Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 11
ur 7. nóvember 1980
11
SKÍÐI
Hvernig gönguskiði
á fólk að kaupa?
1 siöasta blaöi birtum viöyfirlit yfir þau svigskiöi, sem verslunar-
stjórar fimm sportvöruverslana iReykjavik mæltu meö. Hér á eftir
koma svo upplýsingar um gönguskíöin, en þau njóta nú sivaxandi
vinsælda hér á landi. Fremur algengt er aö sérstök gönguskföi séu
til fyrir börn og unglinga, enda eru þessi skiöi til i lengdum sem
passa fyrir flesta aldursflokka og fyrir yngstu börnin kaupir fólk
oftast ódýr „pakkaskiöi”, sem nota má bæöi til göngu og svigs. Þau
sklði eru meö áföstum bindingum, sem nota má venjulega skó i, og
eins fylgja stafir meö.
Páll Guðmundsson í Skátabúðinni:
Gönguskíöi fyrir byrjendur:
Skiði Skilom Step Tex kr. 52.500,-
Bindingar Skilom kr. 5.600.-
Stafir Skilom kr. 5.300.-
Skór Dynafit Touring kr. 28.300.-
Gönguskiöi lyrir iengra komna:
Skiöi Kastle LN RD Step kr. 56.200.-
Bindingar Skilom kr. 5.600.-
Stafir Skilom kr. 9.800,-
Skór Jarl kr. 40.700.-
Jóhann Hákonarson í Sporti:
Gönguskiöi fyrir flesta sklöamenn:
Skiöi Intersport kr. 50.710,-
Skór Alpina kr. 30.000,- ca
Bindingar kr. 5.520.-
Stafir (bambus) kr. 10.000,-ca.
Sveinn Grétar Jónsson í Sportvali:
Gönguskiði fyrir byrjendur:
Skiöi Cross (165—210) kr. 40.360,-
Bindingar Silva kr. 9.210.-
Skór Caber kr. 21.600.-
Stafir LP kr. 7.950.-
Gönguskiöi fyrir lengra komna:
Skiöi Atomic Step Touring kr. 72.700,-
Bindingar Silva kr. 9.210,-
Skór Caber kr. 21.600.-
Stafir LP kr. 7.950,-
Atomic Step Touring skiöi eru til I barna- og unglingastæröum á
kr. 54.185,-
Arnór Guðbjartsson i Utilífi:
Gönguskiöi fyrir byrjendur:
Skiöi
Bindingar
Skór
Stafir
Karku
Rottafella
Garmont
(bambus)
kr.
kr. 6.800,-
kr. 24.800 -
kr. 4.900'
Gönguskiöi fyrir lengra komna:
Skiöi
Bindingar
Skór
Stafir
Karku
Look
S uveren
Ertl (ál)
Gönguskiöi fyrir börn og unglinga:
kr. 52.000.-
kr. 10.500.-
kr. 25.700.-
kr. 5.800.-
kr. 36.600,-
kr. 6.800.-
kr. 24.800.-
kr. 4.900.-
Guðný Guðmundsdóttir í Vesturröst:
Gönguskiöi ætluð fyrir almenning:
Skiöi
Bindingar
Skór
Stafir
Karku
Rottafella
Garmont
(bambus)
Skiöi
Bindingar
Skór
Stafir
Rossignol Touring
(180—215)
Geze
(finnskir)
Kerma
kr. 49.860.-
kr. 7.420,-
kr. 17.400.-
kr. 8.810,-
Fyrir þyngra fólk eru til stifari skíöi, Rossignol Caribou, en þau
kosta 56.960,- kr.
Flest, ef ekki öll, þessi gönguskiöi eru meö hreistri undir og þarf
þvi ekki aö bera á þau áburö til að komast hjá bakrennsli.
Það var sukkið sem var á
bak við hugsjónargrímuna
Viðtal við Pál S. Pálsson myndverkamann
Páll S. Pálsson heitir kunnur
maöur austur á Stokkseyri. Hann
hefur fengist viö myndgerð og
heldur sina fyrstu málverkasýn-
ingu í Safnahúsinu á Selfossi dag-
ana 8.-16. október. Sýningin er
opin frá ki. 2 til 10 aila dagana.
