Helgarpósturinn - 29.08.1980, Síða 32
4
Föstudagur 29. ágúst 1980 iSLENSKUR IÐNAÐUR
Olíuverdshækkunin
er happ sem við skul-
um þakka Aröbum
— segir Davíð Scheving Thorsteinsson,
formaður Félags fslenskra iðnrekenda
— Stundum er sagt aö vanda-
máliö í islenskum iönrekstri séu
iönrekendur sjálfir, sem hiröi
mest allan gróöann i staö þess
aö nota hann í skipulega upp-
byggingu.
,,Ég tel aö þessi ummæli séu
ákaflega ranglát. Ég held aö
þaö undri alla og ég veit aö þaö
undrar alla Utlendinga og sér-
fræöinga sem hingaö hafa kom-
iö aö þaö skuli yfirleitt nokkur
iönaöur vera á Islandi eins og aö
honum hefur veriö búiö. Hann
hefur þrifist hér 1 andstööu viö
rlkjandi stjórnarstefnu undan-
farinna áratuga en ekki sam-
kvæmt henni.”
— Hafa Islenskir iönrekendur
næga þekkingu á rekstri?
„Ég held aö enginn maöur 1
heiminum hafi næga þekkingu,
svona ef maöur ætlar aö alhæfa
um þetta. Ég held aö iönrekend-
urhérhafiþá þekkingu á rekstri
til aö bera, aö þeim hefur tekist
aö reka hér fyrirtæki og látiö
þau blómstra og stækka. Nú, ég
veit ekki til þess aö þaö hafi tek-
ist I öörum löndum þar sem um-
hverfiö hefur verið jafn óvin-
samlegt iðnaöinum eins og það
hefur verið hér á íslandi.”
— Eru starfsskilyrði erlendra
keppinauta sem keppa viö ykk-
ur á innlendum markaöi of góö?
„Já, ég álit aö i ákaflega
mörgum tilvikum sé islenska
rikiö að vemda þessa erlendu
keppinauta fyrir islenskri sam-
keppni og islenskum markaöi.
Þetta kemur fram i starfsskil-
yröum okkar sem eru mjög frá-
brugöin starfsskilyröum þeirra.
Sem dæmi má nefna aö þegar
viö kaupum tæki eins og lyft-
ara, sem er nauðsynlegt ef ekki
á aö vera meö fomaldar vinnu-
brögö.þurfum viö aö borga 65%
tolla og innflutningsgjöld af
þeim. Útlendingamir þurfa hins
vegar ekki að borga neitt af
þessum tækjum, — aö sjálf-
sögöu ekki þvi þetta eru fram-
leiöslutæki. Viö þetta m.a.
veröa okkar starfsskilyrði lak-
ari, þegar okkar tæki kosta
meiraenþeirra. Nú,sama kem-
ur upp þegar viö ætlum aö fara
að byggja, þá þurfum viö aö
borga tolla, vörugjald, og sölu-
skatt af þvi efni sem viö notum
til byggingarinnar. Þetta er
óþekkt fyrirbrigði I hinum lönd-
unum, þar er ekki borgaö neitt
af þessum gjöldum sem þýöir
m.ö.o. aö auk óhagræöis sem
skapast vegna legu landsins
veröa húsin lika dýrari vegna
þeirragjaldasemá þaueru lögð
umfram hinna. Aö sjálfeögöu
skerðir þetta okkar sam-
keppnishæfni.”
Hægðarleikur að lengja
aðlögunartimann
Hvernig kemur það heim og
saman aö vera á móti tollum en
vilja lengja aölögunartímann aö
EFTA samkomulaginu?
