Helgarpósturinn - 17.10.1980, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 17.10.1980, Blaðsíða 13
HUÓÐRITARAR (Diktafónar) frá LANIER USA 1949 Ffytjum - Sækjum - Sendumst sjáffstaatt 1980 helgarpósturinn- Föstudag ur 17. október 1980 ® Ný hljómplata sér dagsins ljós núna fyrir jólin. Þetta er örn og örlygur, sem hingað til hefur verið þekktara fyrir bokaútgáfu. Afurðin verður barnaplata með textum eftir Kristján frá Djúpa- læken lögum eftir Heiðdisi Norð- fjörð, Flytjendur eru Ragnhildur Gisladóttirog Pálmi Gunnarsson meðal annarra... + þaóerekki sama jón og mínus jón ,,Margt bendir til að mikið magn jákvætt rafhlaö- inna agna (+jóna), geti haft slæm áhrif á líðan og heilsu fólks.Loftmengun t.d.tóbaksreykur, inni- heldur gjarnan mikið af pósitívum ögnum.“ ÚR UMSÖGN Heilbrigðiseftirlit ríkisins Raflindin MODULION eykur magn neikvætt hlaðinna agna (—jóna) í andrúmsloftinu og stuðlar því að minni loftmengun, samtímis sem hún hefur jákvæð áhrif á líðan og heilsu fólks. söluskrifstofa sími 91-82980 Fellsmúla 24 105 REYKJAVÍK Sími 91 -82980 veitir allar frekari upplýsingar. Meölimir Ofnæmis-, Astma-, og Mígrenifélaga fá10% afslátt. Verð tækjanna er kr. 68.750. — Auk þess höfum við fjölda upplýsingagagna á boðstólum. *,,Jónir í lofti“ eftir Dr. Albert Krueger »,,106 lon effect" eftir Fred Soyka *Gagnaskrá yfir jónarannsóknir.Sendum í póstkröfu um land allt. Micro kasettur 2x30 mín. Vasa- og borötæki, afspilunartæki. Tæki þessi eru á frábæru verði - Frá kr. 88.000 Radíóstofan h/f Þórsgötu 14 — Sími 14131 Fyrir standard kasettur. Borötæki. Ferðatæki. Afspilunartæki. „Bette Midler lætur „Rósina“ svífa allt upp í háloftin meö Ijómandi listaafreki sínu.“ Rex Reed, fastur dálkahöfundur í mörgum blööum. „Midler er undursamleg og vekur furðu manns.“ Charles Champlin Los Angeles Times A MARVIN WORTH AARON RUSSO PRODUCTION A MARK RYDELL FILM THEROSE FREDERIC FORREST PRODUCED BY MARVIN WORTH& AARON RUSSO • DIRECTED BY MARK RYDELL SCREENPLAY BY BILL KERBY AND BO GOLDMAN • STORY BY BILL KERBY EXECUTIVE PRODUCER TONY RAY • DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY VILMOS ZSIGMOND. A.S.C. COLOR Br OILUH x • ORICINAL SOuNOTRACR RICOROLNC AVAILABlí ON ATLANTIC RICORDS AND TAPtS • RCAO THI WARNIR BOOR /JCrasaaigrf arandstæðingana fjóra innan þingflokksins. Fóru þá leikar svo að Friðrik og Lárus fengu 21 at- kvæði hvor, Guðmundur Karlsson hlaut 16 atkvæöi en Egill fékk 5 atkvæði... ®Enn um Sjálfstæðisflokkinn. Komið hefur fram að fjárhagur flokksins er slæmur og Valhöllin þeirra við Háaleitisbraut sé kom- in undir hamarinn. Nýi fram- kvæmdastjórinn, Kjartan Gunn arsson, hefur þvi brugðið á það ráð að senda mörgum traustum og stöndugum sjálfstæðismönn- um óútfylltan giró-seöil með itar- legu beiningarbréfi. Hefur þessi aðferð framkvæmdastjóra flokksins mælst misjafnlega fyrir meðal ýmissa flokksmanna og þykir óvist að heimtur verði jafn góðar og sendandi bréfsins hefur vænst... Fullyrt er að Landhelgisgæslan hafi staöiö undir fyrstu greiðslum af nýju þyrlunni sinni með þvi að spara sér rekstrarfé vegna út- gerðar Týs og Þórs, sem eiga að hafa legið við bryggju i Reykja- vikurhöfn frá þvi i mai í vor þar til nú i september... 0 Rikisútvarpið verður fimmtiu ára i vetur, og þrátt fyrir margháttaðar deilur starfs- manna við yfirstjórn stofnunar- innar að undanförnu hafa þeir ekki gleymt þvi. Þeir hafa ákveð- iðaðgefa „afmælisbarninu” veg- lega afmælisgjöf, verk Asgerðar Búadóttur, sem hún nefnir Skjaldarmerki, og gefa fyrir þaö 1,6 milljónir króna. Aðal uppi- staða Skjaldarmerkisins er stór og myndarlegur saltfiskur, og munu forráðamenn Sölufélags i'slenskra fiskframleiðenda, stærstu salt- fisksölusamtaka landsins, eftir miklar vangaveltur hafa ákveðið, að þeim væri málið skylt, og þetta listaverk ætti helst heima i hús- kynnum þeirra. En þeir voru ein- um of seinir á sér, útvarpsmenn höfðu gengið frá kaupunum þegar þeirkomu aö máli við listamann- inn... SENDIBILASTÖDIN H.F. B0RGARTÚNI21 Fyrir míni kasettur 2x15 mín. Vasa- og borðtæki, afspilunartæki. BETTE MIDLER ALANBATES „Með firnaþrótti sínum gerir Bette Midler „Rósina" aö sannri reynslu á sviði kvik- mynda . . . Stófenglegt afrek og frumraun, sem verkar á mann eins og sprenging ...“ Gene Shallt, NBC-TV Sóphusson, Lárus Jónsson og Guðmundur Karlsson — að taka þar sæti. Þar sem þeir Eggert Haukdal og Guðmundur Karlsson eru úr sama kjördæmi þótti ýms- um sjálfstæðismönnum óverjandi að sama kjördæmið hefði tvo full- trúa i nefndinni. Meðal þeirra var Egill Jónsson, þingmaður Aust- firðinga og eftir mikið þref fór það svo að kjósa varð um stjórn-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.