Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 18
Y8
Sýningarsalir
Kirkjumunir:
Sigrún Gisladóttir sýnir collage-
myndir. OpÆ kl. 9—6 virka daga,
en 9—4 um helgar.
Listasafn ASi:
Sýning á vatnslitamyndum eftir
SigurB Thoroddsen.
Ásgrimssafn:
SafniB er opiB sunnudaga, þriBju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Torfan:
Teikningar af leikmyndum og
búningum eftir Gylfa Gislason og
Sigurjón Jóhannsson.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
OpiB þriBjudaga, fimmtudaga
oglaugardaga kl. 13.30—16.00.
Árbæjarsafn:
SafniB er opiB samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á
morgnana.
Nýja galleriiö:
Magnús Þorarinsson sýnir mynd-
ir sinar en nú geta listamenn
einnig fengiB salinn ó leigu undir
sýningar sinar.
Galleri Háhóll:
ValgarBur Stefánsson sýnir mál-
verk.
Listasafn
Einars Jónssonar:
SafniB er opiB miBvikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Listmunahúsið:
SigriBur Björnsdóttir sýnir lands-
lagsmyndir. SiBasta helgi.
Norræna húsiö:
Finnski grafiklistamaBurinn
Penti Kaskipuro sýnir I anddyri.
Kjarvalsstaöir:
Kjartan GuBjónsson opnar mál-
verkasýningu i Vestursal á
laugardag. A föstudaginn opnar
sýning á vegum HeimilisiBnaBar-
félags Islands. ÞaB er Islands-
deildin frá norrænni heimilisiBn-
aBarsýningu i Tromsö I sumar.
Þá er á Kjarvalsstöðum fri-
merkjasýning.
Mokka:
Kristinn Jóhannsson ritstjóri frá
Akureyri sýnir myndir.
Nýlistarsafniö/ Vatnsstig 3
b:
Vidd á pappir, sýning á verkum
hollenskra listamanna, sem
hingaB er komin á vegum safns-
ins og hollenska menntamála-
ráBuneytisins.
Listasafn Islands:
Yfirlitssýning á verkum Svavars
Guönasonar.
Epal:
Sýning á lömpum eftir danska
hönnuBinn Poul Henningsen. OpiB
á venjulegum verslunartima.
Lýkur á laugardag, en þá er opiB
10-12.
FiM-salurinn:
Gunnlaugur Stefán Gislason
opnar á laugardag sýningu á
vatnslitamyndum.
Asmundarsalur:
Ivar ValgarBsson opnar sýningu á
laugardag kl. 20.
Galleri Langbrók:
ömar Skúlason og SigurBur
Orlygsson sýna myndverk, sem
þeir hafa unniB f sameiningu.
Leikhús
Iðnó:
Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór-
berg og Kjartan.
Laugardagur: AB sjá til þin,
maöureftir Franz Xaver Kroetz.
Sunnudagur: Bommi eftir D.L.
Coburn.
Leikfélag Kópavogs:
Þorlákur þreytti. Sýningar á
laugardag og fimmtudag. Fáar
sýningar eftir.
Þjóðleikhúsiö:
Föstudagur: Smalastillkan eftir
SigurB og Þorgeir.
Laugardagur: Könnusteypirinn
pólitiski eftir Holberg.
Sunnudagur: óvitar GuBrúnar
Helgadótturkl. 15. SnjórKjartans
Ragnarssonar kl. 20. LitlasviBiB
kl. 15: 1 öruggri borg eftir Jökul
Jakobsson.
Nemendaleikhúsið:
tslandsklukkan eftir Laxness.
Sýningar I Lindarbæ á sunnudag
(uppselt) og þriBjudag ki. 20.
Alþýðuleikhúsið:
Föstudagur: ÞrihjóliBeftir Arra-
bal. A Hótel Borg kl. 20.30.
Laugardagur: Kóngsdóttirin,
sem kunni ekki aö tala eftir Krist-
ina Anderson I Lindarbæ kl. 15.
Sunnudagur: Kóngsdóttirin, sem
kunni ekki aö tala. Sýning i
Lindarbæ kl. 15. Pæidiöi á Hótel
Borg kl. 17.
