Helgarpósturinn - 17.10.1980, Síða 17
helgarpósturírin- Föstudagur 17. október 1980
17
Vesturslóftarfólkiö vift hift girnilega hraftborft sitt.
Danskt hraðborð
í amerísku steikhúsi
Vesturslóft heitir einn af nýj-
ustu matsölustöðunum sem
sprottið hafa upp í Reykjavik á
siftustu vikum og mánuftum. For-
ráftamenn Vesturslóftar sérhæfa
sig 1 stórum og safarfkum
steikum á ameriska visu en hafa
nú nýlega fært út kvfarnar og
bjóða nú upp á i hádeginu dag
hvern hraftborft f dönskum stil.
Þaö hefur færst nokkuð I vöxt
aft veitingastaöirnir bjóöi upp á
hraöborö i hádeginu, þar sem viö-
skiptavinirnir geta afgreitt sig
sjálfir til aö spara timann og átt
kost á býsna f jölbreytilegum mat.
Oft á tföum eru þetta bestu
kaupin sem unnt er aö fá á veit-
ingahúsunum, bæöi I fjölbreytni
og veröi.
Hraöborö Vesturslóöar er
þarna engin undantekning. Fyrir
aöeins 5000 krónur á viöskipta-
vinurinn kost á ótrúlega fjöl-
breyttum mat, köldum og heitum
réttum. Má þar nefna fjórar teg-
undir sildarrétta, kaldan kjúkl-
ing, roastbeef, svinahrygg og
heitan bixiemat, kjötbollur og
steiktan fisk auk aöskiljanlegra
salata, grænmetis, brauös og
osta. Allt er þetta fagmannlega
framreitt, enda hafa þeir Vestur-
slóöarmenn i sinni þjónustu sér-
menntaöa smurbrauösstúlku,
læröa i Kaupmannahöfn.
Vesturslóö stendur viö Haga-
mei, skammt frá Vesturbæjar-
sundlauginni, og forráöamenn
staöarins hafa töluveröan auga-
staö á soltnum sundlaugagestum
sem væntanlegum viöskipta-
vinum ásamt auövitaö öörum
þeim sem vilja fá nægan og góöan
undirstööumat i snarheitum i há-
deginu. BVS
Ódýrir peningaskápar
fyrir heimili og fyrirtæki
Vorum að fá nokkra eld-
trausta peningaskápa á sérlega
hagstæðu verði.
Skáparnir eru bandariskir,
með talnalás og laglegir útlits.
|
\\V//
Simi
15155
Kiwanislyklar seldir í þriðja sinn:
Geðsjúkir framleiða húseiningar
í endurhæfingarheimili geðsjúkra
Allir Kiwanismenn iandsins,
1200 aft tölu, ásamt eiginkonum
sinum og börnum ætla aft ganga
fyrir hvers manns dyr i dag,
föstudag, og á morgun og selja
Kiwanislykla á þúsund krónur
stykkift. Fyrir andvirftift á aft
reisa endurhæfingarhemiii fyrir
geftsjúka. Heimilift á aft byggja úr
húseiningum, framleiddum af
Bergiftjunni, en þaft er verndaftur
vinnustaftur fyrir geftsjúka,
reistur fyrir andvirfti Kiwanis-
lykla sem voru seldir árift 1974.
— Viö erum bjartsýnir og von-
umst til aö selja 50 þúsund lykla.
Viö eigum fyrir 20 milljónir frá
söfnuninni 1977, en þá söfnuöum
viö fyrir þessu sama húsi, sagöi
einn Kiwanismanna, Eyjólfur
Sigurösson, viö Helgarpóstinn.
Eftir þá söfnun náöust ekki
samningar viö borgaryfirvöld um
lóö undir endurhæfingarheimilið,
en nú hafa Kiwanismenn fengiö
loforö um lóö viö næstu úthlutun.
— Tilgangurinn er ekki bara
aö safna fé til þessa heimilis.
Kjörorö okkar er: „Gleymiö ekki
geösjúkum”, og meö ,,K-degin-
um” er líka veriö aö vekja þjóö-
ina til umhugsunar um málefni
geösjúkra. Þaö er allt of mikið
um þaö, aö fólk vill ekki hafa
samneyti viö þetta fólk, og er
haldiö allskyns fordómum.
Okkur er lika ljóst, aö i rauninni
ætti rikið aö sjá um þess hluti, og
þaö væri æskilegt, aö viö þyrftum
ekki aö standa i þessu. En þetta
starf veldur þvi lika, aö þeir sem
viö þaö vinna veröa aö vissu
leyti betri menn og fá betri
skilning á vandamálinu en áöur.
Og menn gera sér grein fyrir þvi,
aö þetta svokallaöa velferöar-
þjóöfélag gegnir ekki öllum þeim
skyldum, sem þaö ætti meö réttu
aö rækja, sagö Eyjólfur Sigurös-
son.
Eyjólfur Sigurftsson meft Kiwanislykilinn. Opnar hann geftsjúkum leift
til endurhæfingar? (Mynd: Jim Smart)
Við fluttum
um set, að Suðurlandsbraut 18
Til gamalla og nýrra viðskiptavina!
Pálmi Guðrún
Gíslason Jóhannsdóttir
Kristín
Káradóttir
Egilína Katrín
Guðgeirsdóttir Torfadóttir
Vegna stóraukinna viðskipta, höfum við flutt í stærra
húsnæði. Við bjóðum ykkur velkomin og væntum þess að
geta boðið enn betri þjónustu.
Starfsfólk Samvinnubankans Suðurlandsbraut 18
Samvinnubankinn
Suðurlandsbraut 18