Helgarpósturinn - 17.10.1980, Side 8
Föstudagur 17. október 1980 /Wff^rprícrf/ irjnn
posturínn—
utgefandi: Blaöaútgáfan Vitaðsgiafi''
sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs-
ins, en með sjálfstæða st|órn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð-
mundsson.
Ristjórar: Arni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson.
Blaöamenn: Guðjón Arngrimsson,
Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund-
ur Arni Stefánsson og Þorgrímur
Gestsson.
utlit: Kristinn G. Harðarson.
Ljósmyndir: Jim Smart.
Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur
Dungal.
Auglýsingar: Þóra Hafsteinsdóttir.
Gjaldkerí: Halldóra Jónsdóttir.
Dreifingarstjóri: Sigurður Stein-
arsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu-
múla 11, Reykjavík. Simi 81866. Af-
greiðsla að Hverfisgötu 8—10. Simar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent hf.
Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
5500 á mánuði. Verð i lausasölu er kr.
500 eintakið.
Hæstiréttur
og réttar-
þróunin
Umræða um dómsmál hefur
færst i aukana á siöustu árum og
almenningur hvað heist furðaö
sig á seinagangi við afgreiöslu
mála i dómskerfinu. Hins vegar
hefur þaö verið minna rætt hve
litlar og hægfara breytingar hafa
orðið i mótun nýrra og bættra
iaga, sem fylgdu timans rás.
Staöreyndin er sú að i fjöi-
mörgum tilfeilum eru enn við lýði
afgömul lög sem eiga sér enga
stoð i réttarvitund almennings.
Eru sem sé lög sem fólkiö i land-
inu fer ekki eftir, en dómstólar
styðjast samt enn viö þegar
dómar eru uppkveðnir.
Það er fyrst og fremst Alþingi
sem þarna hefur ekki haldið vöku
sinni I hlutverki löggjafans, en
eins má fullyrða að dómstólar
hafí I raun fetað I fótspor þess-
arar íhaldsemi þegar þeir hafa
kveöið upp dóma. Svigrúm dóm-
stóla f einstökum málum er mis-
mikið. Almenna reglan er að
sjálfsögðu sú, að dómstólar fylgja
settum lögum en I sumum til-
fellum ná lög ekki yfir tiltekin
mál og er það þvi dómstólar sem
kveða upp efnisdóma á grundvelli
eöli málsins. t þeim tilfellum
hefur ekki orðið nægilega vart nú-
timalegrar afstöðu til viöfangs-
efna heldur hangið um of I göml-
um venjum, sem fyrir löngu eru
máðar út réttarvitund nútfm-
amannsins.
Fyrir skemmstu var dæmt i
máli, þar sem spurningin var um
umgengisrétt föðurs við óskil-
getið barn sitt. Niðurstööur
meirihluta Hæstaréttar voru á
þann veg, að samkvæmt lögum
væri réttarstaða föðurs I þessu
tilfelli litil sem engin og féll
dómurinn á þann veg, að um-
gengisréttur var ekki leyföur.
Minnihluti Hæstaréttar taldi hins
vegar að i vitund almennings
væri ekki gerður jafnglöggur
greinarmunur á sambýli og hjú-
skapog lögin hér áöur fyrr gerðu.
t þessum úreltu lögum er einfald-
lega gengið út frá þvi, aö réttar-
staða föðurs eigi að vera litil sem
engin gagnvart óskilgetnum
börnum hans. Þaö er rétt að taka
það fram, að börn eru talin óskil-
getin ef ekki fæðast meöan for-
eldrar eru i hjúskap.
t nútima þjóðfélagi er hjú-
skapur engin ófrávikjanleg regla
meðal sambýlisfólks. Margir
hafa orðið til þess að láta stofnun
hjúskapar lönd og leiö og búið
saman árum og áratugum saman
i óvigðri sambúð. Réttindum
þessa fólks er ekki sinnt af hendi
löggjafans né dómstólanna.
Það er oröið timabært að taka
dómskerfið i heild sinni til ræki-
legrar endurskoðunar. Lög eru
ekki fyrst og fremst til að vernda
kerfiö fyrir ágangi þegnanna.
öllu frekar er þvi öfugt fariö. Lög
eru fyrst og slðast sett sem hllf og
vernd fyrir fólkið. Það er þvi
nauðsynlegt að gerð verði itarleg
úttekt á þvi hvort dómskerfið og
gildandi lög séu á þann hátt, að
þau séu vernd fyrir einstaklinga I
þjóðfélaginu fremur en reiði um
háls þeirra.
