Helgarpósturinn - 09.11.1979, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 09.11.1979, Blaðsíða 3
Jielgarpásturinn. Föstudagur 9. nóvember 1979 mennina sagBi Agnar, aB þaB hefBi einu sinni gerst, aB á leiB i siBdegisboB hjá forseta íslands úti á BessastöBum hefBi umferBin setiB föst I Kópavogi. Hann hefBi þvi leitaB aBstoBar hjá lögreglu- stjóranum i ReykjavDc, og beöiB hann um aBstoö aB þingfulltrúar kæmust til siBdegisdrykkju for- seta i tæka tlö. Agnar bætti þvi viB, aB hann heföi sótt þessi þing út um alla Evrópu og viöast hvar væri mun meira lagt i þaB, en hér heföi veriö gert. A Spáni og ttaliu t.a.m. heföu þingfulltrúar aldrei hreyft sig á jöröu niöri nema á undan færu lögreglubifreiBar eöa herbilar meö blikkandi ljós. Leitaö var álits Brynjólfs Ingólfssonar ráöuneytisstjóra á þessu þinghaldi, sem stundum var nefnt „veisla aldarinnar”. Brynjólfur sagöi: „Ég vil aöeins segja þetta: ÞaB er lika hægt aö gera of mikiö eins og of litiö. barþarfaöfinnamilliveg og hann er vandrataöur.” „Hef stundum orðið að fara eigin leiðir” Agnar Kofoed-Hansen flug- iriálastjóri ságörí samtaíi viö Helgarpóstinn aö sundum fyndi hann fyrir þvi hjá stjórnmála- mönnumog ráBamönnum.aBþeir gætu ekki fullkomlega skiliö aö flugiö heföi tekiB viö sem feröa- máti nútimans. Fjárframlög til flugmála væru þvi of oft skorin viö nögl og þvi heföi hann á stundum oröiö aB „fara afbrigöi- legar leiöir til aö útvega fjár- magn til nauösynlegustu hluta, sem suma þyrfti aB nota i örygg- issÍQfni.” „Éghef stundum oröiB aB fara minar eigin leiBir til aB koma hlutum I kring. Þannig varB flug- málastjórn sjálf aö fjármagna nýleg flugvélakaup, sem þó sam- gönguráBherra og ráöuneytis- stjóri heimiluöu og töldu hagstæö. Þannig varB flugmálastjórn einnig aö fjármagna blindflugs- kerfi þaö sem sett var upp á Reykjavlkurflugvelli áriö 1952. öllu jöfnu fæ ég heimildir viökomandi ráöuneyta vegna þessara fjárfestinga, enda þótt flugmálastjo'rn sjálf borgi brúsann. Þó hefur baö gerst aB ég hafi tekiB ákvaröanir án heimilda frá yfirvöldum. Þannig stóöég aB þvi aö fjölstefnuvitinn á Kefla- vlkurflugvelli var settur upp á sinum tima og þegar litiö er til baka þá held ég aö allir sjái réttmæti þeirrar ákvöröunar.” Flugmálastjórn mun fjár- magna ýmislegt, sem ekki er á fjárlögum eöa samgönguráBu- neytiö tekur ekki þátt i kostnaöi viö, á þann hátt aö fá bankalán frá banka einum 1 New York. Tekjur flugmálastjórnar til aB greiöa þessi lán koma frá alþjóö- legu flugi hérlendis og einnig meö leigu á flugvél flugmálastjórnar til bandarlska varnarliösins, þ.á.m. i „próftesti” svokölluöu. Athugasemdir við yfirvinnugreiðslur Ef gripiö er enn niöur i athuga- semdir frá rikisendurskoBun frá 1975 og ’76, kemur i ljós aB bæöi árin gerBi flugmálastjórn athuga- semdir viö yfirvinnugreiöslur til handa Agnari Kofoed-Hansen, er hann haföi skrifaB út reikninga vegna flugs á vél flugmálastjórn- ar. í svari flugmálastjórnar fyrir áriö 1975 segir, „aö hér sé um aö ræöa flug flugmálastjóra á vélinni utan vinnutima og i flest- um tilfellum meö farþega. AstæBan fyrir þvi aö flugmaöur flugmálastjórnar flýgur ekki vélinni, heldur flugmálastjóri sjálfur, er aö flugmálastjóri sé varaflugmaöur á flugvél flug- málastjórnar, þegar flugmaöur forfallast. Þá segir rikisendur- skoBun einnig aö óheimilt sé aö greiöa forstjóra rikisstofnunar yfirvinnu samkvæmt timakaupi, og skuli ekki greiöa slika reikn- inga. Svar flugmálastjórnar viö þessari athugasemd var á þá leiö, aB um 60 starfsmenn flugmála- stjórnar væru tekjuhærri en flug- málastjóri sjálfur. 