Helgarpósturinn - 02.11.1979, Síða 20

Helgarpósturinn - 02.11.1979, Síða 20
. - i. • V*- V •* A 20 Föstudagur 2. nóvember 1979 _helgarpásturinn- Margt hefur danskurinn.. Per Sundböl: tslandspólitik Dana 1913-1918. Jón Þ. Þór þýddi. (örn og Örlygur 1979) Já, margt hefur danskurinn vel oss veitt, en fátt af þessu tæi, nefnilega sagnfræöirit, snotur- lega unniö, sem varpar kær- Dea Trier Mörch: Kastaniu- göngin. Skáldsaga. Útg. Iöunn, Rvlk 1979, 212 bls. Þýöandi: Ólöf Eldjárn. Þrjú börn, sumargestir hjá afa og ömmu, og eitt þeirra svo „heppiö” aö vera meö lesblindu og vera tekiö úr skóla næsta vetur og sent til afa og ömmu. Þetta eru aöalpersónur og rammi skáldsögunnar Kastaníugöngin sem nú er aö koma út hjá Iöunni. Allt er fjarska einfalt, en þó um leiö flókiö eins og mannli'fiö sjálft er flókiö. Mannfólkiö er bæöi gott og vont, leiöinlegt og skemmtilegt. Þaö veröa engin komnu ljósi á ýmis spennandi atriöi islenzkrár stjórnmála- sögu. Bók Sundböls er litt breytt prófritgerö hans viö kandidats- próf i sagnfræöi viö Óöinsvéa- háskóla 1977, og hún ber öll merki góörar skólavinnu, mjög stórkostleg tiöindi nema þau san heima eiga i öllu mannlifi: fæöing, lifsbarátta, dauöi. Dea Trier Mörch, sem kunn varö hér á landi þegar út kom þýöing Ninu Bjarkar Arna- dóttur á Vetrarbörnum i fyrra, fer afarnærfærnum höndum um söguefni sitt. Persónulýsingar hennar veröa nákvæmar og skýrar, geröar af hlýju og ástúö, reyndar hvort sem lýst er „góöu” eöa ,,miöur góöu” fólki. Flest er séö meö augum barns- ins, en þó brugöiö frá þvi er höf- undi þykir ástæöa til. Þaö sem gerir söguna sér- kennilega er mynd ömmu. Hún rækilega visaö til heimilda, allar ályktanir ræddar vandlega en ekki sérstaklega hugsaö um aö matreiöa efniö lystilega fvrir lesendur. Þaö er lika einkenni skólaritgeröar aö setja efninu skýr mörk. Hér falla mörkin þannig, aö höfundur notar alls ekki Islenzkar heimildir né kynnir sér islenzkar rann- sóknir á efninu. Sjálfur hefur hann þvi ekki hugmynd um, hvaö eru sjálfsagöir hlutir og hvaö nýstárlegt fyrir Islend- inga. Af þessum sökum hygg ég bók þessi sé heldur ógreiöur lestur fyrir Islenzka lesendur, nema þá sem þegar hafa kynnt sér nokkuö timabiliö sem hún fjall- ar um (t.d. af bókum Jóns H. Krabbe, Agnars Kl. Jónssonar, Gisla Jónssonar, Þorsteins Gislasonar eöa Kristjáns Al- er hreint ekki eins og amma barnabókanna, miklu fremur and-amma, ef unnt er aö hugsa sér eitthvaö i þá veru. Aö visu á hún alla þá hlýju og ást sem heföbundin amma skáldsög- unnar á aö eiga, en hins vegar brýtur húnheföina I þvi aö vera eins óborgaraleg og fremst er hægt aö hugsa sér. Hún er meira aö segja svo sjálfstæö i gildis- mati sínu aö afi hefur fyrir löngu samiö um þaö viö hana aö þau fari ekki saman út aö ganga. Svo blöskrar honum uppátæki hennar. Sambúö bertssonar.) En fyrir þá sem nokkuö þekkja til, er hún mjög forvitnileg, og þeir eru liklega svo margir aö full ástæöa sé til aö þýöa bókina á islenzku. Þaö hefur Jón Þ. Þór gert og ekki vandaö sig neitt sérstak- lega. (Aldrei sliku vant bý ég svo vel aö eiga bókina á dönsku lika.) Sem dæmi um vonda þýöingu get ég tekiö þessa setningu (bls. 109): „Danir heföu vissulega getaö synjaö um uppsagnar- ákvæöiö,...” þar sem á dönsku stendur: „Danskerne havde ganske vist máttet give afkald pá en revisionsbestemmelse,” þ.e.a.s. „Danir höföu að visu oröiö aö falla frá