Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 12
13
Fostudagur 2. maí 1980^Q/garpÓ^furínn__ _ hnltjarpn<=:+! irinn Föstudagur 2. maí 1980
Ætli danski bassaleikarinn
Niels-Henning örsted- Pedersen
sé ekki i Hópi þeirra djassleikara
er isiendingar þekkja hvaö best .
Sumarið 1978 var hann ásamt
Oscari Peterson gestur á velflest-J
um islenskum heimilum. bá var
sjónvarpaö beint frá Laufeardals-
hallartónleikum þeirra á
Listahátiö. A morgun veröur
hann enn á skjánum, aö þessu
sinni ásamt brasillsku söngkon-
unni og planistanum Tanju
Mariu, en þau héldu tónleika fyrir
troöfullu Háskólabiói 19. april sl. i
desember 1977 hélt hann þrenna
tónleika I Norræna hásinu meö
trlói sinu, æskuvinur hans Ole
Kock Hansen á píanó (þeir léku
oft fjórhent á pianóiö þegar þeir
voru strákar) og Aleks Riel á
trommur (Niels^ksel og planist-
inn Kenny ÐreyiI voru lengi hús-
trló I djassklúbbnum fræga Mont-
martre I Kaupmannahöfn). i
april 1978 kom hann meö hiö
magnþrungna NHöP-trló til
landsins og léku þeir Niels,
Philip Catherine og Billy Harc þá
i Háskólablói. Og þar sem er mest
um vert:I hverri heimsókn höfum
við séö hann i nýju ljósi.
Hem hiaöinn
lopavörum heim
Kominn úr Frlhöfninni á leiö
gegnum tollinn veifar Niels.
ibygginn til mln, pokinn þungur
og á leiöinni til Reykjavikur
undrast hann enn einu sinni bjór-
leysi landsins og ég segi honum
frá kjallaranum minum í Höfn-
inni. Hann segir:
„Viö systkinin gáfum pabba
gamla bruggsett og nú ólgar allt
og kraumar i kjallaranum hjá
honum. Þetta er upplögö tóm-
stundariöja fyrir kennara á eftir-
launum. Hann skráir allt
nákvæmlega hjá sér. Hann átti
stórafmæli nýlega og allt rauö-
viniö var heimagert. Þaö var
hálft annaö hundraö manns i
veislunni’.'
Sigurjón formaöur ekur gæti-
lega Keflavikurveginn og spyr:
Ertu aldrei hræddur aö fljúga?
„Ekki get ég sagt þaö. Þeir sem
sitja við stjórnvölinn eru iiálæröir
i aö fara meö öll þessi tæki. Ég er
afturámóti oft ansi bllhræddur I
Þýskalandi. Vélin er lent og viö
sestir uppl bil. Eitthvert fifl situr
undir stýri og til aö sýnast mikill
keyrir hann á 150. Þaö er hundraö
sinnum hættulegra en aö fljúga.”
— Eftír aö hafa snætt graflax-
inn og lambakjötið segir Niels
Tanju Mariuog eiginmanni henn-
ar, Eiríki hinum franska, frá
landi og þjóö.
„Funduö þiö bragöiö af lamba-
kjötinu; villibráð rekin á fjall aö
vori, og laxinn er úr tærum ánum,
ég hef hvergi bragðað eins góöan
.lax og hér. Stundum feröast ég
um þvert og endilangt megin-
landiö án þess aö finna nokkurn
mun á borgum; sömu hótelin,
sami maturinn. Ég hlakka alltaf
til aö koma til tslands og fjöl-
skyldan ekki síður. Þær vita aö ég
kem hlaöinn lopavörum heim.
(Fjölskyldan; konan Sólveig og
dæturnar Kristin, Anna og Marla,
sem er aöeins fjögurra mánaöa)”
Yfir kaffinu og koniakinu
rökræöa^Jielsog Eirikur konung-
dæmi og auöhyggju og Niels upp-
altnn I grundtvigskum
radlkalisma lýsir þeirri skoöun
sinni að enginn maöur eigi aö
vera fæddur til valda og enginn
eigi aö hagnast á vinnu annarra.
Síðan bjóöum viö Niels þeim
hjónum góöa nðtt og höldum niö-
ur á vit G. Tuborgs til aðspjalla
um llf I listum.
var þung. Þaö var sungiö viö öll
tækifæri, þegar voraöi, þegar
haustaöi. Alltaf var sungiö.