Mánudagur: Þrihjóliöi Lindarbæ
kl. 20.30.
lónlist
Háskólabió:
1 kvöld, föstudag, gengst Söng-
skólinn i Reykjavik fyrir söng-
Föstudagur 7. nóvember 1980 —helgarpósturiftn.
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
Útvarp
Föstudagur
7. nóvember
7.00 Veöurfregnir, fréttir o.fl.
Morgunstund gefur svo
sannarlega ekki gull i
mund, þvi þá þarf aö fara
meö bílinn á verkstæöi.
11.00 Ég man þaö enn. Hve
unaösleg sú ástin var.
Skeggi Asbjarnarson sér
um þennan sætbeiska minn-
ingaþátt. Lesiö veröur efni
eftir Jóhann Hjaltason af
Hjalta Jóhannssyni.
11.30 Morguntónleikar.
Sinfónia og svita. Getur þaö
betra veriö? Ég held ekki.
Verst aö maöur veröur aö
vinna.
15.00 Heimilisrabb. Sigurveig
Jónsdóttir kennir konum aö
flysja kartöflur og staga I
sokka.
20.05 Nýtt undir nálinni. Ég
hélt nú aö ekkert væri nýtt
undir sólinni. Gunni Sal veit
vlst betur. Popp.
21.45 Lltiö fyrir mótora, meira
fyrir fólk. Geir Christensen
talar viö Bjarna Þóröarson,
fyrrum bæjarstjóra á
Neskaupstaö. Enda eru ekki
ökutæki I sveitinni.
23.00 Djassþáttur. Johnny the
Mule plays it cool (No
offense).
Laugardagur
8. nóvember
9.30 úskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóltir styttir okkur
stundir i svefnrofanum.
11.20 Týnda prinsessan.
Barnaleikrit eftir Paul
Galiico. Hann skrifaBi um
ævintýri Poseidons, svo ég
býB nú ekki I þetta.
14.00 t vikuiokin. Nýir umbar,
en hvaB er hægt aö segja um
villuráfandi sálir?
15.40 Islenskt mál. Þáttur
fyrir alla fjölskylduna, þar
sem kynnt veröur nýtt
tungumál fyrir stóran hluta
landsmanna
16.20 Tónlistarrabb, — V Atli
Heimir fjallar um tónlist
eftir Askel Másson, eitt
heista tónskáld ungu
kynslóBarinnar, ásamt meB
og öBrum.
17.20 Þetta erum viö aB gera.
Ég er aB skrifa þessa
dagskrá og skemmti mér
skemmtunum og hefst hún ki.
23.15. Efni skemmtunarinnar
verBur mjög fjölbreytt, allt frá
sprellfjörugum skopatriBum upp I
fegurstu óperuariur. Fjöidi
söngvara og hljóBfæraleikara
tekur þátt i skemmtun þessari.
Hver man ekki eftir Platters og
Smoke gets in your eyes? Platters
verBa meB tónleika á mánudags-
kvöld kl. 21.
B
íóin
★ ★ ★ ★ framúrskarandi
★ ★ ★ ágæt
★ ★ góö
^ þolanleg
Q afleit
iegnboginn: ★ ★
'IBindnlaus af vestUrvÍKstÖBvun-
um.Bresk, árgerB 1979. Handrit:
Paul Monash, eftir sögu Erich
Maria Remarque. Leikendur:
Richard Thomas, Ernest
Borgnine, Donald Pleasence. Ian
Holm, Patricia Neal. Leikstjóri:
Delbert Mann. Þessi nýja útgáfa
af TIBindalaust af vesturvfg-
stöBvunum er svo sem ekkert
stórvirki, en fagmannlega unnin i
alla staöi og heiöarlegt framtak,
trú anda bókarinnar og þar af
leiBandi áhrifamikil, svo notuB sé
gömul sibylgja úr bióauglýsing-
unum. Og myndin er Hka lær-
dómsrik fyrir þær sakir, aB þarna
má glöggt sjá hvernig gamlir
refir á borö viB Donald Pleasence
og lan Holm gera sér góöan mat
úr tiltölulega litlum hlutverkum.
— BVS
Mannsæmandi lif
(Et anstandigt Hv_) ★ ★ ★
Sænsk árgerB 1978.