Lög og réttur er viðkvæmt við-
fangsefni, sem má ekki taka stór-
stigum breytingum á skömmum
tima. Það geta allir viðurkennt.
En hefur kyrrstaðan ekki verið of
mikil? Er dómskerfiö ekki vlða
mosavaxið og steinrunnið? Og
það er ekki aðeins fárra útvaldra
að ræða um eölilegar breytingar
á þeim. Lögspekingar hafa ekki
neinn einkarétt i þessari umræðu.
Lögin eru sett og framkvæmt
fyrir almenning. Það er þvl hans
hlutverk að hafa áhrif á mótun
nýrra laga og endurskoðun gam-
allá. Allar þessar spurningar
vakna þegar horft er á starf
Hæstaréttar tslands og athugað
hver raunveruieg áhrif hans hafa
verið á réttarþróunina I landinu,
eins og gert er I Helgarpóstinum I
dag.
Hinn óvænti vetur
Eins og hendi væri veifað kom
veturinn og breiddi hvlta blæju
sina yfir bæinn. Ekki geröi þessi
kaldlyndi konungur úr norörinu
hin minnstu boð á undan sér,
heldur tók völdin með leiftur-
sókn sem tæpast mun þó hafa
verið beint gegn veröbólgunni.
En allt um það, menn stóöu ráð-
þrota og jafnvel þarfasti þjónn
nútímamannsins, eða ef menn
vilja heldur Blikkbeljan, dugði
mörgum ekki. Snjódekk eða
Með vetrarkomu færist ávallt
mikill fjörkippur í hverskyns
menningar- og listastarfsemi.
Eitt af því sem orðið er árvisst
hvert haust í menningarllfi
landsmanna er sjónvarps-
viötalið við framkvæmdastjóra
Sinfóníunnar þar sem hann
gerir grein fyrir þeim réttum
sem bornir verða á borö fyrir
reykvíska tónlistarsnobbara á
komandi vetri. Að þessu sinni
tilkynnti framkvæmdastjórinn
keðjur voru hlutir sem menn
höfðu ekki reiknað meö að svo
fljótt þyrfti að gripa til.
Já veöráttan á Islandi getur
stundum verið harla duttlunga-
full og óútreiknanleg. Hvernig
er hægt aö ætlast til þess aö
möppudýr fyrir sunnan himandi
f þægindum upphitaðra skrif-
stofa sinna og útdeilandi flug-
leyfum til hvers sem hafa vill,
bara ef pólitlskur þankagangur
hans er I lagi, skilji uppákomur
sem hljótast af þvi, þegar sjáld-
ur Drottinn almáttugur fyrir-
skipar vetrarkomu þrem víkum
fyrir löglegan fyrsta vetrar dag.
landslýð að ekkert yrði af
feröum sveitarinnar út á land á
komandi vetri, svo lands-
byggöin verður að þessu sinni
aö láta sér nægja reykinn af
réttunum og tæplega þaö, þ.e.
monoútsendingar Ríkisútvarps
þess sem við Reykjavik er kennt
(einsog kunnugt er munu hinar
fyrirhuguöu stereoútsendingar
a.m.k. fyrsta kastiöaöeins ná til
hins útvalda suðvesturhorns).
Hinsvegar mun Sinfónian
hyggja á ferð til höfuövigja
tónlistarinnar, Þýskalands og
Austurrikis á vori komanda.
tslenskir skattborgarar eru
Kjaradeila í hnút
Það er vist vægt til orða tekiö
aö samningamálin séu komin i
hnút, eins og einn samninga-
maður á aö hafa sagt á dögunum.
Nú ætlar Vinnuveitendasam-
bandið að notfæra sér að við völd
er svokölluö vinstri stjórn, og
hinn almenni félagsmaður innan
verkalýðshreyfingarinnar hefur
ekki áhuga á verkföllum eins og
stendur.
Eins og málin standa i dag, er
tillaga Guðmundur J. Guðmunds-
sonar um lögfestingu sáttatillög-
unnar liklega það skásta sem
verkalýöshreyfingin getur fengiö
útúr samningunum sem stendur.
