Helgarpósturinn - 29.08.1980, Qupperneq 18

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Qupperneq 18
18 Föstudagup 29. égúst 1980 —JielgarposturinrL Sýningarsalir Kjarvalsstaðir: Björn Birnir opnar málverkasýn- ingu á laugardag. Vefnabarsýn- ing Ninu Gautadóttur heidur áfram á göngum hússins og lýkur henni á sunnudag. FÍM-salurinn: Kjartan ölafsson sýnir málverk. Suðurgata 7: Pólski listamaöurinn Jacek Tylici sýnir verk, sem unnin eru úr ljós- myndum og önnur sem gerð eru i samvinnu við náttúruna. Djúpið: Sigurþór Jakobsson opnar mynd- verkasýningu á laugardag. Nýja galleriið: Nikulás Sigfússon opnar vatns- litamyndasýningu á laugardag. Galleriið er til húsa að Laugavegi 12. Kristján Siggeirsson hf.: A föstudag opnar I versluninni að Laugavegi 13, sýning á finnskum glermunum eftir Timo Sarpaneva. Einnig opið um helg- ar. Árbæjarsafn: Safniö er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi stoppar viö safniö. Höggmyndasaf n Asmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn .Einars Jónssonar: Frá og með 1. júni verður safniö opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Kirkjumunir: 1 galleriinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaði, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Galleri Nonni: „Galleri Nonni” heitir nýjasta galleri bæjarins og er það pönk- listamaðurinn Nonni sem rekur það. Gallerfið er þar sem áöur var reiöhjólaverkstæöiö Baldur viö Vesturgötuna. Þaö mun vera ætlun Nonna aö sýna þar eigin verk. Ásgrímssafn: Sumarsýning á verkum Asgrims. Opið alla daga nema laugardaga, kl. 13.30—16. Mokka: Sýning á verkum i tengslum við sýningu Experimental Environ- ment á Korpúlfsstöðum. Listasafn Islands: Sýning á verkum úr eigu safnsins og þá aðallega islenskum verk- um. Safnið er opið daglega kl. 13.30—16. Norræna húsið: Sumarsýningunni er lokið og nú er aðeins sýning á islenska þjóð- búningnum og silfri honum við- komandi í bókasafninu. Stúdentakjallarinn: Kristjana Finnbogadóttir Arndal sýnir grafik. Listasafn ASI: A sumarsyningunni er yfirlits- sýning á verkum f eigu safnsins. Leikhús Alþýðuleikhúsið: Þrthjólið eftir Arrabal. Leik- stjóri: Pétur Einarsson. Sýning á sunnudag kl. 20.30. Frikirkjuvegur 11: Ferðaleikhúsið sýnir Light Nights á föstudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 21. Fyrir erlenda gesti yöar. UtiHf Ferðafélag Islands: Föstudagur kl. 20: aiÞórsmörk, b) Landmannalaugar, c) Alfta- vatn, d) Hveravellir, d) Veiði- vötn. Sunnudagur kl. 10: Gengið á Þyril, Brekkukamba og Alfta- skarðsþúfu. Sunnudagur kl. 13: Gönguferö um Þyrilsnes. Útivist: Föstudagur kl. 20: Þórsmörk. Föstudagur kl. 16: Berjaferð i Króksfjarðarnes Sunnudagur kl. 08: Dagsferð i Þórsmörk. Sunnudagur kl. 13: Tindastaða- fjall eða kræklingafjara. I riAáOl/ÍCID fjjri flAK>lklhlAi9 Sjónvarp F ostudagur 29. ágúst 20 40 I dagsins önn. Fyrri mynd um heyskap fyrr á timum. 20.5f> Iíansaö i Moskvu. AtriÖi úr sýningu, sem fram fór aö lokinni setningarathöfn ól i Moskvu Ég gel nú ekki slillt mig: Bréfsnef i æöis- legum tangó með Videla. 21 35 Hauöi keisarinn. Annar þáttur um Stalin. 