Helgarpósturinn - 17.10.1980, Side 14
14
Föstudagur 17. október 1980. holrj^rpn^fi irinn
Rolf Há'drich er einn þeirra
sjaldgæfu fugla sem kallast
islandsvinur. Hér á hann fleiri
vini en i Hamborg, segir hann,
hér hefurhann dvalib oft og lengi,
og á islandi hefur hann unnib að
tveimur af stærstu verkefnum
sinum sem leikstjóri við Norður-
þýska sjónvarpið — Brekkukots-
annál, og Paradisarheimt.
Hann er smávaxinn og fingerð-
ur, ef undan er skilið andlitið,
sem er storskorið nokkuð og svip-
brigðarikt. Hadrich reykir pfpu
og talar ensku með áberandi
þýskum hreim. Þegar eg hitti
hann á Hótel Holti hafði hann
gieymt timanum, en eftir nokkra
stund ókum við vestur fbæ, heim
til Sigrúnar Valbergsdóttur, sem
þekkir Hadrich frá námsárum i
Þýskalandi og hafði lofaö að túlka
fyrir hann ef enskan brygðist
honum.
Hadrich læröi á sinum tima
sögu og leikhúsfræöi i háskóla, og
vann fyrir sér á meðan. Eftir
háskólanámið blasti leikhúsvinn-
an viö. En á svipuðum tima var
þýska sjónvarpiö sett á stofn.
„Allt sem tengdist rafmagns-
fræöi, leiöslum og öðru þesshátt-
ar var hryllingur I minum huga”,
segir Há'drich, „En sú hrollvekja
vék fljótlega fyrir hrifningu.
Þessi leikur með þrjár kvik-
myndatökuvélar I
stúdiói þótti mér afar
áhugaverður, ekki
ósvipaö þvi aB leika
skák. A fyrstu árum
þýska sjónvarpsins
voru margir
frægir
leikstjórar úr
leikhúsunum
fengnir
til aö
stjórna þar, og ég varö aöstoöar-
maöur margra þeirra. A þessum
tima var sömuleiðis algjör lægö I
þýskri kvikmyndagerö, og marg-
ir kvikmyndageröarmannanna
gripu tækifæriö. Hjá sjónvarpinu
fengu þeir peninga og tækifæri til
aö koma verkum sinum fyrir al-
menningssjónir. Þýska sjónvarp-
ið var stofnaö 1954 og þetta var á
árunum aB 1960”, segir hann.
Hadrich er fæddur og uppalinn i
Austur-Þýskalandi í borginni
Jena.heimaborgGoethesog fleiri
stdrmenna i menningunni, enda
er Jena fyrst og fremst þekkt fyr-
ir háskóla sina. Þar læröi
Hádrich, en fór áriö 1951 alfarinn
til Vestur-Berlínar. 1 Jena kynnt-
ist hann fyrst islenskum bók-
menntum.
Laxness
„Eftir styrjöldina gætti i Vest-
ur-Þýskalandi all nokkurrar
andúöar á norrænni menningu.
Nasistar höföu ýmsa norræna
höfunda svo sem Knut Hamsun I
miklum metum, og eftir aö striö-
inu lauk voru þeir úthrópaðir,
vegna þessara tengsla. Þetta not-
færöu Austur-Þjóðverjar sér, ef
svo má aö oröi komast, og þýddu
mikiöaf norrænum bókmenntum,
einmitt á árunum eftir striö.
Heinesen,Laxness og Indriöi Þor-
steinsson voru allir þýddir i mikl-
um mæli, og fjölmargir aörir. En
svo kom upp þaö ástand I Austur-
Þýskalandi aö einu bókmenntirn-
ar sem gefnar voru út voru
flokksbókmenntir, og þá varö
Laxness eiginlega eini höfundur-
inn sem mér birtist sem höfundur
heimsbókmennta.