Foreldrar minir eru fjónsk.
Mamma komin af gildum bænd-
um en pabbi öreigasonur. Þaö er
ekki langt slöan ég komst aö þvl,
að þegar þau giftust setti hún þaö
skilyröi, aö öll börn þeirra fengju
hálftima tónlistarkennslu viku-
lega, sama hvaö þaö kostaði. Sex
ára gamall byrjaöi ég aö læra á
píanó og fór einu sinni I viku til
Hróarskeldu ásamt bróöur mln-
um sem var þremur árum eldri.
Planóleikinn læröum viö hjá
ágætri konu, sem kenndi okkur
líka á blokkfíautu. Viö uröum aö
mæta I hvern dlma en réöum
sjálfir hvort viö æföum okkur eöa
ekki. Stundum æföum viö ekkert
en lékum fótbolta allan daginn, en
stundum greip tónlistin okkur
heljartökum og viö æföum og æfö-
um.
Ég fiktaöi viö aö leika á
klarinett og trommur áöuren
bassinn kom til sögunnar. Þegar
ég var 12 ára stofnuöu eldri bræö-
ur mtnir bebop kvintett ásamt Ole
Kock Hansen og stórabróður
minn fór til ömmu og baö hana að
koma þvl til leiðar aö ég fengi
bassa. Og bassann fékk ég meö
þeim skilyröum aö ég læröi á
hann. Þaö var ekki ég sem óskaöi
eftir aö læra á bassa; mér var
alveg sama á hvaöa hljóöfæri ég
spilaði.”
Miðiramher|inn
vaidi djassinn
„A þessum árum var ég á kafi I
fótbolta og lék I unglingaliöi
Osted. Viö höföum unniö þaö
glæsta afrek aö komast I A-riðil,
unglingaliöa, og þaö var rnikill
heiður fyrir þorpsliö, og áttum aö
keDDa viö liöin I nágrannaborgun-
um, Hróarskeldu, Tastrup osfrv.
Ég var miðframherji, markhepp-
inn og nokkuö góöur knattspyrnu-
maöur aö ég held. Þaö vakti
mikla athygli aö viö unnum
Tástrup 4-0 en þaö óhapp varö er
ég skoraöi eitt markiö aö ég fót-
braut unglingalandsliösmanninn
þeirra. Þaö er ekki mér aö kenna,
hann ætlaöi aö tækla þegar
óhappiö varö. Nokkrum vikum
seinna áttum við aö leika aftur á
móti þeim og I þetta sinn I
Tástrup, Ég var þá fjórtán ára og
haföi stundum leikiö meö Bent
Axen og Jazzkvintett. 60 I Vin-
gárden I Kaupmannahöfn. (Inn-
SJONARHORN
99 „Örsted-Pedersen er ákaflega hæglátur maöur, og llklega
þaö sem landar hans mundu kalla „et kultiveret menneske”,
sagöi Jón Múli Árnason. „Þeir sem hafa oröiö þess aönjót-
andi aö vera viöstaddir þar sem honum tekst vel upp finna, ab
þar er ekki bara sistreymandi jazz, heldur stafar líka af hon-
um einhver mannleg hlýja, sem ég kann ekki aö skilgreina.
Slikter vlst ekki nema sárafáum útvöldum gefiö. Þar aö auki
er maöurinn meistari I þvl sem viö nefnum gjarnan danskan
húmor’,1 sagöi Jón Múli Arnason útvarpsmaöur og jassisti. 99
skot spyrjanda: hljómsveit þessi
var hin framsæknasta I dönsku
djasslífi um þær mundir). Nokkru
áöur en leikurinn átti aö fara
fram hringdi Bent Axen I mig og
bað mig aö leika meö kvintettn-
um I Randers. Konsertinn þar
uppá sama dag og leikurinn I
Tástrup. Ég hugsaöi mig vand-
lega um og sagði slðan: Fjanda-
korniö, ég fer til Randers og leik
djass. Ég fór tilRanders og félag-
ar minir til Tástrup. Þegar þeir
komu þangaö tók reiöur söfnuður
á móti þeim æpandi: Hvar er
náungfiin sem fótbraut lands-
liðsmanninn!
Til allrar hamingju var hann I
Randers.”
Boð Irð Basie
Og Niels-Henning fór að leika
inná hljómplötur m.a. meö helsta
píanista bopsins, Bud Poweli, og
þar kom aö hróður hans barst
sjálfum sveiflugreifanum, Count
Basie, tileyrna og hann bauö hon-
um sæti I hljómsveit sinni.
