Helgarpósturinn - 17.10.1980, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 17.10.1980, Blaðsíða 24
24 Föstudagur 17. október 1980. —he/garpósturinrL Tinker, Taylor, Soldier, Spy á dagskránni á þriðjudag Alec Guinnes, til vinstri, þykir leika aöalhlutverkiö i myndafiokknum, meö einstökum glæsibrag. oa Smiley og Roddy Martindale tala saman undir berum himni. „Sjónvarpsviöburöur ársins”, segir Gerald Clarke, sjónvarps- gagnrýnandi bandariska tima- ritsins Time i biaöi sinu 29. september siöastiiöinn, um breska framhaldsmyndaflokkinn sem hefur göngu sina i sjónvarp- inu islenska núna á þriöjudaginn. Þátturinn heitir á enskunni „Tinker, Tailor, Soldier, Spy”, og er byggöur á samnefndri skáldsögu John Le Carré. Myndaflokkurinn var sýndur i Bandarikjunum um siöustu mánaöamót, og fékk allsstaöar makalaust góöa dóma gagnrýn- enda. Sá sem vitnaö er i hér i upp- hafi ságöi til dæmis aö BBC, sem gerir þættina, sýndi enn og sann- aöi aö Bretar geröu besta sjón- varpsefni i heiminum, og aö þætt- irnir eftir bók Le Carré mynduöu besta sjónvarpsmyndaflokk sem sýndur heföi veriö i Bandarikjun- um. Enginhetja John Le Garré á sér f jölmarga aödáendur hér á landi, og er hér talsvert lesinn, þótt ekki hafi margar bækur hans veriö þýddar. Sú frægasta, „Njósnarinn sem kom inn Ur kuldanum”, er liklega sú eina. Le Carré á margar bækur aöbaki, oger vel rikur af skrifum sinum. Hann þykir 1 dag einn fremstur þeirra höfunda sem fást viö njósnara, og siöustu bókum hans hefur veriö tekiö afburöavel, bæöi af almenningi og gagnrýn- endum. Tvær af þeim nýjustu „The Honorable Schoolboy” og Tinker, Tailor, Soldier, Spy”, þykja jafnvel hans bestu bækur. 1 þeim báöum, eins og öörum bókum hans er aöalmaöurinn George nokkkur Smiley. Njósnarar eru I hugum almenn- ings gjarnan glæsimenni, kjark- mikil kvennagull i klæöskera- saumuöum stælfötum aö hætti James Bond. En Smiley er eins fjarri þessari imynd og hugsast getur. Hann er kominn yfir miöjan aldur, er feitlaginn, og langt frá þvi aö vera hetja. Hjónaband hans hefur veriö ó- hamingjusamt lengi. í „TinkerL Tailor, Soldier, Spy” erSmiley kallaöurtil starfa fyrir bresku leyniþjónustuna enn á ný, en hann er þegar sagan hefst, venjulegur eftirlaunaþegi. Astæöan er sú aö einhver yfir- manna leyniþjónustunnar er far- inn aö leka upplýsingum til Moskvu. Fimm menn eru taldir koma til greina sem gagnnjósn- arar og hefur hver sitt dulamafn. Einn heitir Tinker, annar Tailor, þriöji Soldier, fjóröi Thief og sá fimmti Beggerman. Og þaö er reyndar Smiley sjálfur. Sagan iýsir siöan leitinni aö þeim seka. Mikið afrek Bækur John Le Carré eru flest- „SEIGUR ER ÍSLENSKA ORÐIÐ YFIR HANN” 1 bök nokkurri sem kom Ut i New York fyrir ekki löngu siöan, um einvigi Fishers og Spassky i Reykjavik, eru skemmtilegir kaflar fyrir Qkkur isiendinga aö lesa. Bökin heitir „Bobby Fisher vs. the Rest of the World” og ereftirBrad Darrach. Einn allra skemmtiiegásti kaflinn i bókinni er um Guömund G. Þörarinsson, sem þá var formaöur Skaksam- bandsins, en nli þingmaöur