Helgarpósturinn - 07.11.1980, Síða 12
12
ic,t (tf) . t 'íUprLÍ/U'í.'ý’-i
Föstudagur 7. nóvember 1980
helgarpósfurínn
íslensk popptónlist er
ekkert einangrað fyrirbæri
GS: ,,Ég tel aö þaö sé hæpiö aö
islensk hljómplötuútgáfa geti
oröiö arövænleg starfsgrein,
Vegna þess einfaldlega aö
markaöurinn er svo litill og
kostnaöur viö hverja plötu er
svipaöur og hjá öörum þjóöum
sem búa aö miklu stærri markaöi.
ísland mun aldrei fæöa af sér
hljómplötukónga á þeirri
stæröargráöu sem td. Robert
Stigwood er. Þegar ofaná þetta
bætist svo samkeppnin frá út-
löndum og hátt plötuverö þá eru
enn minni líkur til aö von sé á
verulegum ábata af útgáfunni”.
JG: „Annar punktur sem mér
finnst aö megi koma fram i þessu
sambandi, er, aö á íslandi eru
listgreinar ekki skattlagöar eöa
tollaöur séu þær i rituöu máli.
Sama er aö segja um málverk.
Hinsvegar stöndum viö frammi
fyrir þvi aö tónlist, meö störum
staf, er ekki tekin sem list af
stjórnvöldum, nema annaöhvort
tónskáldiöhafi veriö dautt i 100 ár
eöa þá hafi ekki verið sett i plast
— sem er einn helsti miöill tón-
listar i dag. Meö þessu meina ég,
aöhver sá sem vill njóta tónlistar
á hljómplötum veröur aö gjalda
rikinu 70% af veröi plötunnar,
sem þýöir i dag uþb. 7—9 þúsund
krónur”.
GS: „Og þetta leggst svo ofaná
barnaskattana hahaha..”
JG: „Málari getur haldið mál-
verkasjíningu, og þarf hvorki aö
borga skemmtanaskatt né sölu-
skatt — sem tónlistarmaður þarf
aö gera, sama hvort hann er is-
lenskur eöa útlenskur”.
ísland einsog litil borg i
USA
— Lokaorö um islenska hljóm-
plötuútgáfu?
GS: „Ég er sæmilega sáttur viö
hana. Mér finnst eðlilegt aö hún
séá köflum léleg. Hinsvegar held
ég aö þaö sé lenska meöal margra
popptónlistarmánna, aö halda aö
þeirséu betri en þeir eru. En viö
eigum þó nokkra mjög góöa tón-
listarmenn, og viö þá bindur
maður aö sjálfsögöu miklar
vonir, maöur fæst ekki um hina ”.
JG: „Það er vitaö mái, aö ts-
land er ekki fjölmennara land en
litil borg á meginlandinu eöa i
USA, enda ber markaöurinn þess
vitni aö hreppapólitik er allsráö-
andi. Þrátt fyrir þaö
getur maöuralltaf litiö
til baka með góðu
hugarfari, þvi að þaö
standa alltaf nokkrir
uppúr þóaö meöal-
mennskan sé mest
áberandi — og kannski
tiltölulega fleiri hér en
annars staðar ef við
miöum viö hina marg
frægu höföatölu”.
- Hver veröur platan i ár?
GS: „Ætli ég veðji ekki á
Lögreglukórinn, ef.hann
kemur meö plötu. Ég hef
alltaf veriö hrifinn af
honum”.
JG: „Ég trúi á nýju böndin”
v,'ðta/:
toyndir:
Páli pál
Jir"Sn,
sson
Gunnar: „Og þetta leggst svo ofaná
barnaskattana hahaha.”
Jónatan:
„Ég
á nýju
böndin.’
spjallað við Gunnar Salvarsson og Jónatan
Garðarsson um íslenska hljómplötuútgáfu
Siöastliöinn iaugardagseftir-
miödag bauö ég tii min nokkrum
mönnum til aö ræöa um stööu is-
lenskrar hljómplötuútgáfu, sem
hefur aö dtími margra sjaldan
veriö á jafn lágu plani og i ár.
