Helgarpósturinn - 09.11.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 09.11.1979, Blaðsíða 23
helgarpásturinn- Föstudagur 9. nóvember 1979 23 „Starfsstjórn” Alþý&uflokks- ins, þeirri sem nú situr, var frá upphafi fyrst og fremst ætlaö eitt hlutverk: Rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Nú hefur hún setiö i nokkrar vikur, og undan- farna daga hefur komiö i ljós, aö ráöherrarnir hafa hafst sitthvað aö. Þaö sem hefur vakiö einna mesta athygli eru aögeröir Vil- mundar Gylfasonar dómsmála- ráöherra til aö opna dómskerfið, og aögerðir Sighvats Björgvins- sonar fjármálaráöherra til aö lagfæra stööu rikissjóös. En nú er eitt aö athuga. Þaö er ekki bara stutt siöan rikisstjórnin tók viö völdum. Þaö er lika stutt þangað til kosningar fara fram, og úrslit þeirra eru ekki si&ur óviss fyrir Alþýöuflokkinn en hina flokkana. Og liklega er þó óvissan enn meiri i Alþýöuflokknum en hinum flokkunum, þvi erfitt er að spá um hvort kjósendum likaöi „ Kosningaleikfími krata”? betur eöa verr brotthlaup þeirra úr vinstristjórninni. En sú þróun mála, aö þeir hrepptu alla ráö- herrastólana — i bili — ætti þó aö þýöa tækifæri til aö endurheimta (eöa treysta) tiltrú kjósenda flokksins. En eru hæstvirtir núverandi ráöherrar aö notfæra sér þaö, eða eru þeir aö vinna óeigingjarnt starf til aö bjarga þvi sem bjargaö veröur — og kannski rétta viö þjóöarhag? Eins og venja er til i islenskum stjórnmálum eru stjórnarand- stöðuflokkarnir algjörlega ósam- mála stjórnarflokknum um þetta. — Þetta er hálfgeröur leikara- skapur og sýndarmennska, sagöi Geir Hallgrimsson formaöur Sjálfstæöisflokksins, þegar ég ræddi umræddar a&geröir rikis- stjórnarinnar viö hann. Og aldrei sliku vant er Svavar Gestsson sammála Geir, en hans álit á aögeröum Alþýöufíokksráö- herranna er: „Þetta eru bara kosningaæfingar hjá krötunum”. En litum á þær tillögur og aögeröir, sem rikisstjórnin hefur gert heyrinkunnar, og tökum fyrst þaö sem kalla má mál mál- anna: efnahagsmálin. Aö sögn Benedikts Gröndal for- sætisráöherra er tilgangurinn meö starfi rikisstjórnarinnar aö veita aöhald i fjármálum, bæta stöðu rikissjóös gagnvart Seöla- bankanum og vinna aö endur- skoöun á fjárlögum, sem siöan veröa lögö fyrir þing. Aö sögn hans koma veigamestu til- lögurnar til breytinga á fjárlaga- frumvarpinu seinna i þessum mánu&i. Þá bendir Benedikt á aö ætlunin sé aö jafna dýrtiöar- uppbæturnar, sem koma eiga fyrsta desember þannig, aö ekki komi 2% lægri bætur á lág laun en há, eins og fyrri rikisstjórn geröi ráö fyrir. Benedikt segir einnig, aö engin hækkunarbeiöni hafi veriö afgreidd i tiö núverandi rikisstjórnar, en 30 slikar liggi fyrir. Þetta er þó ekki allskostar rétt, þvi nýlega hækkaöi tóbak all verulega — en þaö mun skoðast sem hagstjórnartæki. Barátta gegn skattsvikum er lika á dagskrá rikisstjórnarinnar, en hún á aö þjóna tvennum til- gangi: Auka tekjur rikissjóös og vera réttarbót. Hið siöarnenda varöar þá umbótabaráttu i dóms- kerfinu, sem Vilmundur Gylfason dómsmálaráðherra hefur hafiö, en þar inni I er me&al annars stofnun skattadómstóls, þar sem Rannsóknarlögregla rikisins annaöist rannsókn. Aö ööru leyti hefur Vilmundur hafiö baráttu fyrir „opnun dóms- kerfisins”, og meöal annars sent embættismönnum þess bréf þar sem þeim er gert aö koma upp sérstökum almenningstengslum og halda reglulega blaðamanna- fundi. „Hrööun og módernisering á dómskerfinu” er enn einn umbótaþátturinn aö sögn ráö- herrans. Meö þvi á hann viö, aö „smærri afbrot veröi tekin út fyrir sviga, t.d. neytendamál, og þeim hraöaö gegnum dóms- kerfiö”. Þá hefur hann gert til- lögu um stofnun embættis „umboösfulltrúa, sem á aö aöstoöa fólk sem er óvisst á réttarstööu sinni”. Ekki hafa þó allir embættismenn i dómskerf- inu verið sérlega uppnæmir fyrir þessum „nýmælum” ráöherrans. Jafnframt þessu boöar Sig- hvatur Björgvinsson fjármála- ráöherra endurskoðun laga um ráöninganefnd rikisins i tillögum þeim sem hann kynnti á blaöa- mannafundi I fyrradag. Tilgang- urinn er sá aö veita aöhald i ráön- ingu starfsfólks hjá rikinu og sjá til þess aö ekki veröi ráöiö i aörar stööur en sem taldar eru nauösynlegar. Hvaöa stöður skyldu þaö nú ver&a? A þessum fundi fjármálaráö- herra kom fram, aö i lok október hafi rikissjóöur átt inneign á hlaupareikningi sinum i Seöla- bankanum. Meö öðrum oröum: skuld rikissjóös viö bankann er liðin tiö. Slikt hefur ekki gerst I fjögur ár. Þessi árangur hefur m.a. náöst meö „auknum innheimtu- aðgeröum og hertu eftirliti með útgjöldum rikissjóös”. Sighvatur hefur framkvæmt niöurskuröar- tillögur svonefndra „Ölafslaga” til hálfs, en þar var gert ráö fyrir, aö dregiö yröi úr rikisútgjöldum um einn milljar&króna. Þetta var gert meö þvi aö draga úr út- gjöldum til heilbrigöismála um 160 milljönir og menntamála um 130 milljónir króna. Næst kemur Fjármálaráöuneytiö meö 80 milljón króna niöurskurö og sjávarútvegsráöuneytiö meö 65 milljón króna niöurskurö. Ctgjöld annarra ráöuneyta eru skorin niöur um 5-20 milljónir. Jafn- framt þessu hefur Sighvatur boöið skattalækkun á næsta ári. Þetta er aöeins hluti af þeim aögeröum, sem rikisstjoVnin hefur ýmist boöað eöa fram- kvæmtsiðustudagana. Hvaö hafa svo Geir Hallgrlmsson og Svavar Gestsson um málið aö segja? — Ég hygg að sparnaöar- aögerðir rikisstjórnarinnar hafi ekki komið fram i ööru en frestun á greiöslu reikninga, sem hafa gert rikissjóð aö meiri vanskila- aöila en áöur, er álit Geirs Hallgrimssonar. Um opnun Vilmundar á dóms- kerfinu segir Geir: „Dómskerfiö er útaf fyrir sig opiö; ég tel aö fjölmiölar fái þær upplýsingar, sem þeir leita eftir, á þeim stigum dómskerfisins sem þaö er mögulegt". Svavar Gestsson er aftur sam- mála: „Réttarhöld hér eru opin, en ég tel góöra gjalda vert að gera dómurum aö halda blaöa- mannafundi. En þaö ættu kannski fleiri aö gera”, er álit hans, og hann bætir þvi viö, aö þarna sé Vilmundur raunar „aö hita upp gamlar lummur frá Steingrimi”. Um niöurstööur á útgjöldum rikissjó&s hefur Svavar Gestsson þetta aö segja: „Ég hef ekki fengiö i hendur upplýsingar um hvort hérna er aö ræöa niður- skurö á framkvæmdum og fram- lögum til viöbótar þvi sem áöur haföi veriö ákveöiö og um rætt, eöa hvort hér er einfaldiega um aö ræöa endurtekningu á niöur- stööum sem áöur höföu komiö fram. Sundurliöun á þessum sparnaöi vantar algjörlega, svo aö útilokaö er aö átta sig á hva&a atriði eru hér á feröinni.” Þaö er ekki auövelt aö gegnum- lýsa or&skrúö stjórnmálamanna og greina hismiö frá kjarnanum. Allra sist rétt fyrir kosningar. Þaö veröur þvi erfitt aö svara spurningunni hvort núverandi rikisstjórn sé raunverulega aö lagfæra þaö sem aflaga fer, e&a reyna aö afla sér fylgis i næstu kosningum. Litillar hjálpar er aö vænta frá stjórnarandstæöingum. Þeir finna rikisstjórninni allt til lasts. Nema kannski Geir Hallgrimsson, þegar hann segir það lofsvert aö hraöa greiöslum til rikissjóös, eins og fjármála- ráöherra hefur ákveðiö aö gera. Þegar vel er aö gáö