22.30 Þá kom könguló. (Aiong came a Spider). Bandarisk sjónvarpsmynd írá árinu 1972 Aðalhlut- verk: Suzanpe Pleshette og Fd Nelson. Marteinn Becker er prófessor i efna- íræði. Hann verður hrifinn af stúlku, sem hann kennir, en hún er ekki öll þar sem hún er séð. Hvaö er þetta nú? Laugardagur 30. ágúst !(, 3Ó Iþróttir. Umsjónar- maður er Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum. Teiknimynd. 18.55 Enska knattspyrnan. 20.35 Shelley. Okkur i gáfu- mannafélaginu uröu á alvarleg mistök i siðasta blaöi. Auövitað er konan ekki aö skrifa Drakúlu, heldur Frankenstein, eins og allir vita. 21.00 Héttur er settur. —sjá kynningu. 21.25 Daglegt lif i Usbekistan. Ný, bresk heimildamynd. Um það grunna á þvi góða milli Rússa og Sovétmanna af trú Múhameös. 21.50 Kvöldverður Adelu. 'l'ékknesk gamanmynd frá árinu 1977. Leikstjóri: Old- rich Lipskv. AÖalhlutverk: Micbal Docoiomansky. Ru- dolf Hrusinsky og Milos Kopecky. Sagan gerist i byrjun aldarinnar. Hinn frægi leynilögreglumaður, Nick Carter, kemur til Prag til aö rannsaka dularfullt mannshvarf og lendir i ótrú- legustu ævintýrum IBíóin framúrskarandi ¥ ¥ ¥ ágæt ¥ ¥ góö ¥ þolanleg afleit Bæjarbió: Rothöggiö (The Big Fix). Banda- rlsk, árgerö 1979. Handrit: Roger L. Simon. Leikendur: Richard Dreyfuss, Susan Anspach, Bonny Bekilia. Leikstjóri: Jeremy Paul Kagan. ¥ ¥ Þetta er á margan hátt snotur mynd. Richard Dreyfuss dregur upp afar skemmtilega mynd af hinum hassreykjandi einkaspæj- ara, Moses, sem veröur aö taka strákana sina tvo meö sér hvert sem hann fer. 1 mynd þessari er þaö fyrst og fremst handritiö sem bregst. Farið er of hægt af staö og hrannast atburðirnir upp á siöustu tuttugu minútunum, þannig aö þaö er ekki fyrir nokk- urn mann aö skilja þetta. Prýöi- leg undirbygging og stigmagnandi spenna fer þvi fyrir litiö. Regnboginn: Sólarlandaferöin (Sallskapsres- an). Sænsk, árgerö 1980. Handrit: Lasse Aberg, og Bo Jonsson. Leikendur: Lasse Áberg, Jon Skolm^ ¥ Kim Anderson, Lottie Ejebram. Leikstjóri Lasse Aberg. Sólarlandaferöin segir frá þvi er lagerstarfsmaöurinn Stig Helmer Olsson mannar sig i aö fara til Kanari um jólin meö feröaskrif- stofunni Sun Trip. Meö I hópnum eru alls kyns skemmtilegar týp- ur, eins og t.d. hin klassíska fylli- bytta. Söguþráöur myndarinnar er ekki margbrotinn, en margar skemmtilegar uppákomur dúkka upp og Lasse Aberg er stór- skemmtilegur i hlutverki Stigs Helmers. Sólarlandaferöin er mynd, sem óhætt er aö mæla meö fyrir alla sólarlandafarþega, og líka hina, sem hafa ekki enn nennt aö fara eöa hafa ekki haft efni á því. Hnuplararnir (The Revelvers). Bandarisk, ár- gerö 1969. Leikendur: Steve McQueen, Sharon Farrell, Mitch Vogel. Leikstjóri: Mark Rydell. Myndin er gerö eftir skáldsögu Williams Faulkner og þykir vera vel heppnuö. Segir þar frá ævin- týrum 12 ára stráks og annarra eldri. Kjörin mynd fyrir alla fjöl- skylduna og þá einkum tán- ingana. Sunnudagur 31. ágúst 18 00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Sigurðarson, prestur á Selfossi, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarfram- koma Fimmti þáttur. Leti. 18.15 óvæntur gestur. Fimmti þáttur. 18.40 Ljúft er lif i leöjunni. Fræðslumynd um flóöhesl- ana i Zair Ljúfara en i blað- siðumúla í.