Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 02.11.1979, Qupperneq 18

Helgarpósturinn - 02.11.1979, Qupperneq 18
18 i Tinna og Sigur&ur I hlutverkum slnum I Hva& sögfiu Englarnir eftir Ninu Björk Árnadóttur. FJÁRMANNAHR/ÐIN ER FULL AF BÖLMÓÐ Þjóöleikhúsið, litla sviðið: Hvað sögðu englarnir? eftir Ninu Björk Árnadóttur. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd: Þórunn Sigriður Þorgrfmsdóttir. A&alhlutverk: Sigur&ur Sigur- jónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Brfet He&insdóttir, Helga Bach- mann, Bessi Bjarnason, Helgi Skúlason og Sigri&ur Þorvalds- dóttir. Nina Björk Arnadóttir er fyrir löngu viöurkennd sem allgott ljóðskáld. Leikrit hennar hafa þessutan veriö sýnd bæði hjá Leikfélagi Reykjavikur og i sjónvarpi, auk smærri staða. Hvaö sögöu englarnir? er fyrsta myndum, söguþráöurinn flækt- ur meö þvi aö láta atburöi ger- ast i rangri timaröö (rétt eins og i súrrealiskum draumi), sumar myndirnar raunsæislegar, aðrar táknrænar. Eftir þessari leið hafa leik- stjóri og leikmyndasmiður lika fariö. Og það er ekki aö þvi aö spyrja: úr samvinnu þeirra Stefáns Baldurssonar og Þór- unnar Sigriöar spretta jafnan athyglisveröir hlutir (hér nægir að minna á Stundarfriö). Hygg ég reyndar aö ekki heföi orðiö öllu betur unnið úr þvi hráefni sem þau hafa i höndum. Og aö þvi leyti er þetta merkissýning. „Veit ég aö bann þitt er rétt verk hennar sem sýnt er i Þjóðleikhúsinu. Það dylst ekki þegar horft er á sýningu Þjóöleikhús aö höfund- ur leiktextans er ljóðskáld og hefur margt lært af þvi sem ný- stárlegast er i þeirri bók- menntagrein. Mætti enn nefna súrrealismann góöa, sem er að veröa fastur póstur i þessum pistlum. Hitt vefst miklu meira fyrir þeim er þetta ritar, hvort þarna fari rétt saman efni og aöferö, eöa meö öðrum oröum hvort þvi söguefni og ádeiluefni sem Nina Björk hefur valiö sér yröu ekki gerö betri skil á annan hátt. Hvaö sögöu englarnir? er römm þjóðfélagsádeila og ekki gerð nein tilraun til aö draga fjööur yfir þann þáttinn. Spill- ing samfélagsins og viöbjóös- legt tvöfalt siögæöi eru þeir grunnboöar sem skip unga fólksins steytir á. Þaö er af þeim sökum sem engu verður foröaö. Sú leiö sem höfundur velur til aö sýna okkur þetta spillta sam- félag er fremur leiö ljóösins en sögunnar. 1 tveim heimum, annars vegar borgaralegri sið- gæðisveröld veitingahússins, hins vegar óráðskenndum draumheimi, er brugöiö upp og sökin nóg”, sagöi Jón Lofts- son foröum. Og siöar var lika sagt „Góö meining enga gerir stoö”. Þaö fer ekkert milli mála aö þaö sem Nina Björk deilir á er æriö ádeiluefni. Ekkert vant- ar á spillingu samfélagsins, enginn skortur á kúgun, kyn- feröislegri og annarri. En mergurinn málsins sýnist mér vera sá aö þessi ádeiluefni eru i hæsta máta jarönesk og „raunveruleg”. Þau hafa á sér öngvan yfirskilvitlegan blæ. Þvi virðist mérsú súrrealiska aðferö sem beitt er, einfaldega ekki hæfa viöfangsefninu, þó svo ým- is atriöi geti oröiö mögnuö I þeirri sviösetningu sem viö fáum. Þau öfl sem unga pariö i leikritinu berst viö eru jarö- bundin og ég hygg vænlegra sé til árangurs i báráttunni viö þau aö halda sér viö jöröina, en þykir undarlegt aö spyrja eng- lana. Viö þetta bætist svo þaö að bölmóöur leikritsins er aö minu viti liklegri til aö senda okkur inn i myrkur svartsýninnar en aö vekja okkur til ljóss rétt- látrar baráttu Og þvi miður mun þaö vera svo aö þeir sem sneiöina eigi leggi sig litt eftir að kynna sér nýjungar I leiklist sist af öllu súrrealiskt leikhús. HP Af nýjum hljómplötum: ALLS KONAR ROKK Jethro Tull — Stormwatch Ný plata er komin út meö bresku hljómsveitinni Jethro Tull,ogheitir Stormwatch ’68 kom tónlistarspekúlöntum algerlega á óvart, sem náöu ekki uppi nefiö á sér af hrifningu. Sama var meö almenning, þvi fyrsta plata Jethro Tull, This Was, fór beint á toppinn. Segja Jethro Tull er óumdeilanlega ein merkasta hljómsveit rokksög- unnar. Hún var stofnuö áriö 1968 af Ian Anderson, Mick Abrahams, Clive Bunker og Glenn Cornick. Tónlist þeirra fé- laga varö strax mjög frábrugöin ööru þvi sem þekktist á þessum tima og spilverk þeirra á The National Jazz And Blues Festival má, aö Jethro Tull hafi, ásamt Fleetwood Mac, átt einna mestan þátt I aö ryöja framsækinni rokktónlist braut i lok siöasta áratugs. Hér er ekki rúm til aö rekja feril Jethro Tull, enda langur og litrikur. Mannabreytingar hafa veriö tiöar og er Ian Anderson einn eftir af þeim sem stofnuöu Föstudagur 2. nóvember 1979 helQarpásfUrÍnrL. Tvær ólíkar sýningar Einar Hákonarson Á Kjarvalsstööum eru nú til sýnis verk eftir Einar Hákonar- son skólastjóra Myndlista- og Handiðaskólans. Sýnir Einar þarna 67 málverk, ný eöa frá siöustu árum. Fæst þeirra hafa biöstöð eöa kaffistofa veröa Einari efni i stórar mónument- alskar myndir, nánast episkar aöinnihaldi. Þaö er likast þvi aö Einar vilji festa hughrif sín af borginni á strigann, komandi kynslóöum til gagns og sést áöur en nokkur eru fengiö frá einkaaöilum aö láni, svo sem frá Búnaöarbankanum og Samvinnubankanum. Eins og Einar hefur bent á sjálfur, likarhonum vel aö mála mannlifiö i sinni fjölbreyti- legustu mynd. Flestar myndir hans eruaf fólkioggreinilega er hann i' essinu sinu þegar hann túlkar bæjarlifið. Strætisvagna- þekkingar. Hann leggur einnig út I baö sem fæstir málarar hér á áandi hafa gert, aö festa bókmenntalega atburði á mynd (Úr Njálssögu, myndir nr. 1 og 67). Þótt ég viti litiö um vinnu- brögö Einars, finnst mér þaö liggja I eöli myndanna aö þær séu unnar upp úr fjölda teikn- inga..Jafnvel sýnist mér sem Sýning Einars Hákonarsonar á Kjarvalsstö&um. smærri myndirnar séu nokkurs konar forleikur aö þeim stærri. Þar njóta teiknihæfileikar Einars sin, likt og um væri aö ræöa stúdiur eöa skissur, (nr. 30 og 33). Einar er barn sins tima og vill vera tekinn sem slikur. Afstaöa HORFTÁ HLJÓMLEIKA Atvikin höguöu þvi svo til, aö um daginn þurfti vesalingur minn a ö gangast undir uppskurö til aö vikka út á mér hlustirnar. Af því leiddi, aö þær ve röa f ullar af tróöi i 2-3 vikur og ég hálf- heyrnarlaus. Reyndar hef ég grun um, að þessi þrenging hlusta minna hin siöari ár hafi verið náttúrleg boröinu. En lét mig hafa þaö aö fara meö lifvörö til Tónlistar- félagsins á laugardaginn meö bundiö fyrir bæöi eyru og troöa mér fremst i salinn. Ég nefndi þaö vist I fyrsta pistli mfnum af þessu tagi i vor. aöfleira gæti veriö athyglisvert á tónleikum en músikin sjálf. Tilamunda svipbrigöi hljóö- vörn lilcamans gegn hinni of- boöslegu hávaöamengun, sem enginn er óhultur fýrir úti né inni, hvort heldur er I friösælu svefnherbergi, gönguparti Austurstrætis eöa inni á rakara- stofuOggildireinu, hvort um er aö ræöa nööruskelli eöa popp. En hvaö sem þvi liöur, þá þurfti þetta endilega aö gerast, þegar Wolfgang Schneiderhan var hér I heimsókn. 