Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 1
Hulin öfl og svipir Úr heimi visindanna „Til að spila djass þarf að gefa alltM Rúnar saxi Georgsson í viðtaii 3 3 O CTQ 3 < 3 Di 3 9. a»' 0) 5T “i U) 0>' o 0» 3 ■3P" o “1 ■1 0> Föstudagur 29. ágúst 34. tölublað „ Bókin er um okkur.” sagöi Bjössi, „sem erum ekki þaö sem viö vild- um veröa og ekki heldur þaö sem viö þykjumst vera, heldur skuggar af sjálfum okkur. Bókin heitir SKUGGÁR.” Lokaráðgátan: Hver er morðinginn? Milljón til hö morðingjan ■ „Þaö er mánudagur. Dauöinn hefur læöst meöal okkar, eins og skuggi. Skuggi hvers?” Já, skuggi hvers? Hver er morðinginn? A þeirri úrslita- spurningu lýkur fjóröa og næst- siðasta hluta Morðgátu Helgar- póstsins i blaöinu 1 dag. Helgarpósturinn hefur, sem kunnugt er, heitið milljón til höf- uðs moröingjanum. Ferðavinn- ingur að verðmæti um milljón krónur stendur til boða þeim sem hefur rétt svar viö þessari spurn- ingu. 011 gögn eiga að liggja fyrir i fyrri köflum sakamálasögunnar Skuggar eftir Þráin Bertelsson. Morögáta Helgarpóstsins hefur hlotið geysigóöar undirtektir lesenda^ MiKiu tjoidi sendr inn svör vW'fyfÍ|pl|HfiBraRíl8t Hver var myrtur? þárlij\llnokkur rétt svör. Nafn þess heppna er birt i blaöinu i dag. Bréfin streyma nú inn með svörum lesenda við ann- arri ráðgátunni: Viö hvern hélt Signý? og veröa úrslit birt i næsta blaöi. Sama föstudag er orðið of seint aö senda inn svör viö úrslitagátunni um hver morö- inginn er, þvi i fimmta og siöasta hluta gátunnar i þvi blaöi kemur svariö fram. Þeir sem telja sig geta rýnt rétt i gögn málsins og haft upp á morðingja Bjössa skulu senda inn svarið fyrir föstudaginn næsta. Þaö er heitið milljón til höfuðs morðingjanum. ujuaaa © íslenskir gyðingar um Holocaust, sem hefur göngu sína í sjónvarpinu í næstu viku: „Þetta var skipu- legt iðnaðarmorð” „Ég held, aö menn i dag þurfi þessum hörmungum, sem ekki ekki lengur aö velta sér upp úr eiga sinn lika I mannkynssögunni. 2. árgangur Lausasöluverð kr. 400 Sími 81866 og 14900. „Siðan hef ég forðast pólitfk og þorska lýsi' ’ Róbert Arnfinnsson í Helgarpóstsviðtali Bubbi og Berti Bubbi Morthens og Albert Guö- mundsson eiga i fljótu bragöi ekki margt sameiginlegt. Og þó. Báöir eru þcir frægir menn, og báöir eiga sér dyggan hóp einlægra aö- dáenda. 1 Helgarpóstinum i dag er fjall- aö um átrúnaöargoð og stjörnu- dýrkun, og meöal annars rætt við þessa tvo, auk Hermanns Gunn- arssonar, sem dáður var og er af Báðir eru æði ungum fótboltastrákum,-Þor- björns Broddasonar félagsfræð- ings, og Ingvars Guðnasonar sál- fræðings. 1 greininni kemur fram að stjörnur virðast vera óhjá- kvæmilegur hluti nútlmaþjóðfé- laga,hvort sem þær eru af stjórn- málalegum toga, eins og Maó, af trúarlegum toga, eins og Khomeini eða bara af þvi aö ein- hver er æöislega sætur og meö flotta rödd.einsog John Travolta. Tölvuvæðing á íslandi: Skráning einkamála er enn eftirlitslaus Mér finnst sjálfsagt, aö menn viti af þessum hörmungum, og aö þaö sé brýnt fyrir þessari kynslóö og þeim næstu hvaö þarna átti sér staö, aö gyöingar og sigaunar voru drepnir meö köidu blóöi. Ekki sem jafningjar i baráttunni, heidur var þetta eins og I slátur- húsi, og reynt aö nýta Hkamsleif- ar þeirra. Þetta var skipulegt iön- aöarmorö og þvi veröa allir aö vera klárir á.” Þannig fórustEliasi Daviðssyni kerfisfræðingi orö um gyðingaof- sóknir nazista i siöari heimsstyrj- öldinni. Elias er gyöingur, fæddur iPalestinu, þar sem nú er Israel, og i tilefni þess, aö i næstu viku hefur sjónvarpið sýningar á bandariska myndaflokknum Holocaust, ræddi Helgarpóstur- inn viö hann og tvo aðra islenska gyðinga, Þau Lenu Bergmann og Stefán Edelstein, um þeirra upp- runa og það að vera gyöingur á Islandi,- Laun, skattar, sjúkraskýrslur, afbrotaferill, fjölskylduástæöur, jafnvel kynlif og drykkjuvenjur eru meöal upplýsinga sem geymdar eru á tölvuskrám. Tölvuvæöingin hefur náö til Is- lands ekki siöur en annarra tækniþróaöra landa, meö kostum sinum og göllum. Tölvusérfræö- ingum, sem Helgarpósturinn hef- ur haft tal af, ber saman um, aö mögulegt sé aöstilla saman upp- lýsingum af fyrrnefndum toga meö hjálp tölva og fá þannig út mynd af ferli einstaklinga. Raunar er þannig búið um hnútana, að til þess að fá aögang að prógrömmum verður viökom- andi aö tilkynna sig sem notanda. Þá fær hann úthlutað leynioröi og verknúmeri. En það er hægt aö komast inn á kerfin án þess ef maður er nógu glúrinn , segir Páll Jensson forstööumaður Reiknistofnunar Háskólans Þess vegna ber llka flestum saman um, aö nauösynlegt sé aö koma á lögum um eftirlit meö kerfisbundinni skráningu per- sónulegra upplýsinga sem fyrst. Frumvarp til slikra laga var til- búiö vorið 1978 en hefur enn ekki fengiðmeðferð á Alþingi. Ætlunin er aö koma þvi i gegn um þingið I haust. Slik lög eru þó ekki allra meina bót. ,,Það er jafn tilgangs- laust að banna tölvuglæpi og banna mönnum að gerast ein- valdar’ segir Þorkell Helgason dósent, einn af höfundum frum- varpsins, [1] Stapp um stóriðju Innlend yfirsýn g Alþjóðleg þýðing g Kauphækkun og framvindu i Póllandi verðbólgualda — Erlend yfirsýn — Hákarl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.