(i 3.. Réltu; er settur. Siöari hluti — sjá kynningu ‘2i 30 Dýrin min stór og smá. Fjóröi þátlur. Liðin tiö. 22 20 Bette Davis. Þessi þáttur er gerður þegar bandariska kvikmynda- stofnunin hélt Bette Davis heiöurssamkvæmi. Margir góöir gestir. (Mitt komment). 23 35 Helgardagskrárlok. Vesalingarnir (Les Miser- ables). Bresk, árgerö 1979. Leik- endur: Richard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jor- dan. Hver kannast ekki við þessa frægu sögu eftir Victor Hugo? Þaö er vonandi aö Bretanum hafi tekist aö gera sæmilega mynd úr þessu góöa efni. Fæöa guöanna. Amerlsk kvik- mynd, gerö eftir sögu H.C. Wells. ★ Laugarásbíó Hraðaæðið (The Speed Merchants ). Bandarisk, árgerð 1977. Mynd þessi sem gerð er af Michaei Keiser og Todd Hall, er byggð upp á svipmyndum frá helstu kappakstursbrautúm heimsins. Sýnd ki. 5, 9 og 11. Haustsónatan (Höstsonatan). Sænsk, árgerð 1978. * * * * Leikendur: Ingrid Bergman, Liv Ullmann, Lena Nyman, Halvard Björk. Handrit og leikstjórn: Ingmar Bergman. „Móðir og dóttir eru skelfileg blanda tilfinninga, glundroða og eyöileggingar,” segir Eva á ein- um stað i Haustsónötunni og spyr siðan: „Er þá óhamingja dóttur- innar sigur móöurinnar?” I þessum setningum má e.t.v. segja, að sé fólgið inntak Haust- sónötu Bergmans. Samband móð- ur og dóttur hefur orðið ýmsum áleitið viöfangsefni á siðustu misserum, en ég á erfitt með að imynda mér öllu magnaðri krufn- ingu á viöfangsefninu en kemur fram í þessari slðustu mynd Bergmans. Haustsónatan svikur engan aðdáanda Bergmans og er áreiðanlega ein magnaðasta mynd hans um nokkurt skeiö. —BVS Háskólabió: *** Flóttinn frá Alcatraz (Escapc from Alcatraz). Bandarlsk, ár- gerö 1979. Handrit: Richard Tuggle. Leikendur: Clint East- wood, Patrick McGoohan, Paul Benjamin. Leikstjóri: Don Siegei. Flóttinn frá Aleatraz er með betri sýnishornum af samvinnu Don Siegel og Clint Eastwood, um langt skeið. 1 sjáifu sér er þetta rútinumynd og framvindan öll með hefðbundnum hætti. Hún gerist upp úr 1960 þegar Morris (Eastwood) er sendur I einangrun til fangaéyjunnar alræmdu, Alca- traz, skammt undan San Francisco. Styrkur myndarinnar felst I Útvarp Föstudagur 29. ágúst 10.25 fcg man þaö enn.Skeggi Ásbjarnarson sér um þátt- ir.n, Aðalefni: Sjóræningjar i Strandvik, gömul færeysk saga. Séra Garðar Svavars- son les þýðingu sina. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16 00 P'.réttir, dagskrá. 16 20 Siðdegistónleikar. Of langt mál yrði aö telja upp a)la þá ágætu listamenn (Mitl komment). 17.20 Litli barna tím in n. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Fjölbreytt efni. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. Hafnfirðingurinn er i frii þessa viku og ég þreytt- ur. 18.00 Tónleikar, tilkynningar. prýöilegum leik, sérstaklega þeirra Eastwood og McGoohans, sem leikur fangelsisstjórann, og öruggri leikstjórn. Flóttinn frá Alcatraz er allt I senn dramatisk, spennandi og fagmannlega unnin og leikin og hefur þannig til brunns aö bera allt þaö sem menn hljóta aö sækj- ast eftir I afþreyingarmyndum. Mánudagsmynd: K n ip p 1 i n g a s t ú 1 k a n (La Dentelliere). Frönsk, árgerö 1977. Leikendur: Isabelle Huppert, Yves Beneyton. Leikstjóri: Claude Goretta. Vlöfræg mynd um ástarsamband ungrar stúlku, sem segir helst til litið, og háskólastúdents. Aöal- leikkonan er ein skærasta stjarna I Frakklandi