Helgarpósturinn - 17.10.1980, Page 19
19
__he/garpásturinn- Föstudagur 17. október 1980.
Nýlistasafniö fer af stað
með hollenskri sýningu
„Þetta er sýning frá hollenska
menntamálaráOuneytinu og heit-
ir hún „Vidd á papplr” (Paper for
Space). Þessi sýning var fyrst
sett upp I Amsterdam, þar sem
hún vakti töluveröa athygli og
siöan hefur hún feröast viöa”,
sagöi Niels Hafstein myndlistar-
maöur og einn af forsvarsmönn-
um Nýlistasafnsins I samtali viö
Helgarpóstinn en I gær var safniö
formlega opnaö fyrir almenning
meö sýningu á hollenskri nútima-
list.
Niels sagöi, aö strax og þeir hér
heima hafi heyrt af þessari sýn-
ingu, hafi þeir sett sig i samband
viö hollensk yfirvöld og kemur
sýningin alfariö á þeirra kostnaö
hingaö, þannig aö Nýlistasafniö
þarf ekki aö leggja út fé i þvi
sambandi.
Hollensku listamennirnir eru
tólf talsins og sagöi Niels, aö þaö
sem helst einkenndi þessa sýn-
ingu væru teikningar, þar sem
listamennirnir eru aö kynna hug-
myndir sinar aö skúlptúrum. Þaö
væri ekki ætlun þeirra, aö
áhorfandinn kæmist i snertingu
viö eitthvaö áþreyfanlegt efni,
heldur það sem siöar gæti oröiö
að skúlptúr.
Meöal listamannanna er Douwe
Jan Bakker, en hann er félagi i
Islenska nýlistasafninu og hefur
unniö mikiö út frá islensku lands-
lagi.
Holland hefur nú um nokkurra
ára hriö veriö helsti viökomu-
staöur erlendis fyrir islenska
listamenn, og var Niels spuröur
aö þvi hvort þarna væru á
ferðinni verk, sem eitthvaö svip-
aöi til þess sem islenskir lista-
menn væru aö gera.
Súr sjúkleiki
Háskólabió, mánudagsmynd:
Sætur sjúkleiki (Dites-lui que je
l’aime) Frönsk. Argerö 1977.
Handrit: Claude Miller og Luc
Beraud, eftir skáldsögu Patr-
iciu Highsmith. Leikendur:
Gérard Depardiu, Miou-Miou,
Jaques Denis og Dominique
Laffin. Leikstjóri: Claude
Miller.
„This Sweet Sickness” heitir
bók Patriciu Highsmith, sem
þráin, verður ráöandi afl i lifi
einstaklings. Niðurstaöa hans
er næsta einföld. Ef þránni er
ekki svalaö, ef ástin er ekki
endurgoldin, er voöinn vis.
Myndin er um ungan mann
sem horft hefur á eftir æskuást-
inni I hjónaband meö öörum.
Hann er þó enn vongóöur um aö
henni snúist hugur, og gerir
itrekaöar tilraunir til aö fá hana
til sin. Eiginmaöurinn er aö
K vikm yndir
eftir Guðjón Arngrímsson
mynd þessi er gerö eftir, á
frummálinu. Sætur sjúkleiki er
varla nákvæm þýöing. -þar á, —
blföur sjúkleiki væri kannski
betra. En sjúkleiki sá sem birt-
ist i bókinni, og myndinni, er
langt frá þvi aö vera sætur eöa
bliöur. Kannski sætsár og
angurvær til aö byrja meö, en
þegar hann er kominn á þaö stig
sem þar er lýst, er hann nag-
andi, og reyndar banvænn.
Afbrýðisemi er rikur þáttur 1
lifi manna og kvenna, og flestir
kynnast henni einhverntima, I
mismiklum mæli. Claude Miller
rannsakar I þessari kvikmynd
þaö sem gerist eöa gæti gerst
þegar afbrýöisemin, ástar-
vonum ekki hrifinn af þeim til-
raunum, en ferst i bilslysi áöur
en hann getur fengið nokkru
breytt. Viö þaö magnast vonir
Davids, unga mannsins enn, og
þegar ástin hans vill samt ekk-
ert meö hann hafa, breytast
vonirnar I þráhyggju, og siöan I
geöveiki.
Nánast þaö sama hendir unga
stúlku sem veröur ástfangin af
David meöan á þessu stendur.
Hann er allsendis ófær um aö
endurgjalda ást hennar, og hún
blöur skipbrot, alveg eins og
hann, jafnvel þó hún hafi ekki
komist jafn langt i angistinni.
Þetta er vandasöm saga aö
segja, en þótt Miller fari oft
Myndir hollensku listamannanna biöa þess að veröa hengdar upp á veggi Nýlistasafnsins.
