Helgarpósturinn - 29.08.1980, Page 12
12
Hér á landi hefur aö undan-
förnu verift stödd ein skærasta
„stjarna” jaröarinnar, Karl
Bretaprins er á laxveiöum austur
á fjöröum, og um leiö aö fela sig
frá umheiminum. Þaö er sama
hvert sá maöur fer, hvaö hann
segir eöa gerir, frá þvi er skýrt I
smáatriöum. Þetta á einkum viö f
Bretlandi og löndunum þar sem
hann er ennþá rikiserfingi, sam-
veldislöndunum, en jafnvel hérna
á tslandi, er þaö mikiö fréttaefni,
ef stúlka ræöst á hann og kyssir
hann á baöströnd i Astraliu.
Stjörnur og átrúnaöargoö virö-
ast vera óumflýjanlegur hluti til-
verunnar. Nú til dags er ofurtrú
og dýrkun á kóngafólki mikiö aö^
minnka, en nóg er af fólki sem
kemur i staöinn. Poppstjömur,
kvikmyndastjörnur, iþrótta-
stjörnur, sjónvarpsstjömur og
hver veit hvaö. Frægt fólk hefur
aldrei veriö frægara en einmitt i
dag, vegna fjölmiölanna. Viö hér
uppá tslandi vissum t.d. aö John'
Wayne var látinn, aöeins nokkr-
um klukkustundum eftir lát hans.
Þaö hefur heldur ekki fariö fram-
hjá aö Paul MacCartney var tek-
inn af japönsku lögreglunni fyrir
aö bera á sér hass.
Viö á islandi eigum lika okkar
eigin stjömur og átrúnaöargoö,
þótt I minna mæli sé. tþrótta-
stjörnur, poppstjörnur og kannski
bráöum kvikmyndastjörnur. En
Fostudagur 29. ágúst 1980 h&lrjarpn«?// /r/DD
hvaö er þaö i þjóöfélagsgeröinni,
sem gerir þaö aö verkum aö
stjörnur og átrúnaöargoö fæöast?
igrundaöurstuöningur viö einstök
málefni.Reyndarmá einniglita á
þetta frá jákvæöara sjónarhorni,
ogsegja sem svo aö einstaklingur
hafi i grundvallaratriöum sömu
skoöun og einhver ákveöinn
stjörnmálamaöur og trúarleiö-
togi og finniþvihjásérhvöt til aö
styöja hann til aö ná fram breyt-
ingum. Um dýrkun af þessu tagi
er Maó skýrasta dæmiö úr nú-
ÁTRÚNAÐARGOÐ OG AÐDÁUN
PorthasBV
204/244/344
Eftir Guðjón Arngrimsson
Leitið upplýsinga hjá:
Vélaverkstœði Sigurjóns Jónssonar hf.
Bygggörðum — Seltjarnarnesi. Sími 25835
Maó og Khomeini
„Ég er þeirrar skoöunar aö
nánast sé um tvennskonar fyrir-
bæri aö ræöa” sagöi Þorbjörn
Broddason, lektor þegar Helgar-
pósturinn leitaöi til hans.
„Annarsvegar er um aö ræöa
dýrkun á stjórnmálamönnum og
trúarleiötogum, en hinsvegar
Iþróttamönnum, leikurum og svo
framvegis.
Ef viö tökum fyrst stjórnmál og
trúmál og litum á dýrkun á
persónum á þvi sviöi kemur I ljós
aö hún er einskonar einföldun á
hugmyndafræöi. f staö þess aö
rökstyöja málefnalega skoöun
sina er dýrkuö einhver persdna
sem hefur svipaöar skoöanir.
Þannig veröur þetta tilfinninga-
spursmál, en ekki vandlega
timastjórnmálum ogKhomeini úr
trúarbrögöunum.
Draumur
Hinsvegar er svo dýrkun á
iþróttastjörnum og poppstjörnum
og öörum slikum hetjum. Þar er
ekki um sjálfstæöan málstaö aö
ræöa, heldur einungis þaö aö ein-
staklingar hrifast af persónuleik-
anum. t minu ungdæmi fengum
viö reglulegar fréttir af þessum
Hollywood- stjörnum, fólk sem oft
á tiöum varbúiö til úr engu. Þaö
varö fyrirmynd fólks um allan
heim — rikt og fallegt og stund-
aöi samkvæmislifiö á
hverjukvöldi. Vegna þess aö fólk
er almennt ekki svoleiöis, og á
enga möguleika á aö veröa svo-
leiöis, þá fer þaö bara I bió i' staö-
inn. Nú hefur þetta aö miklu leyti
færst yfir á poppstjörnumar, þær
eru þaö fólk sem einkum ungl-
inga’, dreymir um að vera.