Páll viil ekki kalla sig mynd-
listarmann, segist vinna útfrá
hugsunum slnum og þaö sé ekki
iist aö hugsa. Myndverkamaöur
er honum betur aö skapi.
Þar sem lifið er saltfiskur
Ég er kominn af sjómannsfjöl-
skyldu og I svona litlu sjávar-
plássi eins og Stokkseyri er ætlast
til aö maöur gangi i sömu stig-
vélasporin og aörir. Það getur
veriö dálitiö erfitt aö hafa önnur
viöhorf en þau viöteknu I sam-
félagi þar sem lifiö er saltfiskur.
Þess vegna veröur maður oft aö
gripa til stlgvélanna. Maður
þrælar út konunni til aö geta sinnt
þessuáhugamáliog veriö sjálfum
sér samkvæmur. Hún er sjálf tón-
listarmaður og skilur mann sjálf-
sagt betur fyrir vikiö.
Þaö var kona aö tala um þaö i
útvarpiö um daginn aö i svona
smáþorpi þyrfti fólk aö vera i
gifsi eða fatla eða hreinlega rúm-
liggjandi til aö teljast vera i lög-
legu frii. Annars væri bara litiö á
þetta sem bölvaöa leti. Þetta er
mikiö rétt. Og þaö sem verst er,
þaö er aldrei tekiö tillit til and-
legu veikindanna. Ef þú ert and-
lega þreyttur þá þarftu aö ljúga
upp hausverk og mátt ekki láta
sjá þig úti jafnvel þótt góö göngu-
ferö niöri fjöru sé þaö sem þú
þarfnast helst. Og i svona plássi
endar þaö meö þvi aö þaö eru
engin andlegheit eftir. Þau fara
bara út meö slorinu.
Ég hef alist upp við aö vinna,
byrjaöi ellefu eöa tólf ára sem er
algjör geöveiki. Og hann er alltaf
aö færast neöar þessi aldur. Staö-
reyndin er sú aö þaö byrja flestir
allt of ungir I þessu helviti. Hitt er
svo annaö mál aö maður getur
orðiö m jög leiöur á sjálfum sér og
þá er góö hvild i erfiðisvinnunni,
ýldunni og slorinu.
Utankerfisfólk
Ég var fimmtán ára þegar ég
byrjaöi til sjós og allur minn fri-
timi uppúr sextán, sautján ára
aldri fór i þaö aö kynnast utan-
kerfisfólki hér og þar á landinu,
amk, fóiki sem þóttist vera það.
Þetta fólk liföi utan viö hefö-
bundiö lifsmynstur, tók ekki þátt i
lifsgæöakapphlaupinu og virtist
hafa mjög ákveönar hugmyndir
um hlutina. Svo ég var þarna
innan um tvenns konar viöhorf
sem ég varð aö segja já og amen
viö.
Þetta fólk haföi þennan lifsstil
og þessar hugmyndir um hvernig
ætti aö lifa og elska og allt þaö.
Vinna var ekkert atriöi, bara
þessi sukkafþreying sem bar svo
þann árangur að fólk fór aöveröa
þreytt á sjálfu sér og fór aö hugsa
um vinnuna. Það fann ekki lengur
tilgang i þessu og fór aö beina lif-
inu inná aðrar brautir. Nú er
þetta fólk meö hugann bundinn
viö aö koma sér upp húsi og þvi-
umlíkt.
En þaö má spyrja. Hvað varö
um gömlu hugsjónirnar og
hverjar voru þær. Sannleikurinn
er sá að mikiö af þessu fólki voru
imyndaöir listamenn og margt i
hugsjónadraumunum var eitt-
hvaö sem átti aö framkvæma, oft
i samvinnu. En þaö gekk illa og
rann upp fyrir sumum aö þeir
voru ekki listamenn og höföu
aldrei haft snefil af slikum hæfi-
leikum. Þá var kannski best aö
hella sér útí eitthvaö á borö viö
húsbyggingu til aö fela von-
brigöin.