Hann sagöi, aö þaö mætti
Gerard Depardieu og Domi-
nique Laffin I hlutverkum sln-
um I mánudagsmynd Háskóla-
bfós.
nærri mörkum þess sem trú-
verðugt getur talist, þá sleppur
hann fyrir horn. Hann lætur ytri
aöstæöur oft lýsa innri gerö per-
sóna sinna — hús meö byrgöum
gluggum, kuldi og þoka, eru 1
samræmi viö skaphöfn Davids,
— og svo framvegis. Sumar
táknmyndir hans eru býsna
glúrnar, aðrar of langsóttar. En
myndin er full af andrúmslofti,
persónurnar eru lifandi, og
manni stendur engan veginn á
sama um örlög þeirra.
Allir leikararnir standa sig
meö sóma, sérstaklega Gerard
Depardieu, og Miou-Miou i
stærstu hlutverkunum. —GA
kannski finna veikar hliöstæöur,;
en ekki væri aö merkja, aö þessir
listamenn heföu haft mikil áhrif á
Islenska starfsbræöur þeirra.
Eins og áöur sagöi, er þetta
fyrsta sýningin, sem haldin er i
Nýlistasafninu og sagöi Niels, að
starfsemi safnsins yröi fjórskipt I
framtiöinni. Þaryröi i fyrsta lagi
unnið aö söfnun heimilda, eins og
t.d. aö safna úrklippum úr blöö-
um. 1 tengslum viö þaö yröi list-
fræöingum og nemendum i list-
„PÆLDU í
frumsýnt í
„Reynslan erlendis frá hefur
sýnt aö fólk skemmtir sér kon-
unglega viö aö horfa á þetta, og
verkið vekur umræöur”, sagöi
Jórunn Sigurðardóttir, i samtali
viö Helgarpóstinn, en hún er þýö-
andi þýska leikritsins „Pældu I
þvi” sem Alþýöuleikhúsiö frum-
sýnir núna i kvöld í Fellahelli i
Breiöholti.
„Það gerir hinsvegar ekki öll-
um siöferðisskoöunum jafn hátt
undir höföi, enda leyfir timinn
það ekki. Það er til dæmis ekki
mikiö komiö inn á kristilegt siö-
gæði i sambandi viö efniö. Þarna
er fjallaö um ástir unglinga og
fyrstu kynlifsreynslu á opinskáan
og einlægan hátt, og þeir eru all-
staöar til sem vilja ekki aö þaö sé
gert”, sagði hún.
Verk þetta er eftir þrjá Þjóö-
verja, og var fyrst leikið af leik-
fræöi veittur aögangur aö
heimildum þessum. i þriöja lagi
veröur svo unniö aö þvi aö kynna
verk i eigu safnsins, en þau skipta
hundruöum og loks veröur þaö
eitt af markmiöum safnsins aö
setja upp sýningar á verkum
félaga og fá sýningar erlendis frá.
Nýlistasafniö er til húsa aö
Vatnsstig 3b, en þaö er i sama
húsi og Gallerí SÚM. Sýningin
stendur til 16. nóvember og er
opin kl. 16—20 virka daga og
14—20 um helgar. _ gb
ÞVÍ"
dag
hóp i Berlin árið 1975. Siðan hefur
þaö verið sýnt á Norðurlöndun-
um, jafnan viö góða aðsókn og
talsverö blaöaskrif. Jórunn hefur
stytt verkið i þýðingunni, en sagð-
ist hafa fengiö aðstoö lækna til aö
tryggja að ekki væri farið meö
rangt mál i leikritinu. Leikstjóri
þess er þýskur Thomas Ahrens að
nafni, en leikendur eru fimm.
1 fyrradag var það sýnt skóla-
stjórum og yfirkennurum og fleiri
forráöamönnum skólakerfisins i
Reykjavik, en hugmynd Alþýðu-
leikhússins er aö fá aö syna verk-
ið I skólum landsins. Allur sviös-
búnaöur er viö þaö miðaður aö
fljótlegt sé að setja hann upp, og
sé lofthæð ekki minni en 2.70 er
ekkert þvi til fyrirstöðu að Al-
þýðuleikhúsiö geti sýnt þár
„Pældu i þvi”.
— GA
Drengurinn og hafið
Guölaugur Arason:
Pelastikk
Skáldsaga (209 bls.)
Mál og menning 1980.
