Helgarpósturinn - 29.08.1980, Side 31
ISLENSKUR IÐNAÐUR
LANO
UNDIR
HJÓL
Ef þú ætlar aö leggja land
undir hjól þá er ráðlegt aö
njóta góörar leiösagnar.
Vegahandbókin eftir Stein-
dór Steindórsson vísar þér til
vegar um allt land, jafnt í
byggöum sem óbyggðum.
Hún byggir á hinu nýja
númerakerfi Vegageröarinnar
og þaö er auövelt aö rata eftir
henni, ef þú kynnir þér leið-
beiningar um notkun hennar
áður en þú leggur af stað.
Þeim, sem ætla aö aka Þing-
vallahringinn, ráöleggjum viö
aö kynna sér þá nýjung aö
njóta lifandi leiðsagnar á
snældum (kassettum). Fyrsta
slíka leiösögnin er einmitt um
Þingvallahringinn og Þing-
velli. Þingvallahringinn samdi
Tómas Einarsson en sjálfa
Þingvallalýsinguna geröi Jón
Hnefill Aöalsteinsson. Hjörtur
Pálsson er lesari á báöum
snældunum. Og hvernig notar
þú svo þessar lýsingar? Þaö
er mjög auðvelt, eins og aö
drekka vatn. Þú setur snæld-
una í tækiö, bara venjulegt
kassettutæki, það þarf alls
ekki aö vera innbyggt í bílinn,
og ekur af staö. Leiösögnin er
meö þeim hætti aö þú líður
yfir landiö og nýtur breiðrar
frásagnar, sem gerir ekki
kröfur til þess að þú snúir þig
af og til úr hálsliðnum til þess
að missa nú ekki af neinu.
Þegar þú kemur til Þingvalla
skiptir þú um snældu, setur
Leiösögn um Þingvelli í tækið
og gengur um vellina meö
tækiö í hendinni, sagan
streymir aö þér, atburöir sög-
unnar hrannast upp, koma og
hverfa. Aö Þingvallagöngunni
lokinni, stígur þú aftur inn í
bílinn og ekur enn af staö, og
nú tekur fyrri snældan viö,
þar sem frá var horfið.
Ef þú vilt ekki hlusta á
leiösögnina um stund, þá
lækkar þú bara í tækinu og
hækkar svo aftur þegar hent-
ar, og þá er leiðsögnin að
öllum líkindum á réttum stað.
En sé svo ekki, þá er auövelt
á öllum kassettutækjum að
spóla fram og til baka eftir
því sem þörf krefur.
Aö lokinni ferö, þegar heim er
komið, er ekki amalegt aö
hafa bókina okkar Útigrill og
glóðarsteikur í þýðingu Ib
Wessmanns við hendina þeg-
ar þú tekur til viö undirbúning
kvöldmatarins, hvort sem þú
grillar úti eða inni.
Njóttu vel feröarinnar — já
og matarins þegar heim er
komið.
TAKIÐ
Heimilið
í Alpa básnum í Laugardalshöll,
hangir uppi stafli af Alpa smjörlíki.
Sýningargestir geta reiknaö út hve
mörg stykki og hve mörg kíló af
Alpa eru í honum.
Svörum er síöan skilaö á staönum.
Aö lokinni sýningu veröur dregiö úr
réttum lausnum og þrenn aöalverö-
laun veitt auk 10 aukaverölauna.
Alpa — ómissandi á brauöiö,
í baksturinn, á pönnuna.
•jsmjörlíki hf.
ÞRAUTINNI
Þeir geta það þessir! TCM
TCM lyftarar eru sterkbyggðir vinnuþjarkar
F R S B gerðin er rafdrifin. Rafhlöður eru 48 V með
afköst frá 165—390 amperstundir.
Burðargeta er frá 1—2,5 tonn.
Lyftihæð er allt að 3 metrar.
Snúningsgeisli er 1,45 — 1,93 metrar eftir gerð lyft-
ara.
Heildarþungi með rafhlöðum og innbyggðu
hleðslutæki er frá 1740—3020 kg.
Breidd lyftaranna er frá 1,0 — 1,25 metrar.
Vegna byggingarlags og sérhannaðs hjólabúnaðar
geta þessir lyftarar unnið með fullum afköstum þar
sem ekki er talið vera pláss fyrir lyftara.
Þessir lyftarar eru sérstak.lega gerðir til að þola
mikið frost.
FB gerðin er rafdrifinn lyftari sem er sérstaklega
byggður til nota í frystigeymslum. Hann skilar sömu
afköstum í 20 stiga frosti og venjulegir lyftarar 1 20
stiga hita. Hægt er að velja um fjölmargar gerðir og
útfærslur eftir því hvað hentar aðstæðum hverju
sinni.
Meðal sérútbúnaðar er fullkomin vatnsvörn, sér-
stök ryðvarnarhúðun, vökvakerfi og smurkerfi fyrir
notkun í miklu frosti auk rafkerfis þar sem allt fyr-
irkontulag kapla og tenginga er þannig að raki geti
ekki orsakað bilanir.
Þessir lyftarar eru þrautreyndir í allt að 45 gráðu
frosti.
Áralöng reynsla okkar í viðhaldi og viðgeröum á lyfturum er yðar trygging fyrir
gæðum þeirra lyftara sem við bjóðum.
TCM- umboð, varahluta- og viðgerðaþjónusta á íslandi
Vélaverkstæði Sigurjóns Jónssonar
Bygggarði Seltjarnarnesi — Sími 25835