Helgarpósturinn - 07.11.1980, Page 6

Helgarpósturinn - 07.11.1980, Page 6
6 Föstudagur 7. nóvember 1980 Geimfar nálgast Satúrnus Vísindi til gagns og gamans t visindaþætti Helgarpóstsins, sem ætlunin er aO hafa framvegis i ööru hvoru blaöi.veröur i stuttum greinum fjallaö um visindi og visindaieg málefni: visindalegar nýjungar af ýmsu tagi, þekk- ingarleit manna til svölunar for- vitninni og hagnýtt gildi visind- anna. Ofgnótt efnis er úr aö moöa, enda er visindaleg starfsemi oröin snar þáttur i þjóölifinu og mannfrek iöja á borö viö vega- gerö og húsbyggingar. Raunar má til sanns vegar færa aö visind- in ættu aö vera tii alis fyrst i iönaöi og framkvæmdum lika, vegir og hús endast best, þegar efniviöur þeirra hefur veriö vel valinn og rannsakaöur af visinda- legri kostgæfni. 1 þættinum veröur ýmist sagt frá nýjum sannindum eöa þvi, sem enn er umdeilt. Fréttir af grúski eriendis veröa aö vonum oft fyrir vaiinu, en minnst veröur þess á milli á islensk visindi og visindapólitik, og enn annaö hug- lægt sem ekki veröur heimfært meö þessu móti. Bréf frá lesendum eru vel þegin, fréttir, tillögur um viöfangsefni og annaö, sem gott er aö hafa til hliösjónar. Læt ég lokiö inngangi þessum meö þeim ummælum, aö hér er engin kennsla aö hefjast, heldur vildi ég aöeins geta vakiö áhuga lesenda og minnt þá á aö þekk- ingarforöi mannkynsins vex dag frá degi. Hver veit nema hann eigi jafnvel eftir aö vega upp vit- leysuna aö nokkrum isöldum liönum. Ekki er úr vegi aö minnast fyrst á stórtiöindi, sem nú eru aö gerast og bera mannvitinu gott vitni: mannleg smiöi hefur fariö geyst um himingeiminn undan- farin þrjú ár, lagt aö baki hvorki meira né minna en 2100 milljón kilómetra, og er nú I námunda viö reikistjörnuna Satúrnus eins og til var ætlast I upphafi. Hér er átt viö geimfariö, sem bandarlskir visindamenanefna „Voyager” og nefnt veröur einfaldlega Vlöförli I þessari grein. Satúrnus Jöröin er þriöja reikistjarnan frá sólu, en Satúrnus hin sjötta, handan viö Mars og Júpiter. Sat- urnus er hér um bil 10 sinnum fjær sólu en jöröin, en braut Satúrnusar er reyndar svo aflöng, að mismunurinn á mestu og minnstu fjarlægö frá sólu er á borð viö alla fjarlægö frá sólu, sem er um 150 milljón kilómetrar. Annar samanburöur á Satúrn- usi og jöröinni veröur á þessa leiö: Saturnus er firnamikill um sig miöjan: þvermál hans, þ.e.a.s. vegalengdin þvert I gegnum hnöttinn, er 10 sinnum meira en þaö, sem jaröarkrfliö okkar getur státaö af. Enn má nefna aö efnismagn Satúrnusar erhér um bil 100 sinnum meira en jaröarinnar. Nokkuö þætti mönnum langt milli árshátiöa á Satúrnusi, þvi aö tiræöur skröggur á jaröarvisu heföi aöeins frá þremur slikum aö segja eftir langa ævi á Satúrnusi: þessi fjarlægi hnöttur þarf 10 jaröarár til aö ljúka af einum snúningi umhverfis sólina, einu Satúrnusarári. — Hins vegar er sólarhringurinn aöeins liölega 10 klukkustundir. Til skamms tima hafa menn þótst vita eftirfarandi um eðli Satúrnusar: Þéttur hjúpur úr methan og ammoniaki umlykur hann efst. Þrefalt hringakerfi umhverfis miöjuna einkennir hann og eru þau talin vera sam- safn grjótmola og rykkorna, sem snúast umhverfis reikistjörnuna I sama fleti og sama sporbaug. Hringirnir kunna aö vera leifar fylgihnatta, sem sundrast hafa vegna hins öfluga aödráttarafls Satúrnusar. NIu