Helgarpósturinn - 09.11.1979, Page 11

Helgarpósturinn - 09.11.1979, Page 11
11 halrj^rpn^tl irinn Föstudagur 9. nóvember krakkalegt”. En þarna stóö „drengilegt”. Þetta var afar slæmur hlutur, þvi þar var ekkert drengilegt viö þaö sem við var átt! — Þegar ég uppgötvaði þetta i svo stuttri og samþjappaöri bók sem „79 af stööinni” er verkaöi þaö á mig eins og biiun, og mér fannst það eyöileggja bókina. Ég hef aldrei oröaö þetta fyrr, þetta hefur verið leyndarmál milli min og bókarinnar til þessa, og þaö hefur aldrei nokkur maður oröaö þetta viö mig, sagöi Indriði G. Þorsteinsson um sin eftir- minnilegustu mistök. Flosi Ólafsson: „Gæti verið orðinn múltí — múlti - miiiiV9 Já, þá segir þaö. Hláleg og brosleg mistök já — já sem mig hafa hent. Mér dettur eiginlega fyrst I hug þaö, þegar foreldrar minir sendu mig til Hamborgar aö læra aö veröa tannlæknir, Hk- lega til þess aö ég yröi rikur maö- ur og gæti séö fyrir mér sjálfur. Þessi ösköp ættu i sjálfu sér aö nægja, en þaö fór bara svo, aö i kjölfar þessara hlálegu mistaka fylgdi stórsiys. Ég komst nefni- lega fljótiega aö þvi aö þessi námsbraut var mér ekki beinlinis hlugleikin, jafnvel þó I henni væri svo mikil peninga von aö ég gæti veriö oröinn múlti—múlti— milli á miöjum aldri ef ég kláraöi. ,,Ég vertera bara” hugsaöi ég meö mér, skipti um deild, fer ilr tannlækningum i ruslakistu Ham- borgarháskóla, sem hlýtur aö vera viöskiptafræöi, eins og i há- skólanum heima.” NU þurfti aö fara í margrakfló- metra langa biöröö og biöa i marga klukkutima til aö fá sig úr einu stimplaðan, i annaö. Svo kom loksins aö mér og ég sagöi manninum meö plöggin og stimplana — á minni broguöu þýsku — aö ég vildi skipta um deild viö hinn viröulega Ham- borgarháskóla, hætta tannlækna- námi en hefja þess i staö nám i viöskiptafræöi (vissi raunar um menn sem höföu oröiö múlti — múlti — milljónerar á viöskiptum ekki siöur en tannlækningum). „Allt i lagi”sagöi maöurinn meö pappirana og stimplana, dró fram mikiöplagg og sagöi mér aö setja kross viö þá deild viðskipta- fræöa, sem égvildi hefja nám við. Nú vandaöist máliö, þvi ég vissi Iomorphistische woikswirtschaft- liche Kunde. Jón ófeigsson gat ekki gefib mér neitt svar viö þvi hvaö ég nú væri farinn aö læra, svo ég fór til kunningja mins sem staddur var um þessar mundir i Þýskalandi og haföi lokiö hag- fræöinámi. Hannsagöi mér aö ég væri einn af sex hagfræðingum, sem hefðu haft kjark til aö taka þessa sérgrein aö afloknu hag- fræöinámi. Tveir þeirra, Dag Hammarskjöld og Kissinger höfðu gefistuppeftirþrjú ár, hina þrjá vissi hann ekki um, nema náttúrlega mig, sem gafst upp á þessu námi eiginlega um leið og ég hóf þaö. Ef til vill var hlálegt slys aö ég skyldi ekki ljúka þessu námi. Þá væri ég vafalaust oröinn efna- hagssérfræöingur allrar vestur- álfunnar — þará meðal íslands — og þá væri ástandiö sko ekki eins og þaö er nUna. Hermann Gunnarsson: Markið eyði lagði nær sumarfrfíðl — Manni veröa náttúriega á ótai mistök. En vandinn er bara aö muna eftir einhverjum þeirra. Þetta gleymist allt jafnóöum, sagöi Hermann Gunnarsson íþróttafréttamaöur útvarpsins, þegar viö báöum hann aö rifja upp skemmtiieg atvik þar sem honum hefur oröiö á i messunni. — En þegar ég fer aö hugsa málib held ég, aö mér hafi orðiö á ein af minum verstu mistökum, þegar ég skoraöi mark I leik Vals og Luxemburgi Evrópukeppninni 1966. Þaö kostaöi okkur strákana næstum þvi fyrirhugaö sumarfri þarna úti. — Þetta var þannig, að i leiknum hérna heima náöum við jafntefli gegn litla Luxemburg, og samkvæmt alislenskri venju áttum viöaö detta út i útileiknum. Viö bjuggumst fastlega viö þessu og höföum ákveðiö aö nota tæki- færið og taka okkur smá sumarfri og slappa af. — En ég var svo óheppinn aö skora mark, og með þvi náöum viö jafntefli. Slikt og þvilikt haföi aldrei fyrr komiö fyrir islenskt knattspyrnuliö, aö komast i aöra umferð Evrópukeppninnar. — Þaö voru þvi ákaflega fúlir piltar sem sátu niöri i búnings- herberginiuog ég var langt frá þvi Flosi Hermann ekkium nemaeina viöskiptafræði og þaö var sú sem maöur