Helgarpósturinn - 02.11.1979, Síða 17
Föstudagur 2. nóvember 1979
17
,,A von á fljótri og snöf-
urmannlegri afgreiðslu"
segir Njörður P. Njarðvík, formaður
framkvæmdastjórnar listahátíðar
um hallasamninginn
Samningur sá sem ríki og borg
gera ávallt meö sér um hvernig
hugsanlegur halli af Listahátíö-_
um skuli greiddur hefur ekki enn
veriö geröur.
Ireglugeröum Listahátiö segir
aö um leiö og liggi fyrir kostnaö-
aráætlun framkvæmdanefndar
listahátiöar skuli menntamála-
ráöuneytiö, fjármálaráöuneytiö
og Reykjavikurborg koma sér
saman um hvernig tap, ef eitt-
hvert yröi, skyldi skiptast milli
rlkisins og borgarinnar.
Ennþá liggi kostnaöaráætlun
fyrir næstu listahátíö ekki fyrir,
en aö sögn Njaröar P. Njarövik,
er ekki hægt aö biöa eftir þvi.
,,Þaö er nú þegar búiö aö ráöa
ýmsa listamenn til hátiöarinnar,
slíkt veröur aö gera meö löngum
fyrirvara, og ekki hægt aö biöa
eftir þvl aö endanleg fjárhags-
áætlun liggi fyrir. En viö viljum
fá þennan hallasamning áöur en
viö skrifum okkur á hausinn, ef
svo má aö oröi komast”.
Aö sögn Njaröar er ástæöán
fyrir þvl aö þessi samningur hef-
ur ekki enn veriö afgreiddur sii,
aö eftir er aö leysa deilu frá fyrri
listahátiö, um hvernig skuli hag-
aö greiöslu á opinberum gjöldum
af þeirri hátlö.
„Vilmundur hefur t jáö mér aö I
þetta mál veröi gengiö fljótlega”,
sagöi Njöröur, „og ég á von á aö
þaö veröi áfgreitt fljótt og snöfur-
mannlega”. —GA .
Gösta Werner
Gösta Werner doktor í kvikmyndafræði:
,,Picassos áventyr"
— það besta í sænskri kvikmyndagerð
OPINSKÁ ÆVISAGA STEINGRIMS
STEINÞÓRSSONAR VÆNTANLEG
Ævisaga Steingrims Steinþórs-
sonar, fyrrverandi forsætisráö-
herraer væntanleg núna fyrir jól-
in. örnog öriygur gefa bókina út.
Steingrimur færöi dagbækur
alla tlö á meöan hann stundaöi
opinber störf, og er bókin skrifuö
af honum sjálfum uppúr dagbók-
unum. Ste ingrlmur lést fyrir
nokkuö mörgum árum, en bókina
skrifaöi hann nánast jafn óöum,
eöa stuttu eftir aö atburöir
geröust.
Hluti bókarinnar er til dæmis
skrifaöur áriö 1943,en þaö er fyrri
hluti hennar sem kemur út núna
fyrir jólin.
Handritiö hefur legiö hjá
Búnaöarfélaginu i áratugi, en
ekki oröiö aö útgáfu, fyrr en nú.
Bókin er einstök i sinni röö aö
þvl leyti aö hún er skrifuö I hita
bardagans, næstum því jafnóöum
og atburöirnir geröust, og er
opinská og einlæg, aö sögn út-
gefanda.
Steingrímur Steinþórsson var
skólastjóri á Hólum, siöar
búnaöarmálastjóri, alþingis-
maöur, og loks forsætisráöherra
á árunum 1949 til 1953.
—GA.
— Þaö eru margir áhugaveröir
hlutir aö gerast f sænska kvik-
myndaheiminum. Nýjar sænskar
kvikmyndir einkennast mjög af
þvf, hversu opinskáar og gagn-
rýnar þær eru, þótt þær fjalli ekki
allar um pólitfsk og þjóöfélagsleg
efni er viöfangsefni margra
þeirra þaö samfélag sem lföur aö
fólk veröur undir á þann hátt sem
dæmin sanna.
