Helgarpósturinn - 09.11.1979, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 09.11.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 9. nóvember 1979 holfJP=irpn^tl irinn Hjá Ingólfi á Hellu hefur Rangárvalla- sýsla forgang en flokkurinn númer tvö —he/gar pásturinri— Utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrímsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Þorgrimur Gestsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason. Auglýsingar: Elin Harðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu- múla 11, Reykjavik. Simi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 4.000,- á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 200,- eintakið._______ KÓGÍTÓIÐ Ég fyllist einatt abdáun þegar fyrir augu eöa eyru ber eitthvert dæmiO um hugvit og snilld is- lensku þjóðarinnar. ÞaO gerist daglega og stundum oft á dag. Engu er llkara en tslendingar séu eiliflega meO hausinn f bleyti,upp- hugsandi lausnir á aOsteOjandi vandamálum lands og þjóOar og jafnvel gjörvalls mannkvns. Stundum flögrar þab aö manni,- á þeim sjaldgæfu augnablikum þegar maOur bilar i trúnni —, aO þjóOin ætti kannski aO reyna aO láta sér detta örlitiö minna i hug. Sem betur fer liöa slikar stundir hjá von bráöar. Ekki sist springa ávextlr is- lensks mannvits út á siöum dag- blaöanna. Þar ber hæst svokall- aöa lesendadálka og kjailara- greinar, en þó auövitaö umfram allt forystugreinarnar. Þar glitrar mörg perlan. Ein slik andleg gersemi barst inn á borö til okkar á Helgarpóstinum nú i vikunni meö ósk um birtingu. Þó þaönú væri:„ Island og Italla Lögun tslands er einkennileg. VestfirOir minna á haus. Reykja- nes minnir á fótlegg, og Snæfells- nes á handlegg. Langanes minn- ir á skott og Dalasýsla á slaufu. Reykjavik og vesturhluti Kópa- vogs minna á karlkyns kynfæri, þrátt fyrir Alftanes. ttalia likist stigvéli eins og kunn- ugt er. Bæöi tsiand og ttalia hafa skrýtna iögun. Þau eiga þaö einn- ig sameiginiegt, þessi tvö lönd, aö nöfn þeirra byrja á sama staf og einnig nöfn höfuOborganna, Róm- ar og Reykjavikur. T i italfu og s- iö I tslandi eru meira aö segja hliO viö hliö i stafrófinu. Skyldu þessi atriöi ekki geta oröiö góö landkynning ef þeim væri haldiö á lofti? Þá má og geta þess aO Friö- björn Hóim hélt þvl fram I Al- þýOublaöinu fyrlr nokkrum árum, aO meO þvi aO draga bein strik kringum (eöa aöallega kringum) tsland á vissan hátt mætti fá fram mynd af húsi. Hann kvaöst vera hissa á þvi aö fólk sem daglega sjái kort af Islandi I sjónvarpinu tæki ekki eftir þessu. Hinsvegar minntist hann ekki I greininni á þau atriöi varOandi lögun lslands sem ég hef hér fjallaö um. Enn eru ótalin þau undarlegheit aö ég hef sent nokkrum Islenskum dagblööum greinar um efniO, en engin þeirra hefur veriö birt mér vitanlega. Hafi einhver þeirra fariö fram hjá mér heföi mér aö öllu jöfnu veriö skýrt frá þvi. Um- rædddagblöö eru: Morgunblaöiö, DagblaOiO, Visir og Timinn. Þau hlutu þau laun fyrir aö blaöa- menn þeirra hafa einu sinni sjaldnar en ella veriO viöriönir heimssögulegan atburö. Nú vil ég biOja Þjóöviljann og Helgarpóstinn aö birta þessa grein. Ég á þá viö hana sjálfa en ekki styttingu né umoröun á henni. tslandi 27. okt. 1979' undirskr) P.S. Ég tók eftir þvi i gær, aO hiö fræga land tsrael er eina land- iö sem er á milli islands og italiu i stafrófsrööinni. Ég hef einnig tek- iö eftir þvi i þessarl viku, aö jafn- margir stafir eru i „tslandi” og „italia”, og þegar ég samdi fyrri hluta þessarar setningar tók ég eftir þvi aö jafnmargir stafir eru I „lsrael”. — 30.10. 