1 úrskurBi frá rikisendurskoBun er sagt aB þaö sé til eftirbreytni framvegis aö flugmálastjóra séu ekki greiddir slikir yfirvinnu- reikningar. ÞaB breytir þvi þó ekki aB sömu athugasemdir komu fram á árinu 1976 og viröist þvi Átökin um rekstur Keflavíkurflugvallar Agnar Kofoed-Hansen flug- málastjöri: „Starfsmenn utan- rikisráöuneytisins hafa ekki neina sérþekkingu á flugmálum ogeiga ekki aö hafa of mikil af- skipti af þeim — nema þeir vilji bera alla ábyrgöina á öryggi Keflavikurflugvaliar.” Benedikt Gröndal utan- rikisráöherra: „ÞaB er furöuleg óværB i flugmálastjóra vegna þessaB samkvæmt lögum skal utanrikisráBuneytiö fara meö þau mál sem tengjast varnar- liöinu á einn eöa annan hátt, þ.á.m. fhigmál Keflavikurflug- vallar. Agnar Kofoed-Hansen hefurhins vegarekki getaö sætt sig viö þessar reglur og hefur haldiö uppi málþófi allt frá þvi þetta var ákveöiö. Hefur hann gengiö fyrir hvern einasta utan- rikisráöherra sem hefur starfaö frá þvl aö þessari skipan var komiB á.” ----Þessi ummæli utanrikisráö- herra og fiugmálastjóra endur- spegla og sýna i hnotskurn þær deilur sem hafa veriö uppi milii flugráös og flugmálastjóra annars vegar og utanrikisráöu- neytisins hins vegar. Sam- gönguráöuneytiö hefur í þessari deilu veriö milli tveggja elda. I fáum oröum sagt fjallar þessi deila um þaö hvaöa aöili skuli hafa rekstur flugmála á Keflavlkurflugvelli á sinni hendi. í hátt á þriöja áratug hef- ur utanrlkisráBuneytiö séö um allan beinan rekstur á flugvell- inum, en flugmálastjdraem- bættiö sinnt tæknilegu hliö málsins. Hvererþá deilan? Flugmála- stjóri og flugráö telja aö sam- kvæmt lögum um stjórn flug- mála frá 1950 skuli flugmála- stjóri annast rekstur allra flug- valla á landinu og þvi sé ekki hægt aö breyta meö reglu- gerBarsetningu, en 1957 var sett reglugerB af Guömundi 1. GuB- mundssyni þáverandi utanrfkis- ráöherra þar sem reksturinn er tekinn úr höndum flugmála- stjóra ogfalinn flugvallarstjöra og utanrikisráöuneytinu. Þetta mun hafa veriö staöfest i stjórnarráBslögum frá 1969. Þess má geta aö utanrikisráöu- neytiö hefur meB aö gera alla þá starfsemi sem leiöir af dvöl bandariska varnarliösins hér á landi. Þessi deila hefur staöiB linnu- laust frá þvi þessi skipan komst sem flugmálastjórn hafi virt Ur- skurö rikisendurskoBunar aö vettugi. Agnar Kofoed-Hansen var spuröur um máliö: „Ég er númer 50 til 60 i launa- röö hérhjá stofnuninni. Þessi flug min sem geröir hafa veriö reikningar fyrir, hafa yfirleitt veriö á kvöldin og um helgar og þá oft á tiöum meö ráöherra og aöra fyrirmenn. Ráöherrar hafa skrifað upp á þessa reikninga og ef þeir geta ekki heimilaö slikar greiöslur, hverjir geta þaö þá! Annars hef ég æBi oft reynt aö fá leiöréttingu á minum launum, en ekki tekist. Þaö er þó annar hand- leggur. Þaö er ljóst aö ég mun halda uppteknum hætti hvaö þetta varöar. Ég vil flijúga og þannig kynnast af eigin raun hvar bjátar á og þar meB lagfært þaB sem i ólagi er. Ég tel nauö- synlegt aö kynnast þvi starfi sem unniö er I kringum mig, af eigin raun.” Þess má geta aö Agnar fór til Bandarikjanna á námskeiö til aö læra á hina nýju vél flugmála- stjóra. „Oft hatrammar deilur” Halldór V. Sigurösson rikis- endurskoöandi var aö þvi spuröur hvaö rlkisendurskoöun geröi i málinu ef fyrirtæki hirtu ekki um aö fara eftir úrskuröum rikis- endurskoöunarinnar. „Ef ekkert tillit er tekiö til athugasemda, þá visar rikisendurskoöun málinu til viökomandi ráöuneytis og þaö tekur máliö I slnar hendur.” 