„Vandamáliö eru pólitikusarnir
sem kaupa sér atkvæöi meö
styrkjum”
„Þetta kemur ákaflega auö-
veldlega heim og saman. Viö
viljum frjálsa verslun en eins og
staöan er i dag fer Island aö
veröa siöasti geirfuglinn i því aö
vilja frjálsa verslun. Sam-
starfsaöilar okkar i Efnahags-
bandalaginu og EFTA tóku upp
á þvi, sérstaklega eftir oliu-
veröshækkunina ’73-4, aö
styrkja með rikisstyrkjum ýms-
argreinarsins iönaöar sem áttu
i vandræöum. Þetta skekkir
algjörlega myndina af frjálsri
verslun.”
— Var þá ekki einfalt mál aö
krefjast lengri aölögunartima?
„Okkar skoðun var sú aö þaö
heflii veriö hægöarleikur aö fá
framlengingu aölögunartimans
ef eftir þvi heföi veriö leitaö, og
það er okkar skoöun enn. Þetta
er aftur á móti búið og gert.
Stjórnmálamenn hlustuöu ekki
á þessi aövörunarorö okkar og
nú er aðlögunartiminn búinn.
Hann kemur aldrei aftur.”
— A hvem hátt er iðnaði búin
lakari starfsskilyröi en hinum
höfuöatvinnuvegunum ?
„Aögangur aö fjármagni i
fjármagnssvelti þvi sem hér
rikir er allur annar hjá sjávar-
útvegi og landbúnaði heldur en
hjá iönaöi. Það er verulega
minni framleiðsla i islenskum
iönaöi en gæti veriö, vegna fjár-
magnssveltis. Þetta þýöir aö
þaö er veriö aö flytja inn vörur
fyrir erlendan gjaldeyri til sölu
á innlendum markaöi vegna
þess aö iönaöurinn er sveltur
um fjármagn til þess aö geta
látiö vélarnar snúast á fullum
krafti. Þaö eru mörg dæmi þess
aö hann á ekki til vörurnar af
þvi hann fær ekki peninga til aö
framleiöa, og á meöan streyma
inn fullbúnar erlendar vörur
fyrir dýrmætan gjaldeyri. Þaö
viröist ekki vanta fjármagn til
aö fjármagna þá starfsemi.
— Þiötaliö gjarnan um meiri
styrki og betri starfsskilyrði
keppinauta ykkar erlendis?
„Styrkina vil ég ekki og þeir
eiga ekki aö vera. Þeir eru til
staöar erlendis en viö viljum þá
ekki hér. Viö viljum einfaldlega
aöþeir hætti meö þá erlendis.—
En þau starfsskilyrði sem ég á
viö eru t.d. tollar og skattar, og
einnig hvaö snertir mögu-
leikana á menntun, og þjálfun
starfsfólks. t þessum efnum er
mun betur búiö aö keppinautum
okkar.”
Ræfladýrkun
— Er ekki tómt mál aö tala
um friverslun ef satt er aö
EFTA-samningurinn er brot-
inn?
„Mér finnst þaö, þvi eins og
ég sagöi áöan erum viö orönir
siöasti geirfuglinn I frjálsri
verslun. Allir aðrir svikja þetta
eins og þeim sýnist,”
— Hverjir helst?
„Innan EFTA eru þaö tvi-
„Þaö er hægt aö gera ýmsar
hundakúnstir hér á meöan hag-
kerfiö var lokaö”
mælalaust Sviþjóö og Noregur.
Noregurhefurnúna alltaf meira
ogmeira fé úr að spila. En þrátt
fyrir þetta er ég þeirrar skoðun-
ar aö viöeigum aö vera i EFTA.
Ég er þeirrar skoöunar aö þaö
sé ekkert sem getur eins lyft
lifskjörum heimsins eins og
frjáls verslun, en þá mega riki
ekki gera eins og þau gera aö
eyöileggja geröa samninga.