endur- skoöunarákvæöi, Þýöandinn vixlar fyrst lykilhugtökunum uppsögn og endurskoöun og breytir svo allri setningunni til aö fella hana i skiljanlegt sam- hengi. En þýöingin er á mjög frambærilegri Islenzku. Prófarkalestur er i mesta ólagi. (M.a. tekst ósköp illa aö þeirra hefur ekki alltaf gengiö átakalaust, en vegna þess aö bæöi hafa skilning á öörum, veröur ást þeirra i ellinni hlý og góö — þrátt fyrir öll prakkara- strikin. Þaö er amma sem veröur Kaupmannahafnarbörnunum lifakkeri I haröri baráttu. Faöir þeirra liggur á berklahæli, móöirin berst viö aö framfleyta fjölskyldunni, og sjálf eiga þau viö öröugleika aö etja, einkum Maja. En frjálslyndi ömmu visar þeim veginn, fleytir þeim framhjá skerjunum sem flestum veröa hættust. Þaö er mikill húmanismi og skilningur aö baki þessari frá- sögn. Þó ekki væri nema þess vegna ber aö fagna þýöingu og útgáfu hennar. En svo bætist fleira viö. Grafikmyndir höfundar eru margar i bókinni og hver annarri betri, hvort heldur þær nota z eftir gamia laginu.) Þannig mætti lengi halda áfram aö finna aö, raunar er oftast hægt aö niöa niöur sæmi- legar bækur meö þvi aö velja _ dæmi af nógri illgirni. En hitt" skiptir meira máli aö benda á hvaö vel er gert og merkilega I hverri bók. Hér tel ég merkileg- astar skýringar Sundböls á þvi hve riflegir Danir voru i samn- ingum ,viö Islendinga 1918. Suöur-Jotland kemur þar viö sögu en er ekki þvilikt úrslita- atriöi sem viö höfum löngum hugsaö okkur.Danir tóku lika al- varlega hættuna á einhliöa aö- skilnaði af Islands hálfu. Og hagsmunir danskra fjármála- manna sem ætluöu aö virkja Sogið til stóriöju og höföu kon- unginn á sinu bandi, koma hér fram sem mikilvægur og óvænt- ur orsakavaldur, þeir vildu auka vinsældir Dana á tslandi svo aö þeir gætu fengiö virkj- unarleyfi á undan Norömönnum sem ætluöu aö virkja Þjórsá! — HSK eru skoöaöar sem fylgimyndir texta eöa sjálfstæö iistaverk. Þær einar væru nóg rök til aö hvetjaalla aðeignast þessabók. Og þá er ógetið þýöingar- innar. Ólöf Eldjárn hefur unniö mikiö ágætisverk. Allt laustmál bókarinnar verður aö mjög náttúrulegum og fallegum texta, þar sem aöeins örsjaldan bregöur fyrir minjum frum- texta. En uppúr gnæfa þó ljóöa- þýöingar hennar. Þvi viöa er fariö meö visur og kvæöi i Kastaniugöngunum. Er þar skemmst frá aö segja aö I ver- sjón Olafar bætast okkur önd- vegisgr^ir. Ég veit varla hvað mér þykir best, hvort þaö eru lausavi'surnar sem afi tuldrar, sálmversin, þjóövisur eöa þá kvæöi Grundtvigs gamla um Faraó, þaö sem fyrirsögn þessa pistils er sótt i. Hafi allir aöstandendur heila þökk. — HP ...En konurnar, þær eru snjallar HVITUR JAZZ AF SVARTRI ROT Chicago stilinn er stundum kallaöur „hviti jazzinn” og er þaö réttnefni. Hann var auövit- aöbarn. sins tima og umhverfis (hvaö annaö). Oteprulegur, haröur, hraöur og ákveöinn en (svolitið) miskunnarlaus músik. Hann stóö I mestum blóma á bannárunum (þó ekki væri neinn sérstakur stórstúku- still yfir spilurunum) — eöa frá þvi rétt fyrir 1920 — og fram á kreppuárin. Ariö 1933 voru 13 milljónir manns atvinnulausir I USA og vonleysi almennt rikjandi. Chi- cagojazzinn tók viö sjóinu af New Orleanskempunum og er þvi annar ættliöurinn á kræk- lóttu ættartré jazztónlistar- manna — en rætur þess liggja I allar áttir (eins og skáldiö sagöi). Ekki varö þetta nýja afbrigöi neitt óskabarn bandarisku þjóöarinnar fremur en fyrir- rennarinn þó hvitir