1 samgönguráöuneytinu var Brynjólfur Ingólfsson ráöuneytis- á,.ogaö sögn utanrikisráðherra, þáhefur flugmálastjórigengið á fund hvers einasta utanrikis- ráöherra sem hefur veriö I em- bætti frá þessum tima og óskaö eftir þvi aö taka yfir rekstur Keflavikurflugvallar. Nokkrar likur munu vera á þvi aö flug- málastjóri muni reyna á þetta mál fyrir dómsstólum. Enda þótt fulltrúar deiluaðila, þ.e. flugmálastjóriog utanrikis- ráöherra segi báöir nokkuö gott samkomulag vera milli þessara aöila i starfi á Keflavikurflug- velli, þá er Helgarpóstinum kunnugt um aö ósjaldan hafi kastast I kekki. Skulu hér tiund- uB tvö dæmi. Eins og flestum mun kunnugt var fjárfest i fullkomnum radarbúnaöi sem skyldi setja upp i hinum nýja og fullkomna flugturni á Keflavikurflugvelli. Flugturninn er kominn i notkun fyrir nokkru, en radarinn ekki. Þessmá geta aö radartæki þessi eru ein hin flullkomnustu i veröldinni og myndu auka á allt flugöryggi á Keflavikurfiug- velli. Ýmsir hafa haldiö þvi fram aö Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri standi I veginum fyrir þvi aB þessi tæki séu tekin I gagniB. baö er i hans verka- hringsem yfirmaöur flugörygg- is aö koma þessum málum i kring. Segja sumir aö flugmála- stjóri vilji ekki þessi tæki i gang og sé meB þvi aö herja á utan- rikisráBuneytiB og stjórnvöld vegna þeirra deilna sem hér voru raktar aB framan. Helgar- pósturinn spuröi Agnar um þetta atriöi. „ÞaB er af og frá, aö ég standi i veginum fyrir þvi aB ratsjár- búnaöurinn verBi tekinn f notk- un. Þvert á móti biö ég spennt- ur. MáliB er hins vegar þaö, aB þegaráttiaö manna flugturninn meö þessum nýju tækjum þá kom upp deila. Enginn flugum- feröarstjóri á Keflavikurflug- velli — utan einn — hefur rétt- indi til aB stýra þessum búnaöi Hér á Reykjavikurflugvelli voru ogeru á hinn bóginn menn meö þessiréttindi og þeir voru boön- irog búnir að fara suöureftir og skoöa þannig aö ratsjár- búnaöurinn kæmist 1 gagnið. Flugumferöarstjórar á Keflavikurflugvelli töldu sig þó geta annaö þessu og þaö var samkvæmt ákvöröun utanríkis- ráöuneytisins, aö þeir skyldu Flugmálastjóri er ekki aö tvinóna viö hlutina. Þegar hann bauö blaöamönnum Helgarpóstsins aö skoöa flugvél embættls sins, sem töluvert fjaröafok var út af, vissu þelr ekki fyrr en þeir voru komnir i ioftiö meö flugmáiastjóra undir stýri og fariö var til KeRavfkur þar sem flugmáiastjóri sýndi þeim eitt stoit sitt — aöfiugsljósin sjá um þessi mál. Þá iá þaö fyrir, aö þyrfti aö þjálfa þessa flugumferBarstjóra og sú þjálf- un stendur enn yfir. Mun henni ljúka væntanlega nálægt ára- mótum og þegar nokkrir auka- hlutir I ratsjárbúnaBinn eru fengnir þá er þvi ekkert til fyrir- stöBu aö taka hann i notkun.” Agnar bætti þvi viB aB flug- umferBarstjórar á Reykja- vikurflugvelli væru aB vonum nokkuB sárir vegna þessa máls. Nú fyrr i haust kom upp all- harBvitug deila milli þessara aBila. Skirteini nokkurra flug- umferBarstjóra i flugturninum á Keflavikurflugvelli voru út- runnin og þurfti aB endurnýja þau. Grétar H. Oskarsson for- stöBumaBur loftferBareftirlits- ins neitaBi þá aB endurnýja þessi skirteini og mun hafa sagt þaÐ fyrirskipun frá slnum yfir- manni. Hans yfirmaBur er flug- málastjóri. Agnar Kofoed-Hansen var beBinn um skýringar. „Éggetekkiogmun ekki gefa út leyfisskirteini til flugum- sjónarmanna sem ekki eru min- ir starfsmenn. Enginn flugum- ferBarstjóri i veröldinni myndi gefa út slik leyfi til starfsmanna sem heyra ekki beint undir hann. Allt máliB myndi horfa öBruvisi viB ef