1 aldar- fjóröung haföi mig langaö til aö heyra þennan mann og sjá i eigin persónu og fullri likams- stærb. Auk hljómplatna höföu marktækir menn komiö þvi inn hjá mér, aö hér færi einn besti fiölungur heimsins, þótt ekki væri hann i auglýsingaflóöljós- inuneittáborö viöt.d. Menhuin, Milstein, Heifetz eöa Oistrakh. Góðar horfur Ég stillti m ig þó a ö dembast á sinfóniutónleikana á fimmtu- daginn, enda ekki nema þrir dagar siöan ég lá á flatnings- hljómsveitina. Þaö hafa lika skipst á skin og skúrir á ferlinum, og um 1974 var Jethro Tull kom- in að þvi aö hætta. Hljómsveitin hefur þó alla tiö veriö i hávegum höfö i Bandarikjunum, og það hefur sennilega bjargað henni frá upplausn þegar vinsældirnar voru I lægö annars staðar i heim- inum. Stormwatch hefur aö geyma 10 iög, öll eftir lan Anderson aö vanda, utan eitt sem er eftir David Palmer annan hljómborðs- leikara hljómsveitarinnar. Þessi plata mun ekki koma aödáendum Jethro Tull á óvart. Ian Anderson er ávallt sjálfum sér likur, — sem betur fer, segja eflaust margir. Þó er eitt litiö lag á þessari plötu, Home, sem stendur nokkuö sér á parti, og er talsvert ólikt öörum verkum hans. En þó ég segi aö þessi plata komi aödáendum Tull ekki á óvart, þá mun hún heldur ekki valda þeim vonbrigöum, Jethro Tull eru mjög hressir á Stormvaktinni. Blondie — Eat To The Beat Ameriska hljómsveitin Blondie færaleikaranna, angurvær, eða jafnvel fólskuleg, augnagotur handasláttur og limaburöur all- ur. Hvort og þá hvernig þeir spila meö andlitinu öllu eöa augabrúnum, heröum mjööm- um og rassi (Rudolf Serkin). Maöur sér ekki hjörtun og nýr- un. Þaö getur þvi t.d. verffi kostu- legt, þegar Atli Heimir tekur sig til i samkvæmi og hermir oröa- laust eftir þvl, hvernig nokkrir ágætir pianóleikarar hefja konsert. Minnisstæöustu númer af þvi tagi eru mér Gisli Magnússon, Rögnvaldur Sigur- jónsson, Arni Kristjánsson og pólsk kelling, sem ég man ekki nafniö á i' augnablikinu. sió helduc en ekki betur i gegn meö siðustu plötu sinni Parallel Lines, sem er aö öllum likindum mest selda platan á heimsmark- aönum siöustu 12 mánuöi. Og fyrir skömmu kom út ný plata meö Blondie sem heitir Eat To The Beat. Eat To The Beat mun ábyggi- lega lika seljast vel. Hún hefur, liktog Parallel Lines, mörg lög aö geyma sem líkleg eru til vinsælda. Fyrst ber þar aö nefna lagið Dreaming, sem nú þegar er ofarlega á breska listanum, en lögin The Hardest Part, Eat To The Beat og Die Young Stay Pretty eru einnig mjög sterk. Flest lögin á Eat To The Beat eru eftir blondinuna sjálfa Debbie Harry og gitarleikarann Chris Stein. Tónlist Blondie má skilgreina sem nýbylgju-pönk. lan Matthews — Siamese Friends Söngvarinn Ian Matthews, sem Það eru auðvitað fleiri en ég, sem njóta tónleika meö fleiri sönsum en heyrninni einni sam- an. Frægt er, þegar 9. sinfónia Beethovens var frumflutt hér fyrir rúmum áratug og þurfti aö endurtaka fjórum sinnum fyrir troðfullu húsi, uns varö aö hætta. þar eö Siguröur Björns- son var bundinn erlendis. Þá heyrðust menn spyrja hver ann- an, hvort þeir væru búnir aö „sjá” þá Nfundu. Kom vel á vondan Og nú sat ég sumsé I þessari súpu. Horföi frekar en heyröi. En er samt feginn, aö ég skyldi drifamig. Schneiderhan er meö fádæmum látlaus og rólegur á einna þekktastur er fyrir aö hafa veriö I hljómsveitinni Fairþúrt Convention, sendi frá sér sóló- plötu á dögunum og kallar hana Siamesé Friends. Ian Matthews er einn af þeim mönnum sem hafa þótt hafa allt til brunns að bera til aö veröa stórstjörnur, en aldrei orðib það. Matthews er enskur og hóf feril sinn I hljómsveit sem kallaöi sig Pyramid, var siöan boöiö aö gerast söngvari I Fairport Convention. Þar var hann i 2 1/2 ár, áðuren hann ákvaö aö starfa uppá eigin spýtur. Hann hljóörit- aöi plötuna Matthew’s Southern Comfort og stofnaöi uppfrá henni samnefnda hljómsveit með nokkrum þeirra sem aöstoöuöu hann viö gerö þessarar plötu. Hljómsveitin geröi tvær plötur, en á milli þeirra kom út meö henni lagiö Woodstock eftir Joni Mitchell á tveggjalaga plötu. Sem varö feiknavinsælt, fór 11. sætiö i Bretlandi en þaö 6. I U.S.A. Þaö þótti Matta vist eitthvaö

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.