Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 5
5 helgarpósturinn Föstudagur 29. ágúst 1980 Stína segir... „Ég hef alltaf sagt meiningu mina og viljað vera hreinn og beinn. Þess vegna hefur lika löng- um verið stormsamt í kringum mig.” „Ég keypti enga vinnu eftir að húsið varð fokhelt, nema múr- verkið, enda leiðist mér það.” „Það er stór kostur að hafa kynnst kerfinu frá báðum hliðum. Þar eð ég hef sjálfur veriö hluti af þvi get ég notfært mér þekkingu mina og er færari aö gagnrýna það sem neytandi;’ ,, ...Annars reikna ég meö, aö póst- og simamálastjóri mundi sjáifsagt samþykkja það, ef ég færi fram á að fá í simaskrána tit- ilinn „atvinnunöldrari”.” „Húseigandinn var einhleypur og hafði verið það i mörg ár. Aöur en árið var liðiö var hann búinn að ná sér i konu og við uröum aö flytja! ” Framleiðum umbúðir úr plasti: * brúsa * flöskur * glös * dósir Handic 230 40 rása farstöðvar TÍÐNIHEFUR— TÆKIÐIBILINN Við bjóðum þéröll helstu hljóm- burðartækin í bílinn, hvaða nöfnum sem þau nefnast. Við höfum nýverið tekið að okkur sölu- og þjónustuumboð fyrir hin kunnu HANDIC tæki, sem eru með þekktari talstöðvum (farstöðvum), sem notaðar eru hérlendis. Komdu og gerðu samanburð í verslun okkar. TÍÐNIHF Einholti 2, simi 23220 DUGGUVOG110 • SÍMAR: 35590 -32330 • HANÐÍD —aö Laugavegi 26. Inngangur er bæöi frá Laugavegi og Grettisgötu. Eins og á gamla staönum bjóöum viö upp á fjölbreytt úrval af tómstunda- og föndurvörum. Velkomin í HandíÖ. Bílastæöi viö Grettisgötu. HANDÍD Laugavegi 26 og Grettisgötu sími 29595 veggspv Þursarmr náðust Þeir fjölmörgu sem urdu sem bergnumdir á hljóm- leikum Þursaflokksins í Þjóðleikhúsinu og víða um land, geta nú fengið eitthvað af því endur- tekið. Þursarnir léku þá við hvurn sinn fíngur, sungu og léku frábærlega vel á hljóðfæri. Lokahljómleikarnir voru hljóðritaðir af kunnáttu og natni . þeim tónum hefur verið þrýst á þlast- þlötur sem eru nú boðnar til kauþs. Því er hægt að fá Þursana lifandi heim til sín ... , á nýju hljómleikaþlötunni: Á HLJOMLEIKUM, sem fæst í hljómplötuversl. um land allt. __r.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.