þessir menn störfuBu undir okkar stjórn og viB bærum ábyrgB á þeirra störfum.” Eftir þrýsting frá flugum- feiöarstjórum, sem hótuBu þvi meBal annars aB leggja niBur störf og loka þar meö flugvellin- um munu hjólin hafa fariö aö snúast. Staöhæft er aö Ragnar Arnalds þáverandi samgöngu- ráöherra hafi krafist þess að skirteini f lugumferöarst jóranna yrBu endurnýjuö. Siöan leystist þetta mál, og flugumferöarstjórar fengu sin skirteini i lag. „ViB tókum þá ákvörBun eftir aö hafa rætt viö rá&uneytismenn, og fengiB á þvi staBfestingu aB flugumsjónar- menn á Keflavikurflugvelli og störf þeirra þar væru á okkar ábyrgö og viB heföum yfir þeim aö segja I því sambandi. Eftir aB viB fengum þetta samþykkt og staBfest i ráöuneytinu var ekkert sem mælti gegn þvi aB flugumferBarstjórarnir fengju uppaskrift frá okkur.” Benedikt Gröndal utanrikis- ráöherra segir þaB hins vegar alrangt aö flugumferöarstjóri heföi fengiB einhver loforB i ráBuneytinu eöa þaB aB eitt- hvert samkomulag hafi veriö gert viö flugumferöarstjóra. „baö er ekki um neitt aö semja”, sagBi Benedikt. „ÞaB er bundiB i lög aB yfirvöld flug- mála skulu gefa út hæfnis- skirteini til þessara manna og ég skil ekki hvaö hefur gengiB þessum mönnum til þegar þeir hótuöu þvi aB svipta flugum- feröarstjóra atvinnuleyfi sinu. Þetta væri svipaB þvi aB lög- reglumenn á Keflavikur- flugvelli fengju ekki útgefin ökuskirteini sin, af þvi þeir væru undir stjórn utanrikis- ráBuneytisins.” Allar likur eru á þvi, aö nokk- ur eftirmáli veröi vegna þessa máls. Flugumferöarstjórar hafa fariö þess á leit viö Ragnar ABaisteinsson lögfræöing aB kanna þau mál. Ragnar sagöi viö Helgarpóstinn aöhans starf væri aö athuga réttarstööu þessara flugumferBarstjóra og úbúa ákveöna kröfugerö sem tryggöi aö atvinnuöryggi þeirra yrði ekki stefnt i hættu, þrátt fyrir samskiptaöröugleika. stjóri fyrir svörum, þegar spurt var hvort ráöuneytiö heföi teldö á yfirvinnumálum flugmálastjóra. „Hverju hvislaöi óöinn i eyra Baidurs?”, sagöi Brynjólfur. „Þar sem flugmálastjóri rekur mál sin æöi oft viö ráöherra beint, þá get ég ekki sagt um hvaö þeim fer á milli. Ef flugmálastjóri segist hafa heimildir ráöherra fyrir þvl aö skrifa yfirvinnu er hann flýgur vél flugmálastjórnar, þá eru þaö hlutir sem ég veit ekki um, en engar skriflegar heimildir um slikt er aö finna i ráöuneytinu — þaö veit ég.” Agnar Kofoed-Hansen var aö lokum spuröur aö þvi hvort hann fyndi þaB oft aB hann væri umdeildur maBur. „Já, þvi getégekki neitaB. ÞaB hef ég veriB alla tiö. En ég hef ávallt veriö sannfæröur um aB ég væri aö gera rétt I minu starfi og myndi þar af leiöandi fara eins aö aftur. Ég vil a&eins vera sjálfum mér samkvæmur og leita ekki eftir vinsældum. Oft hafa deilur veriö hatrammar milli min og ýmissa valdamanna og eflaust heföu einhverjir veriö búnir aö segja starfi sinu lausu i minum sporum. Þaö yröi eflaust óvina fagnaöur ef ég segöi af mér, en þótt ég sé góöur viB óvina mina — þá er ég ekki svo góöur.” eftir Gudmund Árna Stefánsson Myndir: Friðþjófur STOR-FLÓA MARKAÐUR OG KÖKUSALA Söngskólinn í Reykjavík heldur GLÆSILEGAN FLÓAMARKAÐ í Iðnskólanum, Vitastígsmegin, sunnudaginn 11. nóv. kl. 14.00 Seldur verður notaður og nýr varningur • Húsgögn • Snyrtivörur • Skrautmunir • Kökur • Raftæki • Skartgripir • Fatnaður • Lukkupokar Allt selt á hlægilega ódýru verði. Komið og gerið góð kaup Söngskglinn í Reykjavík The Reykjavik School of Singing iouioivegi8 R.ykjav.k pobo. 1335 iceiand

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.