Þrátt fyrir þaö má verkalýös-
hreyfingin aldrei láta það gerast,
að hún samþykki eða beinlinis
biöji ríkisstjórnina um lögfest-
ingu tillögunnar eins og-hún ligg-
ur fyrir. Ef hinsvegar vinskapur
Svavars Gestssonar félagsmála-
ráöherra og forystumanna verka-
lýðshreyfingarinnar er þaö mik-
ill, aö hægt verði að koma ein-
hverjum viðbótarkjarabótum inn
i lögin, þá getur verkalýöshreyf-
ingin undir þessum kringum-
stæöum fallist á aö lagt veröi
fram á Alþingi frumvarp um
lausn deilunnar.
Frumkvæöi að slíkri lagasetn-
ingu má eiginlega hvorki koma
frá félagsmálaráðherra eða
verkalýðshreyfingunni, og þvi er
það spurningin hvort doktor
Gunnar Thoroddsen forsætisráö-
herra verður ekki að höggva á
hnútinn. Ef hann vildi, þá gæti
nann þaö, þannig aö báöir aðilar
gætusætt sig við oröinn hlut i bili.
Svavar og formennskan
Svavar Gestsson verðandi for-
maöur Alþýöubandalagsins hefur
félagsmálaráðherra mest skipt
sér af vinnudeilunni, beint og
óbeint. A6 sjálfsögðu er þetta mál
sem bæði snertir hans ráöuneyti
og hans flokk, en ótimabærar
bréfaskriftir, sem hann varö svo
aðafturkalla, hafa skemmtfyr-
irSvavari. Þegar kringumstæður
þess máls eru kannaöar ofanl
kjölinn, þarf kannski engan að
undra, aö hann hafi látið skrifa
þetta bréf að lftt athuguðu máli.
Bæöi er að innan flokksins eru
ýmsar hræringar og svo hitt, að á
timabili I haust var Svavar með
hvorki meira né minna en fjögur
ráöuneyti á sinni könnu. Þetta
var þegar Ragnar Arnalds var i
Bandarikjunum I félagi meö Jó-
hannesi Nordal seðlabankastióra
Tómasi Arnasyni viðskiptaráð
herra og fleirum að meötáka boö-
skap forvfgismanna Alþjóðbank-
ans, og Hjörleifur iðnaöar- og
orkuráðherra var erlendis i
sumarfrii. Ofan á allt þetta bætist
svo aö Svavar er tiltölulega ný-
fluttur i aöra ibúð, og þarf eins og
aörir Islendingar aö standa I tölu-
veröu stússi af þeim sökum. Það
var þvi von að undir þessum
þrýstingi yrði eitt opinbert feil-
skot. En nú eru samráöherrar
hans komnir heim, fiokksfor-
semsé farnir að niðurgreiða
tónlist ofan iútlendinga rétt eins
og dilkakjöt. Eða ætlar
Sinfónian aö feta I fótspor ým-
issa poppara Islenskra sem meö
misjöfnum árangri hafa leitast
viö að verða heimsfrægir viöar
en á íslandi. En af hverju fara
þeir Sinfónlumenn ekki út i
poppið til að afla sveitinni
tekna. Þetta hefur sjálf
Lundúnasinfónian gert með dá-
góðum árangri. Hvaö varðar
dreifingu listar og menningar
um landiö er hér uppástunga
sem auk þess að stuðla að
menningarlegu byggðajafnvægi
gæti leyst að einhverju leyti
fjárhagsvanda hinna siblönku
Flugleiöa. Rikið gæti keypt til-
tekinn f jölda sæta á innanlands-
leiðum félagsins og útdeilt þeim
meðal listamanna eins og
Sinfóniunnar, leikhópa, mynd-
listarmanna o.s.frv. Ekki þyrfti
hér eingöngu um að vera feröir
út frá Reykjavík, þvi viðar er
stunduð samkeppnisfær menn-
ingarstarfsemi en i höfuðborg-
inni þótt við erfiðari skilyrði sé.
Llklegt er að allir aðilar myndu
hagnast á sliku kerfi, og örugg-
lega myndi enginn tapa.
Fyrir nokkrum vikum beindi
Fjórðungssamband Noröur-
lands þeim tilmælum til hlutað-
eigandi yfirvalda á þingi sinu á
Akureyri, að komið verði á fót
Fréttastofu Norðurlands og til
hennar ráöið fast starfslið.