tungl eru i eftir- dragi svo aö vitaö sé meö vissu, Mimas, Titan, osfrv. — Þvermál hins sérkennilega hringakerfis er 275 þúsund km, en þykktin aöeins um 20 km. //Víöförli" Og nú hefur Satúrnus fengiö heimsókn um óraveg, Viöförli nálgast. Nýlega hófst annatimi mikill hjá vísindamönnunum, sem ætla aö fylgjast meö geim- farinu, þvi aö taka á myndir af reikistjörnunni meö stuttu milli- bili. Hámark athugunartlma- bilsins veröur 12. nóvember, þegar Viöförli kemst næst Satúrnusi á ferö sinni framhjá og verður þá fjarlægö hans til hnattarins „aöeins” um 124 þúsund kiiómetrar. Ferðin til þessarar frægu reiki- stjörnu meö hringina dularfullu um sig miöja hófst I september 1977, þegar geimfarinu var skotiö á loft I áttina til Júpiters. 1 mars 1979 fór svo Viöfröli hjá garöi og tók stórmerkilegar myndir af yfirboröi Júpiters og mörgum tunglum hans. Akveöiö hefur verið að nýfundin tungl Júpiters veröi nefnd nöfnum úr norrænni goöafræöi. „Viðförli” á leiö siöan framhjá Júpiter lengra út i myrkriö mikla á leiö til Satúrnusar. — 1 septem- ber i fyrra var reyndar annaö bandariskt geimfar i námunda viö Satúrnus, „Könnuöur ellefti” (Pioneer 11). Könnuöur var öllu ver búinn tækjum en Viöförli, en tók þó nokkrar athygiisveröar myndir af Satúrnusi. Viöförli mun ef ekkert bilar taka miklu greinilegri myndir. Eins og áöur sagöi hefur ein- farinn mikli lagt aö baki 2100 milljón kilómetra og er nú I 1500 milljón kólómetra fjarlægð frá jöröu. Sprettharöur er hann, þvi aö vegalengd sem svarar kíld- metrunum 50 milli Reykjavikur og Þingvalla geysist hann á einni sekúndu. A sólarhring fer hann þvi um 4,3 milljón kilómetra sem samsvarar fimm ferðum fram og aftur héöan og til tunglsins. (Hér er átt viö þann hrimföla og gráa sem viö þekkjum best.)_ Jie/garpústurinn_ ÚR HEIMI VÍSÉNOANNA Umsjón: Þór Jakobsson. Satúrnus. Myndatökulotan, sem hófst um miöjan október mun standa til loka nóvember. Biöa menn spenntir eftir nákvæmum mynd- um af hringum og tunglum Satúrnusar. Á leið sinni til Satúrnusar undanfariö hafa myndir veriö teknar á tveggja tima fresti. - Myndavélunum er beint aö fjór- um stööum á reikistjörnunni. t fyrstu fékkst mynd af hnettinum öllum, en nú þegar nær dregur Vferöa myndirn.ar af viöáttuminni svæöum, en aftur á móti veröa þær aö sama skapi skýrari og skemmtilegri. Mikilfenglegir og sérkennilegir hringir Satúrnusar greinast siöan smám saman sundur i örtungl og björg, mola og mylsnu, sem svifur án afláts hring eftir hring hátt yfir miöbaug þessa jötun- hnattar i sólkerfi okkar. Þaö veröur gaman aö skoöa myndirnar sem Víöförli er aö taka um þessar mundir langt Uti i geimnum og ekki sist þær, sem hann mun taka I „skotfæri” I rúmlega 100 þúsund kilómetra fjarlægö 12. nóvember n.k., þaö er fjórum sinnum styttri vega- lengd en héöan og til tunglsins. Fjarlægðin og hugur manns Erfitt er i rauninni aö gera sér i hugarlund, hve miklar fjarlægö- irnar eru I himingeimnum og jafnvel i túninu heima, innan sól- kerfis okkar: milli sóiar og fyrr- nefndra og annarra reikistjarna. Stjörnufræöingar nota sem kunnugt er lengdareiningu, sem þeir kalla ljósár. Þaö er vega- lengdin sem ljósiö kemst á ári, en hraöi ljóssins er um 300 þúsund kilómetrar á sekúndu. A svipaöan hátt er hægt aö tala um ljós-sekúndur og ljósminútur. Það er „aöeins” 1,3 