Helgarpósturinn - 29.08.1980, Side 8

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Side 8
8 Þú i minni tölvunnar —helgar pásturinn— Útgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgiöfi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæda stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpélsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Aðalheiður Birgisdóttir, Erna Indriðadóttir, Guðjón Arngríms- son, Guðlaugur Bergmundsson, Guð- mundur Arni Stefánsson og Þor- grímur Gestsson. Ljósmyndir: Einar Gunnar Einars- son, Friðþjófur Helgason Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuídur Dungal. Auglýsingar: Elín Harðardóttir. Gjaldkerí: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu- múla n, Reykjavík. Sími 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 5000 á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 400 eintakið. tsland er á góöri leiö meö aö veröa tölvuvætt land. Þótt tölvu- væöingin sé kannski komin skemmra á veg hér en viöa annarsstaöar i heiminum má þaö vera öllum ljóst, aö viö fylgjum öörum fast eftir f þeirri tækni- þróun sem annarri. Enda má segja, aö þróunin stefni i átt tii sifellt meiri tölvunotkunar á æ fleiri sviöum, og þaö er engin ástæöa til aö veröa nátttröii þar frekar en annars staöar. En engin þróun kemur af sjálfu sér, þaö er alltaf einhver sem stýrir henni, og spurningin er bara hver þaö er. 1 grein Heigarpóstsins I dag um tölvunotkun á islandi kemur i ljós, aö stööugt fleiri fyrirtæki; ekki siöur opinber en einkafyrir- tæki, taka tölvuna I þjónustu sina. Nú getur Gjaldheimtan i Reykja- vik flett upp stööu allra gjaidenda hvenær sem er og fylgst meö greiöslum þeirra. Hjá borgar- fógeta eru allar vangoidnar skuidir skráöar inn á sama kerfi. þannig aö Gjaldheimtan hefur þá skuidseigu Ilka á skerminum hjá sér. Bifreiöaeign landsmanna er komin inn á tölvu hjá Bifreiöa- eftirlitinu, laun allra opinberra starfsmanna eru skráö I tölvu- kerfi Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavikurborgar. Reiknistofnun Háskólans skráir niöurstööur visindalegra rann- sókna, bæöi á sviöi raunvisinda og þjóöfélagsvisinda. Sjúkra- húsin hafa tekiö tölvuna I þjónustu sina og hafa á skrá sjúk- dómasögur sjúkiinga og niöur- stööur rannsókna. Aö öilu samanlögöu fer aragrúi af upplýsingum inn á allskonar tölvukerfi, bæöi opinberar upp- lýsingar og persónulegar og sifellt bætast nýjar upplýsingar viö. Þá vaknar spurningin um þaö.hvort þaö er mögulegt aö nota þessar upplýsingar I vafa- sömum tilgangi, ekki sist á þann hátt, aö lesa saman upplýsingar af mismunandi toga I þeim til- gangi aö kanna feril einstaklinga. Föstudagur 29. ágúst 1980 ywcp*1- Meöal slikra upplýsinga má nefna fjárhag, sjúkdóma, af- brotaferil, jafnvel kynlif og drykkjuvenjur manna. Ráöamenn stærstu tölvuþjón- ustu landsins segja I samtölum viö Helgarpóstinn, aö sllkir möguleikar séu fyrir hendi, aö minnstakosti tæknilega, en glfur- lega kunnáttu og þjálfun I meö- ferö tölvuforskrifta þurfi til aö nýta þá. Opinberar umræöur um mögu- leika á tengingu tölvuskráa I vafasömum tilgangi komu fyrst Jie/garpósfurinn upp i kjölfar hins svonefnda VL- máls. Ariö 1976 var skipuö nefnd til aö semja