I faðm hinna gráu veggja
Þótt þetta fólk sé að hittast þá
er eins og þaö nái ekki sambandi.
Þaö er fariö aö tala illa hvert um
annað og likar ekki lifsmáti hvers
annars. Ætli menn séu ekki orðnir
hver öörum eins og tákn um til-
gangsleysi þessara imynduöu
hugsjóna. Þetta fólk notar sukkiö
ennþá sem afþreyingu, þaö fórn-
ar engu og dettur ekki útúr neinu.
Þaö sleppir hvorugum endanum.
Og auövitaö var þaö bara sukkiö
sem var á bak viö þessa hug-
sjónagrimu. .
Þaö hefur lengi veriö minn
dýpsti draumur aö vera eins og
eitt ár vitavöröur á einhverjum
afskekktum staö þar sem ég hef
engin samskipti viö mannlega
veru. Og þessir gömlu félagar
sem nú eru horfnir i faöm hinna
gráu veggja og naglhreinsaöra
spýtna, þeir eiga líka þennan
draum. En þeir vilja hafa allt oni
sér, alla þjónustu og öll þægindi.
Þeir vilja engu fórna.
Ég er ekki að segja aö ég sé
neitt ööruvisi en þetta fólk. Maður
hefur fengiö ausu af sömu súpu og
oröiö fyrir samskonar áhrifum
frá umhverfinu. Ég hef kannski
veriö svolitiö sannari en sumir
aðrir. Það hefur alltaf veriö þessi
rauöi þráöur gegnum mitt lif,
þessi þráöur sem endinn er aö
koma i ljós á. Þessi sýning min er
sönnum fyrir þvi aö einhvern
tima setti maður sér takmark og
gaf sér fögur fyrirheit. Þaö má
segja aö hún sé fyrsti kafli. Við-
tökurnar segja svo til um fram-
haldiö. Ég er viss um aö þaö
verður annar kafli hvort sem
hann verður bara fyrir mig eða
fleiri. Og svo máttu náttúrulega
skjóta þvi inni aö þaö væri gaman
ef fólk vildi lita inn og sjá þessar
hugarhægöir minar.
Sálnaveiðar
Helviti er þetta góöur brjóst-
sykur, segir Páll og fær sér mola
úr poka á boröinu. Hann þiggur
kaffi en brennivin vill hann ekki.
Segist vera á bil.
Ég hef einu sinni ekið drukkinn
og afrekaöi þá aö rifa upp hliö-
stólpa sem var grafinn mannhæö
niður. Ég man ekkert eftir þessu,
var undir handleiöslu annarra.
Ætli þetta sé ekki bara eins og
með pólitíkina og þjóöfélagiö.
Eitt þaö jákvæöasta sem skeö
hefur i minu lífi er þaö aö ég tók
mér fri eitt sumar, sleppti humr-
inum. Ýmsir I kringum mig ráku
upp stór augu þegar ég sagöist
ekki ætla aö gera neitt. Og ég
eyddi sumrinu i þaö aö gera þetta
ekki neitt meö mjög jákvæöum
árangri. Stuttu áöur haföi ég
komist i kynni viö Marxista,
Lenista, Trotsktiska, Maóista
og fleira þviumlikt og þaö var bit-
istum mann. Þetta var ógeðslegt.
Þegar fólk er geggjaö i hugsjón-
um sinum trú og draumum þá
fyllist það sliku ofstæki að þaö lik-
ist andskotanum i sálnaveiö-
unum. Eins og þú veist sjálfur
notar andskotinn alls konar
veiöarfæri. En ég er þannig
geröur aö ég hef antipat á pólitik.
Heilinn er liklega ekki þvi vaxinn
að skilja hana.
Af kynnum minum af öllum
þessum óliku viöhorfum er ég vist
farinn að likjast þvi dýri sem ég
hata mest: sauðkindinnni. Ég
mjaka mér frá einni þúfu til
annarra þar sem ég sé strá aö
narta i — og nýt góös af þvi.
mí
Pál> ásat