Helgarpósturinn - 29.08.1980, Síða 6
Morðgáta Helgarpóstsins
Helgarpósturinn,
Síðumúla 11, Rvik.
Svör eru þegar tekin að berast inn við síðari auka-
spurningunni, Hver var viðhald Signýjar? og fáeinir
hafa þegar hitt á rétt svar. Spurningunni er svarað i
kaflanum hér að neðan. Mjög góð þátttaka var í fyrstu
Nú er komið að lokaþætti Morðgátu Helgarpóstsins. I
lok þessa kafla, sem hér birtist, er varpað fram stóru
spurningunni: Hver er morðinginn? sem verður svarað í
næsta og síðasta kafla. Við minnum á að sá sem á rétt
svar við þessari miklu ráðgátu fær í verðlaun utanlands-
ferð að verðmæti um ein milljón króna, og tekið skal
f ram að allir eiga jafnan möguleika á að senda inn svar
við henni, jafnt þeir sem áttu ekki rétt svör við auka-
spurningunum tveimur og hinir sem ekki hafa sent inn
svör við þeim. Hins vegar geta þeir sem hingað til hafa
hitt naglann á höf uðið og gera það áfram f síðustu ráð-
gátunni, vænst sérstakrar umbunar, því að heitið er tíu
20 þús. króna aukaverðlaunum til þeirra sem svo get-
spakir reynast. Rétt er að taka f ram að aðeins eru tekin
gild svör sem berast á seðlinum hér að neðan, og póst-
stimpill er látinn skera úr um hvort svörin berast í tíma.
Utanáskriftin er:
Föstudagur 29. ágúst 1*80 h(=>l[JF=irpn^fl irínn
ráðgátunni: Hver var feigur? og þó nokkrir gátu þar rétt
upp á því að fórnarlambið væri Björn rithöf undur Jóns-
son. Dregið var úr réttum svörum, og verðlaunin komu í
hlut Salbjargar S. Nóadóttur, húsmóður á Grundarf irði.
Hún hlýtur f verðlaun Ferðabók Eggerts og Bjarna, að
verðmæti um 40 þúsund krónur.
I stuttu samtali við Helgarpóstinn sagði Salbjörg það
ekki hafa reynst sér mjög erfitt að f inna fórnarlambið,
,,Bjössi var íanglfklegastur í mínum huga," sagði hún.
Hinsvegar sagði hún söguna makalausa þvælu, en bráð-
skemmtilega. „Nei, ég hef engan sérstakan áhuga á
sakamálasögum, en tek þó þátt í þessu til loka. Ég er
þegar búin að senda svar við annarri spurningunni, en
dreymdi í nótt sem leið að það væri ekki rétta svarið."
Salbjörg kemst að því hér á síðunni, eins og hinir sem
tekið hafa þátt í leitinni.
Og á meðan hún bíður eftir svarinu
við stóru spurningunni, hver morðinginn
er, þá fær hún senda Ferðabók
Eggerts og Bjarna.
Bókin mln er um okkur, sem er-
um ekki þaö sem viö vildum
veröa, og ekki heldur þaö sem viö
þykjumst vera, heldur skuggar af
sjálfum okkur. Bókin heitir
SKUGGAR.
SAKAMÁLASAGA EFTIR ÞRÁIN BERTELSSON 4. HLUTI
Viö hvern?
Þegar viö settumst aö morgunveröar-
boröinu i gærmorgun um nlu-leytiö á
sunnudagsmorgni, ætlaöi ég ekki aö geta
haft augun af Signýju, þvi reiöióp Bjössa
frá kvöldinu áöur glumdu enn I eyrum:
— Þú heldur við hann! Til þess dróstu
mig hingaö aö geta veriö meö honum.
Bjössi kom ekki niöur til morgunverö-
ar, en Signý kom inn aö utan, haföi veriö I
morgungöngu um eyna. Ég kom niöur
klukkan tuttugu mlnutur yfir átta og þá
var Helgi farinn aö taka til morgunmat-
inn, Signý kom inn litlu siöar og hjálpaöi
til viö aö leggja á boröiö, siöan tók hitt
fólkiö aö tinast niöur.
Asdis og Sigurgeir komu fyrst og Asdis
vildi endilega fá aö hjálpa til.