lög um eftirlit meö kerfisbundnum skráningum á persónulegum upplýsingum. Frumvarpiö var lagt fyrir þingiö voriö 1978 án þess aö veröa tekiö fyrir. Ætlunin er aö leggja þaö fyrir aö nýju á næsta þingi. I þe ssu frumvarpi eru lagöar hömlur á skráningu upplýsinga um einkahagi manna, og þar er gert ráö fyrir opinberu eftirliti meö starfsemi tölvuþjónusta. En eins og einn viömælandi Helgar- póstsins segir, þá er ekki hægt aö koma I veg fyrir tölvuglæpi meö lagasetningu frekar en t.d. aö hindra menn i aö taka sér al- ræöisvöld. Samt sem áöur hlýtur opinbert eftirlit meö tölvunotkun persónu- legra upplýsinga aö vera nauö- synlegt. Þaö er varla þægileg til- finning aö vita af upplýsingum um einkahagi sina á tölvuskrám — hver veit i höndunum á hverj- um. Þessvegna eru bundnar miklar vonir viö þetta frumvarp, og timi til kominn aö tölvuvæö- ingin nái inn I sali Alþingis lika. Með ástarogsaknaðarkveðjum Þaö er alveg hræöilegt aö vera plndur til aö skrifa Vestfjaröa- póst og vera staddur I svipinn I Reykjavik. Þetta er auövitaö mál sem lesendum kemur ekkert viö, maöur fær bara útrás aö geta deilt þessu fargi meö öörum. Hræöilegasti Ijóöurinn á einum skrlbent er þó þegar hann dettur oni naflaskoöunina og heimtar þar meö aö allur lesendaskarinn sláist I skoöunarferöina um nafl- fjármálasteik, bíllinn úrbræddur o.s.frv. Einn góöan veöurdag finnst manni komiö nóg, engum komi þetta viö sem veriö er aö festa á blaöiö nema hæsta lagi rit- stjóranum og/eöa þeim I prent- smiöjunni. Þannig er þaö núna. En eitthvert áreiti hlýtur alla jafna aö hafa áhrif á menn I þessa veru, hvort sem þaö er nú sýni- hvötin, eöa köllun aö létta þján- ann og nágrenni. Annars er þessi ritmennska sem tiökast i pistlum einsog Vest- fjaröapósti og öörum póstum á viö hverja aöra sálgreiningu, þar sem lesendur geta fylgst meö ferli höfundanna frá mánuöi til mánuöar. Þannig geta sálfræö- ingar, bæöi alþýöusálfræöingar og hinir, séö hvort höfundurinn er i öldudal þessa dagana eöa hina, hvort aö steöji heimiliserjur, ingar meöbræöranna eöa þyngja eftir atvikum. En meöan svo horfir aö reyrt er fyrir skeffu- görnina á fimmta hverjum tslendingi amk. þá er vissara aö slá á hina léttari strengi, drengir góöir, einsog þaö heitir á máli alþýöunnar, sem er auövitaö alltaf rétt mál. En líklega er maöur i svona ljúfsárum þönkum eftir aö hafa upplifaö alla nostalgiuna hérna inn á Njálsgötu i kvöld. Þaö var nefnilega veriö aö taka upp atriöi úr Punktinum, þegar Haraldur var aö koma af sjónum og rændi Astu f bakariinu. Innrömmunin hjá Skafta Sig- þórssyni var oröin aö bakarii og Erlingur Gislason kom á strauinu eftir gangstéttinni fyrir framan hjá Grimi Engilberts, meö sjópoka og hattaöskju, og inn i bakaríiö og út meö Kristbjörgu Kjeld, á öxlinni (var kallaö brunamannatak 1 gömlu bókinni Hjálp I viölögum). Svakalega var þetta gaman. Og Sigurö Sverri sem hét bara Sverrir þegar hann átti heima á ,,37” bar viö himin upp á litlum pikköppbil og filmaöi I griö og erg. Duna skrifta sveifl- aöi klapptrénu á gömlum slööum forfeöra sinna ,,Þá úngir þeir voru á niörá Laugavegi 32, þegar Gústi málari kvaö upp úr um, aö Kristbjörg væri amk. 70 kg og Erlingurværi bara vel aö manni, jafngigtveikur