Hafirðu veriö strákpeyi i
fiskibæ þar sem allt snferist um
sjöinn og átt pabba sem var sjó-
maöur og haft aö aöaláhuga-
máli aö fylgjast meö bátnum
hans og beöiö I fjörum og á
bryggjum eftir aö báturinn
kæmi að, veriö i keppni um aö
þekkja bátana i sem mestri
fjarlægö og aö giska á hvaö
mikiö þeir væru meö og fariö
síöan borginmannalegur um
borö og spjallaö viö kallana um
aflabrögö og kikt slðan i lúkkar-
inn tíl kokksins og fengiö kaffi
meö auöhumludösamjölk úti og
matarkex eöa saltraka jóla-
köku, þá rifjast þetta upp fyrir
þfer eins og á myndbandi þegar
þú lest þessa sögu. Jafnvel þó aö
þferfinnist margar eiliföir siöan
þú liföir I þessari veröld þá lifir
þú þig inni hana aö nýju. Meira-
aösegja finnuröu lúkkarslyktina
i nösunum og i eyrunum finnst
endurómur af vfelarhljööinu,
hvort sem þaö eru nú skellirnir I
túxan glóöarhaus eöa lágvært
urriö frá alfa-laval. Kallarnir
standa fyrir hugskotssjónum
ljóslifandi, hressir dálitiö grófir
stundum en undir hrjúfu yfir-
boröinu glittir oft i sanna mann-
lega hlýju sem stundum nálgast
viðkvæmni.
Og hafiröu i annan tima veriö
á sildarbát og flengt sjóinn út og
suöur i leit aö silfri hafsins og
beðið spenntur meö ffelögum
þinum eftir aö sjá hvort eitthvaö
væri inni eöa hvort hér kæmi
enn eitt búmmiö, legiö i brælu
inniá einhverjum firðinum fyrir
austan eöa velkst úti i ballarhafi
ivittlausuveöri.þá veröur þetta
ljóslifandi fyrir þfer. Vongleöin
þegarvel fiskast og drunginn og
skapþunginn þegar miöur
gengur veröur næstum
áþreifanlegt I bókinni.
Ef nú vill svo til aö ekkert af
þessu hafiröu reynt á sjálfum
þér þá opnast þér heimur fullur
af iöandi lifi, eftirminnilegu
fölki og atburöum sem lýsa upp
þessa veröld sjómennskunnar.
Þú fylgist meö átta ára strák
sem hefur frá þvi hann man
eftir sér átt þá ósk heiiasta aö
komast á sjóinn, kynnist hugar-
heimi hans og tilfinningum og
sferö veröldinamebhansaugum.
Hann kemst á sjóinn og er meö
heilt sumar á sildarbát. En um
leiö og þú ert i nánum tengslum
viö þennan heim i gegnum vit-
und stráksa þá hefuröu jafn-
framt i bakhöndinni sjönarhorn
fulltiöa rithöfundarins sem sér
atburöina i hæfilegri f jarlægö og
þannig eru yfirstigin þau tak-
mörk sem yfirsýn átta ára
drengs eru sett.
Sagan gerist einhverntima
rfett fyrir 1960. Jafnframt þvi aö
bregöa upp mynd af þeirri ein-
kennilegu og lokuöu tilveru sem
lif einnar skipshafnar er þá er
einnig svipast um á sildarpláss-
unum fyrir noröan og austan og
sýndar svipmyndir þaöan og
dregnarupp andstæöur lifsins á
sjónum og I landi. Þessar and-
stæöureru baksviö lýsingar sjó-
mannanna, um þessar and-
stæöur snýst hugmyndaheimur
þeirra og þær kristallast i
stráknum sem á umhyggju-
sama móöur heima, sem er gott
aö leita til þegar þörf krefúr, en
hann á einnig fööur sem hvilir i
hinni votu gröf og til hans leitar
hann i bæn þegar virkilega
bjátar á.
Sjórinn er karlmannaheimur.
Hafi menn einhverja trú á kenn-
ingunni um aö atvinna og um-
hverfi móti hugmyndir, viömót
og tilfinningalif manna þá er
þaö mjög eölilegt aö sjól-
mennska leiöi til ákveöinnar
hörku á ytra boröi. En lang-
varandi fjarvistir frá heimili og
ástvinum og sifelld nálægö viö
dauöann kallar einnig á heitar
tilfinningar og jafnvel
trúhneigö, sem ekki á alltaf
auövelt meö aö ná yfirborðinu
vegna hörkunnar sem þar er.
En þaö þarf venjulega ekki aö
kafa djúpt til þess aö komast aö
þessum mannlegu tilfinningum,
þö þær eigi oft erfitt meö aö fá
útrás. Þaö er einmitt þetta
lykilatriöi i veröld sjómannsins
sem Guölaugi Arasyni tekst svo
vel aö skila i þessari bök. Hann
skilur og veit um hvaö hann er
aö fjalla.
Ég set þessa bók tvimælalaust
á bekk meö bestu æskulýsingum
sem éghef lesiö. Guölaugi tekst
meistaralega aö lýsa veröld
drengsins og hugmyndaheimi
um leiö og hann sýnir skýrt þá
fulloröinsveröld sem drengur-
inn lifir og hrærist i.
Þaö kann aö vera aö þessi bök
höföi óvenju sterkt til min af
ástæöum sem aö framan er
reynt aö gera grein fyrir, en
engu aö siöur heid feg aö enginn
sem les hana veröi ósnortinn aö
þeim lestriloknum. * G.Ast.