Helgarpósturinn - 02.11.1979, Side 15
--hQlgarpOSturÍnri- Föstudagur 2. nóvember 1979
15
segir Bjarni Jónsson skopmyndateiknari
,,Ég legg áherslu á þaft sem
helst setur svip á andlitift, nef,
augu, eyru efta höfuftlag”.
Þannig mælir Bjarni Jónsson,
en hann hefur um langt árabil
lagt fyrir sig skopmyndateikningu
og er meira aö segja hægt aft
finna hannundir þeirrifyrir sögn
I gulu blöftum simaskrárinnar.
Bjarni var á sinum tima i
Myndlista og handiöaskólanum
og haföi þá sem lærimeistara þá
Valty Pétursson og Ásmund
Sveinsson, m.a.
Skopmyndir hefur Bjarni teikn-
aö i 25-30 ár, ásamt öörum teg-
undum myndlistar. Skopmynd-
irnar hefur hann m.a. teiknaö
fyrir félagasamtök, skóia og
siöasten ekki sistfyrir skopblaöiö
Spegilinn, meöan þaö var og hét.
„Þetta er ekki eins vinsælt og
þaö var fyrir 10-15 árum siöan”,
segir hann. „Mér finnst þaö hafa
minnkaö aö félagasamtök og fyr-
irtæki láti teikna fyrir sig.
Égveitekki Iraun og veruhver
ástæöaner fyrir þvi,en þessuhef-
ur ekkert veriö haldiö á lofti og
þaö eru fáir sem hafa gefiö sig út
fyrir þetta. Á timabiii vorum viö
Halldör Pétursson þeir einu sem
voru aöallega i þessu og þá I
Speglinum. En þaö eru margir
sem gera þettai frlstundum, fyrir
vini og vandamenn, en hafa þetta
ekki fyrir atvinnu.
Þaö er engin ástæöa til annars
en þetta lifi, ef þessu er haldiö á
loft i, þvi' þetta viröist ver a vin sælt
hjá fólki.”
Þá segir Bjarni, aö þaö sé mis-
munandi hvernig fólk komi út úr
þessum skopmyndum. Sumir
hafa sterkan svip, en aörir hafa
slétt ogfelldandlit, þannig aö þau
veröa ekki skopleg. Svo er yfir-
leitt erfiöara aö teikna konur, aö
Engin hasartýpa.
Jón Asgeirsson, tónskáld.
setur svip á andlitið”
Bjarni vift teikniborftið.
„Legg áherslu á það sem
sögn Bjarna, vegna þess aö J>ær
eru spéhræddar og vilja kannski
ekki viöurkenna, aft þær séu meft
svo og svo stórt nef, o.sv.frv. Þá
geta menn lika oröið illir út af
meöferöinni, en aörir skemmta
sér konunglega.
,,Þú ert nú engin hasartýpa”,
segir Bjarni og réttir blaöamanni
myndina sem hann teiknaöi á
meöan viö spjölluöum saman, en
árangurinn getur fólk séö hér á
slðunni. — GB
Frá veitingabúö Hótels Loftleifta.
Veitingabúð Hótels Loftleiða:
Síldarréttir um helgar
.•.Reksturinn hefur gengift
ágætlega hingaft til. AO visu er
þetta aft breytast meö flugift yfir
Átlantshafift. þannig aft þaft er
minni trafffk af stop-over farþeg-
um”, sagfti Haukur Hermanns-
son, rekstrarstjóri veitingabúftar
Hótels Loftleifta I samtali vift
Helgarpóstinn.
Haukur sagfti, aö þorrinn af
viöskiptavinum veitingabúöar-
innar væru hótelgestir, en þo væri
alltaf eitthvaö um þaö, að fólk ut-
an úr bæ kæmi þangað, einkum
þeir sem ættu eitthvert erindi á
hótelið.
Þá sagöi Haukur, aö þeir væru
komnir meö nýjan matseöil og
einnig um helgar væri boöiö
upp á sildarborö og heföi þaö
reynst ágætlega. Einnig væri nú
hægt aö fá létt vin meö matnum
slðan 1. október. Heföi október
veriö einhver besti mánuöur árs-
ins.