og hann væri nú. Og Þorgeir bróöir Péturs Gunnarss. sagöi mér aö ekki þyrfti annaö en nefna Punktinn þá seildust menn i vasa sinn eftir lyklinum og hús og ibúöir væru til reiöu, enda lif og tími liöinn siöan Pétur og Geiri Sigurgests voru teknir niöri Pósthússtræti á Gamlafordinum hans Geira og færöir fyrir fógeta, ákæröir fyrir aö hlæja gáleysislega undir stýri. Nú voru löggur I bak og fyrir aö vernda „tlmiö”, tvær löggur I Volvó viö Frakkastiginn og hleyptu engum í gegn nema strætó og ein lögga á mótorhjóli viö Vitastíginn og fékk köku einsoghinir leikaramir þegar allt var búiö. Og þaö munaöi ekki nema tveimur númerum, aö Punktarnir heföu hitt á gamalt bakari, þvi i skúrnum hjá Gvendi Brunó var einu sinni útibú frá Alþýöubrauögerðinni og inn- anbúöar var Indiana Garibalda- dóttir frá Siglufiröi, nú látin og bjó i bakhúsinu á „39”. Einhver hefði sagt aö þaö sannaöi endurholdgunar- kenninguna, ef þeir heföu hitt á gamla bakaríiö. Og svo er maöur haröur og töff og er aö hlæja aö óskalögum sjúklinga og sjó- manna — öllum þessum rosalegu ástarogsaknaöarkveöjum og von- umgóðaveiöi, sem ekki er siöur mikilvægt einsog sjómannskonan sagöi: ,,þeim var ekki skapaö nema aö skaffa” aumingja köll- unum — er svo ekkert nema brot af þvi sem var og er, og sér Sigurö Sverri fyrir sér meö „höggina” sina i staöinn fyrir filmgálknið þarna uppá pikköppnum aö filma Erling og Kristbjörgu og konuna meö barnakerruna. Og þegar hann kom auga á gamlan leik- félaga frá 1948, þá heilsaði hann alveg nákvæmlega eins og þá (ekki ósvipað Hitliskveöjunni). Eini munurinn að hann var orö- inn 2.00 m, ég 112 kg. HÁKARL Ótrúlega litiö hefur veriö rætt um tillögur efnahagsmálanefnd- ar rikisstjórnarinnar sem aö visu á aö heita aö séu ennþá trúnaöar- mál. Aöalatriöi tillagna nefndar- innar er auövitaö aö rjúfa sjálf- virkar vixlhækkanir, sem aldrei hafa komiöeins hart niður á laun- þegum þessa lands, og einmitt þessa dagana. Sér þess merki á mörg- um sviöum, og enn á ástandiö eft- ir aö versna, þrátt fyrir aö I augsýn séu kjarasamningar fyrir launþega landsins. Eins og ástandiö er i þjóöfélaginu i dag er eitt alveg vist: Fái launþegar ein- hverja launahækkun sem talandi innar nokkumveginn i tvennt. Annarsvegar eru beinar tillögur, sem fulltniar flokkanna þriggja eru sammála um i meginatriöum, þótt þeir viöurkenni þaö kannski ekki allir þegar þeir veröa inntir eftir áliti sinu á tillögunum. Hins- vegar eru hugmyndir, sem settar hafa veriö fram í nefndinni og sumir eru meömæltir en aörir á móti. Myntbreytingin Eitt af þvi fáa sem nefndin gat gengiö út frá sem visu var, aö um áramótin veröur skipt um mynt hér á landi jafnframt þvi sem tvö grafar varðandi myntbreyt- inguna, og ótal erfiöleikar eigi eftir aö veröa henni samfara, þá er eitt víst, aö meö henni gefst gulliö tækifæri til aö gera tilraun til aö breyta veröbólguhugsunar- hætti fólks hér á landi. Bara viö þaö aö tvö núll eru skorin aftan af okkar verölitlu krónu þarf fólk aö fara aö velta krónunni aðeins fyr- ir sér áöur en þaö eyöir henni. Fyrstu atriðin þegar i framkvæmd Fyrstu tillögur efnahags- nefndarinnar viröast þegar vera aö koma til framkvæmda. A Kauphækkun og verðbólguholskefla eða óbreytta