sætu nú aö spili. Og ykkur aö segja, er þaö al- veg meö ólikindum hve jazzinn hefur reynst lifseigur. Hann er rúmlega 100 ára I núverandi mynd. Áratugum saman hafa miklir harðstjórar, (minni haröstjórar og ekki harö- s^órar) viljaö hann noröur og niöur og út úr heimshljómnum. — Og i guös eigin landi hafa máttarstólpar þjóöfélagsins löngum sýnt þessari listgrein öfugu hliöina á fyrirgreiöslu- pólitikinni (sem sumir segja aöalpólitikina þarumslóöir) meö illviljuöu afskiptaleysi blönduöu fyrirlitningu. En þeg- ar kveöa þurfti þriöja rikiö og Co i kútinn var jazzinn „upp- götvaöur” sem magnaö áróöurstæki og notaöur óspart af bandamönnum I taugastrB- inu gegn möndulveldunum — þar til siöustu Hkin voru grafin, þá var jazzinn betur gleymdur en geymdur — en sigurvegari samt. A þetta er bent hér (og nú) til aö sýna (og sanna) aö jazzins menn hafa meö glööu (eöur ei) lagt fram sinn skerf (og vel þaö) i stórpólitiskum hildarleik til framdráttar friöi og frelsi — enda minnugri öörum fremur þrælasöngsins gamla: I know moon-rise, I know star-rise Lay dis body down. I walk in de moonlight, I walk in de starlight To lay dis body down. m walk in de graveyard, I’U walk through de graveyard To lay dis body down. I’U lie in de grave and stretch out my arms, Lay dis body down... Jazzgrúppur Chicagoskólans samanstóöu venjulega af 6-7 músiköntum (oftar hvitum). Aöalhópur heimamanna var kaUaöur Austin High School Gang og haföi verið raunveru- legt skólaband af 1922 árgangn- um aö viöbættum nokkrum utanskólatossum, seV á parti sénium og unghjörtuðum gamlingjum. Þessir liföu i ein- hvers konar skólarómantik og skáldiegheitum löngu eftir aö allri skólasetu var slitiö. Telja ber kornetistann Nick LaRocca (1889-1961) upphafsmann hvita jazzins, en hann var fyrirliöi Original Dixieland Jazz Bands- ins og þeirra mestur og bestur fór oft á kostum. — En aöal inspirasjón þessara hvitu stráka kom aö sjálfsögöu frá sótsvörtum . galdramönnum New Orleansjazzins svo sem King Oliver, Louis Amstrong og öörum knáum köppum sem nú voru sestir aö i Chicago South Side til langspils. Chicagoarnir lutu framanaf nokkurrar forystu kornettleikarans Jimmy Mc Partlands.( 1907-) en stokk- uöust svo alla vega upp eins og gengur. Þeir áttu flestir þaö sameiginlegt aö una lítt ströng- um aga eins og viöhaföur var I stóru böndunum svo sem Paul Whiteman’s (1890-1967) og Jean Goldkette’s (1899-1962) þess I stað kepptust þeir viö aö vera sem agalausastir og helst band- óðir. Fyrir þetta sprell hlutu Chi- cagoguttarnir viöurnefnið „half crazy kids” sem fór þeim vel. Þeir voru i nokkru uppáhaldi hjá ýmsum framámönnum borgarinnar og voru m.a. kvaddir til, til þess aö hressa uppá A1 Capone þegar hann var daufur — uppáhaldslag hans á sllkum stundum var „Nobody’s Sweetheart”. Flestir Chigaco- gæarnir hafa veriö ástriöufullir combospilarar alla sina hunds og kattartið, —ogeruþaö enn — þeir sem ofanjaröar eru. Ann- ars týna þeir nú óöum tölunni þessir „hvitu villimenn” Chicagostilsins, sem þrátt fyrir feilpúst og sjálfsögö æskuglöp hafa reynst svo frábærlega vel. Til þessaskóla teljast trompeb ( og kornett)istarnir Bix Beiderbecke (1903-1931) Bobby Hackett (1915-1976), Max Kaminsky 1908-), Muggsy Spanier 1906-1967), Red Nichols (1905-1965), Wild Bill Davison (1906-?), Wingy Manone (1904-?) o.fl. Allir voru þeir eöa eru hörku góöir blásarar og brennheitir að vanda i blæstri r=n anda. Ekki var klarinett- leikarahópurinn neitt núll eða nix, þvi hvergi innan landa- mæra jazzins hefur heyrst ann- ar betri eöa jafgóöur. Fyrstan skal frægan telja sjálfan Benny Goodmannf. 