Haföi ég hugsaö mér aö reyna aö
ná fram sem flestum sjónarmiö-
um um þetta mál, og frá mönnum
sem eiga mismunandi hagsmuna
aö gæta. Nú brá svo viö aö aöeins
tveir þeirra sem boöaöir voru
mættu, — aörir áttu ekki heiman-
gengt eöa þá þeir treystu sér ekki
til aö opinbera viöhorf sin. En
umræöurnar uröu engu aö síður
hinar frtíölegustu. Viömælend-
urnir eru Gunnar Saivarson og
Jónatan Garöarsson, báöir popp-
skriffinnar Visis.
— Nú er það mál manna, aö ís-
lenska hljómplötuútgáfa hafi
aldrei einkennst af jafnmikilli
lágkúru og siðastliöiö ár, — hvaö
segiö þið um það?
GS: „Ég veit nú ekki hvort ég
er tilbúinn til aö kaupa þaö. Ég
held að þaö sé svipaö hlutfall og
áður á milli slakra og framsæk-
inna i islenskri plötuútgáfu. Þaö
hafa alltaf veriö fáar framsæknar
plötur á hverju ári”.
JG: „Það verður endilega aö
koma fram. aö Gunni Sal. var
fyrstur poppskribent til aö nota
þetta orö, framsækiö, þegar hann
skrifaði i Timann á sinum tima,
— og tengir þaö viö Framsókn,
sem hann er fuUtrúi fyrir”.
GS: „Og þaö á ekkert skylt viö
dreifbýlistónlist og hlöðuböll.
Annars er orðiö Framsókn á
ensku the Progressive Party,
Framsóknarflokkurinn”.
JG: „En svo viö höldum okkur
viö upphaflegu spurninguna. Ég
hef mikiö hugsaö um þetta aö
undanförnu. Þaö sagöi mér um
daginn góöur kunningi minn —
sem hefur fylgst vel meö þessu I
gegnum árin, og hann man þegar
plötuútgáfa var aö hefjast hér
uppúr striöi — aö honum þætti
þetta aldrei hafa veriö á jafn lágu
plani frá þvi á árunum ’55—’62.
Og skýringin er kannski sú, aö á
þessum tfma, voru tiltölulega
mörg útgáfufyrirtæki starfandi,
og mörg mjög sterk td. íslenskir
tónar. Og megniö af útgáfunni
voru tveggjalaga plötur. Þá höföu
bókstaflega allir sjens á aö kom-
ast á hljómplötu. Siöan kemur
danska timabiliö, svo þaö norska
og loks það enska, og þá er
sterióiö oröin krafan. Og á þeim
árum þá labbar ekki hvaöa
skunkur sem er inni stúdió og
tekurupp efni á plötu. Kostnaöur-
inn var þaö mikill, og þal. voru
menn miklu kröfuharöari á út-
komuna. Sem sagt: þaö koma út
fáar plötur en góöar. Siöan eftir
að Hljóöriti tók til starfa og er
oröinn nokkuö svo sjálfsagöur
hlutur, þá hefur þaö færst i vöxt
aö hinir og þessir, kórar og átt-
hagafélög, gefi út plötur, enda
alveg sjálfsagt. Hinsvegar þýöir
þetta aö þaö eru fleiri titlar um
hituna, og þá þarf hver plata aö
höföa til mun breiöari hóps en
veriö hefur, — sem leiöir til þess
aö topparnir eru hlutfallslega
færri og meðalmennskan meira
áberandi”.
Samkeppni við útlönd
GS: „Þaö má ekki gleyma þvi
aö islenskar plötur eru i sam-
keppni viö allt þaö besta sem er
aðgerast erlendis. Viö fáum ekki
lággróðurinn úr erlendu poppi,
heldurþaösem stenduruppúr. Og
Islensk popptónlist er ekkert ein-
angraö fyrirbæri einsog sumir Is-
lenskir popparar vilja halda
fram”.
JG:,, Shady Owens sagöi nú við
þig I viötali um daginn Palli, aö
um 100 tveggjalaga plötur komi
út I hverri viku i Bretlandi — og
þá kannski alltað 50 stórar — og
aðeins 3—4 ná upp”.