— Þaö er sænski kvikmynda-
prófessorinn Gösta Werner sem
segir þetta í samtali viö Helgar-
póstinn, en hann er staddur hér á
landi i tengslum viö sænsku kvik-
myndavikuna. Werner var áöur
afkasta mikiil kvikmyndageröar-
maöur og sföar prófessor I kvik-
myndafræöum viö háskólann i
Stokkhólmi, en er nú kominn á
eftirlaun. Hann fæst aöallega viö
Varla hrollvekja
Þrælaeyjan. tsiensk kvik-
mynd. Argerö 1979. Höfundur,
leikstjórn og kvikmyndun:
Vilhjálmur Knudsen. Texti og
lestur: Björn Þorsteinsson.
var handa áriö 1974, en lltiö unn-
iö viö hana fyrr en veturinn 1976
til 77. Siöasti hlutinn var svo
tekinn eftir siöustu alþingis-
kosningar.
Kvikmyndir
eftir Guöjón Arngrfmsson
TónlisttÞorkeil Sigurbjörnsson,
flutt af Manuelu Wiesler.
I allri þeirri umræöu sem
fariö hefur fram um Islenska
kvikmyndagerö aö undanförnu,
hefur fariö litiö fyrir þessari
klukkustundarlöngu mynd. Hún
er tekin á löngu tímabili. Hafist
011 myndin, utan nokkurra
huggulegra landslags- og
borgarllfsskota, er tekin inná
alþingi. Þar gefur aö lita Geir,
Gunnar og félaga I ýmsum stell-
ingum og segjandi mismunandi
spaklega hluti.
Hugmyndin aö baki þessarar
myndar er ekki svo galin —
sumsé aö láta foringja þessa
lands fyrst tala, og segja frá þvl
sem þeir lofa aö gera eftir kosn-
ingar, og láta slöan koma fram
hvaö þeir framkvæmdu.
Astæöan fyrir þvl aö ádeilan I
myndinni veröur ekki mjög
sterk, er kannski sú aö flestir
vita ofurvel um froöuna sem
stundum flýtur á Alþingi, og
hinsvegaiveinnig kannski vegna
þess aö myndin liöur yfir tjaldiö
án sýnilegs hápunkts og virkar
átakalitil.
Hún sýnir þingmenn viö störf,
og virkar á köflum nánast eins
og skólafræöslumynd um
stjórnkerfi Islands. Hún er ekki
fyndin, en allsekki leiöinleg og
er fróöleg. Tónlist Þorkels
Sigurbjörnssonar er mikiö
afbragö.
Myndin veröur sýnd 1 Hellu-
sundi, í húsnæöi vinnustofu
Oswalds Knudsen fram I
desember.
aö halda fyrirlestra um kvik-
myndir, og sýna stuttar kvik-
myndir, viösvegar um heiminn.
Hann varö fyrstur manna i
Skandinaviu tQ aö skrifa doktors-
ritgerö um kvikmyndafræöi. Rit-
gerö hans fjailar um timabil
þöglu myndanna.
Súmyndsem hæst ber I Sviþjóö
um þessar mundir er aö sögn
Werner „Picassos áventyr —k&r-
leksfulla lögner” eftir Hans Al-
fredson og Tage Danielson, eöa
Hasse og Tage áns og þeir eru
nefhdir.
— Þetta er heimsins fyrsta
þögla mynd meö hljóöi, segir
Werner. 1 þessari mynd geröu
þeir nokkuö sem ekki hefur veriö
gertáöur: aö taka til meöferöar
alvarlegt þjóöfélagslegt vanda-
mál, án þess aö vera aö drepast
úr alvarlegheitum. Þaö hefur llka
fengiö fólk til aö hlusta, segir
hann.