„Þaö var Quincy Jones
sem sagöi Basiefrá mér. Ég lék I
stórhljómsveit sem Quincy
stjórnaði I Landskrona og hann
bar mér boö Basie. Ég gat ekki
tekið þvl. Ég varö að vera orðinn
18 ára til aö fá atvinnuleyfi I
Bandarlkjunum. Hálfu ári seinna
var boðið endurtekiö. Ég var orð-
inn 18 ára, en haföi verið sagt I
bandarfska sendiráðinu I Kaup-
mannahöfn að ef ég fengi leyfi til
lengri dvalar I Bandarlkjunum en
sex mánuöi mætti kveöa mig I
herinn. Ég haföi enga löngun til
þess, svo ég hafnaöi boöinu.
A þessum árum var ég I
menntaskóla en lék oftast á Mont-
martré. Amerískir einleikarar
komu og léku þar I tvær til þrjár
Það var sungið
f mðrgunsðrið
Og hver er uppruni þessa
bassasnillings? Hvernig komst
hann I kynni viö tónlistargyöjuna
sem átti eftir aö bera hróöur hans
um veröld víöa?
„Heima var mikiö sungið og
leikiö á hljóðfæri. Ég er yngstur
systkina minna og öll lékum vió á
eitthvert hljóðfæri. Mamma var
kirkjuorganisti og pabbi skóla-
stjóri heimavistarskóla I Osted,
smábæ sunnan viö Hróarskeldu.
Þetta var lýöskóli I anda Grundt
vigs og tónlistin skipaöi vegiegan
sess I amstri dægranna. Þaö var
sungiö I morgunsáriö, sungiö þeg-
ar skapiö var létt og þegar lundin
SJÓNARHORN
SJÓNARHORN
• • „Hann er mikiö ljúfmenni og mjög viöfelldinn maöur. Hann
er það sem Danir kalla „beskeden”, og er ekkert aö troöa sér
fram, eins og oft er meb menn sem eru svona góöir”, sagöi
Gunnar Ormslev hljóöfæraleikari. „Þaö er raunar ekki hægt
aö lýsa svona manni, hann er alveg einstakur I sinni röö.
Annars er þaö dálltiö skrýtiö hvaö Skandínavar eiga marga
góöa bassaleikara um þessar mundir. Frá þvl örsted-Peder-
sen varö frægur hafa komiö upp I Skandinavlu 10-15 bassa-
leikarar á heimsmælikvaröa. Aður voru varla nema tveir
þekktir bassaleikarar Iheiminum, þeir Jimmy Blanton, sem
spilaði meö Duke Ellington um 1940, og Scott LaFaro, sem
var á toppnum á árumum 1960-1975. Þetta er eins og meö
handboltann hér á lslandi. Þegar viö eignumst gott lib grlpur
um sig feiknalegur áhugi, og viö eignumst alltaf betri og betri
handboltamenn”, sagöi Gunnar Ormslev.
99 „Hann kemur mér þa.mig fyrir sjónir, aö hann sé ljúfur
maöur á allanhátt. Og maöur hefur þaö ekki á tilfinningunni,
aö þetta sé svona frægur maöur — hann er mjög lltiUátur aö
ræöa viö hann”, sagbi Sigurjón Jónasson, formaöur Jass-
vakningar. „Ég hef eingöngu kynnst honum gegnum þetta ’
starf mitt I Jassvakningu, og hef reyndar hitt hann öli þau
skipti sem hann hefur komiö hingaö. Þetta eru aö sjálfsögöu
bara fáeinir dágar samanlagt, sem ég hef veriö meb honum,
og auövitaö þekki ég ekki manninn út I gegn eftir þann tíma.
Allir hafa sjálfsagt sinar skuggahliöar, en hafi
Örsted-Pedersen eitthvaö slikt hefur hann ekki sýnt þaö hér,
og ég hef ekkert slfkt heyrt um hann. Sem hljóöfæraleikara
set ég hann tvlmælalaust á toppinn. Hann er mjög alhliöa,
þaö er sa.ma hvaöa tónlist innan þessarar léttu tónlistar hann
snertir á, haim viröist vera heima I öllu”, sagöi Sigurjón. 99
vikur I einu og Herluf Kamp
Larsen-hringdi I mig og spuröi
sem svo: Don Byas verður hér I
tvær vikur. Geturöu leikiö meö
honum? Eða: Johnny Griffin
veröur hér I þrjár vikur. Geturöu
leikiö með honum? osfrv. osfrv.