1 bamæsku haföi ég lesiö
myndabækur um Island, og ég
minntist mynda af Geysi og ööru
frá Islandi. En þaö var gegnum
kynni min af bókum Laxness aö
ég fékk verulegan áhuga á
landinu, þrátt fyrir aö i upphafi
hafi hann alls ekki höföaö til min
fyrst og fremst sem Islenskur höf-
undur, heldur sem alþjóölegur, —
sem fulltrúi hins stóra heims
Fyrstu beinu kynni mln af
Islandi uröu ekki fyrr en löngu
siöar. Þá var ég aö taka mynd
fyrir þýska sjónvarpiö i Zurich,
og réöi Jón Laxdal I eitt hlutverk-
anna. Ég haföi ekki hugmynd um
aö hann væri Islendingur, þýskan
var mjög góö, en hinn örlitli
hreimur hélt ég aö stafaði
af belgiskum uppruna-,
eða einhverju
sliku. Eftir
samvinnu komst ég svo aö þvi að
hann var íslendingur, og þá uröu
fagnaðarfundir. „Ég verö aö fá
tækifæri til aö hitta Laxness”,
sagöi ég, eftir aö ég komst að þvi
að þeir Jón þekktust. Og um 1970
hittumst viö fyrst, þá heima hjá
mér i Frankfurt. Sá fundur var
upphafiö aö Brekkukotsannál”.
takiö myndina og komiö meö
hana eftir þetta margar vikur.
Þvi fylgir svo sannarlega þrýst-
ingur.”
Hvikmyndun Dóka
PeninyaÞrýstingur
margra
vikna
Þegar Hádrich kom hingaö
fyrst I tengslum viö kvikmyndun
Brekkukotsannáls fannst honum
hann ekki vera útlendingur. „Hér
hitti ég fólk sem þekkti Þýska-
land og vandamál þess, haföi
áhuga á mínu landi, og gat talað
um þaö af þekkingu. Og ég gat
sjálfur talaö við fólkiö eins og
skyldmenni. Þetta er mjög
óvenjulegt. Frakkar til dæmis
þekkja nánast ekkert til sinna ná-
granna, þaö er ekki hægt aö ræöa
um Þýskaland viö venjulegan
Frakka. Hér horfir ööruvisi viö.
Náttúran er aö vlsu stórbrotin en
mér þykir samt ennþá meira til
fólksins koma.
Þaö var ævintýri aö vinna aö
þessari mynd hér. Við vorum eins
og frumherjar, vegna þess aö
engar kvikmyndir voru teknar
hér á landi þá. Myndin var tekin
aö hluta i stórri vöruskemmu.
Þaö var eins og öll þjóöin fylgdist
meö okkur. Þetta var mjög
áhrifamikiö. Viö unnum meö
Islenskum bömum, og fólki sem
aldrei áöur hafði unniö framan
viö myndavél”.
Haílrich hefur á sér orð fyrir
mikiö skap, og þegar ég spyr
hvort hann sé erfiöur aö vinna
meö yppir hann öxlum, brosir
breitt og lítur á Sigrúnu.,
Paradisarheimt er langstærsta
verkefni Nord Deutsche Rund-
funk, sjónvarpsstöövarinnar sem
Hadrich vinnur hjá, i nokkur ár.
A þeim tlma hefur leikiö nokkur
vafi um framtiö hennar — hún er
stöö þriggja þýskra rikja, og þaö
var til umræöu aö skipta henni
upp. En nú er þeirri umræöu lok-
iö, og Hádrich fékk sem sagt
þetta stóra og viöamikla verk-
efni. Þegar ég spyr hvort hann sé
stjarna á heimaslóöum, brosir
óann aftur, lltur aftur á Sigrúnu.
Honum er greinilega lítið um
svona spumingar gefiö. Staö-
reyndin mun vera sú aö hann er
kannski enginn stjarna, ef þaö
skiptir máli, en vel þekktur og
virtur.
