Helgarpósturinn - 07.11.1980, Síða 17

Helgarpósturinn - 07.11.1980, Síða 17
Föstudagur 7. nóvember 1980 17 Madurinn bakvid nafnið; Ágúst Einarssörs, gjaldkeri Áiþýðuf lokícsins Nú geta billjaröunnendur unaö sér viö eftirlætisiðju sina nótt sem nýtan dag i Smiðjukaffi (Mynd: Friddi). Nýjung i Smiðjukaffi: reyndar er ekki endanlega ákveö- in aö veröi í framtíöinni, ætti að vera kærkomiö tækifæri fyrir ákafa billjarðleikara, til aö stunda þennan leik eins og þá lystir, jafnvel alla nóttina. Billj- arö hefur oröiö sifellt vinsælli leikur hér á undanförnum árum, og að sögn þeirra sem til þekkja getur hann náð alvarlegum tök- um á mönnum og jafnvel oröið ástriöa, engu siöur en ýmsir aðrir leikirsem menn leggja fyrir sig i fristundum, til dæmis laxveiðar. En fyrst viö tökum þennan samanburö veröur þaö að segj- ast, aö billjarð er talsvert ódýr- ara en laxveiöi. Smiöjukaffi hefur nú verið rekiö i tvö ár og er einí staðurinn þar sem hægt er aö fá sér hress- Billjard alla nóttina frá föstudegi til mánudags Líst ekki á kenningar Hayeks og Friedmans Nú hefur verið opnuö knatt- borösstofa i tengslum viö Smiöju- kaffi i Kópavogi. Þetta er fyrsta knattborösstofan i Kópavogi en sú fjóröa á höfuðborgarsvæöinu, og hún veröur opin á sama thna og kaffistofan, eöa allan sólarhring- inn frá föstudagskvöldi til mánu- dagskvölds, en síðan á venjuleg- um vinnutíma fram til næsta föstudags. Knattborðsstofan var opnuö neð pomp og prakt á laugardag- nn var, aö viðstöddum ymsum Dilljarökempum, meðal annars tslandsmeisturum i greininni, aæjarstjórn Kópavogs og fjölda annarra gesta. Atta borð, mis- jafnlega stór, eru i stofunni. Hún sr i tengslum við Smiöjukaffi, þannig að gestir geta fengið sér mat eða kaffi, þegar þeir taka sér hvild frá borðunum. Þessi opnunartimi, sem ingu á nóttunni. Staöurinn er lika mikið sóttur af fólki, sem hefur veriö úti að skemmta sér, og langar i náttbit fyrir háttinn. Reynslan af þessari nætursölu hefur verið góö, að sögn starfs- fólks hefur aldrei komið til vand- ræða vegna ölvunar,enda er dyravarsla ströng, og enginn fær að koma þar inn með vin. Þar er hinsvegar hægt að fá kaffisopa og með þvi. —ÞG YFIRPRENTUNAR- VÉLAR Nii.sl.<»s lil Grensásvegi 7, sími 82655 Ágúst Einarsson, sem var kosinn gjaldkeri Alþýöuflokks- ins, á flokksþinginu um siöustu ' helgi, lét veröa sitt fyrsta verk aö láta pappakassa ganga milli þingfulltrúa. Fuiltrúarnir voru 180 talsins og létu allir eitthvaö af hendi rakna. Þaö voru rúm- lega 1100 þúsund krónur i kass- anum, þegar hann kom aftur til gjaldkerans, sem þýöir, aö hver fulltrúi lagöi fram aö meöaltali 6—7000 krónur. — Þetta var algjörlega óundirbúið, enda kassinn ekki beint glæsilegur. En þessar undirtektir voru mikil uppörvun i byrjun ferils mins, segir Agúst i samtali við Helgarpóstinn. Hinn nýi gjaldkeri Alþýöu- flokksins er28ára hagfræðingur frá Hamborgarháskóla. Hann lauk stúdentsprófi utan skóla i Reykjavik 1970, lauk hagfræði- námi i Hamborg 1975 var i fram haldsnámi til 1977 og varði doktorsritgerö sina 1978. Hann geröist framkvæmdastjóri Hraöfrystistöðvarinnar i Reykjavik strax og hann kom heim frá námi. Tvennar undan- farnar kosningar var hann ann- ar maður á lista Alþýöuflokks- ins i Suðurlandskjördæmi, og sat á þingi veturinn 1978—1979 i veikindaforföllúm Björns Jóns- sonar. — Fékkstu þingmanninn i magann á þessari þingsetu þinni? — Nei, nei, ekkert frekar. Þetta var skemmtilegur og átakamikill timi, en oft býsna þreytandi. Þingstörf eru ekki eins eftirsóknarverð og menn halda. Þetta er fyrst og fremst starf sem þarf að vinna, og oft erfitt. Og ætli maður hafi ekki nóg að gera i peningamálunum til aö byrja meö, þótt þaö bætist ekki við. — Þú ert ekki gamall maður en samt kominn þetta langt i pólitlkinni. Hversvegna Alþýðu- flokkurinn? — Ég hef verið að vasast i pólitikinni meira og minna alla tiö, h’ka meöan ég var úti við námi. Þar kynntist ég stefnu Willy Brandts og varð fyrir á- hrifum af honum og flokki hans. — Nú ert þú hagfræðingur. Hver er afstaða þin til Hayeks ogFriedmans, hagfræðinganna, sem eru svo vinsælir meöal vissraungra manna i pólitikinni um þessar mundir? — Mér list ekkert á kenningar þeirra. En þar hafa hægri menn fundið sina guöi og það er best að leyfa þeim að hafa þá. Hins- vegar er reynsla min sú, að flestir hagfræöingar sdu frekar vinstri sinnaðir en hægri sinn- aöir, eins og háskólamenntaö fólk er yfirleitt. — Fyrst við erum komnir út i pólitikina. Hefur þú sem doktor i hagfræöi gott ráð við verðbólg- unni? — Það er nú ekki til neitt töframeðal við henni. En það er hægt að gera marga hluti betur en gert er nú, þaö er ekkert vafamál. Island ætti að geta verið eins rlkt og oliurikin við Persaflóa. Auðlindir okkar, bæði fiskimiöin og vatnsorkan, eru ótæmandi. Við erum á réttri leiðen förum kannski of rólega i uniCp.301 PLASTPOKAR PÖKKUNARFILMA BYGGINGARPLAST O.FL. O.FL. ÝMSAR GERÐIR TÖLVUVOGA MEÐ EÐA ÁN MIÐAPRENTARA MARGAR GERÐIR TÖLVUKASSA Prentar á sjálflímandi miöa frá stærð 12 til 115 mm x7 til 100. Mjög einföld í notkun og örugg. SÁ STÆRSTI model 310-320. Fyrir hótel og veitingahús. Hægt aö setja inn 84 föst verð. Prentar á nótureikning. Prenthraöi: 120 prentanir á mínútu. SÁ MINNSTI módel 50. Electronic cash Register. Fyrir söluturna og minni verslanir. Verð, gæöi og þjónusta, sem stenst samanburð. hlutina vegna verðbólgunnar. Þaðþarf aö gera stórt átak I þvi, byggja margar verksmiðjur og virkja sem mest af fallorkunni, segir Ágúst Einarsson, nýbak- aður gjaldkeri Alþýðuflokksins. — ÞG

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.