Framsóknarflokksins. Bök þessa bar a góma þegar hann var yfir- heyröur fyrir siöasta tölublaö Helgarpóstsins, en þa reyndist ekki rhm i blaöinu fyrir þann hluta yfirheyrslunnar. En kaflinn i bókinni þar sem Guömundi er lýst, er a þessa leiö i lauslegri þýöingu: „Klukkan i Reykjavik var a sama tima 10.30 e.h. Forseti skaksambands Islands tók lyft- una uppa attundu hæö a hótel Esju. Guömundur Þörarinsson var 32 óra gamall, og þaö sem einn blaöamannanna kallaöi „Vikingurinn siaandi” — ijós- skolhæröur, meö sterka höku- drætti og hvöss augu. Sex feta hór og 90 kilö, meö mikiö af vöövum innanundir Tveed jakkanum. Klappaöu honum a öxlina, og þii gætir mariö a þér höndina. Þórarinsson leit Ut eins og vöövabiint og kom fram eins og sveitamaöur. Hann smjattaöi þegar hann at og gekk eins og hann heföi alist upp I trfeskóm. Þegar hann stóö kyrr voru fætur hans eins og jaröfastir giröinga- staurar. Seigur er islenska oröiö vfir hann. „Svona maöur”, sagöi lslendingur viö mig, ,,ef ekki er hliö sjfeanlegt, þa labbar hann i gegnum vegginn”. En þaö var bliöleiki i munnsvip hans, og i grabiaum augum mótti stundum greina kimnisglampa. Hann var fæddur leiötogi, kjarkmikill og haföi yfirleitt rétt fyrir sfer. Þbrarinsson hafði alist upp i fatækri fjölskyldu sem faöir hans haföi yfirgefiö. Bróöir hans var gefinn, en enginn vildi taka viö Guömundi, skapvondu hrekkju- svini,semlamdiöll litlubörnini götunni, og var aldrei til staöar þegar a honum þurfti aö halda. Hann var alinn upp I Reykjavik af ömmu hans, og 12 óra geröist hann lærlingur hja mtirara. „Ég var skepna”, sagöi Þórarinsson mér. „En hann sfe möguleika”. MUrarinn þvingaöi hann til að ljUka viö gagnfræöaskóla, og fara a namskeið i verslunarfræöum. 1 Haskóla skipti hann yfir i verk- fræöi.,,lþa daga vildi ég einungis veröa sterkur og rikur. Ég var séöur, og aöur en ég lauk mennta- sköla haföi ég safnað peningum til aö kaupa þrjar ibUöir”. Þaö sem breytti Guömundi Ur rustamenni i hetju, var sU upp- götvun aö hann gat snUiö fólki meö oröum. Ariö 1970, þegar hann haföifest sér nafn sem bygginga- verkfræöingur, bauö hann sig fram a lista hins hóflega sósial- Iska framsóknarflokks, og varö yngsti maöurinn i borgar- stjórninni. „Ég var mjög metnaöargjam”, sagöi hann mfer dageinnafeimnisleganhatt. „Ég ætla aö veröa forsætisraðherra Islands einhvemtima”. Iframhaldi af þessari lýsingu a Guömundi er svo i bókinni greint fra fundi hans og Fishers a Hötel Esju, fundi sem haföi Urslitaahrif a framgang einvigisins. En i yfir- heyrslu Helgarpóstsins var Guö- mundur spuröur um þennan kafla. Spurningarnar og svörin fara hér a eftir: 1 bök sem Brad nokkur Darrach hefur skrifaö um einvigi Fishers og Spasskys, er þaö haft eftir þér, aö þU værir metnaöargjarn meö afbrigöum og ætlaöir þfer ein- hvern tima aö veröa forsætisréö- herra Islands. Er þetta markmiö ennþa a stefnuskranni hja þfer? „Ég held nU aö þessi bók Darrach sé um margt athyglis- verö, en engan veginn er þó rfett meö fariö I öllum atriöum. Ég minnist þess nU ekki aö hafa viö- haft þessi