Þá leit ég á dagataliö og stunda-
skrána. Lltiö aö læra eöa páska-
frl. Ég spila. Próf framundan.
Þvl miöur, ekki núna.
Þetta var góöur skóli en þvl
miöur stóöu einleikararnir það
stutt viö aö náiö samband skap-
aöist sjaldnast. Fyrsta vikan fór I
boxkeppnina. Andrúmsloftiö
hlaöiö spennu og þeir uröu aö
sýna hvaö þeir gátu. önnur vikan
var öll önnur. Einleikarinn og
trlóiö höföu kynnstj maskarnir
teknir niöur og samleikurínn varö
náinn. Slöan voru þeir farnir.”
uröin er mikilvæg. A vissu æsku-
skeiöi hamast maöur einsog naut
I flagi, veröur aö sýna hvaö
maður getur gert stórkostlega
hluti en þá kemur þessi yndislegi
karl, sest fyrir framan mann og
leikur fegurra en nokkur sem
maöur hefur heyrt áöur og þaö er
laugardagskvöld á Montmartre
og allt troöfullt og allir fullir og
alltleinu leikur hann Old Folks
eöa My Romance og þaö veröur
grafarþögn og undirleikur okkar
veröur veikari og veikari, þessi
fegurö hefur næstum riöiö okkur
aö fullu. Þeim boöskap sem Ben
lét eftir sig hef ég reynt aö fylgja.
Boöskap feguröarinnar.”
Niels-Henning var ekki alltaf á
Montmartre. 1965 lagöi hann land
undir fót og ferðaöist um Evrópu
meö Bill Evans og....
Sijúpsonur Dexiers sonny Roilins
einsog
Ijandinn sjðifur
„Þvl var þaö stórkostleg
reynsla þegar Dexter Gordon lék
I þrjá mánuöi I Montmartre sum-
ariö 1963. Hann haföi leikiö hér
fyrst I október 1962 en sumariö ’63
var hann ráöinn I þrjá mánuöi og
siðan sumar eftir sumar. Þaö var
einstakt f danskri djasssögu aö
sami maöurinn léki I þrjá mánuöi
á Montmartre en sllkt var djass-
llfið þá. Við kynntumst Dexter
miklu betur ten' einleikurunum er
léku aöeins tværþrjár vikur í
klúbbnum?
— Þegar Dexter var hér. barst
talið aö þér og hann sagði: My
stepson. My stepson!
„Hann hefur alltaf kallaö mig
„Bill Evans segir þú«Þaö er
dálitiö sniðugt, mér fannst ég
aldrei vera meö Bill Evans. Ég
var meö Sonny Rollins. (Þess má
geta aö Lee Konitz, ein af upp-
sprettulindum Niels, var einnig I
hópnum). Sonny var mér allt I
þessu hljómleikaferðalagi. Ég
var trylltur I aö leika meö Sonny
Rollins. Hann Iék einsog fjandinn
sjálfur. Sá náttúrukraftur sem
bjó I Sonny Rollins heillaöi mig.
Ég hef aldrei upplifaö jafn magn-
lagöi George ekki I aö leikaþar.
Norman Granz hringdi til mln og
spurði hvort ég gæti hlaupiö I
skarðið fyrir George. Ég var til I
þaö og hlakkaði satt aö segja til
aö leika meö Oscari. Ég hélt til
Budapest og Oscari fannst ég
leika mjög vel og þaö fannst mér
llka, þvi ég haföi mjög gaman af
aö leika meö Oscari. Þegar ég
kom aftur heim hugsaöi ég ekki
meir um þessa feröina þvl metn-
aöargjarn hef ég aldrei verið. Um
þessar mundir var ég yfir mig
ástfanginn af Sólveigu og viö
ákváöum aö gifta okkur og þaö
geröum viö. A brúökaupsdaginn
okkar var komið meö mikinn
pakka heim til okkar 1 Glostrup.
Hvur fjandinn er þetta, hugsaöi
ég, þvl auðvitað kæmu allir brúö-
kaupsgestirnir meö gjafirnar
'heim til tengdaforeldra minna
,þar sem veislan yröi. Ég fór meö
pakkann inn og opnaöi hann.
Viö okkur blasti undurfagur te-
ketill og sex krúsir úr gæðaleir.