ljós- sekúnda til tunglsins, en til sólar- inhar eru 8,3 ljós-minútur. Hve langt aö heiman er Vlðförli okkar mannanna kominn út I geiminn endalausa? Svariöer: um þaö bil 75 ljós-mínútur. En þetta eru aö visu smámunir miöaö viö fjarlægö til annarra sólna, stjarnanna sem prýöa himinhvolfiö aö næturlagi. Ljósiö frá þeirri nálægustu hefur nefni- lega veriö á leiöinni til okkar siöan um sumariö 1976. Enn um leyniþræði lækna 1 Heigarpóstinum fyrir um hálfum mánuöi var fjailaö um tengsl lækna viölyfjafyrirtæki, og þeirri spurningu velt upp hvort „góövild” fyrirtækjanna i formi gjaf a og matarboöa til lækna væri eöiiieg. t framhaldi af þessari grein haföi maöur nokkur sam- band viö blaöiö og benti á aö ekki ósvipaö ætti sér staö milli nokk- urra augnlækna og gleraugna- verslana . 1 Reykjavik eru augnlæknar * sennilega um fimmtán talsins, og þeir eru á ýmsum aldri. Hér eru sömuleiöis rámlega tiu gler- augnaverslanir. Þaö er þvi næsta auövelt aö veröa sér útum gler- augu, hafi maöur bilaöa sjón. Framgangsmátinn er sá aö sjiikl- ingur mætir á stofu augnlæknis tii meöferöar. Augnlæknirinn gerir sinar athuganir og mælingar, og skrifar siöan recept uppá gler- augu. Sjúklingurinn fer svo meö receptiö I einhverja hinna fjöl- mörgu gleraugnaverslana , velur sér umgjaröir og fær sin gleraugu gegn gjaldi. Maöurinn sem haföi samband viöblaöiösagöi á þessu brotalöm. Sumir augnlæknanna visuöu sjúklingum sinum á ákveönar verslanír, og féngju e’inhver pró- sent af sölunni fyrir. Þessir læknar notfæröu sér fáfræöi sjúklinganna um þennan fram- gangsmáta, og þá tilhneigingu sjuklinga aölita á orö læknis sem lög, til aö hagnast á þvi sjálfir. Þannig hlýddusjúklingar þessum „skipunum” oft. Ljóst er aö erfitt er aö sanna slikar tilvisanir á lækna. Aö sam- tölum þar sem læknir vísar sjúkl- ingi á verslun þar sem hann á aö leysa út receptiö eru I fæstum til- fellum vitni, og því auövelt fyrir lækni aö neita öllum slikum ásök- unum. Og ef á hann sannaöist aö hafa beint einhverjum ákveönum á vissa gleraugnaverslun, þá gæti hann sagt aö þaö hafi hann aöeins gert vegna itrekaörar beiöni sjúklingsins. Helgarpdsturinn haföi sam- band viö þrjá aöila sem gjör- þekkja þessi mál, og allir voru sammála um aö þaö væri ekki neinn vafi á aö vissir læknar geröu þetta, einkum og næstum eingöngu læknar af eldri kynsldö- inni. Enginn þessara þriggja aö- ila vildi láta nafns sins getiö, en Helgarpósturinn sér ekki ástæöu til aö efast um sannleiksgildi frá- sagna þeirra, sem allar voru nán- ast samhljóða. Samkvæmt þeim eru þessi tengsl augnlækna viö ákveðnar gleraugnaverslanir leifar frá gamalli tiö.Fyrir nokkrum' ára- tugum, þegar augnlækningar voru á frumstigi hérlendis viö- gekkst sú venja aö hver augn- læknir haföi „sina” gleraugna- verslun. Einstaka læknir átti jafnvel shka verslun, en yfirleitt höföu bara gleraugnaversl- anirnar augnlækni á sinum snær- um. Þá þýddi litiö aö setja á fót verslun meö gleraugu án þess aö eiga augnlækni aö. En svo fjölg- aöi bæöi verslununum og lækn- unum, og „óháöar” verslanir litu dagsins ljds. Viö þaö losnaöi um þessi tengsl, og á siöustu 10 til 15 árum hafa þau minnkaö mikiö. Samkvæmt heimildum Helgar- póstsins eru þau þó enn til staðar og blaöiö hefur til dæmis undir höndum recept frá einum augn- læknanna þar sem hann hefur skrifaö nafn og heimilisfang gler- augnaverslunar aftan á. Aö sögn landlæknis Olafs Ólafs- sonar, bárust honum fyrir nokkr- um árum upplýsingar um slik tengsl. En þá sagöi hann aö ekk- ert heföi veriö hægt aö gera I málinu vegna ónógra sannana, enda máliö afskaplega teygjan- legt og erfitt aö henda reiöur á. „En þaö er auövitaö í hæsta máta óeöiiiegt aö læknir sé fjárhags- iega háöur gleraugnaverslun”, sagöi Landiæknir. 