— Lof mér aö steikja beikoniö, sagöi
hún. Haun er svo sérvitur hann Sigurgeir,
aö þaö getur enginn steikt beikon handa
honum nema ég.
— Hvaöa vitleysa, sagöi Sigurgeir. Mál-
æöiö i konunni fór greinilega I taugarnar á
honum.
— Þaö er engin vitleysa, elskan, þú hef-
ur svo oft sagt þetta viö mig, sagöi Asdis
og tók til viö aö steikja.
Maja og Pétur komu næst. Hún var
guggin, enda haföi mér sýnst hún vera
oröin dáldiö þétt kvöldiö áöur, en Pétur
var hinn hressasti, lék á als oddi, og
spuröi Helga hvort hann vantaöi ekki
fleiri hjálparkokka.
Ég tók eftir þvi aö buxnaskálmar Pét-
urs voru blautar aö neöan. Eins og hann
heföi gengiö I döggvotu grasi.
Arni rak úfinn hausinn inn um eldhús-
dyrnar og bauö góöan dag.
— Off, sagöi hann, beikon og egg. Hvers
konar heilsuhæli er þetta eiginlega? Attu
ekki kók og prinspóló handa okkur i morg-
unmat, Helgi, eins og i Menntaskólanum?
— Þvi miöur, sagöi Helgi. Ég hélt aö all-
ir heföu tekiö upp heilsusamlegri lifn-
aöarhætti en i Menntó.
— Ég veit ekki um ykkur, sagöi Árni, en
besti morgunmatur sem ég fæ er siga-
retta. Og kaffi. Og sigaretta.
— Guö minn almáttugur, sagöi Asthild-
ur á bak viö hann. Aldrei reykir hann
Gunnar fyrr en eftir hádegismatinn og þá
fær hann sér I pipu.
Þau Gunnar stóöu I dyrunum. Brosandi
og hress.
— Jæja, viö skulum setjast og reyna aö
fá okkur eitthvað í gogginn, sagöi Helgi.
Ætlar Bjössi ekki aö koma niöur?
—- Nei, ætli þaö nokkuö, sagöi Signý.
Hann hefur sömu hugmyndir og Arni um
morgunmat.
— Erhannsofandiennþá? spuröi Pétur.
— Já, hann steinsefur. Hann þarf að
hvila sig, hann hefur unniö mikiö aö und-
anförnu.
— Þvi trúi ég vel, sagöi Sigurgeir. Mikiö
heföi ég þurft aö komast I sima.
— Þú veröur bara aö biöja Helga um aö
ljá þér bréfdúfu, sagöi Pétur.
— Eða senda flöskuskeyti, sagöi ég til
aö taka þátt i hinni léttu morgunstemmn-
ingu.
Stemmningin var létt fram eftir degi.
Fólkiö reikaöi um eyna, eliegar sat inni
og spjallaöi saman, eöa lagöi sig.
Veöriö var tiltölulega gott. Aö visu
sólarlaust, en hlýtt og þaö rigndi ekki.
Arni reyndi aö koma Pétri til aö rífast
viö sig um pólitlk.
— Þiö lofiö öllu fögru og segist ætla aö
stofna sæluriki um leiö og þiö komist i
stjórn og svo gerist ekkert annaö en aö
skattarnir hækka og veröbólgan vex.
— Viö ráöum nú ekki öllu, sagöi Pétur.
Þaö eru aörir I stjórn meö okkur, eins og
þú veist.
— Hvaö eruö þiö þá aö vilja I stjórn, ef
þiö ráöiö engu? sagöi Arni.
— Viö reynum aö hrinda góöum málum
I framkvæmd, sagöi Pétur. En þaö er satt,
aö hlutirnir ganga hægt fyrir sig. Alltof
hægt. Þetta er ekki eins og rall, Arni
minn, þar sem keyrt er meö benslniö I
botni.
— Er ekki voöa mikiö rall á ykkur
samt? sagöi Gunnar og Ásthildur konan
hans skrikti.
— Áttu viö þessar veislur og móttökur
og svoleiöis? sagöi Pétur. Þetta er eins og
hver önnur vinna.
— Já, og þessar ráöstefnur erlendis,
sagöi Gunnar.
— Þú skalt spyrja Signýju, sagöi Pétur.