Dýricun sem þessi miöast oftast
við aö sætta fólk viö örlög sin.
Þaö nánast lifir i gegnum
átrúnaöargoö sin.
Auövitaö ganga svo kaupsýslu-
menn, og aörir á lagiö og rey na aö
auðgast á þessu. Þaö er hluti af
þessu, og á vissum sviöum er
unniömarkvisst aö þvl aö viöhalda
svona stjörnudýrkun. Þaö er t.d.
gamanaöllta á kvikmyndagerö I
Bandarikjunum á kreppuárun-
um. Langflestar myndirnar voru
dans-og söngvamyndir meö far-
sælum endi — einn allsherjar
draumur. En þær þjónuðu auö-
vitaö tilgangi i þjóöfélagi sem var
á barmi örvæntingar.
Fjölmiölar hafa einnig mikil
áhrif i þessa veru og I dag eru
stjörnur hreinlega búnar til af
fjölmiölum. Núna verða til dæmis
stórhljómsveitir ekki til nema
meö mikilli aöstoö fjölmiöla.
Hljómsveit eins og ABBA, er
nánast óhugsandi án nútimafjöl-
miölunar” sagöi Þorbjörn.
Auglýsa skó
Bubbi Morthens er nýjasta og
skærasta stjarnan i islenska
dægurtónlistarheiminum. Hann
vill „kenna” fjölmiölunum um þá
staöreynd aö hann er oröinn
átrúnaöargoö. „Ég bjóst aldrei
viöneinuþessu likt” sagöi hann i
samtali viö Helgarpóstinn. „En
ég réöi hreinlega ekkert viö þetta.
tJr þessu er ekkert annaö aö gera1
en aö hætta I bransanum, vilji
maöur breyta þessu. Sjálfurgeröi
ég ekkert til aö ota mér fram. Þaö
eru fyrst og fremst blööin sem
hafa blásiö mig Ut og gert mig
jafnvel aö kynferöistákni. Þau
birta myndir, stórar fyrirsagnir
og svo framvegis, og krakkarnir
taka auövitaö nótls af blöðunum.
Ég lýsi hér með ábyrgöinni á
hendur blööunum,” sagöi Bubbi
Morthens.
Hann sagöi þaö af og frá aö bak
viö hann væri einhver masklna,
sem i’ hagnaöarskyni heföi gert
hann aö söluvöru. „Þegar Is-
bjarnarblúsinn kom út var ég
ekki meö neina útgefanda eöa
umboðsmenn eöa annaö slikt. Ég
efast ekki um aö ef ég heföi haft
einhvern slfkan þá heföi veriö
reynt aö böggla mér upp sem
söluvöru. Þaö þætti mér ekki
skritiö. En ástæöan var fyrst og
fremst sú a ö þaö var dauöur timi i
poppinu, og kannski hjá blööun-
um lika — þaö vantaöi ný nöfn.
Nú eftir að ég varö þetta frægur
hef ég svosum fengiö tilboö. Ég
hef til dæmis veriö beöinn um aö
auglýsa skó. Guö minn góöur .”
Þrælavinna
P-ersónudýrkun og stjörnu-
dýrkun er hér á íslandi I mun
minna mæli en I flestum öörum
löndum. Eins og flest annaö.
„Nánast einu tækifærin til aö bUa
til „stjörnur” hérlendis eru I for-
setakosningum” sagöi Þorbjörn
Broddason. „Hér er ekki um þaö
aö ræöa aö pólitlskar kosningar
séu persónulegar, á viö þaö sem
gerist t.d. i Bandarikjunum. Einu
tækifærin sem gefast til slikra
kosninga er þegar velja á nýjan
forseta, og þá fara allir svolitiö
hjá sér.”