1979." Þannig hljóöar þetta bréf. Mundi okkur ekki betur farnast ef viö legöum meiri rækt viö fræöi eins og þessi? En viö veröum aö gera eitthvaö I bessu meö Alfta- nesiö. Cogito ergo sum. —AÞ ® Stórtiöindi vikunnar á stjórn- málasviöinu er enn einn klofn- ingurinn i rööum sjálfstæöis- manna. Menn trúöu þvi i raun og veru ekki aö þar myndi flokkurinn skiptast 1 tvær fylk- ingar, en raunveruleikinn blasti viö mönnum i þessu efni þegar Útvarpiö flutti tiöindin um helg- ina. Þangaö til höföu almennir blaöalesendur og útvarps- hlustendur haldiöaö væri á ferö- inni valdatafl sem myndi enda meö einhverskonar jafntefli, en þaö var nú eitthvaö annaö. Þrátt fyrir aö Geir Hallgrims- son legöi á sig feröalög um Suöurlandsundirlendiö til aö bera klæöi á vopnin, eftir aö hafa rætt viö menn augliti til auglitis í Reykjavik og tilftynnt þeim aö hann liti máliö alvar- legum augum.og þrátt fyrir aö hann ræddi máliö i sima, fór sem fór. Reyndar segir sagan aö hann hafi aldrei getaö rætt viö Eggert Haukdal bónda á Bergþórshvoli og fyrrverandi alþingismann i sima, þvi þar er sveitalina og vist sjaldan veriö eins mikiö hlustaö og eftir aö vitaö var um framboösraunir sjálfstæöismanna á Suöurland; Árnesingum sárnaði missir þingmannsins 1 kosningunum 1978 geröist þaö aö tveir nýir menn voru I efstu sætunum á lista Sjálf- stæöisflokksins, i Suöurlands- kjördæmi. I fyrsta sæti var Eggert Haukdal, margnefndur, sem Ingólfur á Hellu beinlínis arfleiddi aö fyrsta sætinu. I ööru sætinu var svo Guömundur Karlsson úr Vestmannaeyjum og i þvi þriöja Steinþór Gests- son, sem i mörg ár haföi setiö á Alþingi og gegnt þar margskon- ar trúnaöarstörfum eins og til dæmis i fjárveitinganefnd. Vegna hrakfara Sjálfstæöis- flokksins i kosningunum féll Steinþór út af Alþingi, og þar meö tapaöi Sjálfstæöisflokkur- inn sæti sem hann hefur haft allt frá þvi eftir kjördæmabreyting- una 1959. Astæöur þess aö þeir töpuöu þriöja manninum voru fyrst og fremst tvær. t fyrsta lagi miklar persónulegar vin- sældir Magnúsar H. Magnús- sonar fyrrverandi bæjarstjóra i Eyjum og i ööru lagi listi Óháöra kjósenda meö Gunnar Guömundsson skólastjóra og veiöivörö I Veiöivötnum i broddi fylkingar. Listi Gunnars L-list- inn (eins og á bilunum i Rangár- vallasýslu) fékk meira en marga grunaöi eöa 466 atkvæöi. Eitthvaö af þeim atkvæöum voru örugglega sjálfstæöis- atkvæöi og helmingur þeirra heföi dugaö til aö slefa þriöja manni Ihaldsins inn, en þá heföi Jón Helgason lika falliö hjá Framsókn. I kosningunum 1974 var fjóröi þingmaöurinn úr Framsóknarflokknum, fimmti úr Alþýöubandalagi og sá sjötti var Steinþór Gestsson en I siöustu kosningum var fjóröi þingmaöur kjördæmisins Alþýöuflokksmaöur, fimmti Ihald og sjötti Framsókn. Þegar eftir kosningar og fall Steinþórs voru Arnesingar ákveönir í aö hefna hrakfar- anna, enda er taliö aö um helm- ingur kjósenda Sjálfstæöis- flokksins I kjördæminu sé i Arnsesýslu, þar sem er nú einn- kaupstaöur, fjögur þorp og margir þéttbýlisstaöir, eins og Laugarvatn, Laugarás, og Flúöir. Einn fjóröi kjósenda flokksins er svo talinn vera i Vestmannaeyjum. Þar fékk Sjálfstæöisflokkurinn 