1 viöræöum Helgarpóstsins viö heimildarmenn hans kom nafn Úlafs Þóröarsonar oft upp. tJlfar ersem kunnugt er meö stofu sína á Lækjargötunni, fyrir ofan gler- augnaverslunina Fócus. Þegar Helgarpósturinn spuröi hann um tengsl hans viö þá verslun neitaöi hann alfariö aö þau væru viö- skiptalegs eölis. „Ég á ekkert f versluninni og hef engra slikra hagsmuna aö gæta og hef aldrei gert”, sagði hann. „Þaö voru litilsháttar fjölskyldutengsl milli fyrrverandi augnlæknis hér, og eiganda verslunarinnar, og mér var á sinum tima dálitiö illa viö aö fara inni plássiö af þeim sökum. En hér var fyrsti augn- læknir á Islandi til húsa, og hús- næöiö er merkilegt fyrir þær sakir. Ég fæ stundum afnot af tækjum hjá þeim hérna niöri, enda eiga þeir á einstaka sviöum betri tæki en ég. Aö ööru leyti eru samskipti min viö þá eins og viö aörar verslanir, nema hvaö ég þarf ekki aö tala viö þá i sima vegna nálægöarinnar”, sagöi Úlfar Þóröarson, augnlæknir. Athygli Helgarpóstsins var einnig vakin á feröum augnlækna útiá landi (nema á Akureyri) aö augnlæknamir I Reykjavfk fara þangaö ef til vill þriggja eöa fjög- urra vikna langar feröir. Komur þeirra eru auglýstar fyrirfram á þéttbýlisstööunum, og þeir sinna læknisstörfum i nokkra daga á hverjum staö. Meö læknunum i þessum feröum eru fulltrúar gleraugnaverslana, sem hafa meösérsýnishorn af umgjöröum, þannig aö sjúklingarnir geti pantaö eftir þeim. í hverri ferö má kannski búast viö aö læknir- inn skrifi hátt i hundraö recept, og ef hver gleraugu kosta um 50 þúsund krónur, má sjá aö hér er um góöa búbót aö ræöa fyrir gler- augnaverslanimar. Landinu er skipt niður i sjö svæöi, hvaö þetta varöar, og fara læknarnir um svæöin eftir settum reglum. Engar reglur eru hins- vegar til um hvemig gleraugna- verslunum ber aö skipta á milli sin bitunum, og þykir ýmsum óeðlilegt aö iæknarnir geti ráöiö Tvvaöa verslun þeir velja meö sér. Nafn úlfars var aftur nefnt i þessu sambandi, en hann hefur Suöurnesin á sinum snæmm, og tekur meö sér fulltrúa frá gler- augnaversluninni Focus. Onnur gleraugnaverslun I Reykjavik reyndi aö komast inn i viöskiptin á Suöumesjum, en úlfar vildi Fócus og enga aöra. „Ég vil sjálfur ráöa meö hverjum ég vinn”, sagöi Úlfar um þetta at- riöi. Hann sagöist hafa veriö einn af frumkvöölum þess aö núver- andi skipulag var tekiö upp, vegna þess aö hann vildi ekki sjálfur standa i þvi aö selja gler- augu, eins og áöur haföi veriö gert. „Fólkiö vill heldur ekki að alltaf sé veriöaö skipta um versl- unarmenn”, sagöi hann. Landlæknir sagöi aö þetta mál heföi komiö til sinna kasta, og aö hann heföi lagt þaö i hendur bæöi augnlæknafélagsins og gler- augnasalafélagsins. Samkvæmt upplýsingum Helgarpóstsins er I hvorugu félaginu eining um lausn þess. Þeir gleraugnasalar sem eru „vinir” augnlæknanna vilja ekki sleppa hnossinu. — GA

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.