Kveöja frá Sandy and Oscar. Mér
var ómögulegt aö koma nöfnun-
um fyrir mig. Hvaöa fólk er
þetta? Sandy og Oscar? Slöan
rann upp fyrir mér ljós.
Amerfkuierðin
„Stuttu seinna var hringt I mig
' og ég spuröur hvort ég væri til I aö
koma til Amerlku og leika meö
trlói Oscars. Svo barnalegur var
ég aö mér datt ekki I hug aö þetta
væri boö um aö ganga i trló
Oscar Petersons. Ég hélt bara aö
})ar vel en geta farið aftur heim
og sagt: þar vil ég ekki búa. Eftir
þaö átti ég ekki I neinu sálarstrlöi
um hvort ég vildi heldur búa f
Kaupmannahöfn eöa New York.
Ég þekki marga sem ekki vita i
hvorri borginni þeir vilja búa.”
Sjáiisogun
„Margt læröi ég af Dexter og
Ben og margt hefur Oscar kennt
mér. Fyrst og fremst sjálfsögun.
Þaö sem þú ert sem tónlistar-
maöur dæmist af þvi hvernig þú
spilar. Það skiptir engu máli
hverskonar persónuleiki þú ert.
Þaö er aö sjálfsögöu gott ef þú ert
góöur drengur en |>aö skiptirengu
máli spiliröu ekki vel.
Mér fannst I fyrstu mjög þving-
andiaðleika meöOscari. Ég varö
aö gangast undir hans skilmála
,en eftir því sem árin libu hef ég
unniö^mér frelsi, skilmálar hans
há mér ekki lengur. Þetta varö
■mér lærdómsrikt. Aö geta aöiag-
aö sig öörum án þess aö glata
nokkru af sjálfum sér.
Ég held aö þaö neikvæöasta I
amerlsku llfsmynstri sé keppnis-
andinn allsstaöar. Norman Granz
hefuroftspurtmig: Hvaö ætlaröu
þér eiginlega? Og ég svarat Ég
ætla mér bara aö lifa. Takmark
mitt er aö lifa eins lengi og mér er
unnt og eins lengi og mér finnst llf
mitt hafa einhvern tilgang.
Einstaklingurinn má ekki ná
þroska meö þvl aö særa aöra.
Heill heildarinnar hlýtur aö vera
inntak þroskans, en án þess aö
_______„HIB »V/f MA
GEFUK LfFIINU GILM”
Nieis-neunlng Brslefl-Pedersen í Helgar poslsvíoiai
stjúpson sinn og haldið þvl fram
að hann hafi kennt mér allt. Auð-
vitað hef ég alltaf sagt þegar
Dexter hefur heyrt aö hann hafi
ekki kennt mér neitt, en hann
kenndi mér mikiö. Og okkur
öllurr. sem lékum meö
honum á Montmartre. En mikiö
af því kenndi hann okkur meö nei-
kvæöum aöferöum. Meö því er ég
ekki aö niöra Dexter á neinn hátt.
Ég legg mikla áherslu á þaö aö
maöur lærir jafnvel meira af þvl
sem neikvætt er en þvl sem er
jákvætt. Viö lékum svo lengi meö
Dexter aö viö kynntumst honum
frá öllum hliöum. Viö kynntumst
honum þegar hann var uppi I
skýjunum og þegar hann var
langt niðri. Hann skammaöi okk-
ur og hann hrósaöi okkur. Allt var
það jafn lærdómsrlkt. öllu litrófi
mannsins kynntumst viö I Dexter.
Boðskapur
leguroarinnar
„Ben Webster lék llka lengi
meö okkur. Hann var oft erfiður,
en hann kenndi mér margt. Hann
bjó yfir einstökum tjáningar-
mætti. Hann haföi alltaf eitthvaö
aö segja. Allsstaöar I heiminumer
fjöldi manna sem leikur firnavel
á hljóöfæri, en alltieinu birtist
þessi gamli maöur og blæs tvo
tóna þarsem aörir heföu blásiö
hundraö og maöur fellur i stafi og
hvlslar: Hvaö þetta er fallegt
Ben kenndi mér hversu feg-
þrungna sköpun nema meö tríói
mlnu meö Philipog Billy Hart.