kemur i ljós, aö me&al úrræöa rikis- stjórnarinnar eru ráöstafanir, er sjálfsagt verða óvinsælar. Og hætt er viö að ýmsum muni ekki þykja þessar óvinsælu ráö- stafanir heldur sérlega gáfu- legar, eins og t.d. niðurskurður til mennta- og heilbrigöismála. Onnur úrræöi viröast aftur á móti harla létt væg i stööunni eins og hún er, en sá grunur læðist aö mönnum, aö þrátt fyrir allt heföi flokkurinn getaö komiö meö margar þeirra fyrir löngu. Fram- sóknarflokkurinn og Alþýöu- bandalagiö fengust aldrei til aö samþykkja ýmsar tillögur Alþýöuflokksins i vinstri stjórninni sáluöu. Eru þeir flokkar liklegir til aö samþykkja þær á næsta þingi? Eöa kemur þaö kannski I hlut Sjálfstæöis- flokksins? ttalska blaöakonan Oriana Fallaci var mátulega á feröinni i íran aö rekja garnirnar úr Ruhollah Khomeini erkiklerki og Mehdi Bazargan forsætisráö- herra á sinn snjalla hátt. Ekki mátti seinna vera aö Bazargan kæmi á framfæri áliti sinu á leiö- toganum sem fékk honum forsæti i rikisstjórn, en hélt öllu úrslita- valdi I eigin höndum, þvi ekki leiö nema vika frá þvi viötal Fallaci Frumstæðingur færist í aukana viö hann tórtist, þangaö til hann sá þann einan kost aö leggja stjórn sina niöur aö fullu og öllu og láta byltingarráö Khomeini, skipaö ónefndum klerkum, eitt um aö ráöa málum Irans, i oröi jafnt og á boröi. „Khomeini er maöur grófur og frumstæöur, en hann er lika snill- ingur,” var dómurinn sem Bazargan kom á framfæri viö umheiminn fyrir milligöngu Fallaci. Siöan hafa þeir atburöir gerst sem fært hafa grófar starfs- aðferöir erkiklerksins af irönskum innanlandsvettvangi á sviö millirikjamála og meö svo viöurhlutamiklum hætti aö vandséö er hvar snilligáfu er aö finna sem fær sé um aö leysa hnútinnsem reyröur hefur veriö á sambandið milli irans og Banda- rikjanna. Fyrst I staö eftir aö Mohammed Reza Pahlavi, fyrrum keisari Irans, kom til Bandarikjanna til lækninga, leit út fyrir aö vald- hafar i tran sættu sig viö yfir- lýsingu Bandarikjastjórnar, aö einungis væri um að ræöa liknar- ráöstöfun viö sjúkan mann og ekki kæmi til greina aö veita honum varanlegt dvalarleyfi. Vera Pahlavi i Cornell sjúkra- húsinu i New York var eitt af umræöuefnum Bazargans og Brzezinski, ráöunautar Carters Bandarikjaforseta i utanrikis- málum, þegar þeir hittust i Algeirsborg i si&ustu viku. transka fréttastofan Pars skýröi þannig frá fundi þeirra, aö ekki varö annaö skiliö en Bazargan heföi tekiö til greina yfirlýsingu Brzezinski, aö sjúkrahússvist keisarans fyrrverandi heföi alls enga pólitiska þýöingu. Varla var Bazargan fyrr komin heim frá Algeirsborg, en Khomeini lét til skarar skriöa á þann hátt aö forsætisráöherra hans var ekki lengur vært I embætti. Mannsöfnuöur undir forustu stúdentaleiötoga lagöi undir sig b. idariska sendiráöiö i Teheran o; tók sex tugi sendi- ráðsmanna i gislingu. Var lýst yfir, aö Bandarikjamennirnir yröu haföir i haldi, þangað til Bandarlkjastjórn heföi framselt Pahlavi til trans. Þegar Bazargan fékk engu tauti við Khomeini komiö, sagði hann af sér. Jafnskótt tilkynnti erkiklerkur, aö byltingarráö sitt færi hér eftir meörikisstjórn, eneftirsem áöur er haldiö leyndu hve fjölmenn sú stofnun eroghverjirhana skipa. Khomeini bætti viö, aö nú yröi undinn aö þvi bráöur bugur aö ganga frá nýrri stjórnarskrá islamsks lýöveldis I Iran, kjósa þvi forseta og þing. Aherslan sem Khomeini lagöi á aö ekki mætti lengur dragast aö ganga frá stofnun Islamsks lýöveldis gefur visbendingu um, hvaö fyrir