Albert Guðmundsson var einn
frambjóðenda i forsetakosning-
unum, og hann var á sinum tlma
knattspyrnustjarna. Sumir segja
að hann, ásamt Óiafi Jóhannes-
syni, séu eiginlega einu stjörn-
urnar i islenskum stjórnmálum.
Einu mennimir sem eigi sér aö-
dáendahóp sem fylgi þeim I bliöu
og strlöu. Albert var spuröur
hvernig tilfinning þaö væri, aö
vitaaf aödáendum. „Þaö er mikil
þrælavinna, sem fylgir þvíý
sagöi hann. „I knattspyrnunni
eru gerðar kröfur til þin og þá
liggur vinnan i þvi aö valda ekki
vonbrigöum. Maður þarf aö koma
oft fram, og standa sig vel, til aö
viöhalda hylli fólks. Óttinn viö aö
standa sig ekki var driffjööurin.”
— Uppgötvaöiröu skyndilega aö
fólk var fariö aö dá þig, eöa gerö-
iröu þér smám saman grein fyrir
þvi?
„Ég geröi mér strax grein fyrir
þvi. Þegar ég kom út, og sá aö ég
stóöleikmönnunum þarekkertaö
baki, varö mér strax ljóst hvert
stefndi. Þar fylgir atvinnuknatt-
spyrnunni þessi stjörnudýrkun,
eins og þú kallar þaö.”
— Nú segja sumir aö þú sért
ennþá stjarna, en nú i Islenskum
stjórnmálum. Finnuröu fyrir þvi
aö fólk trúir á þig og treystir þér i
hvivetna?
„Já, ég finn aö ég hef traust
fólks. Og á sama hátt og i knatt-
spyrnunni þá vinn ég að þvi aö
bregöast þvi trausti ekki!’
Við skál
önnur stórstjarna úr islensku
iþróttalifi undanfarinna ára er
Hermann Gunnarsson. Hann er
reyndar enn mjög vinsæll meöal
polla landsins, nú sem útvarps-
maöur. Hann var spuröur hvort
hann hafi hagaö sér meö tilliti til
þess aö fylgst væri meö honum.
„Nei, þaö hef ég aldrei gert”
sagöi Hermann. „Ég hef alltaf
fariö minar eigin leiðir. Hitt er
svo annaö aö þegar maöur gerir
sér grein fyrir aö maöur er ein-
hverskonar fyrirmynd ungra
iþróttamanna, þá fer ekki hjá þvi
aö maöur fái ábyrgö, og meiri en
aö minnsta kosti ég geröi mér
grein fyrir i upphafi. Ég veit t.d.
meö sjálfan mig aö maöur reyndi
aö temja sér þaö sem stjörnurnar
geröu. James Dean var til dæmis
I miklu uppáhaldi hjá mér um
tima og ég reyndi aö likjast hon-
um eins og ég gat. Var alltaf meö
sólgleraugun á lofti og fleira I
þeim dúr.”
Hermann sagöist seint hafa
áttaö sig á þvi hve náið var fylgst
meö honum. „Ef til vill heföi ég
hagaö mér eitthvaö ööruvísi”,
sagöi hann. „Ég veit til dæmis
núna aö ef ég lit inná skemmti-
staöi, þá eru alltaf einhverjirsem
sjá mig og breiöa þaö út aö ég hafi
veriö vel viö skál, burtséö frá þvl
hvort ég hafi smakkaö vln eöa
ekki!’
Ekki var á þessum mönnum aö
heyra aö frægöin væri efyir-
sóknarverö. „Þetta kitlar mann i
vissum tilfellum”, sagöi Bubbi
Þessar 4 tegundir Portos gaffallyftara
(burðargeta 2.2, 5.3 eða 4 tonn) fullnægja
kröfum kröfuhörðustu notenda.
Þeir hafa verið sérstaklega hannaðir til að
vinna við erfiðar aðstæður. Með tilliti til
þess eru þeir með drifi á öllum hjólum,
dekkin eru með sérstaklega grófu mynstri
og öll fjögur hjólin eru jafn stór.
Lægsti hluti lyftaranna er 50 cm frá jörðu.
Það ásamt kröppum beygju-radíus (4.90
m) og hagstæðu samspili afls- og hleðslu-
dreifingar gefa Portos gaffallyfturunum
óvenjumikinn kraft og fimi jafnvel við
hinar verstu aðstæður.