samninga er um, skellur á þvílik veröbólgu- holskefla, aöþjóöin færekki undir henni risiö. Þaö er sárt aö þurfa að viöurkenna þaö, en eina skyn- samlega I stööunni I dag, er aö samþykktir veröi samningar BSRB og rikisins og ASl félögin fái ekki krónu meira. Allt um- fram BSRB samningana mun kollsigla þjóöfélaginu, hafa I fór meö sér kosningar og margra vikna stjómarkreppu. Beinar tillögur og hugmyndir Eftir þvl sem næst veröur kom- ist skiptist álit efnahagsnefndar- núll veröa skorin aftan af krón- unni. Þetta erbúiö aö vera vitaö lengi og nefndarmenn jafnt sem aörir notendur simaskrárinnar hafa tæplega komist hjá þvi aö sjá nýju seölana I öilum regnbogans litum I skránni. Þegar Benedikt Gröndal reyndi stjómarmyndun á Þorra I vetur komhann, eða efnahagsráögjafar rikisstjórnarinnar, auga á þetta atriöi. Tillögur Alþýöuflokksins i efnahagsmálum vom svo aö segja byggöar utan um mynt- breytinguna, nema hvaö i upphafi var gert ráö fyrir byrjunarráö- stöfunum. Þótt öll kurl séu ekki komin til mánudaginn átti aö koma til framkvæmda vaxtahækkun sam- kvæmt Ólafslögunum svonefndu, sem samþykkt voru siöla vetrar 1978. A undanförnum mánuöum hefur veriö rekinn mikill áróöur fyrir þvi aö sparifé landsmanna sétryggt gegn veröbólgu. Gamalt fólk, sem reynir aö safna sér fé til elliáranna, hefur reynt aö öngla saman og lagt inn á bankabækur, og um tima fylgdi vaxtahækkun veröbólgunni aö nokkru marki. Nú þegar veröbólgan geysar án þess aö nokkur leiö sé aö hemja hana, er allt útlit fyrir aö sparifé rýrni meira en nokkru sinni á undanförnum mánuöum, vegna breyttrar vaxtastefnu. Aö visu eru nú komnir veröbótareikning- ar, en margt gamalt fólk vill ekki binda fé sitt á þeim I tvö ár I upp- hafi eins og skylt er, og nýtur þvi ekki þeirra kjara sem þar eru I boði. Nýr starfskraftur til dr. Gunnars A undanförnum árum hefur skapast sú hefö, aö forsætisráö- herra er jafnframt einskonar efnahagsmálaráöherra. Undir forsætisráöuneytiö heyrir Þjóö- hagsstofnun og þaöan hafa komiö flestar þær efnahagstillögur sem fram hafa veriö lagöar á undan- fömum árum. 1 Þjóöhagsstofnun er liö úrvalsmanna meö Jón Sigurösson I broddi fylkingar. Nú mun hann vera á förum til Washington og hvort það er vegna brottfarar hans, eöa ekki, þá hef- ur forsætisráðherra nú ráöiö hag- fræöiráðunaut til aö hafa viö hliöina á sér i ráöuneytinu. Þórö- ur Friöjónsson var sóttur til starfa I forsætisráöuneytiö á „stjórnarheimiliö” ef svo má aö oröi komast, þvi hann er sonur Friöjóns Þóröarsonar dóms- og kirkjumálaráöherra. Þóröur er annar maöurinn sem doktor Gunnar Thoroddsen sækir I raöir ungra sjálfstæöismanna til starfa i ráöuneyti sinu, og mun hafa brosaö breitt, þegar frá ráöningu þessara pilta var gengið. Jón Ormur Halldórsson aöstoöar- maöur forsætisráöherra er lika sonur góös sjálfstæðismanns, Halldórs Jónssonar sem Friöjón hefur nýveriö skipaö bæjarfógeta á Siglufiröi. Halldór var áöur fulltrúi sýslumanns á Sauöár- króki og stuöningsmaöur Pálma landbúnaöarráöherra I þeim átökum sem nú eru I Sjálfstæöis- flokknum. Þannig styrkja þeir sig stööugt inn á viö sjálfstæöis- mennimir þrir sem nú sitja I rikisstjórn. Hákarl

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.