„Þaö sem vib emm aö gera, er
aökvikmynda bókmenntir” segir
hann þegar ég spyr um flokk þann
sem bæöi Brekkukotsannáll og
Paradisarheimt eru hluti af. „Viö
tökum ekki aðeins fyrir bdk og
styöjumst viö söguþráö og
persónur viö gerö kvikmyndar-
innar, heldur segjum bókina með
myndum. Viöreynum aö imynda
okkur hvernig höfundur hugsaði
bókina og viljum segja hana eins
og hann skrifaöi hana. Þetta er
ekki mögulegt aö gera nema I
sjónvarpi, vegna þess hve frásag-
an tekur langan tima. Það veröur
að sýna þetta i mörgum hlutum.
Við höfum tekiö svona á verkum
nokkurra þekktra höfunda, en
teljum aöalatriöiö aö þaö séu
roii Hadrlch i neigarpósisvlðlali
Sigrúr. hlær tviræöum
hlátri. „Þaö er ekki
auövelt verk aö gera
kvikmynd”, segir svo
ádrich. „Ég eroft spuröur
hvort ég vinni undir einhvers-
kraiar þrýstingi, pólitisk-
um þrýstingi, trúarlegum,
eöa annarskonar þrýstingi.
Ég gef alltaf sama svariö.
Ég vinn aöeins undir einni
tegund af þrýstingi, og þaö
er peningaþrýsting-
ur. Ef þú hefur ekki peninga
þá veröur engin mynd til.
Og hér á landi bætist
veöriö við. Allar
t kvikmyndatökur hér á
landi byggjast á veörinu.
Það er mikið ævintýri aö
taka kvikmynd hér, eins og
ég sagöi. í Þýskalandi gengur
þetta eftir ákveönum leiö-
um. Þú kaupir rétt til aö kvik-
mynda ákveöiö verk, takan á
þvi er skipulögö — þrjár
vikur i studióinu okkar og
tvær vikur úti. En þegar
taka á kvikmynd á
Islandi er bara
sagt:
Fariö og
MCÓ
llohkinn
bækur sem eru flestum
gleymdar. Þannig aö
eftir sýningu
myndarinnar komi fólk
úti bókabúö og
spyrji um bók eftir
t.d. Laxness.Hann
varö vel þekktur i
Þýskalandi eftir
sýningu Brekku-
kotsannáls.
Þetta er dæmi
um hin góðu
áhrif sjón.
varpsins”.
Oe
Hadrich
brosir.
shráóan í vegaDréíið
Hann segist vera „skipti-
kjósandi” þegar hann er spuröur
um pólitiskar skoöanir. „Þaö
finnst mér eina rétta staöan i lýö-
ræöinu. Ég þoli ekki fólk sem hef-
ur flokkinn sinn skráðan i vega-
bréfiö strax frá fæðingu.
Ég var 14 ár þegar striöiö byr j-
aöi en I gegnum foreldrana dróst
ég aö sjálfsögðu inni þaö ástand
sem þá rikti. Slöan kom Stalins-
timabiliö og þaö var ekki betra.
En eftir aö hafa upplifaö Hitlers-
timann er ég á móti hverskonar
alræöisstjóm. Ég trúi ekki á aö
hægt sé aö skapa betri framtiö
meö þvi aö þvinga fólk til ham-
ingjustunda.”
Enn berst taliö aö Isiandi og
nú aö islensku ieikhúsi. „Þaö er
undurfuröulegt hve leikhús ykkar
er gott, og hve hár hluti leikrit-
anna er Islenskur. Þaö er afar
sjaldgæft aö innlendi hlutinn sé
svona stór. Ég tala nú ekki um aö
gæöin séu svona mikil. Nú hef ég
lika séö tvær kvikmyndir, Land
og syni, og ÖBal feöranna, sem
báöar eru mjög góöar, þótt ólikar
séu. Þær sýna aö ungt fólk hefur
tekiö til starfa. Þaö er einnig
áhugavert hve mikiö af áhuga-