890 at- kvæöi i siöustu bæjarstjórnar- kosningum, rétt fyrir alþingis- kosningarnar, en atkvæöi þá samtals i kjördæminu voru 3274. Tapaöi flokkurinn rösklega tiu af hundraöi I Suöurlandskjör- dæmi I slöustu kosningum sem var mesta tap flokksins I sveita kjördæmi. Einhvern þátt I þvi munu hafa átt tveir frekar óþekktir menn I efstu sætunum, traustir menn en litlausir og frekar hljóöir á Alþingi, — lík- lega miklir kjördæmaþingmenn báöir tveir. Ingólfs þáttur Ingólfur Jónsson Hellubóndi hefur ávallt veriö sagöur sjá um sina og þaö geröi hann lika þegar hann lét þingsætiö i hend- ur EggertsHaukdal.Þótt Ingólf- ur sé nú hættur opinberum af- skiptum af pólitik hefur hann þvi meiri áhrif á bak viö tjöldin. Hann er og veröur Hellugoöinn, meöan hann stendur I báöa fæt- ur. Uppbygging kauptúnsins á Rangárbökkum er engum einum manni eins mikiö aö þakka og Ingólfi, enda beitti hann oft óprúttnum aöferöum viö aö koma Hellu áfram. Markmiöiö var og er aö þaö veröi stærra og öflugra en Hvolsvöllur, þar sem Framsóknarmenn ráöa ríkjum. Þessi tvö kauptún eru mjög gott dæmi um samkeppni tveggja staöa. Þar eru rekin tvö kaup- félög,Þór á Hellu, sem er eina kaupfélagiö utan Sambands Islenskra samvinnufélaga og Kaupfélag Rangæinga á Hvols- velli sem er eitt af stærstu félög- unum innan SIS. hákarl Verkalýðsforing jar á Hellu Þegar hver stórvirkjunin rak aöra viö Þjórsá og Tungnaá kom Ingólfur þvi svo fyrir aö verkalýösfélagiö á Hellu efldist mjög. Þvi söfnuöust miklir sjóö- ir, sem nú hafa veriö notaöir til aö reisa mikiö hús sem stendur viö hringveginn skammt aust- an Rangár. Þaö er ekki nóg meö aö þeir hafi reist hús, heldur hafa vaxiö þar upp ekki einn heldur tveir verkalýösleiötogar. Þeir eru Siguröur Óskarsson og Hilmar Jónsson. Annar hefur veriö formaöur félagsins og hinn framkvæmdastjóri. Þeir hafa gjarnan veriö eins og óaö- skiljanlegir slamstviburar á verkalýösmálaráöstefnum, þar sem báöir hafa getað mætt. En nú hafa leiðir skilist hjá þeim félögum. Annar, Siguröur Oskarsson, er á lista hjá Stein- þóri og ðörum Árnesingum og Vestmannaeyingum og litiö á hann sem hálfgeröan kvisling eöa svikara af mörgum þeim höröustu i liöi Eggerts Haukdal og Co. Siguröur hefur lengi gengiö meö þingmann i maga. Hilmar hefur haft heldur hæg- ar um sig, þótt hann hafi undir búiö jaröveginn vel innan raöa ungra sjálfstæöismanna. Hilm- ar er nú i fimmta sæti á lista Eggerts og spurningin er þvi hvernig samkomulagiö sé nú á skrifstofu verkalýösfélaganna i fina húsinu þeirra austur á Hellu. Áhættan vegna tveggja lista er mikil Þaö er fullvlst taliö aö Eggert Haukdal og félagar fái töluvert af atkvæöum. Nú fer Ingólfur af stað og hans áhrif ná langt út fyrir Rangárvallasýslu ef hann beitir sér. En þar sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur eigin- lega afneitaö listanum, þrátt fyrir allt tal um aö ekki sé um málefnaágreining aö ræða þá koma atkvæöi greidd þessum lista flokknum ekki til góöa viö úthlutun uppbótaþingsæta. Þaö geta því veriö dýr eittþúsund at- kvæöi sem flokkurinn missir þarna. Eggert veröur að fá meira en eitt þúsund atkvæði, hann þarf aö fá tólf til fjórtán hundruö atkvæöi til þess aö komast á þing. Auövitaö skriöur hann svo I sængina meö öörum sjálfstæðismönnum þegar þangaö kemur. hákarl...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.