Helgarpósturinn - 17.10.1980, Side 16
Murta úr
Þingvalla
vatni
Magnús Tómasson leggur til
helgarréttinn að þessu sinni,
sem er murta úr Þingvalla-
vatni. Er réttur þessi ágætur
sem Iéttur aðalréttur eða sem
forréttur.
Takið murtu úr Þing-
vallavatni, nýja eöa frysta
(einnig má nota murtu úr
dósum). Fiskurinn er slægöur
og þurrkaöur á bréfþurrku. Hún
er slöan látin soöna I smjöri viö
fremur vægan hita og henni velt
til þess aö hún brúnist ekki. Þá
er sáldraö yfir murtuna salti
eftir smekk, siöan ca. 2 mat-
skeiöum af persilju og ööru eins
eöa meira af nýrri saxaðri dild
og loks einni kúfaöri teskeiö af
estragon. í þetta er bætt einu
Magnús Tómasson myndlistar-
maður.
glasi af þurru hvítvini. Látiö
þetta malla smástund.
Þessi réttur skal snæddur
meö glænýju smælki, helst beint
úr garöinum i pottinn og löngu
franskbrauöi (flautubrauöi).
Gott er einnig aö drekka Rlnar-
vin meö og munið aö hafa pipar
einnig viö höndina.
Frá æfingu undir haustskemmtun Fóstbræðra.
Eftir fjögurra ára hlé:
Fóstbræðrasöngur,
grín og gaman
Það verður „Söngur, grin og
gaman” hjá Fóstbræðrum og
styrktarfélögum þeirra I Fóst-
bræðraheimilinu viö Langholts-
veg næstu fjórar helgar. Kórinn
stóð fyrir skemmtunum undir
þessu nafni árið 1976, og þóttu þær
þá takast svo vel, að fyrirspurn-
um um framhald þeirra hefur
varla linnt siöan. Þar til þráður-
inn var tekinn upp að nýju nú,
fjórum árum siöar.
Aö sjálfsögöu mun kórinn
syngja nokkur lög á skemmt-
unum þessum, en auk þess veröur
á dagskrá bæöi kvartettsöngur og
einsöngur. Slöan veröa fluttir
nokkrir stuttir grinþættir undir
stjórn fóstbræörakvenna, sem
eru eiginkonur fóstbræöra, en
þær hafa samið nokkra þessara
þátta sjálfar. Stjórnandi
skemmtananna veröur Þorgeir
Astvaldsson „skonrokkari” meö
meiru, en hann er sjálfur einn af
fóstbræörum. Aö dagskránni lok-
inni veröu dansaö fram til
klukkan þrjú.
Fyrsta skemmtunin veröur á
laugardagskvöldiö, en siöan
veröa þær föstudags- og laugar-
dagskvöld næstu þrjár helgar.
Aögöngumiöar veröa afhentir i
Fóstbræöraheimilinu þá daga
sem skemmtanirnar fara fram,
en tekiö á móti pöntunum daginn
áöur og samdægurs.
Haustskemmtunum „Söngur,
’grin og gaman” er fyrst og fremst
ætlaö aö efla tengsl og samstarf
kórsins viö styrktarfélaga, sem
aö sögn kórfélaga eru óhemju
margir, svo vart verður komiö á
töiu. En aö sjálfsögöu er i og meö
um aö ræöa fjáröflun til starfsemi
Fóstbræöra.
j Pizzap\
Heimsendingarþjónusta^
Pöntunarsími 13340.
Pizza Bella Italia
(M/tómat, osti, sardínum og
ólivum)
Pizza Calzone
(M/tómat, osti og skinku)
Pizza Fiorentina
(M/tómat, osti og aspas)
Pizza Caruso
(M/tómat, osti.salami og lauk)
Pizza Marinara
(M/tómat, osti, krœkling og
rækjum)
Pizza Pazza
(M/tómat, osti, lauk og papriku)
Pizza Campagnola
(M/tómat, osti og sveppum)
Pizza Margherita
(M/tómat og osti)
Skiðafólk veröur að láta gamla skálann nægja einn vetur enn — en það stendur til bóta með brekkuna
sem sést í baksýn. Og stólaiyftan fær aðhvfla sig enn um sinn (mynd: Jim Smart).
Ýmislegt á döfinni í Bláfjöllum:
Skíðamiðstöð, vegarlagning
og upplýst göngubraut
Skiðaiðkendur I Reykjavik og
nágrenni hefur sjálfsagt kitlað I
iljarnar undanfarna góðviöris-
daga viö aö horfa á snjóhvit Blá-
fjöllin i fjarska. En þau eru bara
alhvit tilsýndar. Þegar komiö er
nær sést, að þaö er iangt frá þvi
að kominn sé skiðasnjór, enda
byrjar veturinn ekki formlega
fyrr en 2 5. þ.m.