Þessmá geta aö sú mynd verö-
ur sýnd i Laugarásblói á næst-
unni.
— Af öörum myndum má nefna
mynd Stefan Jarl, „Ett anstánd-
igt liv”. Þaö er framhald myndar
sem hann geröi ásamt Jan Lund-
quist fyrir tlu árum, „Dom kallar
oss mods”. Hún fjaliar um tvo
unglinga I Stokkhólmi, sem eru
utanveltu viö þjóöfélagiö — eitur-
lyfjaneytendur, áfengissjúkling-
ar og atvinnuleysingjar. Myndin
er sannsöguleg aö því leyti, aö
hún var by ggö á lifi tveggj a ungra
manna, og þeir léku sjálfa sig.
Nýjamyndiner framhald hinnar
og fjallar um hvernig aöal per-
sónunumhefurreitt af þessi tluár
sem liöin eru. Annar haföi oröiö
ofan á í baráttunni, en hinn haföi
haldiö áfram i sama farinu. Hann
dó á meöan veriö var aö gera
myndina —og allt var kvikmynd-
aö. Jarl hefur lýst þvi yfir, aö eft-
ir önnur tiu ár ætli hann aö gera
þriöju myndina um sama efni.
— Af öörum áhugaveröum
myndum má nefna nýja mynd
eftir Lars Lennart Forsberg,
„Kristoffershus”,sem fjallar um
sambandsleysi og firringu 1 nú-
tlma samfélagi, og mynd Jörn
Donner, yfirmanns „Svenska
filminstitutet”, „Menn kan inte
vokitas”. Sú siöamefnda fjallar
um stúlku, sem var nauögaö. Hún
hefnir sin meö. þvl aö nauöga
nauögaranum — ekki kynferöis-
lega þó{ af skiljanlegum ástæö-
um, heldur andlega.
— Þá má nefna mynd Ingmar
Bergmans, „Höstsonaten”, sem
hann geröi i Sviþjóö sumariö 1978,
meö Liv Ullman og Ingrid Berg-
man í aöalhlutverkunum. Þaö er
lika einkennandi fyrir sænska
kvikmyndagerö um þessar
mundir, aö góöar barnamyndir
hafa veriö áberandi. Sú besta af
þvi taginu er án efa „Bröderna
LejonhjSrte”, eöa „Bróöir minn
Ljónshjarta” eftir bók Astrid
Lindgren, sem var aö hluta til
tekin hér á tslandi.
— Og vitanlega fljóta meö
margar lélegar myndir, en þaö er
nú einu sinni svo, aö þaö þarf
margar sllkar til aö fá nokkur
meistarastykki, segir Gösta
Werner. .
— Hvernig er búiö aö sænskri
kvikmyndagerö?
— Sænskir kvikmyndageröar-
menn hafa tiltölulega góöan aö-
búnaö. Þeir fá framleiöslutrygg-
ingar og framleiöslulán úr alis-
konar sjóöum, sem Svenska
Filminstitutet sér um. Eftir aö
gerö myndanna er lokiö fá menn
llka allskonar stuöning, bæöi til
aö fullklára þær, ef tap er á fyrir-
tækinu, og svo fá bestu myndirn-
ar llka verölaun, sem eru veitt ár-
lega.
— Hvernig er samstarf milli
kvikmyndageröarmanna og sjón-
varpsins?
— Þaö er nú oröiö betra en þaö
var áöur. Nú hefur veriö komiö
upp sjóöi I rfkisumsjá, sem hefur
þaö hlutverk aö greiöa fyrir þvi,
aö kvikmyndir séu sýndar í sjón-
varpi. Aöal reglan er sú, aö fyrst
eru þær sýndar i kvikmyndahús-
um, en eftir 12-18 mánuöi er
mögulegt aösýna þær I sjónvarpi,
segir gamli sænski prófessorinn
og doktorinn I kvikmynda-
fræðum, Gösta Werner.
