Helgarpósturinn - 29.08.1980, Qupperneq 46

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Qupperneq 46
18 Föstudagur 29. ágúst 1980 ÍSLENSKUR IÐNAÐUR Saumakonur hjá Henson sjá um búninga fyrir öll islenzku Iþrötta- liöin. „SOL OG BJART FRAMUNDAN” hjá framleidendum íslensks sportfatnadar Henson er eina fyrir- tækið á islandi sem er eingöngu í framleiðslu á íþrótta- og sportfatnaði alls konar. Þar er saumaður stærsti hluti búninga sem islensku íþróttaliðín eiga, hvort heldur er knattspyrna/ handbolti/ körfubolti eða eitthvað enn annað. Við ræddum stuttlega við Halldór Einarsson, forstjóra Henson. um framleiðslu þeirra. „ÞaB er gifurlega mikiB flutt inn af iþróttafatnaBi allskonar”, sagBi Halldór, en markaBurinn er þaB stór aö hann kallar alltaf á meira. Viö höfum ekki undan i okkar fram- leiöslu.og þaö má segja aB aöal- höfuöverkur okkar sé fram- leiönin. Hún er ekki nógu mikil”, sagöi hann. Hjá Henson vinna i kringum 30 manns . Fyrirtækiö rekur saumastofu i Reykjavik, auk þess sem saumastofan Sporiö i Keflavik hefur saumaö fyrir þá. Aðalnýjungin hjá Henson þessa dagana, er saumur á Karate-búningum, en þaö er ný grein innan fyrirtækisins, sem mun, að sögn Halldórs skipa stóran sess i framleiöslunni i framtiðinni. „Þaö er veriö aö gera góöa hluti i islenskri fataframleiöslu i dag. Fyrirtækin hafa mörg feng iö til liös viö sig erlenda ráögef- endur, sem sérhæfa sig i aö aö- stoöa fyrirtækin á þessum markaöi. En þeir sem gefa sig aö fullu i þetta, eru vissir meö aö ná góöum árangri”, sagöi Halldór. Sem fyrr segir framleiöir Henson alla helstu iþróttabún- inga á islensk liö. Undantekn- ingar eru aöallega þær þegar erlend lið koma hingaö og gefa 1. deildar liöunum, aðallega i knattspyrnu, búninga. „En þaö er alveg eölileg samkeppni”, sagöi Halldór. Velflesta aöra búninga á islensku liðin, saum- ar Henson, og t.a.m. héldu allir islensku ‘Olympíufararnir utan með Henson sportfatnaö i tösk- Italskt útlit ósvikió þýskt öryggi Dualux Dualux blöndunartækið er ekki einungis stórglæsi- legt í útliti. einfalt og stílhreint, heldur einnig sérstaklega þægilegt í notkun. Keramikplötur í stað pakninga stjóma vatnsrenns! inu, tryggja örugga blöndun og ótrúlega endingu. Urval af blöndunartækjuni Gazella er gamalgróið og þekkt vörumerki hér á landi, i kápum, jökkum og yfirhöfnum kvenna. Framleiddar eru árlega yfir 14000 kápur undir þessu merki, fyrir innan- landsmarkað og til út- f lutnings. Það er Max h.f. sem á heiðurinn af Gazella yfir- höfnum. Siðastliðin sex til sjö ára hafa þeir flutt út kápur úr nyloni, svo og sjófatnaður úr þykkari og skjólbetri efnum, sér í lagi hentugur fyrir sjó- og veiðimenn. „Ef rétt er að staðið á samkeppnin að stuðla að auknnum kröfum Framkvæmdastjórar Max hf. eru tveir, þeir Steinar Viktorsson og Sigþór Sigurös- son. Viö ræddum viö þá og byrj- uöum á þvl aö spyrja þá hvort þeim fyndist islensk fatafram- leiösla standast samanburö viö innflutta. „Hiklaust”, sögöu þeir, „bæöi hvaö varöar verö og gæöi. En það má segja aö aldrei sé gert nóg af þvi aökynna Islenska framleiöslu. Þaö má alltaf gera betur. Meö þvl aö tryggja fjöl- breytni I iðnaðinum hér, tryggj- um við vissan stööugleika I þjóðfélaginu almennt. Og ein- hvern tima kemur aö þvi aö ráðamenn þjóöarinnar gera sér grein fyrir þvi hvað islenskur iönaöur er. Við erum bara svo ung þjóö ennþá. Samkeppnin viö innflutninginn er mikil og fer harönandi, en ef rétt er að staöiö á hún aö stuöla aö auknum kröf- um. En þaö er eins og þaö sé orö- inn þjóösöngur hjá okkur Islendingum að barma okkur og kvarta. Þó held ég aö þaö sé bjartsýnishljóö i mönnum almennt. Mörg fyrirtæki hafa fengið til sin ráögjafaþjónustu erlendis frá, sem á aö stuöla aö auknum afköstum og hagræö- ingu vinnunnar. En auðvitaö má alltaf gera betur. Geta fslenskir framleiöend- ur fylgt nóg eftir nýjum litum og sniðum sem koma fram svo ört? „Þaö segir sig sjálft að vegna hinnar geysihörðu samkeppni, þá veröum viö aö fylgjast meö. Og það er óhætt að segja aö viö erum yfirleitt á undan meö nýja liti og snið sem koma fram, eöa minnsta kosti ekki á eftir þeim sem flytja inn fatnaö” — AB Fljótog örugg þjónusta Stærsta og fullkomnasta steypustöð landsins, strangt framleiðslueftirlit, 17steypubílar og þrautreyndir starfsmenn eru trygging húsbyggjenda fyrir góðri þjónustu. Fljót afgreiðsla og stuttur steyputími er raunhæfasti sparnaður allra steypukaupenda.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.