Helgarpósturinn - 29.08.1980, Qupperneq 21

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Qupperneq 21
21 helgarpásturinn Föstudag ur 29. ágúst 1980 LISTADEILD EÐA LISTFRÆÐIDEILD? Oft hefur komiö til tals að færa myndlistarkennslu i land- inu á háskólastig. Þegar undir- ritaöur var nemandi I Mynd- lista- og handiöaskóla tslands, var þaö mál ýmissa framá- manna aö skólinn væri betur kominn sem æöri menntastofn- un. (Flokkun skóla i æöri og væntanlega óæöri menntastofn- anir, finnst mér alltaf jafn hjá- vera listamanni fjötur um fót. Gagnstætt þvi sem margur heldur, getur hún dýpkaö og aukiöskilning hans á tilverunni. Hún er samt engan veginn for- senda listsköpunar. Hér gilda engar reglur.hvorki algildar né sértækar. Listsköpun viröist óháö vissri þekkingu, aldri eöa menntun. Þvi finnst mér út i hött aö kref jast stúdentsprófs til kátleg. Hún gerir ráö fyrir þvi aö þaö sé menntunin sem skipti höfuö- máli, en ekki einstaklingurinn sem hana hlýtur. Var taliö aö menn meö stúdentspróf væru á einhvern hátt betri nemendur en hinir, sem höföu gagnfræöa- próf. Ekki veit ég hvort þessir menn hafi kannaö allar hliöar þessa máls. Vissulega er munur á tvitugum stúdent og 16 ára gagnfræðingi. Hvaö varöar hæfni til myndlistarnáms, held ég samt aö aldursmunur vegi þyngra á metunum en menntun. Það er nefnilega staöreynd, að myndmennt (jafnt sem tón- mennt) lýtur öörum lögmálum en bókmennt. Fjölmörg dæmi úr sögunni styöja þessa fullyrð- ingu. Claude Gellée, sem kall- aöur var Le Lorraine, einhver mesti landslagsmálari allra tima, var ólæs og óskrifandi. Caravaggio var ótjndur þjófur og moröingi. Þrátt fyrir þaö, var hann faðir raunsæislistar á Italiu og áhrifamesti málari sinnar samtiðar. Góð menntun þarf þó ekki að 3*2-21-40 Flóttinn frá Alcatraz Leikstjóri: Donaid Siegel. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Patrick McGoohan, Robert Blossom. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Sunnudagur Barnasýning Kl. 3 Sonur Bloods sjóræningja Spennandi og skemmtileg sjó- ræningjamynd. Mánudagsmyndin. Knipplingastúlkan (La Dentelleriere) Mjög fræg frönsk úrvalsmynd. Leikstjóri: Claude Goretta. Aöaihlutverk: Isabelle Huppert. ***** BT ***** EB. Sýnd kl. 5, 7 og 9. myndlistarnáms. Þaö mætti eins útiloka stúdenta frá lista- skólum. Ekki er langt siðan stofnaöur var visir aö listfræðideild viö Háskóla Islands. Nú liggja fyrir drög aö rannsóknasafni viö sömu stofnun. Þetta er mikil framför frá þvi sem áöur var. En nú er þörf á langtima áætlun og umræöu um framtið slikrar deildar. Þaö kemur æ betur i ljós erlendis, aö hugmynda- fræöileg og bóklærð listfræöi er takmörkum háö. Hið mikla gap sem skilur aö teoriur frá fag- rænu eöa praktisku listnámi, er aö veröa óbrúanlegt með hefö- bundnum stofnunum. Hin heföbundna listfræöi, svo langtsem hún nær, er fær um aö varpa ljósi á sagnfræöilegar staöreyndir. Meö hjálp forn- 3*1-89-36 LÖGGANBREGÐUR ALEIK tslenskur texti. Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd i litum, um óvenjulega aðferð lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri: Dom DeLuise. A ða 1 h 1 u t v er k : Dom DeLuiese, Jerry Reed, Luis Avaios og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*1-15-44 Norma Rae •i rraDær er alls staöar hefur hlotiö lof gagnrýnenda. 1 april sl. hlaut Sally Fields CSKARSVERÐ- LAUNIN, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlut- verki Normu Rae. Aöalhlutverk: Saiiy Field.Beau Bridges og Ron Leibman, sá sami er leikur Kaz { sjónvarps- þættinum Sýkn eöa Sekur. Leikstjóri: Martin Ritt Sýnd kl. 5, 7 og 9. bandarisk kvikmynd „Hið mikla gap sem skilur að teóriur frá fagrænu eða praktisku listnámi, er að verða óbrúanlegt með heföbundnum stofnunum”, segir Halldór Björn Runólfsson i þessum vangaveltum um mvndlistar- og listfræðinám. leifa- og safnfræöinnar auk ann- ara visindagreina, hefur list- fræðingum tekist aö ná undra- veröum árangri. Vandinn eykst þegar nær dregur nútimanum. Þá er oft aö listfræöinginn skortir þekkingu á verklegum þáttum