I dag. Góö mynd. Stjörnubíó: Löggan bregöur á leik (Hot Stuff). Bandarisk, árgerö 1979. Handrit: Michaei Kane, Donald E. Westlake. Leikstjóri: Dom DeLouise, Suzanne Pleshette, Jerry Reed. ¥ Jæja, þá er Dom DeLouise búinn aö fá aö spreyta sig viö leikstjórn. Ætli þá ekki aö allir helstu leikar- ar Mel Brooks séu búnir aö ljúka sér af: Gene Wilder, Marty Feld- man, Dom DeLouise. Allir þurftu þeir aö fylgja I humáttina á eftir guðfööurnum. Þeim hefur nú gengiö misjafnlega aö fóta sig á þeirri slóö, — Gene Wilder trú- lega skást, Dom DeLouise, þessi feitlagni trúöur sem leikur einatt einsog hann sé nýsloppinn úr spennitreyjunni, er bráö- skemmtilegur skopleikari, en hann sýnir engin sérstök tilþrif sem leikstjóri I þessum farsa. Handritiö snýst um rannsóknar- lögreglumenn sem nappa þjófa meö þvl aö kaupa af þeim þýfiö og er voöalega kyrrstætt. Þrátt fyrir nokkrar sniöugar linur handa leikhópnum er skelfing Htið fyrir hann aö gera annaö en geifla sig. Þaö er ekkert sniöugt til lengdar. Hafnarbíó: ~AÞ Mannræninginn ¥ Austurbæjárbíó: Frisco Kid ★ ★ Nýja bió: Norma Rae. ★ ★ ★ — sjá umsagnir í Listapósti. Laugarásbíó: Ilnefinn (F.I.S.T.) ¥ ¥ Bandarisk. Argerö 1978. Aöal- hlutverk: Sylvester Stallone. Rod Steiger, Peter Boyle, Melinda i 21 u0 Fararheill. Þáttur um ulivist og feröamál i umsjá líirnu G. Bjarnleifsdóttur. 00 Djassþáttur i umsjá Jons Múla Arnasonar. Laugardagur 30. ágúst 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. 14.00 i vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Árni Stefánsson, Guðjón Friö- riksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.20 Hringekjan. Stjórn- endur: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 17.50 A heiðutn og úteyjum. Haraldur ólafsson flytur siðara erindi sitt. (Aður á dagskrá 26. þ.m.) 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 19.35 Babbitt, saga eftir Sin- clair Leuis. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (39). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir) 20.30 Það hcld ég nú. Þáttur með blönduðu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 22.00 Bréf úr óvissri byggð. Hrafn Baldursson ræðir um nokkur atriði byggðaþró- unar. Sunnudagur 31. ágúst 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra.Ævar Pedersen flyt- ur erindi um sjófugla. 11.00 Messa i Bústaöa kirkju. Prestur er séra Lárus Halldórsson. 13.30 Spaugað i israel. Róbert Arnfinnsson les. 14.00 Eyjafjarðarhringurinn. Þáttur i umsjá Böðvars Guðmundssonar. Leiösögu- maður er Valdemar Gunnarsson. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur með Árna Johnsen og Ólafi Geirssyni. 18.20 Tata Mirando-hljóm- sveitin leikur sigaunalög. 20.30 Tveir bræöur: Egypskt ævinlýri. 21.00 Illjómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 23.00 Syrpa. Þáttur i helgar- lok I umsjón Óla H. Þóröar- sonar. P.S. Hefur nokkur fattaö hvaö er á seyði? Dillon. Leikstjóri: Norman Jewison. Mynd þessi, sem byggir aó mestu leyti á getgátum um lif verka- lýósleiótogans Jimmy Hoffa, sem hvarf fyrir nokkrum árum er ærió brokkgeng. Hún segir sögu manns frá unga aldri, þegar hann á kreppuárunum var einn þeirra sem hvaó mest og best böróust fyrir rétti verkafólks, — og þar til hann