Helgarpósturinn - 07.11.1980, Page 1
Poppið í brennidepli
2. árgangur
rð kr. 500 sími 81866 og 14900
Föstudagur 7. nóv,/ |ff
1979, 44. tölublað
Eg brúkaði
snemma
stólpa
kiaft” _
• Hinar ýmsu
stöður
Flugleiða-
málsins
— Innlend yfirsýn
Reynt að bjarga Alexander
Kielland:
BORPALLI
DAUÐANS
SNUIÐ VIÐ
# Reagan og
alvara lifsins
— Erlend yfirsýn
• Flokksþingið
og Flugleiðir
— Hákarl
verkefnið i hendur, en
stjórnandi aðgerðanna er
scrkennilegur ævintýra-
maður, kúreki frá Texas.
Magnús
Guðmundsson, blaða-
maður Helgarpóstsins i
Kaupmannahöf n fékk að
fylgjast meö þessum sér-
stæðu aðgerðum, — einn
blaðamanna, og birtist frá-
sögn hans i
máli og myndum J 0 ]
i blaðinu i dag.
Sérstæður atburður á sér
stað þessa dagana á Eko-
fisk oliuvinnslusvæöinu i
Norðursjó. Þar er flokkur
harðsnúinna björgunar-
manna að reyna að snúa
við borpallinum Alexander
Kieliand sem fyrr á þessu
ári valt i einu mesta slysi i
sögu oliuvinnslunnar. 123
menn létu lffið, þ.á.m. einn
tslendingur. Óþekkt björg-
u n a r f y r i r t æ k i meö
frumlega hugmynd fékk
# Annarsflokks
borgari
að vestan
— Vestf jaröapóstur
UR SLORINU
í STÚDÍÓIÐ
— Joan Mackenzie, farandverkamaður
frá Nýja-Sjálandi hljóðritar undir stjórn
bandarisks upptökumeistara i islensku
studiói
„Henry fékk spóluna og
næsta dag sagði hann mér,
• Kvenrembu
svin
— Hringborð
að honum likaði tónlistin
mjög vel, og að hann myndi
koma til islands til þess að
gera betri upptökur af
þessum lögum. Við hefðum
getað gert það hvar sem er,
en hann var mjög hrifinn af
ieik Ingólfs og vildi að við
spiluðum saman”.
Þetta mælir Joan
Mackenzie, ung stúlka frá
Nýja-Sjálandi, sem undan-
farin tvö ár hefur starfað
hér á landi, fyrst við fisk-
vinnslu og nú síðast að tón-
listarkennslu á Seyðisfiröi.
Mennirnir tveir, sem hún
nefnir þarna eru Henry
Lewy upptökustjóri frá
Bandarikjunum, sem m.a.
stjórnaði upptöku á plötu
Jakobs Magnússonar,
Special Treatment, og
Ingólfur Steinsson, fyrrum
liðsmaður Þokkabótar.
Þau hafa unnið við upp-
tökur suður I Hljóðrita alla
þessa viku og ætlar Lewy
aö reyna að koma tónlist-
inni á framfæri i Banda-
N rikjunum.
Joan Mackenzie
\ segir frá þessu
og fleiru i spjalli við
Helgarpóstinn i dag.
• Umsögn um
bók
Guðbergs
— Listapóstur
„Hefði ég verið af fátæku for
eldri, þá væri ég kommúmsti’
sagði Ólafur Thors við Einar Olgeirsson
?að var sérlega þeir ætla þá að dreifa væri ég kommúnisti”.
gjulegt að eiga orð- striðsgróðanum út meðal Þetta kemur m.a. fram i
ur við Ólaf Thors, ekki fólksins. Nú, það er allt nýrri bók, „isiand i skugga
ns vegna glettni hans, I lagi”. Ekki veit ég per- heimsvaldastefnunnar”
landfræg er oröin, - sónulega sönnur á þessari samtalsbók Einars
lurogeinkaniega vegna setningu. En við mig sagöi Olgeirssonar og Jóns
i hve djarflega hrein- hann eitt sinn á Guðnasonar sem væntan-
inn hann var,ekki sist á nýsköpunarárunum, er við leg er hjá Máli og menn-
’gja manna tali. höfðum rætt nokkuð al- ingu. Helgarpósturinn
ið er haft eftir honum, mennt um þjóðfélagsmál: birtir i dag tvo
erkamenn höfðu sigrað „Hefði ég verið fæddur af athyglisverða | Q 1
æruhernaðinum: „Nú, fátækum foreldrum, þá kafla úrþessari bókV^ J
• Sukkið bak
við hugsjóna
grimuna
— rætt við Pál S.
Pálsson,
myndverkamann
Geimfar nálgast
Satúrnus
tursson i
1
I
i
i
I
J
1
halrjrirpósfurínn Víðlesnasta vikublaðið