listsköpunarinnar og I _____________ Sími 11384 Frumsýnum fræga og vin- sæla gamanmvnd: Bráðskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmynd i litum. — Mynd sem fengið hefur framúrskarandi aðsókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILD- ER, HARRISON FORD. tslenskur texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. hann tekur aö oftúlka aöra þætti, gjarnan þá huglægari. Hugdetta, tækifærisglettur og annaö brlari sem listamaðurinn hristiri" kæruleysi fram úr erm- inni, veröa mörgum listfræð- ingnum mýflugan, sem þeir gera úlfalda úr. Skyldi lista- maðurinn hafa verið heill á geösmunum: sveik konanhann: drakk hann of mikiö kaffi o.s. frv. Slikar neöanmálshug myndir fylla kynstur doöranta sem almenningur lepur upp. Listamaöurinn veröur aö sál- fræöilegri poppstjörnu, verk hans gleymast. Gegn slikri hættu er timabært aö leggja drög aö stofnun al- hliöa listfræöideildar við Há- skólann, i tengslum viö Mynd- lista- og handiöaskólann. Þar gætu listfræöinemar notiö fag- rænnar kennslu auk bóknáms- ins og þannig lokið gráöu i al- mennum listum. Sllkt fyrir- komulag myndi efla mjög skiln- ing meöal listfræöinga og lista- manna, en oft gætir fádæma tortryggni og misskilnings milli þessara tveggja stétta. Ekki er úr vegi að geta þess aö margir af fremstu lista- mönnum samtimans og list- gagnfýnendur hafa braut- skráöst frá þannig samræmdum Jjf 16-444 MANNRÆNINGINN He Unleashed n tA/nmnnlf Martin Sheen SWEET HOSTAGE Spennandi ný bandarisk lit- mynd, um nokkuð sérstakt mannrán og afdrifarikar af leiðingar þess. Tveir af efni- legustu ungu leikurunum I dag fara með aöalhlutverk: LINDA BLAIR og MARTIN SHEEN. Leikstjóri: LEE PHILIPS. islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og n. Q 1Q OOO Sólarlandaferð Leikstjóri: Lasse Áberg, Jon Skolmen, Kim Anderson, Lottie Ejebrandt Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur Vesalingarnir Afbragösspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni viðfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd ki. 3.10, 6.10 og 9.10 salur B „solur Hnuplararnir Bráðskemmtileg amerisk gam- anmynd. Aöalhlutverk: Steve McQueen. Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. Fæða Guðanna Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Leikstjóri: Bent Gordon. Aðalhlutverk: Ida Lupino og Pamela-Franklin. Hryllingsmynd gerö eftir sögu H.G.Wells. stofnunum, en þær eru einkum fjölmennar vestan' hafs. Má nefna Robert Motherwell, kunn- an bandariskan myndlistar- mann, sem jafnframt hefur rit- aö einhverja bestu og itarleg- ustu bók um súrrealismann, sem gefin hefur veriðút. Sú bók er ekki aðeins hugmyndafræöi- leg stúdla, heldur dýpkar hún þekkingu mánna á vandamál- um tæknilegrar útfærslu lista- verksins. Hér má einnig nefna Claes Oldenburg, sænsk- ameriskan listamann, einn af frumherjum popplistarinnar. En til þess að þannig deild veröi stofnuö, þarf Myndlista- og handlöaskóli tslands aö kom- ast i veglegra húsnæöi og list- fræðideild Háskólans að eflast. Umfram allt þarf þó aö efla og styrkja tengsl þessara ólfku stofnana og brjóta múr hefð- bundinna kreddna, þar sem bóknám er ,,asðri”menntun, en verknám „óæöri”. .3*: Simsvari slmi 32075. Hraðaæðið Ný mynd um helstu kappakst- ursmenn i heimi og bilana sem þeir keyra i. 1 myndinni er brugöiö upp svipmyndum frá flestum helstu kappaksturs- brautum i heimi og þeirri æöis- legu keppni sem þar er háö. Sýnd kl. 5,9 og 11. Haustsónatan Sýnd kl. 7, — 6. sýningarvika. * * * * * *Ekstrabl. * * * * * BT * * * * Helgarp. SMUDJUVEGt 1. KÓP SIMJ 43900 (UHi|iti ^fcUióalnn ÓÐUR ASTARINNAR (Melody in love) Klassist erótiskt listaverk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástarguöinn Amor af ástriðuþunga. Leikstjóri: hinn heimskunni Franz X Lcderle Tónlist: Gerhard Heinz Leikarar: Melody O’Bryan, Sascha Hehn, Claudine Bird. tslenskur texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ATH. Nafnskirteina krafist viö innganginn. ' ."V ■

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.