G.S. „Vegna samkeppninnar,
■ eru kröfurnar sem geröar
eru tu islenskra platna slikar að
fáir hljómlistarmenn geta staðiö
undir þeim. 1 jafnfámennu þjóö-
félagi og þviIslenska er ekki hægt
aö ætlast til aö viö eigum nema
örfáa framúrskarandi popptón-
listarmenn. Enda er sú raunin”.
JG: „Ef þaö væru eingöngu
þeir menn sem gæfu út plötur þá
væri standardinn hár — einsog
hann var á enska timabilinu. Meö
þeim fyrirvara aö þeir gætu leyft
sér að vera jafn frumlegir I raun
og veru og þeir leyföu sér þá, þvi
dæmin sanna aö þeir sem virki-
lega hafa reynt aö leggja vinnu
sina og hugmyndir i plötugerö,
hafa ekki náö aö selja þær fyrir
lágmarkskostnaöi. 1 dag er lág-
markskostnaður viö stóra plötu á
bilinu 10—20 milljónir. Það þarf
þvi enginn aö vera hissa á þvi' að
þeir reyni að vera kommersial”.
Grilla poppara.
GS: „Mér finnst margir okkar
poppara ganga meö þá grillu i
hausnum, að bæöi poppskrifurum
og almenningi eigi aö finnast is-
lensk popptónlist betri en sú er-
lenda, — vegna þess aö hún er is-
lensk. Þetta er einhver angi af
þjóörembu sem er mér ákaflega
fjarri”.
JG: „Viö veröum aö athuga aö
Islensk popptónlist er ekkert eins-
dæmi meöal þjóöa heims. Hún er
hluti af þessari stóru keöju — og
þá á ég ekki viö mafiustarfsemi
eöa CIA — hluti af daglegu lifi
ungs fólks. Þó er þaö staöreynd,
aöfyrir svona 3—4 árum var lægð
i poppinu um allan heim, — og ég
hef oft likt popptónlist viö lifsferil
rjúpunnar, aö hún gengur i bylgj-
um og á 10 ára frestí endumýjar
hún sig og nær toppunum”.
— En finnst ykkur ekki íslensk
plötuútgáfa vera einhæf?
GS: „Jú, mér finnst einhæfnin
einmitt eitt aöalsérkenniö á henni
frá þvi viö eignuöumst eigiö
stúdió. Frá þeim tima hefur það
veriö tiltölulega litill hópur sem
hefur komiö viö sögu flestallra
platna og þal. staöiö islensku
poppi aö nokkru leyti fyrir þrif-
um. Ég held aö gagnvart yngri
popptónlistarmönnum hafi verið
svipaö samtryggingarkerfi eldri
poppara, og viö þekkjum öll úr
heimi stjórnmálanna”.
JG: „Þetta er trúlega ómeö-
vitaö kerfi”.
GS: „Já, en endurnýjunin i
poppinu hefur veriö óhugnanlega
lltil. Okkur er trúlega fariö einsog
stjórn knattspyrnufélags sem
gerir þá kröfu aö meistaraflokkur
sýni toppárangur en hiröir ekkert
um þjálfun yngri flokkanna. Þaö
er ekki tilviljun að bretar eru
svona framarlega i tónlist, þar
sem tónlistarkennsla i skólum er
mjög veigamikill þáttur, og tæki-
færin fleiri”.
Ung starfsgrein
JG: „Dægurtónlist á Islandi er
náttúrlega mjög ung starfsgrein.
Þaö sem er I dag kallaö þjóölaga-
tónlist i hinum vestræna heimi er
ekkert annaö en dægurlög sins
tima. Allar þessar gömlu fallegu
ballööur sem hafa varöveist
gegnum tiöina, hafa verið fluttar
mann fram af manni, á nákvæm-
lega sama hátt og þjóösögurnar
og þjóðlögin okkar. Einhvern
tima sagði pabbi þinn mér þaö, aö
trúlega hafi menn sungið marg-
raddaö á mannamótum, þpas.
pöbbum á 14du og 15du öld. A
þeim tima vorum viö aö ljúka
okkar glæsilegasta skeiöi i bók-
menntum. Þjóöir sem búaaö
svona gömlum dægurlagagrunni
hljóta aö hafa smáforskot”.