Heimildarmynd tekin af Stefan
jarl. Myndin lýsir lifi nokkurra
27_8 ára gamalla Stokkhólms-
búa, sem háöir eru heróini og öBr-
um áltka efnum. ÞaB er tvennt
sem gerir þessa mynd jafn sterka
og dapurlega og raun ber vitni. 1
fyrsta lagi algjört miskunnar-
leysi myndarvélarinnar. Hún
eltir t.d. aöra aöalpersónuna
alveg þar til hún er oröin aB ösku i
llkbrennsluofninum. I öBru lagi er
sú staBreynd, aB fyrir tiu árum
slBan tók Stefan Jarl hliöstæBa
mynd af sama fólki. Þau voru
byrjuB aB reykja hass og drekka,
en yfirhöfuB venjuleg ungmenni,
lifsglöB og hress. Stefan Jarl
notar klippur úr þeirri mynd
óspart i þessari og þaB er áhrifa-
mikiB vopn. — GA
Morö, min kæra (Farewell, My
Lovely). ★ ★ ★
Bandarlsk kvikmynd byggB á
sögu Raymond Chandler.
Sveröfimi kvennabósinn. ★
konunglega. Börn úr Alfta-
mýrarskóla gera dagskrá.
18.00 Söngvar I léttum dúr. B,
C eöa D?
20.00 HlöBuball.Hendist ég um
heysátur, heldur betur
sikátur, sannur vestur-
bæingur, vaskur maöur er.
20.30 Yfir lönd, yfir sæ. Jónas
stýrimaBur siglir meö okkur
til útlanda.
21.10 Fjórir piitar frá Lifrar-
polli.Hinn sivinsæli Þorgeir
setur plötur á fóninn, en
ekki hvaöa plötur sem er.
21.50 Sófi i dómkirkjunni.
Smásaga eftir Anton Helga
Jónsson. Höfundur les. Ætl-
ann sofekki lika? Þvi hvaB
annaö er hægt aB gera i
kirkju?
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indiafara.
Flosi Olafsson les og
skemmtir sér og okkur lika,
ef viö nennum aB hlusta. úli
segir aö sagan sé skemmti-
leg.
Sunnudagur
9. nóvember
10.25 tJt og suöur FriBrik Páll
Jónsson sér hér um fyrsta
þátt af nokkrum. Hann
ræöir i þessum þætti viö
Ævar Kjartansson útvarps-
þul um ferB til Brasiliu áriB
1969. ,,Eg man þaö enn”.
Sorry Gérard Boots.
11.00 Messa i Hallgrimskirkju.
A trúboBsdegi þjóökirkjunn-
ar Ég hélt nú aö viB værum
öll kristin.
13.25Þættir úr hugmyndasögú
20. aldar. Eirikur Thor-
steinsson flytur hádegis-
erindi. Er þetta þaB fyrsta
af fjórum. Nefnist þaB Sál-
greiningarhreyfingin, og
veröur væntanlega fjallaB
um Sigmund gamla frá
Vinarborg. GóBur maBur
þaB. Mig dreymdi draum
um tjörn og tré i kring, siB-
an datt ég ofan af fjalli
o.s.frv.
15.10 Menn veröa aö reyna aö
bjarga sér Sjálfir til þess aB
fljóta. ÞaB munar ekki um
þaö. Jónas Jónasson ræBir
viB Ingólf á Hellu og er þetta
sIBasti þátturinn frá þvi
Tónabió: 0
Barist til siöasta manns (Go tell
the Spartans) — Bandarfsk, ár-
gerö 1979. Leikendur: Burt Lan-
caster, Craig Wasson. Leik-
stjóri: Ted Post.
„Go Tell The Spartans” heitir
myndsem Tónabió sýnir og ger-
ist I Vietnam a' þvi herrans ári
1964.
