Helgarpósturinn - 09.11.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 09.11.1979, Blaðsíða 13
13 halrjr^rpnezfl iríhn Föstudagur 9. nóvember 1979 m” Hrístjðn Pélursson í Beigár- póstsviðiali „Þaö er ekki nóg aö segja: „Þetta er svona”. Þú veröur aö hafa eitt- hvaö meira f höndunum.” Breyia siarfsháltum lögreylunnar „Ég tel aö rannsóknar- aöferöum hér á landi sé mjög ábótavant, sérstaklega frá tækni- legu sjónarmiöi. Ég tel til dæmis aö þaö eigi aö heimila i miklu rikari mæli en gert hefur veriö aö beita til dæmis upptökum og simahlerunum undir ströngu eftirliti lögregluyfirvalda hjá grunuöum aöilum, en þá þarf aö breyta lögunum I þeim efnum. Ég er viss um aö meö þvi móti er meö meiri vissu og öryggi hægt aö leiöa sannleikann I ljós. Þaö veröur minni hætta á aö saklausir menn veröi fyrir rangri sök. Sérstaklega væri ihugandi aö beita þessu meira i sambandi viö fikniefnarannsóknir. Eins og til dæmis varöandi húsrannsókn, — aö heimildin gildi kannski i mánaöartima I senn. Þá væri hægt aö ganga inni viökomandi hús hvenær sem er á þeim tima, þegar lögreglan telur þess þörf. Eins kemur til greina aö leita á miklu raunhæfari hátt til almennings viö rannsókn saka- mála en gert hefur veriö. Til dæmis mætti aö minu mati vel greiöa þeim aöilum sem lögregl- an þyrfti aö beita fyrir sig ákveöna þóknun fyrir. Meö þessum oröum er ég fyrst og fremst aö tala um aö gera rann- sóknir nákvæmari og auövelda uppljóstrun mála og koma i veg fyrir aö saklausir menn séu bornir röngum sökum,” eöa veröi frekast er unnt i mlnum yfir- heyrslum og ég hef veriö heppinn aö þvi leyti aö aldrei hefur mann- eskja veriö sett I gæsluvaröhald aö ósekju af minum völdum. Ég vil kveöa svo fast aö oröi aö segja aö til þess heföi aldrei þurft aö koma að menn voru saklausir i fangelsi mánuöum saman I sam- bandi viö Geirfinnsmálið ef viðhöfö heföi veriö sú aögæsla sem þurfti. Þá á ég viö, aö heföi fyrri framburöur þeirra aöila sem leiddu til þessa gæsluvarö- halds verið rannsakaöur nægjan- lega, heföi aldrei fariö svona. Þaö var ekkert athugaö um eldri mál sem sömu aöilar áttu aöild aö, — hversu marktækur fram - burður þeirra var. Sömu- leiðis fór engin nákvæm sálfræöi- leg rannsókn fram áöur en til þessara gæsluvaröhaldsúrskuröa kom”. Ég spyr Kristján hvaö sé eftir- minnilegasta máliö sem hann hafi fengist við. „Ætli þaö sé ekki tveggja ára eltingaleikur viö menn, sem stunduðu meiriháttar þjófnaði á Suðurnesjum fyrir nokkrum árum. Allur sá breytileiki sem þeir höföu viö innbrotsþjófnaöi og aö koma þýfi á markaöinn var meö óllkindum. Eitt slikt mál getur kennt manni miklu meira en aö sitja i lögregluskóla árum saman. Ég hef mikiö samband viö menn sem ég hef komið upp um, eftir aö ég hef upplýst afbrotin. Ég reyni að hafa eins mikið sam- „Allur breytileikinn viö innbrots- „Þaö getur veriö mjög spennandi þjófnaöi var meö ólikindum”. aö fást viö sakamál.” fyrir óþarfa óþægindum!’ — Þetta gætu einhverjir túlkað sem hugmyndir um lögregluriki þar sem allir njósnuöu um alla? „Þvi er ég alfariö á móti. Lögreglan á á engan hátt aö hefta frelsi einstaklinga. Ég er bara aö benda á að ýmislegt má betur fara i starfsháttum lögreglunnar, sem tryggja mundi betur frelsi og rétt einstaklinganna.” band viö þá eins og ég get, bæöi til aö fylgjast meö þvi hvort þeir eru hættir á afbrotabrautinni, svo og til að kynnast viöhorfum þeirra til þjóöfélagsins, og hvaöa orsakir lágu til þess aö þeir hófu afbrot. Ef þú ætlar aö ná árangri viö uppljóstrun afbrota veröuröu aö þekkja orsakir afbrota, og jafn- framt hvaöa hvatir þaö eru sem leiöa til afbrota. Tvegyia ára eltingáleihur — Hefuröu sjálfur beitt segul- bandsupptökum viö yfirheyrslur, eins og gefið hefur veriö I skyn? „Nei.