hverfur, sem forseti lands- sambands vörubifreióastjóra. Jimmy Hoffa var lengi oröaóur viö mafiuna, og I þessari mynd er sýnt á býsna sannfærandi hátt hvernig hún nær heljartökum á manni, sem aö upplagi er gæöa- blóö, og stjórnar honum gjör- samlega. Þessi ævisaga er ekki ósann- færandi.dálitiö köflótt aö visu, og Sylvester Stallone, er ekki jafn afleitur og maöur bjóst viö. Gamla bíó International Velvet. * ♦ Ensk/bandarisk. Argerð 1978. Handrit og leikstjérn: Bryan Forbes. I aöalhiutverkum: Tatum O’Neal, Nanette Newman, Christopher Plummer og Anthony Hopkins. Hugljúf fjölskyldumynd, framhald af annarri og enn fræg- ari hugljúfari fjölskyldumynd, sem gerö var 34 árum áöur og státaöi af Elisabetu Taylor sem táningsstjörnu i aðalhlutverkinu. Nú er sú National Velvet oröin aö fullorðinni konu, sem Nanette Newman leikur og hún tekur aö sér litla munaöarlausa bróöur- dóttur sina frá Bandarlkjunum, sem táningastjarnan Tatum O’Neal leikur. Sambandið gengur stirölega framan af eöa þar til Velvet kemur litlu frænku sinni i kynni viö gamla hestinn sinn og sér sföan tii þess aö gamli hesturinn býr til litiö folald handa frænkunni. Frænkan og folaldiö stækka, veröa hinir mestu vinir og fara aö keppa á hinum og þess- um mótum. Þrátt fyrir aö þaö skiptist á skin og skúrir veröur frænkan International Velvet og leiö hennar liggur áóiympluleik- ana, þar sem keppt er um gull og hjörtu. öllu meira er ekki hægt aö segja um þessa mynd, nema hvaö Francis Lai sér henni fyrir hug- ljúfri tónlist a la Love Story, sem kitlar tárakirtlana á réttum stöö- um og Bryan Forbes stendur sig skammiaust i sinu stykki eins og hann á vanda til. Tilvalin mynd fyrir Landssamband Isl. hesta- manna — og án alls gamans. Alveg bærileg mynd fyrir alla fjölskylduna — krakkana, táning- ana, mömmurnar og pabbarnir I veröa þá bara aö láta sig hafa þaö, þótt þeir vilji áfreiöanlega frekar sitja heima og horfa á sjónvarpið. —BVS Borgarbióið: óður ástarinnar (Melody in love) Þýsk, árgerö 1979. Leikendur: Melody Bryan, Sascha Hehn, Claudine Bird. Leikstjóri: Hubert Frank. Nýtt klassiskt erótlskt listaverk I litum um ástir ungrar lesbiskrar stúlku, er dýrkar ástarguðinn Amor af ástriöuþunga. ^Skemmtistaðir Klúbbur eff ess: Guömundur Steingrimsson og félagar leika djass á sunnudags- kvöldiö. Léttvin og aðrar ljúfar veitingar. Hollywood: Brian Estcourt þeytir skifunum alia helgina og á sunnudagskvöld koma Model 79 og sýna nýjustu tiskuna, svo allir viti nú hvernig þeir eigi aö vera um næstu helgi. Enn engin visa. Artún: Bubbi Mortens og hans Utan- garösmenn spila og stuöa liðið á föstudag og laugardag. Litlu pönkararnir mæta ekki. Bara stóru. öðal: Asrún Hauksdóttir og Karl Sævar sjá um aö plöturnar snúist á rétt- um hraöa aila helgina og gæta þess einnig aö frelsishetjan okkar fái ekki Hellu og Hvolsvöll fyrir eyrun. Klúbburinn: Tivólibandiö kemur beint úr Laugardalnum og leikur guö- hrædda menúetta og aöra tangóa fyrir unga fólkiö á föstudag og laugardag. Athyglisvert. Sigtún: Hljómsveitin Hver frá Akureyri, - a'samt söngkonu, leika fyrir dansi á föstudag og laugardag. Videoiö i gangi. Hver? Bingó á laugardag kl. 14.30 Allir hafa vinningsvon. Glæsibær: Glæsir og diskótek dilla gestum alla helgina viö horn Alfheim- anna. Ætli séu þar 18 barna feö- ur? Ég bara spyr. Hótel Saga: A föstudag veröur hin hefö- bundna kynning á fæöi og klæöi islenska lambsins, en á laugar- dag veröur venjulegur dansleik- ur meö hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar. A sunnudag heldur hæfileikaralliö áfram og einnig verður Evita sýnd. Þaö má þvi búast viö miklum stjörnufans alla helgina. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvi aö sifellt fjölgar I bæjarfélaginu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag. Tlskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matartim- anum, þá er einnig veitt borövin. Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur.matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt brauð til kl. 23. Leikið á orgel og pianó. Barinn opinn aö helgarsiö. Naust: Naust er komið meö nýjan sér- réttaseðil, og væntanlega góm- sætan eins og fyrr. Guöni Þ. Guömundsson leikur á pianó svo steikin megi renna ljúflega niöur. Barinn er opinn alla helgina og þar er gjarnan rætt um Bjart i Sumarhúsum. Rólegt og gott kvöld i vændum. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvi tjútti og fjöri sem sliku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Djúpið: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vinveitingar. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræöa málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Þórscafé: Hljómsveitin Meyland og diskó- tek sjá um aö skemmta bindis- klædda og sparibúna fólkinu á föstudag og laugardag. Eg veit um fólk sem fer alltaf þangaö og kann vel viö sig. Þekki þaö ekki. Hótel Borg: Diskótekiö Disa sér um aö skemmta litlu menningarvitun- um á föstudag og laugardag, fyrir fullu húsi eins og venjulega, biö- raöir og co. A sunnudag veröur léttara yfir mannskapnum, en þá kemur Jón Sigurösson meö gömlu dansana fyrir okkur sem erum oröin aöeins eldri. Vá. Sjónvarp um heigina Hver er Laganemar viö Háskóla Islands hafa undanfarin ár veriö meö árlegan sjónvarps- þátt sem þeir kaila Réttur er settur. Þáturinn í ár veröur fluttur á föstudag og sunnudag og ber nafniö Leyndarmál Helenu. Segir þar frá þvi, aö lög- regla og sjúkraliö eru kölluö aö háhýsi i austurborginni, en þar hefur ung kona fallið niöur af svölum og látist. Fyrr um kvöldiö haföi verið gleöskapur i Ibúö hennar. Lögreglan hefur nú rannsókn málsins og brátt vakna ýmsar grunsemdir um aö ekki sé allt meö felldu varö- andi fall konunnar. Aö sögn óskars Magnússon- ar nema viö lögfræöideildina er tilgangur þessara þátta aö gefa almenningi innsýn i lög- fræöileg efni. ,,Þaö er reynt aö setja þetta fram á líflegan hátt og er þessi þáttur blanda af sakamála- og fræösluþætti,” sagöi Óskar. Þá munu þessir þættir aö einhverju leyti vera hugsaöir sem æfing fyrir laganema, þar sem unniö er eins og væri ver- iö aö fjalla um alvöru mál. Leikendur i þáttum þessum, sekur? svo og allir höfundar, eru nemar viö lagadeildina, allir nema einn, en þaö er prófessor, Jónatan Þór- mundsson. Var hann ráö- gefandi og leikur lltið hlutverk i myndinni, leigubilstjóra nokkurn sem blandast inn I máliö. Spurningin er bara hvort þeim takist betur upp en vini okkar Kaz.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.