lærir til aö veröa skrifstofublók. Annaö sem á blaöinu stóö skildi ég ein- faldlega ekki, svo nú voru góö ráö dýr. Ég leit viö og sá aö biörööin fyriraftanmigvar oröin sirkaein þingmannaleiö og hugsaöi meö mér aö ég færi andskotann ekki aöeyöa æskunni i þaö aö biöa aft- ur I þessari þýsku biöröö, tók sénsinn, aö ég mundi ramba á ruslakistuna meö þvi aö loka aug- unum og benda einhvers staöar á blaöiö, san égog geröi. Maöurinn horföi drykklanga stund á mig en lét mig svo hafa á vélrituöu blaöi hvaöa námsbraut ég heföi valiö mér, en éghljópeins ogfæturtog- ubu heim ogfletti þvi upp I oröa- bók Jóns Ófeigssonar hvaö ég væri nú aö stúdera, eöa hvort ég heföi hitt ruslakistuviöskipta- fræöina. Þvi var þá sannarlega ekki aö heilsa. Ég man enn hvaö deildin sem ég haföi innritaö mig i hét á þýsku. Hún hét einfald- lega: Das Fakultat fíir die W i s se n sc h a ft 1 i c h e alle- aö vera hetja dagsins. En farar stjórinn bjargaöi málunum, og viö komumst I smá ferðalag áöur en við fórum heim. — Þegar ég fer aö hugsa máliö dettur mér reyndar i hug annað atvik þar sem mér varö á i mess- unni. Þaö var i annarri útvarps- lýsingunni minni — ég var aö lýsa leik milli Vals og Akraness. Þá var ég alveg nýhættur aö æfa sjálfur meö Val og haföi i kringum mig herskara af Skaga- mönnum, sem Uuöu mig niöur hver I kapp viö annan. Svo komust Valsarar I gott færi og ég gleymdi mér. Ég æpti upp yfir mig af hrifningu yfir landslýö, en áttaöi mig fljótlega á mistök- unum. Til þess aö bæta úr þessu og gæta fyilsta hlutleysis varö ég aö gefa Skagamönnum annaö eins hrifningaróp, en tilefniö kom bara aldrei. Þá tók ég þaö til bragös undir lok leiksins aö búa til eina góöa sókn Skagamanna. Ég lét ánægju mina náttúrlega óspartiljós,en aö sjálfsögöu varö ekkert mark úr þvi tækifæri. 1979 Hér kemur eitt lesendabréf úr breska blaöinu Times, frá 13. júní 1974. Sú sem skrifar heitir þvi ágæta nafni Joan Tucker. „Þegar elsti sonur minn hóf nám 1 læknisfræði fyrir sjö árum, keypti hann hálfa beinagrind af manni fyrir tiu pund. Þremárum siöar, þegar yngri sonur minn innritaöist I læknadeildina kost- uöu þessi sömu bein tuttugu pund. Innan tiöar mun yngsta dóttir min hef ja nám i sjúkraþjálfun óg þarf þess vegna lika aö kaupa hálfa beinagrind. Og vitiö þiö hvaö slikt kostar i dag: Milli fjörutiu og fimmtiu pund. Er til arðbærari fjárfestingen beinagrind sem maöur geymir inni i skáp?” Vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu til alþingiskosninga 2. og 3. des. n.k. verður skrifstofan að Vatnsnesvegi 33, Keflavik opin utan venjulegs skrifstofutima sem hér segir Frá 10. nóv. — 25. nóv. alla virka daga kl. 17—19. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Frá 26. nóv. — 30. nóv. kl. 17—22. Laugardaginn 1. des. kl. 10—18 og sunnu- daginn 2. des. kl. 10—14. Skrifstofan að Vikurbraut 42, Grindavik verður opin sem hér segir: Frá 10. nóv. — 25. nóv. kl. 16—19 alla virka daga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Frá 26. nóv. — 30. nóv. kl. 14—19. Laugardaginn 1. des. kl. 14—20 og sunnu- daginn 2. des. kl. 10—14. Þá er hægt að kjósa utan kjörfundar hjá hreppstjórum i umdæminu. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvík og Grindavík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Oadge fyrsti litli lúxusbíllinn frá Ameríku Nú í fyrsta sinn getum við borðið hinn margfalda verðlaunahafa DODGE OMNI frá bandarísku CHRYSLER-verksmiðjunum. DODGE OMNI er fimm manna, fimm hurða, framhjóladrifin fjöl- skyldubíll. í DODGE OMNI er 4 cyl. 1,7 lítra vél, sjálfskipting, vökva- stýri, útvarp og önnur amerísk þægindi. ísland er eina landið utan Bandaríkjanna sem fengið hefur DODGE OMNI afgreiddan, vegna metsölu bílsins í framleiðslulandinu. DODGE OMNI er bíll framtíðarinnar - lítill, spameytinn og dug- mikill fjölskyldubíll. - Látið ekki happ úr hendi sleppa, tryggið ykkur DODGE OMNI strax í dag. CHRYSLER irn jm\ S/il JdL Jm _LlILl SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR: 83330 - 83454 é Irökull hf.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.