orö, nema þa kannski 1 einhverjum haifkæringi i glööum hópi. Menn veröa nU aö geta gert aö gamni sinu. Ég hef ekki for- sætisraöherratign sem neina framtiöarsýn. Ef vitnaö er aftur 1 bók Darr- ach, þa er þar eftir þér haft aö þU hafir veriöUtsjónarsamur a unga aldri og viljað veröa rikur og sterkur og m.a. nfeö aö eignast þrjar ibUöir meöan þU varst i nami. Eru þetta rfettar lýsingar a þfer og eru stefnumiöin enn þau sömu? „Ég vil endurtaka, aö nfe- ar flóknar og erfiöar aö setja á filmu, og þessi myndaflokkur er aöeins þriöja tilraunin til þess, — þvi áöur hafa sést á hvita tjaldinu „A Call For the Dead” meö James Mason I hlutverki Smiley og Harriet Anderson sem eigin- konu hans, og „Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum” sem var vinsæl kvikmynd á sinum tima, meö Richard Burton i aðaihlut- verki. í „Tinker Tailor” þykja fjórir menn ábyrgir fyrir þvi hve afburöavel hefur tekist til aö viöhalda hinu sætsára andrúms- lofti bókarinnar. Framleiðandinn Jonathan Powell, sá sem hefur búiö kvikmyndahandrit eftir sög- unni, Arthur Hopcraft, leikstjór- inn John Irvin, og siöast en ekki sist aðalleikarinn Alec Guinnes. TUlkun hans á Smiley þykir meiriháttarafrek og eitthvaö allt annaö en fólk á aö venjast i sjón- varpinu. Og allur leikur i þáttun- um er sagöur langt fyrir ofan hinn venjulega BBC gæöaflokk, sem þó er oftast talinn sá hæsti. Þaö eina sem þáttunum er fundiö til foráttu er aö þeir gætu verið óþarflega flóknir fyrir suma. Þaö eru margir kallaöir til leiks, og áhorfandinn hefur ekki alltaf á hreinu hvaö er nútíöin, hvaö er fortiöin, hvaö snýr aftur og hvaö fram. Þaö gefur „Tinker, Tailor, Soldier, Spy” enn meira gildi en ella, aö hún er aö sumu leyti sönn saga. Eða, — hún styöst viö at- buröi sem raunverulega áttu sér stað. Kim Philby, sem nú býr i Moskvu 68 ára gamali, var eitt sinn háttsettur maöur I bresku leyniþjónustunni, en „hvarf” yfir járntjaldiö áriö 1963, þegar upp komst aö hann haföi látiö Sovét- mönnum i té upplýsingar, sem hann haföi aögang aö i Washing- ton og London. — GA kvæmnin i þessum tilvitnunum Darrach er ekki mikil. Þaö er þó rfett aöá unga aldri lagöi feg mikiö upp lir þvi að veröa sterkur og rikur. Þetta sýnir best áhrif aö- stæönanna á skaphöfn manna. Astæöanna fyrir þessum mark- miöum má ef til vill leita i þvi, aö fególstupp viö tiltölulega þröngan kost og viö slikar aöstæöur veröur manni starsýnt á hin efnislegu gæöi. Sem unglingur vildi ég veröa bjargálna og taldi réttu leiöirnar i þá átt aö vera sterkur og rikur. Rikur til þess aö geta fremur hjálpaö öörum en þurfa aö leita hjálpár. Sterkur vaé1 mikilvægt I augum unglingsins þvi einsog Káinn sagði, „sælla er aö gefa en þiggja.... á kjaftinn” „Hitt er svo aftur raunveruleik- inn, aö feg hef aldrei oröiö sterkui* né rikur. Fljótlega var mfer þfc ljóst, eftir aö ég komst til full- orönisára, aö hin sönnu lifsgæö- liggi nti ekki á þessum slóöum Þetta er einungis eftirsókn eftir vindi eins og prfedikarinn sagöi”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.