöingur i samtali viö Heigar-
póstinn, en Guðfinna hefur ásamt
Álfheiöi Steinþórsdóttur sálfræö-
ingi séö um svonefnda foreidra-
ráögjöf, sem komiövar álaggirn-
ar 15. október. Ráögjöf þessi er á
vegum Barnaverndarráös
tsiands og er tilgangur hennar aö
veita fræöslu og vera til aöstoöar
þegar um tfmabundna erfiöleika
er aö ræöa og koma í veg fyrir aö
þeir veröi aö meiriháttarvanda-
málum seinna.
Guöfinna sagöi aö viöbrögö
fólks sýndu, aö þaö væri þörf fyrir
ráögjöf sem þessa. Fólk vildi
frekar leita til óheföbundinna
stofnana sem ekki væru til i
kerfinu, án þess aö þvi væri beint
til þeirra. Þaö vildi finna
frumkvæöiö hjá sér.
Um þau vandamál, sem fólk
leitaöi til þeirra meö, sagöi
Guöfinna, aö þaö virtust vera
vandamál i sambandi viö börn á
aldrinum 3—6 ára og 12—16, 17
ára. Ennþá væri minnst um
vandamál i sambandi viö skóla-
aldurinn.
Astæöan virtist vera sú, aö á
þessum aldri væru vandamálin
ofterfiöust. A aldrinum 2,3—6 ára
væru oft miklir árekstrar og
gifurleg át^c og sama gilti um
gelgjuskeiöstimabiliö. Þá lenti
fólk i svo miklum vandræöum aö
þaö vissi ekki hvaö þaö ætti aö
gera. Aldurinn 7—10, 11 ára væri
oft rólegri. Þá væru börninkomin
yfir mörgerfiö skeiö og væruekki
komin yfir i gelgjuskeiöiö.
„Til aö byrja meö er þetta
keyrtsem tilraunastarfsemi i sex
mánuöi til aö sjá hvernig þetta
gengur og til aö kanna þörfina
fyrirþetta”,sagöi Guöfinna. „Viö
ætlum þá aö gera upp hvaö út úr
þessu kemur og athuga okkar
gang. Siöan veröur tekin ákvörö-
un um framhaldiö.
Þetta er til I flestum öörum
löndum og viröist vera eitthvaö
seni hefur algerlega vantaö hér.
Viö erum mjög heppnar aö þvi
leyti til, aö fólk leitar til okkar aö
eigin frumkvæöi og þaö er miklu
betraogauöveldaraaö vinna meö
fólki, sem vill gera eitthvaö i sin-
um málum sjálft, heldur en þegar
veriö er aö ýta þvi út I þaö.
Hins vegar er rétt aö taka þaö
fram, aö viö fáumst einungis viö
þaö sem viö köllum minniháttar-
mál, þar sem viö erum aö reyna
aö vinna I fyrirbyggjandi til-
gangi. Viö erum aö reyna aö
koma i veg fyrir aö mál, sem
foreldrum finnst vera þess viröi
aö taka á, veröi aö einhverj-
um stórmálum.
Guðfinna Eydal
Ef áframhaldiö veröur eitthvaö
svipaö, þá held ég aö þaö sé eng-
inn vafi aö þaö sé þörf fyrir svona
þjónustu”, sagöi Guöfinna Eydal
aö lokum.
Frá Nausti
Opið föstudag til kl. 01, laugardag til 02. Tríó
Naust leikur fyrir dansi. Fjölbreyttur matseð-
ill. Borðapantanir í síma 17759. Snyrtilegur
klæðnaður kemur fólki í hátíðarskap.
Verið velkomin í Naust
„VERSLUNARGLUGGINN ER
BESTA AUGLÝSINGIN”
segir Ásgerdur Höskuldsdóttir útstillingarmadur
Jólavertiöin fer senn I hönd
meö öllum slnum fylgiHskum.
Einn slfkur er endalaust ráp um
forugar göturborgarinnar til þess
aö kikja i búöarglugga, eins og
þaö er kallaö. Menn gera liklega
aldrei eins mikið af þvi og þessa
siöustu mánuöi ársins. Og aö
sjálfsögöu stansa menn lengst
fyrir framan þá glugga, sem eru
hvaöfegurst skreyttir. En skyldu
einhverjir leiöa hugann aö þvi
fóiki, sem hefur gert búöarglugg-
ana svona aöiaöandi?
Helgarpósturinnhaföi tal af As-
geröi Höskuldsdóttur, sem hefur
géö um gluggaskreytingar I versl-
unum höfuöborgarinnar i tuttugu
ár, og forvitnaöist um starf
hennar.