Vandamáliö eru pólitikusarnir
sem kaupa sér atkvæöi meö
styrkjum til atvinnulifsins, og
þegar til lengri tima er litiö
draga þeir niöur lifskjör sinnar
eigin þjóöar með þessu. Þeir
eyöileggja fyrir okkur meö
þessu ogdraga niöur bæöi okkar
og kjör sinnar þjóöar, þvi þá
framleiöa þeir ekki þaö sem
þeir eru bestir i aö framleiöa.
Þeir framleiöa ekki þaö sem er
hagkvæmast fyrir þjóöina og
húngræðirmestá. Svona pólitik
er mér ekkert annaö en ræfla-
dýrkun svo ég nefni hana sinu
rétta nafni. Þaö er veriö aö
styrkja ræflana á kostaö þeirra
sem standa sig. Þetta viljum viö
ekki.”
— Er þá ekki búiö aö rjúfa
EFTA-samkomulagiö meö
þessum aögerðum?
„Þaö finnst mér og einmitt
þess vegna heföi veriö hægöar-
leikur aö nota þetta sem rök-
semd fyrir framlengingu aölög-
unartimans — bara segja: þiö
herar minir eruð aö eyöileggja
friverslun meö framferöi ykkar
viö ætlum ekki aö lækka tolla
meira fyrr en þiö hættiö þessu,
þá getum viö fariö aö lækka
tolla aftur. Svona röksemdir
þykja mér sjálfsagðar og eöli-
legar.”
Lánin minnkuðu á að-
lögunartimanum
— Hvernig hefur aölögun
islenskra stjo'rnvalda veriö
háttaö, á þeim áratug sem er aö
enda?
„Þau þurftu allt i einu aö
horfast I augu viö þaö aö viö
vorum komin i frfverslunar-
samband i opiö hagkerfi og þaö
þurfti aö hegöa séreftirþvi. Þaö
var hægt aö gera ýmsar hunda-
kúnstir hér á meöan hagkerfiö
var lokaö. Þá ríktu hér innflutn-
ingsbönn og tollar og stjórnvöld
gátu fært fjármagn almennings
til þeirra atvinnugreina sem
þeim sýndist. Þessu þurfti aö
hætta um leið og viö gengum I
friverslunina, Þá þurfti aö drifa
iaöjafna starfsskilyröi iönaöar,
og sjávarútvegs. Þetta var ekki
gert, heldur þvert á móti. Rétt
eftir að viö gengum i EFTA var
settur launaskattur á atvinnu-
reksturinn, sem siöan var af-
numinn af sjávarútveginum.
Enn þann dag i dag er þaö þann-
ig aö iönaöur og fiskiönaöur
greiöa 3.5% launaskatt en fisk-
veiöarnar ekki neitt. Auk þess
„eina sanna atvinnulýöræöiö aö
menn geti eignast hlut I fyrirtækj-
unum”
hafa lán til iönaöar minnkaö um
30% á sjálfum aölögunartiman-
um. Þarna erum viö að tala um
sjálfan aölögunartimann sem
var viökvæmasti timinn, timinn
sem átti aö nota til aö byggja
upp iðnaðinn. Það er ekki nóg
meö aö iönaöurinn hafi veriö
sveltur á sjálfum aölögunar-
timanum heldur borgaöi hann
svona til að kóróna vitleysuna
einnig 30% hærri vexti en
sjávarútvegurinn.”
— Þú segir oft aö gengis-
skráningin sé „röng” en ekki
óhagstæö.
,,Eg held aö allir samkeppnis-
atvinnuvegirnir í dag tali um
ranga gengisskráningu. Fisk-
iönaöurinn er jú rekinn meö
milljarða tapi og viö hann er
gengisskráningin miðuð, þannig
aö i dag er hún gersamlega
röng. Þaö ranga i gengisskrán-
ingunni sem viö tölum um er
þaö aö starfsskilyrði sjávanít-
vegs og iönaðar hafa ekki verið
sambærileg, m.a. vegna launa-
skatts, mismunandi aöstöðu-
gjalds, og skattfriöinda sjó-
manna fram yfir okkar starfs-
fólk. Þetta skekkir gengiö um
3.6% og þetta skekkir sjálfan
grundvöll gengisskráningarinn-
ar. Þaö er ekki hægt aö skrá
gengiö rétt fyrst þaö er bara
miðaö viö aö hraöfrystiiönaöur-
inn komi Ut á núlli. Og ef starfe-
skilyröi hanseruönnuren okkar
þá verðum viö náttúrlega fyrir
neöan núlliö.