— Ég mundi nú ekki treysta á
þennan snjö. Til þess er hann of
laus og þaö þarf ekki nema eitt
Urhelii til aö hann hverfi allur. En
þó er meiri snjór hér en á sama
tima og i fyrra, og ef hann rignir
ofan i þetta og frýs siöan er komiö
gott undirlag fyrir afbragös
skiöafæri, sagöi Þorsteinn
Hjaltason viö Helgarpóstinn,
þegar viö hittum hann þar efra i
vikunni.
Þorsteinn og menn hans hafa
unnið undanfariö aöýmisskonar
endurbótum og lagfæringum á
skiðalandinu i Bláfjöllum, og ber
þar hæst byggingu skiöamið-
stöövar. NU er veriö aö leggja siö-
ustu hönd á kjallara hennar, en
stefnt er aö þvi, aö hUsiö veröi
fullbUiðfyrir næsta vetur. Viö þaö
batnar aöstaðan i Bláfjöllum til
muna, bæöi fyrir almenning og
starfsmenn. Um leiö og hUsið
veröur tekiöi notkun leysast þau
vandkvæöi sem hafa veriö á
snyrtiaöstööu. Gerö hefur verið
rotþró viö hUsiö, og um tveggja
kilómetra löng skólpleiösla lögö
Ut fyrir vatnasvæöi fölkvangsins.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri Reykjavik
TRYGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9
S. 21715 23515 S. 31615 86915
Mesta úrvallð, besta þjónustan.
Vlð útvegum yöur afslótt
á bilaleigubilum erlendls.
En þaö sem kemur sldöafólki
aönotum strax i vetur er lagning
vegarspotta aö gamla skálanum
og sá umferöarhnUtur sem þar
myndaöist oft þannig leystur meö
hringakstri, og 2,6 ktlómetra löng
upplýst göngubraut. Þaö siöar-
nefnda er skiöagöngumönnum
einkar kærkomiö. Þaö gefur þeim
möguleika á aö skreppa i styttri
skiöaferöir á kvöldin eftir vinnu,
sem hefur hingaö til aöeins veriö
mögulegt fyrir svigfólkiö, og
gefur aukna möguleika á göngu-
iðkun i skammdeginu.
Þá hefur stórvirk jaröýta unniö
aömiklum jaröabótum fyrir svig-
fólk uppi i brekkunum. Brekkan
noröan viö st'olalyftuna, sem
sumum þótti I erfiöara lagi, hefur
veriö löguö, og hæö þar fyrir ofan
sem haföi tilhneigingu til aö
standa upp Ur snjónum jöfnuö Ut.
Litiö hefur hinsvegar gerst I
vegamálum i Bláfjöllum. Eitt-
hvað veröur þó slett ofan I verstu
kaflana, aö sögn Þorsteins
Hjaltasonar. Hinsvegarveröur aö
öllum likindum jaröýta staösett
uppfrá eins og seinnipartinn i ,
fyrravetur, en þaö þýöir aö lokist
vegurinn tekur mun skemmri
tima aö opna en áöur, meöan
sækja varö jaröýtu til Reykja-
vikur.
En þaö hillir samt undir stór-
framkvæmdir i vegamálum á
Bláfjallasvæðinu. Vegur frá
Hafnarfiröi er á fjárlögum þessa
árs, og aö sögn Rögnvalds Jóns-
sonar verkfræöings h já Vegagerö
Galdrakarlar
Diskótek
rikisins hafa þegar veriö geröar
mælingar og athuganir á vegar-
stæöinu. Vegurinn mun liklega
liggja frá Krýsuvikurvegi, meö-
fram Lönguhliöarfjalli og fyrir
neöan Kristjánsdalshorn og inn á
Bláfjallaveg, eöa vestan Köngs-
fells upp aö lyftunum og veröur
um 18 kilómetrar. Vegageröin
hefur fylgst meö snjóalögum á
þessari leiö undanfarin tvö ár, en
aö sögn Rögnvaldar þarf aö fylgj-
ast meö þám einn vetur enn.Sér-
staklega þarf aö athuga nánar
snjöalög i Undirhliöum. Fram-
kvæmdir viö vegarlagninguna
hefjast væntanlega i vor, og
reikna má með þvi, aö verkiö taki
ein tvö til þrjú ár.
Hvenær má svo búast við, aö
hægt veröi aö fara á skiöi i Blá-
fjöllum? Viö spuröum Þorstein
Hjaltason aö þvi.
—-Ég þori ekki aö ábyrgjast
gott skiöafæri fyrr en i næsta
mánuöi, þótt það megi sjálfsagt
þegar finna sæmilegar brekkur
hérna. En grjótið stendur viöa
upp tir, svo þaö væri glæfralegt aö
byrja strax sagöi hann. ÞG.
Þorsteinn Hjaitason viö kjallara
skiðamiðstöðvarinnar I Blá-
fjöllum. Ofan á kjallaranum
verður reist timburhús, og
ætlunin er að það verði tilbúið
næsta haust.
(Mynd: Jim Smart)