1909 (honum veröa gerö betri skil siðar). Annar sem tekiö var eftir var Joe Marsala f. 1907. Leon Ropollo Pee Wee Russel methafi I kiinst- ugheitaspili. (1902-1943) var flinkur en undarlegur. Hann hneigöist til annarra eiturlyfja en alkohols og sturlaöist fyrir rest. Mezz Mezzrow (1899-?) geröist svert- ingi (þó hvitur væri I húö og hár) fluttist til Parisar 1948 og varö yfirhippi og fyrirmynd ungra Fransmanna jafnt I llfi sem leik. Pee Wee Russel (1906-1969) áttisamtalgjörtmet i afgerandi undarlegheitum og kúnstugheitaspili. Hann var frá upphafi framúrstefnumúsikant sem átti þaö m.a. til aö hiksta, hnerra og ropa gegnum röriö (ef svo bar undir) mörgum áratug- um áöur en gjörningur og uppákomur komust i tisku. Þess utan var hann einn besti klarinettleikari allrar jazzsög- unnar. Saxofonistarnir i Chi- cago voru allir brautryöjendur i faginu. Sá eini sem swingar enn hérnamegin er Bud Freeman (1906-), tenórstill hans fór úr tiskuen er nú talinn Klassiskur. Hinir voru Frank Teschmacher (1906-1932), Frankie Trumbauer (1900-1956) og Jimmy Dorsey (1904-1957). Básúnuleikarar sem blésu stórt þarna viö Michiganvatn voru m.a. George Brunies f. 1900 sem ekki varö loftlaus I 60 ár, Jack Teagarden (1905-1964) toppmaöur jafnt I jazzsöng sem fyrirmyndarbásúnuleik. Miff Mole (1898-1961) sem jafnan hitti á undirrödd viö hæfi og Tommy Dorsey (1905-1956) skapstórt séni sem samt spilaöi bliöustu trombónrödd hérna megin himnarikis. Helstu pianistar Chicagoskólans voru: Joe Sullivan (1906-1971) og Jess Stacey f. 1904. Þeir voru sem heil hljómsveit hvor útaf fyrir sig. Blökkusöngvarinn Red McKenzie (1879-1948) haföi réttu samböndin og stóö fyrir sambræöingi hvitra og þeldökkra f hljómplötuleik. Hannvar þvikaliaöur Mr. Fix-it Trommumeistarar staöarins voru sómi og kóróna Chicago- stilsins enda þeir bestu á jaröarkringlunni (og vel þaö segja sumir). Hvergi annars staöar fyrirfundust aörir eins big-band trommarar og Dave Tough (1908-1948) og Big Sid Catlett (1910-1951), annar eins einleikstrymbill meö glans og bravúr og Gene Krupa (1909-1973) eöa slikir combo- spilarar sem George Wettling (1907-1968) og Zutty Singleton (1898-) voru á sinn hátt. Eddie Condon (1905-1968) þótti ekki höndla gftarinn neitt spámann- lega IChicagospilinu foröum, en hann haföi samt þá skipulags- gáfú sem bjargaöi þessum jazz- stil frá glötun og gleymsku þegar dagar Chicagojazzins voru allir á heimaslóöum. Frá þvi 1940 hafa herbúöir Chicago- jazzmanna veriö I jazzklúbbun- um „Nick’s og Condon’s ” sem Eddie Condon stjórnaöi i New York. Margur landinn hefur skotist inn á þessa frægu klubba og komiö út aftur sem nýir og betri menn á alla enda og kanta — nema nokkrir andskotar sem bara versnuðu — en þeir eru ekki til umræöu hér. ÞessarLPeru meö viðeigandi Chicagojazzleik: 1. Eddie Condon, Dixieland — Chicago, Mainstream S/6010. 2. Mezz Mezzrow, The Panassié Sessions, RCA LPV 542. 3. Pee Wee Russel, Ask My Now, Impulse A-96. 4. Muggsy Spanier, The Great 16, RCA LPM-1295. 5. Jack Teagarden, Bud Free- man and His All — Star Jazz, Harmony HL 7046. 6. Frank Teschemacher, The Chicagoans, Decca DL 79231.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.