honum og nánustu ráögjöfum hans vakir meö þvi aö efna til þessara atburöa. Meö þvi aö skora Bandarikin á hólm hyggjast þeir vekja á ný byltingareldmóöinn frá þvi fyrir ári siöan, sem nú er mjög farinn aö fölskvast. Mót vonum Khomeinis og hiröar hans i hinni helgu borg Qom, gekk gerö stjórnarskrár islamsks lýðveldis hreint ekki snurðulaust, þótt kosningum til stjórnlagaþings væri hagað þannig, aö nær engir aörir en frambjóöendur Flokks Islamsks lýöveldis voru I kjöri. Samt sem áöur kom til verulegrar deilu á yfirsýn cmpDt;- ýliíld stjórnlagaþinginu um þá grein stjórnarskráruppkastsins, hina 87., sem gerir ráö fyrir að .leiötogi” trúflokks shita skuli vera æösti maöur iranska hers- ins, einn fær um aö lýsa yfir striöi eöa gera friöfyrir trans hönd, fær um aö banna mönnum aö sækjast eftir forsetaembætti Irans og svipta óverðuga, sem kjör hafa hlotiö, forsetadómi. Fylgismenn Khomeini höföu aö visu sitt mál fram, en ekki fyrr en eftir langar deilur viö þá óháöu: klerka, sem andvigir eruklerkastjórn og tókst aö ná kjöri á stjórnlagaþingiö. Meöal þeirra sem haröast hafa gagnrýnt 87. grein stjórnarskrár- uppkastsins er Ahmed Khomeini, sonur erkiklerksins. Hann bendir á, aö eöli sinu samkvæmt getur trúflokkur shita ekki átt Iranskan leiötoga um aldur og ævi. Shita-afbrigöi islams er breitt viöa um lönd, og leiötogar shita hafa verið af mismunandi þjóö- ernum. Hversu fer nú um fram- kvæmd 87. greinarinnar, spyr Ahmed Khomeini, þegar lei&togi shlta veröur Iraki, Pakistani, Tyrki eöa frá Kuwait? En ekki er nóg meö aö óánægja meö stjórnarskráruppkastiö komi fyrir almenningssjónir, þrátt fyrir afnám prentfrelsis. Þar viö bætist aö kurr vex meöal iransks almennings. Vöruskortur ágerist I landinu og atvinnuleysi magnast, svo taliö er aö tvær af tiu milljónum verkfærra manna gangi atvinnulausir. Samtimis fer verölag ört hækkandi jafnframt þvi sem framboð á nauösynjum þverr. Stjórnkerfi Islömsku byltingar- innar var aldrei merkilegt, en nú má það heita horfiö. Ákvaröanir byltingarráösins i Qom ná einatt Eftir Magnús Torfa ólafsson ekki lengra en að borgar- mörkunum, þvi i öörum bygg&ar- lögum kæra menn sigkollótta um þær. Þar eru lika byltingar- nefndir og leiötogar, sem vilja ráöa slnu svæöi og þykjast vita sinu viti. Dreifing vopna á vegum byltingarvaröliösins hefur orðiö til þess, aö myndast hafa rænir.gjaflokkar, sem fara um gráir fyrir járnumoghrifsaþaö af fólki sem auövelt er a& koma i verö, skartgripi og listaverk fyrir utan peninga. Óöld þessi hefur orðið til aö ýta undir landflótta tæknimenntaöra manna. Þegarsvona erkomiö, hlaut aö vera freistandi fyrir ráögjafa Khomeini aö hvetja hann til aö efna til stórdeilu viö Bandaríkin um keisarann fyrrverandi, til aö einbeita athygli manna aö fyrri har&stjóra, þeim sem varö til þessaöfólk af ólikasta sauöahúsi sameinaöist undir forustu Khomeini. En aðfer&irnar bera þvl vitni, að frumstæöur hugarheimur býr aö baki ákvöröunum. Glslataka i sendirá&i erlends rikis að undir- lagi stjórnvalda, sem skuld- bundin eru til aö setja friðhelgi sendiráösfólks öllu ofar, útskúfar lran af sjálfu sér úr alþjóölegu samfélagi. Veraldarvanir vinir Khomeini álita greinilega, aö öldungurinn viti ekki hvaö hann er aö gera, og tala veröi um fyrir honum áöur en hann fer sér a& voöa. ööru vísi veröur ekki skilin sendiför Frelsissamt aka Palestinumanna til Qom i þvi skyniaö fá bandariska sendiráðs- fóUíiö látiö laust.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.