Vil fella gengið
Hitt er svo annaö mál aö þaö
er tvimælalaust algerlega röng
gengisstefna aö láta sér detta i
hug að láta sjávarútveginn
koma út á núlli. Þetta er undir-
stööuatvinnuvegur þjóðarinnar
og þaö á aö haga gengisskrán-
ingunni þannig að hann komi Ut
meö miklum ágóöa. Þaö hefur
tvimælalaust veriö röng gengis-
skráning á Islandii mjög langan
tima þvi afkoma sjávarútvegs-
ins hefur ekki veriö nándar
nærri þvi nógu góð.”
— Hve mikið viltu þá fella,
eöa leiörétta, gengiö?
„Ég vil taka fram aö hér er
einkum um tvo hluti aö ræöa.
Þaö er annarsvegar aö aölaga
gengiö verðhækkunum innan-
lands og hinsvegar aö lækka
kaupiö, eöa þá þaö sem væri þaö
alskynsamlegasta aö draga
verulega saman seglin hjá þvi
opinbera. Þess vegna tel ég aö
þaö þurfi og eigi aö fella gengiö
þannig aö sjávarútvegurinn
komi út meö góöum ágóöa.”
— Hvaö þýöir þaö mikla geng-
isfellingu i dag?
„Ég hef ekki tölurnar eins og
er. Þessar stæröir breytast svo
ört aö erfitt er aö átta sig á
þeim. Viö fáum nú gífurlega
kauphækkun eftir nokkra daga
og hugsanlega gifurlega fisk-
veröshækkun f kjölfariö sem
myndi stórauka gengisfelling-
arþörfina.”
— Þiö iönrekendur segist
mundu greiöa betri laun ef ykk-
urværu búinbetri starfsskilyröi.
Greiöa þau fyrirtæki eitthvaö
betur i dag sem græöa meira?
„Þvi get ég ekki svaraö, en ég
held aö öll fyrirtæki reyni aö
leggja á þaö ofurkapp aö hafa
eins gott starfsfólk og mögulegt
er. Þaö er öllum fyrirtækjum
lifshagsmunamál aö hafa gott
starfsfólk og þaö er ekkert fyr-
irtæki sem getur þrifist án þess
aö hafa gott starfsfólk.
— A hvern hátt hafa iönrek-
„fjármagnskerii okkar er aö
hrynja i rúst vegna þess aö verö-
bólgan er hærri en vextirnir”
endur stuölaö aö auknu atvinnu-
lýöræöi i fyrirtækjum?
,,I okkar stefnuskrá er tekið
á þessu máli sérstaklega og viö
erum mjög jákvæðirfyrir þvi aö
um þetta sé rætt. Ég held aö það
sé ekki i neinum atvinnuvegi á
tslandi eins náiö samband milli
allra sem vinna I fyrirtækinu og
einmitt i iðnfyrirtækjunum.
Þessi fyrirtaEki eru yfirleitt ekki
stór en reksturinn mjög marg-
brotinn og tæknilega oft mjög
erfiöur. Starfsemin gengur þvi
ekki nema meö afskaplega nánu
samstarfi allra sem i fyrirtæk-
inu vinna.”
Sauðkindin mengar en
ekki iðnaðurinn *
Hvaö með eignaraöild starfs-
manna?
„Hiö eina sanna atvinnulýö-
ræöi er þaö aö menn geti notaö
þaö sparnaöarform aö leggja fé
sitt I atvinnureksturinn og eign-
ast hlutabréf I fyrirtækjunum.
