Helgarpósturinn - 09.11.1979, Page 1

Helgarpósturinn - 09.11.1979, Page 1
© AXAR- SKÖFT Föstudagur 9. nóvember 1979 Kristján Pétursson deildar- stjóri i tollgæslunni á Kefla- vlkurflugvelli hefur stundum veriö kallaöur „James Bond Islands”. Þótt þaö sé trúlega frekar meint i gamni en alvöru fer ekki milli mála aö Kristján hefur meö sjálfstæöum ranns- óknum á ýmsum sakamálum oft fariö aörar leiöir en heföbundn- ar eru hjá islenskri rannsóknar- lögreglu . Kristján Pétursson segir i Helgarpóstsviötali i dag frá ýmsu þvi sem á daga hans hefur drifiö i þessum efnum og reifar skoöanir á islenskum dóms- og sakamálum sem eru, eins og kunnugt er,I meira lagi umdeildar. A meöan „utankerfismaöur- inn” i islenskum dómsmálum Kristján Pétursson er 1 Helgarpóstsviötali situr fulltrúi hins opinbera rannsóknarkerfis fyrir svörum i Yfirheyrslu, — Þórir Oddsson, vara- rannsóknarlögreglustjóri rlkis- ins.Hann er spuröur um ýmsa þætti I málefnum rannsóknar- lögreglunnar, þ.á.m. um nýjar aöferöir viö rannsókn sakamála, um Geirfinnsmáliö og rannsókn á meintu haröræöi viö sakborn- inga á meöan á yfirheyrslum stóö, en þá rannsokn hefur Þórir haft meö höndum. Þórir Oddsson, vararannsóknarlögreglustjóri Sakamál á íslandi í GEGNUM ELD OG VATN Brot úr nýrri skáldsögu Óskars Ingimarssonar o Sími 81866 og 14900 Flugmálastjóri — keisarí i kerfinu? Aiþingismenn og jafnvel ráö- herrar kvarta iöulega yfir þvi aö þeir séu heldur vanmáttugir i þeirri viöleitni sinni aö halda rikisbákninu i skefjum. Opinber- um stofnunum eru yfirleitt ætlaöar ákveönar fjárveitingar á fjárlögum en oftast veröur reynd- in sú aö þegar reikningsáriö er gert upp koma stórir bakreikning- ar trá þessum sömu stofnunum, svo aö fjárlagamyndin raskast verulega frá þvi sem upphaflega var ákveöiö. i ljós hefur komiö aö þaö eru margir kóngar I forsvari stofnana hjá hinu opinbera en sé hægt aö tala um keisara 1 kerfinu er þaö liklega Agnar Kofoed- Hansen flugmálastjóri. Agnar er þekktur fyrir aö fara algjörlega sinar eigin leiöir. Arlega fær embætti hans vænan bunka af athugasemdum frá rikisendurskoöun viö rekstur em- bættisins og út af fjárútlátum sem engar heimildir séu fyrir. Ráöuneytisstjórinn i samgöngu- ráöuneytinu kvartar undan þvi aö flugmálastjóri hundsi ráöuneytiö og skipti iöulega beint viö ráö- herra án þess aö ráöuneytiö fái nokkru sinni vitneskju þar um. Flugmálastjóri segir hins vegar fullum fetum i samtali viö Helgarpóstinn aö þetta sé hans aöferö til aö tryggja viögang flug- mála hér á landi, sem séu veru- lega afskipt i fjárveitingum og ákvaröanatöku Alþingis og aö hann sjái ekki eftir neinu i þess- um efnum. INGÓLFURÁ HELLU OG HREPPAPÓLITÍKIN o Hákarl Aðgerðir rikisstjórnarinnar: „Kosningaleikfimi krata” eða „leikaraskapur”? Minnihlutastjórn Alþýðuflokksins sem var ætiaö þaö verkefni eitt aö rjúfa þing og efna til kosninga — og sjá um daglega afgreiöslu máia i ráöu- neytum — hefur þrátt fyrir þaö ýmislegtá prjónunum. Aætlanir og aögerðir Vilmundar Gylfa- sonar dómsmálaráöherra til aö hrista upp i dómsmálakerfinu hafa varla fariö framhjá nokkr- um manni. Og á miðvikudaginn opinberaöi Sighvatur. Björg- vinsson fjármálaráöherra ýms- ar aögeröir I efnahagsmálum Geir Hallgrlmsson og Svavar Gestsson eru aldrei sliku vant sammála — um aö allt sé þetta harla litils viröi. „Leikaraskap- ur” segir Geir, „kosningaleik- fimi krata” segir Svavar. Inn- lend yfirsýn fjallar aö þessu sinni um stööuna i stjórn Islenska rikisins þremur vikum eftir aö rikisstjórnin var mynd- uö og þremur vikum áöur en gengiö veröur til kosninga á ný. Í231

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.