Burt Lancaster leikur þarna
aBalhlutverkiB.aldraBan majór,
sem ekki hefur hlotiB stöBu-
hækkun i hernum sIBan hann
giljaBi konu yfirhershöfBingja
nokkurs aB hershöfBingjanum
ásjáandi og aB viBstöddum for-
seta Bandarlkjanna. Hann er
þvi staddur sem hernaBarráB-
gjafi I vietnömskum frumskógi
og á aB hefta útbreiBslu komm-
unismans meB a&stoB nokkurra
drykkjumanna og eiturlyfja-
neytenda, auk þess sem hann
hefur sér til fulltingis innfædda
hermenn, sem I myndinni
minna fremur á apaketti en
manneskjur.
Burt gamli bölvar, drekkur og
klæmist hroöalega þarna inni i
frumskóginum og er meira aB
segja meö heimspekilegar
vangaveltur um aö þetta striö sé
bölvuö vitleysa og ringulreiB.
Og svo er barist viB fláráBa
vietkongara og allt endar þetta
á hetjudauBa, eins og hjá
Leonfdasi forBum.
Nokkrar athyglisverBar
myndir hafa veriö gerBar um
VietnamstriBiB, en ekki man ég
til þess aB hafa áBur séB banda-
rikjamönnum likt viBhina fornu
spartverja og vietnömum viö
persa. Og ekki trúi ég þvi aB
minningu nokkurs manns sem
lét llfiö i þeim brjálaBa hildar-
leik sé greiBi gerBur meB slikri
samlikíngu.
Þetta er mynd um skammar-
legt athæfi sem er öllum aB-
standendum slnum til skamm-
ar. —ÞB
plássi, sem Jónas veröur
meB I bili. Skyldu þeir
kunna aö synda.
16.20 FramhaldsleikritiB:
Leysing.6. þáttur: Dansinn
i kringum gullkálfinn. Já,
margur verBur af aurum
api.
17.40 Abrakadabra. Tvær
stúlkur fjalla um tóna og
hijóö. Tónafljóö!
19.25 Alþingi aö tjaldabaki.
Erinði Benedikts Gröndal
hafa vakiB athygli.
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Þórarinn GuBnason læknir
vaggar mönnum i svefninn.
GóBir þessir þættir.
Föstudagur
7. nóvember
20.40 A döfinni. A nöfinni
þeirri ystu. Veistu hvaö er á
döfinni um helgina?
20.50 Skonrok(k). Akkverju
fer maöurinn barekki á
sjóinn? Veröur kannski
Kate Bush?
21.30 Fréttaspegill. Helgi E.
Helgason og Ogmundur
Jónasson sjá um þennan
ágæta þátt.
22.35 IIúBflúraBi maöurinn
(The IHustrated Man).
Bandarisk biómynd, árgerö
1969. Leikendur: Rod
Steiger, Claire Bloom.
Leikstjóri: Jack Smight.
Smight þessi fer aö veröa
fastagestur hjá okkur.
Harper var ekkert sérstök,
en kannski þessi móraliska
saga um mann sem er allur
tattóeraöur verBi eitthvaB
betri. ViB skulum vona þaB.
MaBur þorir ekki aB taka
mark á bökinni lengur.
Laugardagur
16.30 tþróttir. Bjarni Fel er
ekki á þvl aö draga sig inn I
skel. Enda óþarfi, þættirnir
eru oft ágætir.
18.30 Lassie.Það sama veröur
ekki sagt um hundinn fal-
lega vin allra barna.
Hundahald er bannaö I
Reykjavlk og þvl ættum viö
Borgarbíó:
Undrahundurinn
(C.H.O.M.P.S.). Bandarlsk ár-
gerö 1980.
Blazing Magnum. Bandarlsk elt-
ingarleiksmynd meö Stuart Whit-
man. Ekki sem best.
Austurbæjarbió: ★
Ég elska flóðhesta (l’m for the
Hippos)
ltölsk. Leikstjóri: Italo Zinger-
elli. A&alhlutverk: Bud Spencer,
Terence Hill, Joe Bugner.