Ég sé ekkert þvi til fyrirstööu aö
starfsmenn eignist eins mikiö
og hægt er eða allt þaö hlutafé
sem falt er ef þeir vilja. Við
skulum vera alveg klárir á þvi
aö ákaflega margir af þeim sem
stjórna fyrirtækjum i dag og
eiga fyrirtæki byrjuöu sem
verkamenn i einhverju þessara
sömu fyrirtækja.”
— I ræöum þinum hefur þú
bent á skattafrádrátt sem sjó-
menn njóta umfram ykkar
starfsfólk.
„Já, starfsfólk iðnaöar býr
viö skattalögin eins og þau eru
en starfsmenn fiskveiöanna fá
sérstakan fiskimannaafslátt.
Nú eru fiskimennirnir ákaflega
tekjuháir menn og þeir fá 10%
afslátt af sinum brúttó tekjum
áöur en lagöur er á þá skattur.
Okkur finnst þetta mjög óeöli-
legt og viljum aö okkar starfs-
fólk búi viö sömu skattalög eins
og þeir. Þaö yröi kjarabót sem
um munaöi.”
— Svo viö víkjum aö mengun
og mengunarvörnum. Hefur þaö
sýnt sig aö iönrekendum sé
treystandi i þeim efnum?
„Ég veit ekki betur en aö svo
sé. Aöhald rlkisins aö þessu er
sjálfsagt til en ég þekki mjög lit-
iö til þess. Ég held að mengun
hjá islenskum iðnaöi sé algjör-
lega hverfandi, enda litiö um
hana talaö. Þaö er ein mengun
til á Islandi sem skiptir máli og
þaö er sauökindin. Þaö sem
ruglar lifriki landsins er aö vera
meö milljón rollur sem tæta upp
ræturnar meöklaufum og kjafti
þannig aö landiö fýkur undan
löppunum á okkur — þaö er sko
mengun. Þeir ættu aö snúa sér
aö þessu þessir liffræöingar ef
þeir þyröu.”
— Þú hefur réttilega talaö um
dulbúiö atvinnuleysi i landbún-
aöi og sjávarútvegi. Má ekki
einnig segja aö þaö sé dulbúiö
atvinnuleysi i iönaöi?
„Jú, jú, ég hef lika talaö um
þaö. Lág eöa léleg framleiöni
iðnaöarins hérna, sem er minni
en erlendis, er auövitaö dulbúiö
atvinnuleysi. Þaö eru fleiri aö
vinna störfin en þyrfti, ef af-
köstin á hvern starfsmann —
framleiönin — væri hærri.
Þarna myndast, þvi miöur, dul-
búiö atvinnuleysi i iönaöinum
lika.”
Fá vinnu hjá rflkinu eða
flýja land
— Má ekki ætla aö auk fram-
leiöni sé skipulag allt mun betra
hjá samkeppnisaöilum ykkar,
t.d. i sælgætisiönaöi sem nú á i
vök aö verjast?
,,A þvi er ekki nokkur vafi.
Þaö kom fram í þeirri ferö sem
farin var til Sviss i júni aö fram-
leiöni þar er á langtum hærra
stigi en hérna. Þessu þarf aö
breyta og viö höfum veriö aö
takast á viö þaö núna i nokkur
ár i vaxandi mæli, aftur og aft-
ur. Viö höfum veriö aö taka
hverja greinina á fætur annarri
og hjálpa þeim inni framleiöni-
aukandi aögeröir. Ef viö tökum
til dæmis fataverkefnið, sem
Ingjaldur Hannibalsson hefur
stjórnaö, þá hefur tekist aö
auka framleiönina þar allt aö
100%. Meö ýmsum smávægileg-
um aögeröum hefur tekist aö
tvöfalda afköstin og stórhækka
launin.