Þessi ályktun Fjóröungsþings
vakti upp á ný umræður um
byggöaútvarp á Akureyri sem
fremur hljótt hafði verið um all-
lengi. Jafnvel „Otvarp Dagur”
sásigknúið til að láta þetta mál
til sin taka, en þvi miöur voru
tveir af þeim þrem mönnum
sem fengnir voru til aö ræða
málið á þeim vettvangi aö
sunnan og gefur auga leið að
þeir mættu þar fyrst og fremst
til aö gæta hagsmuna slns
byggðarlags. Þó þeir heföu
talað meö alltað þvi föðurlegum
velvilja um einhverjar útvarps-
sendingar héöan aö noröan, þá
kom auðvitað ekki til mála aö
Reykvlkingar létu af hendi
minnstu ögn af einokun sinni á
útvarpi. Auðvitaö getur norö-
lenskt útvarp aldrei orðið mikið
annað en nafniðtómt ef það á aö
lúta einhverri nefnd fyrir
sunnan. Hin allt að þvi hlaegi-
lega afstaða Flugráðs vaifiandi
Ólafsfjarðarflugiö er gott dæmi
um það hvaö af þvl getur hlotist
ef menn úr fjarlægð eru aö fjalla
um málefni staða sem þeir
tæpast hafa komið til.
Dagarnir styttast um að þvi
er manni finnst allt of löng
hænufet i hvert skipti. Það er
fremur fátt sem menn hafa við
aö vera á hinum löngu Islensku
skammdegiskvöldum. Helst er
það þá blessaður imhakassinn
sem menn geta skemmt sér við.
Eöa þá sirkusinn við Austurvöll
sem nýtekinn er til starfa. Og
hver veit nema hann bjóði I ár
upp á jafngóöa desember-
sýningu og i fyrra. Svo sannar-
lega myndi þaö létta geö manna
i jólastressinu og fá menn til að
gleyma hlutum eins og slblönk-
um frystihúsum og sigandi
krónu. „Góöi Gunnar, gef þinni
voluðu þjóö meiri brauð og
leiki”.
HÁKARL
mennskaner sögð I höfn, en hann
situr uppi með óleysta erfiða
vinnudeilu. Nú þarf doktor Gunn-
ar að koma til hjálpar, en hvað
ætlar Svavar að gera fyrir hann i
staöinn?
Þeir glotta
i Garðastræti
A meðán allt er i hnút, sitja
kampakátir menn i hvita húsinu
við Garðastræti og glotta. Opin-
berlega segja þeir auövitaö að
þeir séu á móti lagasetningu til
lausnar vinnudeilunni, en undir
niðri óska þeir einskis frekar.
Fyrst og fremst vona þeir þó aö
deilan dragist sem mest á lang-
inn, — án þess þó aö til langvar-
andi verkfalla komi. Með hverj-
um deginum sem liður, án þess aö
semjist, vænkast hagur atvinnu-
rekenda. Jafnframt þvi er gengiö
látið siga, og stjórnvöld eru á
harðahlaupum við að leysa alls-
konar hnúta fyrir atvinnuvegina.
Það stefnir sem sagt allt i rétta
átt hjá atvinnurekendum, á sama
tima og láglaunafjölskylduföður
ergert að lifa af um þrjú hundruö
þúsund krónum á mánuði, þegar
ekki er um neinn bónus eöa eftir-
vinnu aö ræöa. Ströglið stendur
um að hækka þetta blessaöa fólk
eitthvaö I launum, en það virðist
ganga ákaflega erfiðlega, þrátt
fyrir hátlðarlegar yfirlýsingar,
áskoranir og samþykktir.
Það er eftirtektarvert, aö fyrir
miðvikudagsfund stóru samn-
inganefndarinnar hjá ASI var al-
mennt talaö um tveggja daga
verkfall, og jafnvel heyrðist að
samhliða boðun þess væru enn
frekari aðgerir tilkynntar.
Otkoman úr fundinum varö
hinsvegar aðeins einsdagsverk-
fall, svona rétt til að sýnast. Þetta
sýnir e.t.v. betur en nokkuð
annað, að innan verkalýðshreyf-
ingarinnar er almennt ekki
stemmning fyrir allsherjarverk-
falli ótimabundnu. Þetta var
minnsta aögerö sem hægt var að
komast af með, fyrst á annað
borð var fariö að ræöa opinber-
lega um aðgerðir. Hákari.