Þessi tilfinning aö allt geti gerst
hvenær sem er. Aö allir þeir hæfi-
leikar sem viö ráöum yfir séu
lagöir I sameiginlegan sjóö sem
alltleinu ber ávöxt sem engan gat
óraö fyrir. Þegar sllkt er reynt fer
aldrei illa þegar menn leika jafn
vel og þessir piltar, en veröur aö
varast aö ákveöa of mikið fyrir-
fram, slíkt takmarkar sköpunar-
máttinn.”
Brúðkaupsgjolin
Irð Sanðg
og Oscar
Það geröist margt I lífi Niels--
Hennings frá þvi hann lauk tón-
leikaferöalaginu meö Sonny
Rollins 1965 þartil hann stofnaöi
trló sitt meö Philip Catherine og
Billy Hart 1977. 1 stuttu viötali
verður fátt eitt rakið I llfshlaupi
manns þó hann sé aðeins tæplega
34 ára.
En það veröur ekki svo skilið
viö Niels-Henning aö ekki séu
rakin samskipti hans og Oscars
Petersons.
„Ég lék fyrst meö Oscari áriö
1970. Þá skipuðu trló hans
tékkneski bassaleikarinn George
Mraz og enski trommuleikarinn
Ray Price. Lokatónleikar tríós-
ins I Evrópuferöinni þetta ár áttu
aö vera I Búdapest, en eðlileg^
þetta væri boö um þriggja mán-
aöa hljómleikaferö I Alnerlku. Ég
bar þetta undir Sólveigu og viö
vorum samnfiála um aö gaman
yrði aö kynnast Bandaríkjunum
og viö ákváöum að taka boðinu,
yröi gengið aö launakröfum mín-
um. Gleymum aldrei aö I þjóö-
skipulagi okkar er bein samsvör-
un milli þeirra krafna sem þú
gerir og þeirrar viröingar sem þú
nýtur.
Þegar ég nefndi launakröfur
mlnar varö löng þögn hinumegin
slmalínunnar. Ég sagöi þá aö viö
skyldum ræöa þetta einhverntím-
ann seinna. Siöan leið hálfur ann-
ar mánuöur. Þá hringdu þeir
aftur. Hernaöaráætlunin haföi
hljóöaö uppá aö ég hringdi I þá en
I barnaskap minum haföi mér
aldrei dottið þaö I hug. Þeir gengu
aö launakröfum mlnum og ég
held aö Oscar hafi aldrei borgaö
neinum eins hátt kaup og mér.
Viö Sólveig héldum til Ameríku
og áttum þar dýrölega daga. Við
vorum ung og ástfangin.barnlaus
og áhyggjulaus. Viö komum til
San Francisco i fögru veöri
og sömuleiðis Los Angeles,
ChicagoogToronto. Viölitum allt
I æskuljóma og fannst þaö harla
gott, en viö vorum samrhála um
aö viö gætum aldrei búið I
Amerlku.
Slöar hef ég oft hugsaö til þess
hve hollt þaö var fyrir mig, djass-
leikara I litlu landi,aö hafa
heimsótt fööurland djassins, liöiö
einstaklingurinn fái tækifæri til
aö þroskast I sjálfstæöi er mann-
kyninu hætta búin.
Tðniisiin er
sail Idsins
A,llt hiö óvænta I tilverunni gef-
ur llfinu gildi. Einhverntlmann
spurði ég Dexter hvl I andskotan-
um hann gæti aldrei mætt á rétt-
um tima og hann svaraði: Þaö er
krydd tilverunnar. Þannig er þaö
meö þá tónlist sem kemur þér á
óvart. Hún er salt lifsins. An
hennar geturöu ekki lifaö.Maður-
inn verður að tjá sig á allan
mögulegan hátt og það er geggjun
aö skynja tónlist I einum farvegi,
það er geggjun aö lifa eftir
ákveðnu kerfi, þaö er einsog aö
byggja sér lltinn kassa til aö búa
I, til aö útiloka alla þá möguleika
sem lífiö býöur uppá.
Ég var nýlega á hljómleika-
feröalagi meö Stephane Grappelli,
Larry Coryell og vini mínum
Philip Catherine. A hverju kvöldi
lékum viö Philip órafmagnað eitt
hæglátt tvlleikslag. Viö komumst
báöir I sjöunda himinn þegar viö
lékum þetta lag,svo fallegt var
þaö, svo lágvært,svo kliðmjúkt en
fólk glápti á okkur og beiö eftir
stuöinu. Þaö eru ekki margir sem
geta gert einfalda laglinu aö
meistaraverki — en kjarni tón-
listarinnar er feguröin,þaö eitt er
víst ,*v