Hún fór á norræna ráöherraþingiö I vor til
aö skrifa um þaö fyrir blaöiö.
— Æjá, þú ert blaöakona, sagöi Gunnar.
— Blaöamaöur, sagöi Signý. A Helgar-
póstinum.
— Er hann ekki á hausnum? spuröi
Sigurgeir.
— Voru haldnar orglur á ráöherraþing-
inu? spuröi Arni.
— Ekki komst ég I þær, sagöi Signý.
Ég lá endilangur á bjargbrúninni og
horfði á fugl sem sveif þöndum vængjum
yfir haffletinum, á fugl sem kúröi á
þröngri syllu i þverhníptum hamravegg
og þá heyröi ég aö einhver nálgaöist.
Kannski heyröi ég þaö ekki, en mér fannst
einhver vera fyrir aftan mig og ég sneri
mér viö.
—Afhverju ertu svona skelkaður á svip-
inn? sagöi Bjössi. Er samviskan slæm?
Áttu von á aö einhver fleygi þér fyrir
björg?
Hann stóö yfir mér og sólin var beint
fyrir ofan hann og blindaöi mig. Svo sett-
ist hann niður viö hliöina á mér.
— Vertu rólegur, sagöi hann. Eigum viö
ekki aö sitja hérna dálitla stund. Liöiö er
inni aö nudda sér utan I ráöherrann.
Hann var þreytulegur aö sjá, rauöeygö-
ur, en greiddur og snyrtilegur. Hann tók
upp viskiflösku og skrúfaöi af henni tapp-
ann:
— Þú ert ekki alveg frelsaður ennþá, er
þaö? Helgi er ekki búinn aö gera úr þér of-
stækismann?
— Nei, ekki ennþá, sagöi ég. Enda hefur
hann ekkert reynt til þess.
— Þaö kemur aö því, sagöi Bjössi. Vertu
viss. Hann stofnar sjálfsagt sinn eigin
söfnuö hérna úti i eyjunni og leikur guö
almáttugan. Ég gæti best trúaö aö hann
væri ennþá bilaöri en pabbi hans var, og
var hann þó meö geöveikari mönnum.
— Var hann eitthvað tæpur? sagöi ég.
— Heldurðu aö þaö sé heilbrigöur maö-
ur sem byggir svona höll úti á miöjum
Breiöafiröi? sagöi Bjössi. Karlinn var
meö mikilmennskubrjálæði og flutti hing-
aö og hegöaöi sér eins og smákóngur eöa
einræöisherra.
— Ekki þarf Helgi aö vera verri fyrir
þaö, sagöi ég.
— Syndir feöranna koma niöur á börn-
unum, sagöi Bjössi og dreypti á visklinu.
Skál fyrir syndum feöranna.
Ég tók viö flöskunni og drakk.
— Ég er aö skrifa bók, sagöi Bjössi.
— Jæja, sagöi ég.
— Þaö er merkileg bók, sagöi Bjössi.
Ertu ekki forvitinn aö vita hvaö I henni
stendur.
— Nei, ekkert sérstaklega, sagöi ég.
Eru ekki allar bækur merkilegar meöan
veriö er aö skrifa þær? Fyrir höfundinn aö
minnsta kosti?
— Þessi bók er um þig, sagöi Bjössi.
— Þá getur hún ekki veriö merkileg,
sagöi ég.
— Og okkur alla, sagöi Bjössi. Ég segi
ekkert nema sannleikann.
— Jæja, sagöi ég.
— Og allan sannleikann, sagöi Bjössi.
Um þig, um Helga, um Sigurgeir, Arna,
Gunnar —-og um Pétur —um alla sem ég
hef kynnst og haldið aö væru menn, en eru
ekki menn heldur skuggar af mönnum.
— Ég er nú ekki trúaöur maöur, sagöi
ég, en ég get ekki stillt mig um aö vitna I
Predikarann.
— Geröu svo vel, sagöi Bjössi. Þaö er
gott að þú hefur fundið sannleikann I bók-
um.
— Þar stendur, sagöi ég: ,,Og enn frem-
ur, sonur minn, þýöstu viðvaranir. Aö
taka saman margar bækur, á þvi er eng-
inn endir, og mikil bókiön þreytir llkam-
ann.”