Helgarpósturinn - 29.08.1980, Síða 39

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Síða 39
ÍSLENSKUR IÐNAÐURFöstudagur 29. ágúst 1980 11 „Aðal- mark- miðið að fólki líði vel sem hingað kemur” — er einkunnarorð eigenda Smiðjunnar Ekki alls fyrir löngu opnaöi á Akureyri nýr veitingastaöur, SMIÐJAN. Smiöjan var reyndar til áöur, en þá var þar aöeins leigöur út salur fyrir hópa. Nú er hún opin alla daga frá kl. 11:30-14:00, og frá kl. 18:30 á kvöldin og frameftir. Smiöjan tekur alls um 50-60 matargesti, og er hæfilega stór til aö fólki liöi vel þar inni. Inn- réttingar eru mjög skemmti- legar og maturinn mælir best meö sér sjálfur. Á kvöldin er boðiö upp á borðtónlist. „Viö byggjum staðinn upp sem matsölustaö, ekki vin- veitingastaö, þó svo viö af- greiöum vln hér,” sagði Stefán Gunnlaugsson einn eigenda Smiöjunnar i samtali viö Helgarpóstinn. „Þetta er eini staöurinn á Akureyri þar sem hádegisbar er opinn, en viö erum mjög strangir á þvi aö af- greiöa aöeins vin til matar- gesta. Hér getur fólk fengiö mat á veröi allt niöur i 4.000 krónur i hádeginu. Viö reynum aö hafa þetta ekki of formlegt eöa hátiölegt, og viö gerum engar kröfur til klæöaburöar. Aöalmarkmiö okkar er aö fólki sem hingaö kemur liöi vel ’ ’ sagöi Stefán. — AB MINNUM SÉRSTA KLEGA Á. Veitingasalinn II. hæð: Dansleikir laugardagskvöld. Hinn landskunni Ingimar Eydal skemmtir matargestum öll kvöld í sumar. matstofa heitir og kaldir réttir, allan daginn opið frá kl. 8 Verið velkomin. AKUREYRI SÍMI 96-22200 H-100 hefur oftsinnis boöiö gestum sinum upp á alls kyns uppákom- ur. Þessi mynd er tekin á einu sliku kvöldi. Hafnarstræti ÍOO öðru nafni H-IOO — fjölsótt af Reykvíkingum, að sögn eigenda H-100 hefur af gárungunum veriö kallaö Hollywood Akur- eyrar. Og þaö er kannski ekki svo fráleitur samanburöur, þvi þaö fyrsta sem menn taka eftir þegar komiö er inn er dynjandi diskótónlistin og ljósadýröin. „Háiö” eins og þaö er gjarnan nefnt af heimamönnum hefur opið alla vikuna og til kl. 03 um helgar, eini staöurinn á Akur- eyri sem hefur opiö svo lengi á föstudögum. Eigendur eru þeir Rúnar Gunnarsson og Baldur Ellerts- son og á staöurinn um þessar mundir eins árs afmæli. Aö sögn Rúnars, er Háiö mest sótt af unga fólkinu og sagöi hann aö Reykvikingar væru sér- staklega hrifnir af staönum. En alltaf er þó eitthvaö af eldra fólki innan um. Okkur lék forvitni á aö vita hvar þeir heföu fundiö þetta frumlega nafn á staöinn. Rúnar tjáöi okkur að þaö heföi komiö mest af sjálfu sér. Þeir heföu veriö aö leita aö nafni, og þar sem staöurinn stendur viö Hafnarstræti 100 og er aö auki hlutafélag þótti tilvaliö aö draga þetta allt saman, og stytta þaö bara I H-100. — AI LYKKJULOK er á dósunum. Þú opnar það með einu handtaki hitar kornið og berð fram með steikinni öllum til óblandinnar ánægju. Svona auðvelt er það. Kornið er: ”Golden Sweet Corn” frá Banda- ríkjunum, frábært á bragðið.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.