Ennfremur sagöi Haukur, aö i
hádeginu væri boftiö upp á isra-
elskan kjötrétt. Er þaö lambakjöt
grillaö á teini og skoriö fyrir
framan gestina. Meö þvl er boriö
fram sérstakt brauö og sinneps-
sósa. Þetta er mjög vinsæll rétt-
ur, sem alltaf klárast.
Um aörar nýjungar veröur ekki
aö ræöa i' veitingabúðinni, alla
vega ekki fram aö áramótum.
Opnunartlmi veitingabúö-
arinnar hefur nú verið lengdur.
Sem fyrr er þar opnaö kl. 5 á
morgnana, en framvegis veröur
iokaö kl. 21 á kvöldin.
Maria Helena
„Ekki eins
mikill
hávaði”
segir María
Helena, nýja
söngkonan hjá
Ragga Bjarna
Hjómsveit Ragnars Bjarna-
sonar hefur nú bæst nýr lifts-
auki, þar sem er söngkonan
Maria Helena. Hún er lands-
mönnum ekki meft öllu ókunn,
þar sem hún var meft islenskri
kjötsúpu I sumar.
Aftspurö um muninn á aö
syngja meö þessum tveim
hljómsveitum, sagöi Maria
Helena, aö hann væri mikill.
Þetta heföu veriö mikil feröa-
lög meö Kjötsúpunni, en núna
væri alltaf spilaö á sama staö.
,,0g svo er þetta ekki eins
mikill hávaöi”, sagöi hún.
Maria Helena sagfti aö þaö
væri mjög gott aö syngja fyrir
gesti Súlnasalarins, þeir væru
mjög ánægöir og ekki eins
mikill gagnrýnissvipur á þvi
og yngra fólkinu.
En ætlar hún aö syngja til
frambúöar meö Ragga
Bjarna?
,.Ég er ekki viss, ég ætla aö
sjá til. Ég er þarna tii prufu
fram aö jólum, og ef mér likar
vel, ætla ég aö halda áfram”,
sagöi hún, og að eigin sögn,
hefur henni likaö vel fram aö
þessu.
á sinum tíma”, sagöi Ib Wess-
man.
Hann hefur veriö á Naustinu i
22 ár og var næst spuröur hvort
mikil breyting heföi orðið á
matarsmekk Islendinga á þess-
um ti'ma.
„Mjög mikil",sagöi hann. „Viö
getum tekiö sem dæmi, aö þegar
Naustiö opnaöi á sinum tima, var
enginn matsölustaöur rekinn á
þessum grundvelli. Hér er opiö
allan daginn og hægt aö fá
þjónustufrámorgni til kvölds. Þá
voru hér nokkrir kvöld-
restaurantar.
Þetta hefur breyst mikið meö
timanum, eftir aö Islendingar
fóru aö feröast meira. Aöur fyrr
voru einfaldirkvöldveröir mikiö i
tiskuog þegar ég var aö byrja aö
læra var lambakjötiö og
gri'sakjötiö þaö ein^ sem var i
veislum og á árshátiöum og ööru
sliku. Þá var kjúklingakjöt alveg
óþekkt og þótti i mörgum tilfell-
um ekki mannamatur.
Þá er fólk oröiö kröfuharöara
og viö veröum alltaf aö leita aö
einhverju nýju til aö mæta kröf-
um timans, eins og þar stendur.
Veitingahúsamenningin hefur
mikiö batnaö. Hér áöur fyrr not-
aöi fólk ekki borövin meö mat,
heldur drakk jafnvel vodka og
brennivin meö.”
Þá sagöi Ib Wessman, aö
Nausti væri hlýtt til sinna viö-
skiptavina. Mörg af þeim andlit-
um sem kæmu þangaö núna,
værusömu og komu fyrst er staö-
urinn opnaöi. Þetta fólk heföi
hjálpaö staönum og þaö yröi aö
reynaaöveröaviökröfum þess.
„Égvona að viö höldum áfram
aö sjá þessi andlit og fleirL Unga
fólkiöhefur sótt mikiö á hjá okkur
og er þaö gleðiefni”, sagöi Ib
Wessmanaö lokum. —-GB