Asgeröur sagöi aö sitt sérfag
væri gluggaskreytingar, og aö
þeir sem fengjust viö þetta heföu
fyrst og fremst lært glugga-
skreytingar og eitthvaö lítilshátt-
ar í auglýsingateikningu, svona
rétt til aö kynnast þvi. Hún lagöi
áherslu á þaö, aö gluggaskreyt-
ingar væru einn þáttur af auglýs-
ingatækni,og væruþærekki siöur
mikilvægur liöur en auglýsinga-
teikningar. Þaö þurfi aö kunna aö
stilla vörunni frambærilega upp,
þannig aö viöskiptavininn lang-
aöi i' hana.
„Flestir hafa lært þetta I Kaup-
mannahöfn og þar var ég sjálf á
sinum tíma. Þaö eru mjög margir
sem hafa fariö I þetta, en ákaf-
lega fáir, sem starfa viö þetta.”
Astæöuna fyrir þvi sagöi As-
geröur vera þá m.a., aö aöstaöa
hér væri erfiö. Þaö væri erfitt aö
útvega hluti I skreytingarnar. Ef
viökomandi langaöi til aö skapa
einhverja ákveöna stemmningu,
þyrfti oft aö fara á stúfana og fá
hlutina lánaöa. Þaö væri mest
þreytandi aö geta ekki gengiö aö
þessum hlutum á einum staö.
Þá var Asgeröur spurö aö þvi,
hvort kaupmenn sæktu mikiö til
útstillingafólks um gerö glugga-
skreytinga.
„Já, þeir þurfa vissulega á
þessufólki aö halda”, sagöi hún,
„Þaö er engin spurning, aö þaö
borgar sig aö hafa verslunar-
glugga i góöu lagi. Þaö er
áreiöanlega besta auglýsingin
sem hægt er aö fá, og sú
hagkvæmasta, ef hún er vel
gerö.”
Ekki sagöist Asgeröur halda,
aö þaö væri meira aö gera fyrir
jólin en á öörum árstima. Hjá sér
væri þetta jöfn vinna allt áriö, og
þaö væri liklega svipaö meö aöra
sem störfuöu i þessu. Fólkiö væri
alltaf hlaöiö verkefnum.
Asgeröur var loks spurö aö þvi,
hvort þaö heföu oröiö miklar
breytingar á starfinu þessi tutt-
ugu ár, sem hún heföi fengist viö
þaö.
„Já, þaö eru tvimælalaust
VEITINGAHUSIG I
M«tu' i'ím»nððo' *'í b'
Bo'6«p«nltn<> l't ki H> OG
SIMI 86220
Avk'ifurr okru' 'eli l>l *ó
'*óll*1* •'Alek num bO'óu'
rll.i bi 70 30
’Matur framreiddur frá kl. 19.00.
Boröapantanir frá kl. 16.00
SlMl 86220
Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum
eftir ki. 20.30
Hljómsveitin Glæsir og diskótek
í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld
Opiö föstudags- og laugardags-
kvöld til kl. 3.
Spariklæönaöur
breytingar i jákvæöari átt”, sagöi
hún. „Kaupmenn gera sér grein
fyrir þvi, aö þetta er ennþá nauö-
synlegra, en þegar maöur var aö
byrja. Þegar ég byrjaöi I þessu,
var éghjá einnihelstu tiskuversl-
un bæjarins, sem þá var Markaö-
urinn, þannig aö ég var alltaf i
skemmtilegu umhverfi, þar sem
alltaf var borin viröing fyrir
svona starfi, þannig aö ég hef
alltaf veriö vel sett.
Þaö er gifúrleg breyting á öll-
um sviöum. Verslanir I dag eru
orönar svo huggulegar, aö þaö er
oröiö krefjandi aö þetta sé I lagi,
vörumeöhöndlunin og uppstilling
á vörunni.
Undirstaöan er alltaf sú sama
viö uppstillingu vörunnar, en svo
er þetta bundiö tiskunni, bæöi
hvernig maöur setur upp vöruna,
og einnig litir og annaö. Þetta
sveiflastallt meö tiskunni”, sagöi
Asgeröur Höskuldsdóttir aö lok-
um.
— GB.
Hátiðavika i tilefni
25 ára afmælis
Naustsins:
„Ætlum að
upplifa
þessi 25 ár”
Veitingahúsiö Naust veröur 25
ára þann 6. nóvember næst-
komandi og af þvi tilefni veröur
þar haldin hátiöarvika dagana
3.—10. nóvember.
1 samtali viö Helgarpóstinn
sagöi Ib Wessman yfirmat-
reiöslumaöur, aölaugardagana 3,
og 10. nóvember yröu stórir
„gourmet” matseölar. Siöasta
daginn yröu á matseölinum
kampavinsfordrykkur, Avo-
cado-ávextir fylltir meörækjum,
nautalundir Rossini og is meö
ferskum jaröarberjum. Aöra
daga yröu réttir sem heföu veriö
vinsælir i gegnum árin, m.a.
nokkrir þjóöarréttir.
,,Viö ætlum aö upplifa þessi 25
ár á þessari viku meö þvi aö tina
til þaö sem hefur veriö vinsælast