— ÞG.
STÓRV/RKIIUTVARPSÞÁ TTAGERÐ
Alltaf ööru hverju bregöur
fyrir I blööunum viöleitni f þá
átt aö haida uppi gagnrýninni
umfjöllun um s jónvarpsefni.
Nú sföast hefur Dagblaöiö tekiö
skrykkjótt aö halda úti pistlum
af þessu tagi til langframa. En
hvernig sem á þvi stendur,
hefur hinn rikisfjölmiöillinn —
útvarpiö oröiö mjög útundan I
Fjölmidlun
eftir Björn Vigni Sigurpálsson
upp þá nýbreyttni aö halda úti
daglegri gagnrýni á sjónvarps-
dagskrána kvöldiö áöur.
Allt er þetta góöra gjalda
vert, þótt eftir sé aö sjá hvernig
úthaldiö veröi hjá þeim Dag-
blaösmönnum, þvl aö yfirleitt
hefur gengið ákaflega
þessum efnum, og sú viöleitni
sem vart hefur orðiö í þá veru
aö halda uppi gagnrýni á
útvarpsdagskránna venjulega
oröiö enn endaslepptari en
sjónvarpsgagnrýni blaöanna.
Einaheiöarlega undantekningin
voru Þjóöviljapistlar Skúla á
Ljótunnarstööum, sem nú eru
úr sögunni.
Llklegasta skýringin á
afskiptaleysi þvi sem útvarpiö
má búa viö (þaö er rétt aö
undanskilja tónlistardeildina I
þessu sambandi) er sú aö
útvarpiö er eldii eins spennandi
og blessaö sjónvarpiö og fólk er
fariö aö ganga aö þvl sem sjálf-
sögöum hlut, líkt og dagblöö-
unum. Þetta er dálítiö sorglegt
fyrir útvarpsmenn, þvi aö iöu-
lega vinna þeir gott verk en fá
litla þökk fyrir.
Þannig er þvi fariö um ýmsa
unnaog samsetta þætti útvarps-
ins. Þarhafa þeir Páll Heiöar og
Jónas Jónasson eölilega veriö
atkvæöamestir sem einu fast-
ráönu dagskrárgeröarmennirn
ir og báöir hafa skilaö mörgum
góöum hlutnum — hvor meö
sinum hætti. Þessi pistill er þó
aballega skrifaöur til aö vekja
athygli á slöasta stórvirki
Jónas Jónasson viö vinnu sina aö Irlandsþáttunum.
Jónasar — þáttunum hans
fjórum um börn á trlandi. Viö
getum veriö fullsæmd af þvl
að þessir þættir skuli fara sem
sýnishorn af hérlaidri útvarps-
vinnslu um öll Noröurlönd.
Auðvitaö er þaö naumast á
færi nema þeirra sem til
útvarpsins þekkja, aö skynja
hvlllk vinna liggur aö baki þátt-
um sem þessum. Mikiö efni er
tekiö upp og þá er höfuöverkur-
inn aö klippa efniö svo til, er
heim er komiö, aö þaö myndi
samstæöa heild og haldi áhuga
hlustenda milli þátta.
Jónas Jónasson hefur búiö til
margar perlur á ferli sinum
hjá útvarpinu, einkum áviötals-
feröum sinum víösvegar um
landiö, en ég held samt aö i
þessum trlandsþáttum hafi
Jónas slegiö sjálfum sér viö —
einkum þó I hinum slöasta.
Ahrifarlkari og dramatiskari
áfellisdóm um ofbeldiö og af-
leiöingar þess minnist ég
naumast að hafa heyrt eöa séö
en í viötali og frásögn Jónasar
af góöa grannanum McGoven,
garöinum hans og eiginkonunni
helsjúku. Þarna var meö nær-
færnum hætti skyggnst undir
yfirborö allra þeirrahörmunga,
sem halda ibúum Noröur-lrland
I helgreipum sinum.