þvl neitaég^Eg tel aö ég hafi sýnt eins mikla aögæslu og Sumir þeirra sem ég hef komið undir lás og slá þekki ég betur en minu bestu kunningja. Ég á eng- an óvildarmann sem mér er kunnugt um, sem ég hef haft til yfirheyrslu og þaö ætti betur aö sýna en annaö aö ég viöhef ekki það haröræöi viö sakborninga sem sumir vilja vera láta”. „Lögreglan á ekki aö hefto frelsi einstaklinganna,, Eins og púsluspil — hir gaman I þessu stússi? „Þaö getur veriö mjög spenn- andi aö fást viö sakamál. Þetta er eins og púslusp-il. Þú setur kannski upp spurningalista yfir allar þær spurningar sem svör vantar viö 1 sambandi viö eitt- hvert mál. Svo reynirðu aö afla svaranna. Stundum koma þau flest i einu, en stundum ekki og þá 1 getur veriö skemmtilegt aö reyna , aö koma öllu heim og saman”. — Nú hefur þú unniö mikiö sjálfstætt. Er ekki pláss fyrir þig i rannsóknarlögreglunni? „Þaö þyrfti aö breyta töluvert starfsháttum rannsóknarlögregl- unnar hér ef ég ætti aö hafa áhuga á aö vinna þar. Einn af þeim þáttum sem mætti breyta, væri .að gera lögreglustarfiö meira hvetjandi — aö leyfa mönnum að vinna meira sjálfstætt en nú er”.. James Bond íslands — Þú hefur heyrst kallaöur James Bond Islands... „Nafniö er svo sem heillandi”, segir Kristján og brosir. — Eru störf rannsóknar- lögreglumanna eitthvað I likingu viö þaö sem maöur sér I sjón- varpinu? „Ef islenskir lögreglumenn fengju tækifæri á að rannsaka ýmis fjársvikamál þá gætu vissir þættir þeirra rannsókna jafnast „...Ég þekki f rauninni ekki þá til- finningu aö vera hræddur”. fyllilega á við þaö sem sést I kvikmyndum, aö undanteknum manndrápum aö sjálfsögöu. Þetta getur veriö mjög spenn- andi”. — Þú sagöist áöan vera hættur I bili. Af hverju? „Astæöan er fyrst og fremst sú aö eftir aö Rannsóknarlögregla rikisins var stofnuð hef ég viljaö sjá hver framgangur þeirrar stofnunar yröi. Ég vil ekki veröa til þess á einn eöa annan hátt aö spilla fyrir þeirri viöleitni sem liggur á bakviö þá stofnun. Hins- vegar leyni ég þvi ekki aö ef hún nær engum tökum á fjársvika- málum kann aö vera aö ég neyö- ist til aö hefja sjálfstæöa athugun 4 ákveönum brotum”. Allshonar viineshja — Hefuröu vitneskju um eitt- hvaö misjafnt núna? „Ég hef allskonar vitneskju”, sagöi Kristján, en minnti um leiö á aö þaö er brot á landslögum aö hafa vitneskju um glæpsamlega starfsemi og skýra ekki frá henni. — Hefuröu aldrei oröiö hrædd- ur? „Ég hef fengiö töluvert af moröhótunum og oröiö fyrir árásum, en aö ööru leyti vil ég ekki tjá mig um þaö”, segir Kristján, en bætir svo viö eftir nokkra umhugsun: „Þaö er i rauninni nauösynlegt fyrir þá sem fást viö svona störf aö gera 'það upp viö sig strax, hvort þeir geti mætt hættum sem kunna aö bíöa eöa ekki. Ég var svo „hepp- inn” að fá tækifæri til aö kynnast þessu af eigin reynslu úti I New York. Þá lenti ég 1 atburöum sem sannfæröu mig um aö ég þekki i rauninni ekki þá tilfinningu aö vera hræddur. Þaö er nauösyn aö staöreyna þaö. Þaö lærist ekki smám saman”. — Séröu sjálfan þig vinna önnur störf en þessi rannsóknar- störf? „Já, mjög auöveldlega. Ég hef litillega unniö aö æskulýösmálum og I sambandi við barnavernd, og slik vinna höföar mun sterkar til min en svona mál. Ef mér byðist starf I þágu mannúöarmála, „Þeir ættu aö útvega mér slikt tækifæri hiö fyrsta”. æskulýösmála eöa vinna fyrir fatlaöa og lamaöa þá mundi ég ihuga þaö vel. Ég hef geysilega mikinn áhuga á þvi. Mest aðkallandi af öllu er þó kannski fræösla um flkniefnamál sem getur gert margfalt meira gagn en nokkrar lögregluaögerðir. Ég vildi glaöur vinna meö góöum mönnum aö auka fræöslu um þau mál. Ég yröi þakklátur þeim sem vildu veita mér aöstööu til aö vinna aö slikum málum. Þeir aöilar innan stjórnkerfisins sem hafa veriö óánægöir meö störf min innan dómskerfisins ættu aö útvega mér slíkt tækifæri hiö fyrsta ” Viölal: GuOjön Arngrímsson Myndir: Friöpjólur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.