Trinity-bræBurnir, Spencer og
Hili, eru eins konar hreyfanleg
gullnáma fyrir italska kvik-
myndagerB. ÞaB virBist nóg aB
flytja þá i villta vestriö eBa
ameriska stórborg eBa Hong
Kong eöa, — I þessu tilfelli —
Afrtku, stilla þeim þar upp eina
helgi eBa svo, setja kvikmynda-
vélarnar I gang og láta þá félaga
sIBan fljúgast á viB einhverja
hallærislega bófa og alþjóBlegt
illþýBi halda svo heim meB film-
urnar. Fólk flykkist á þessi slags-
mál um viBa veröld. Nú er þaö
svo, aö þeir bræBur eru fremur
skemmtilegir gamanleikarar:
Minna stundum meira aB segja á
Laurel og Hardy. Þess vegna er
synd hvaB þeir fá úr rýrum hand-
ritum aö moBa. Mig minnir aö
4—5 manns hafi veriö skrifaöir
fyrir handriti þessarar myndar.
Þeir hljóta aB hafa spilaB rúbertu
i vinnutimanum. Ég elska flóB-
hesta er nákvæmlega eins og
aörar Trinity-myndir, nema hvaB
hún er óvenju hægfara og
ósniBug. A meBan þetta skánar
ekki er betra aB fara bara I Sæ-
dýrasafniö og klóra fló&hestunum
bak viB eyrun. — AÞ
Stjörnubíó: *
Lausnargjaldiö (Billion Dollar
Threat). Bandarlsk. Argerö 1979.
Handrit: Jimmy Sangster. Leik-
stjóri: Barry Shear. AÖalhlut-
verk: Dale Robinette, Patrick
McNee, Keenan Wynn.
Um fram-
haldslif i
sjónvarpi
Uppáhaldsefni okkar Is-
lendinga veröur i sjónvarpinu
á sunnudagskvöld kl. 22.10. Þá
veröur sýnd nýleg kanadísk
mynd, sem nefnist Framllf og
endurholgun.
„ÞaB er minnst á þrjú yfir-
náttúruleg atriöi I þættinum’*,
sagöi Pálmi Jóhannesson þýð-
andi myndarinnar I samtali
viB Helgarpóstinn.
1 fyrsta lagi er talaB viB tvær
manneskjur, þar sem önnur
þeirraheldur þvi fram, aB tón-
skáldiB Chopin semji tónlist i
gegnum hana, og veröur leikin
tónlist sem þau hafa gert
saman. Þá er viötal viB Matt-
hew Manning, sem Islend-
ingar kannast viB. Manning
hefur veriö haldinn ýmsum
yfirnáttúrulegum hlutum m.a.
svokölluBum Polter-geist og
getur hann hreyft hluti úr fjar-
lægö meB hugarorku einni
saman, einnig getur hann
skrifaö á tungumál, sem hann
hefur aldrei lært.
1 ööru lagi verBur fjallaö um
sýnir sem fólk hefur séB þegar
þaB hefur dáiB læknisfræBi-
legum dauöa, en þetta eru
nokkurs konar sáifarir.
f þriBja lagi veröur minnst á
endurholgun. ÞaB hafa veriB
rannsökuB 1600 tilfelli, börn á
aldrinum 4-6 ára, sem þykjast
hafa lifaB áBur og geta nefnt
til atriBi sem sanna þeirra
mál.
Pálmi sagði, aB þetta væri
fróBleg mynd og ágæt kynning
á efninu fyrir þá sem ekki
þekkja þaö.
ekki aB hafa þetta fyrir
börnunum.
18.55 Enska knattspyrnan.
HvaB meB þá þýsku?
20.35 LöBur. Sá ekki siBast,
sakna þess ekki, horfi á þaö
næst og fila i botn.
21.00 Galdrameistarar. Ekki
upptaka úr Þórscafé.
Einhverjar sjónhverfingar.
Eg hélt aB þjóBin fengi nú
nóg af sliku frá pólitikusum
á degi hverjum, eBa hvað?
21.50 Vængir á fuglinn (The
Flight of the Phoenix).
Bandarisk biómynd, árgerð
1965. Leikendur: James
Stewart, Richard Atten-
borough, Peter Finch,
Hardy Krúger, Ernest
Borgnine. Leikstjóri:
Robert Aldrich. Þó þess sé
ekki getiö, er þessi mynd nú
endursýnd. ÞaB ætti þó ekki
aB koma að sök, þvi hún er
alveg ágæt, enda Aldrich
góBur. Fjallar um flugvél
sem hrapar i eyöimörk og
fólkiB reynir aB klambra
fiakinu saman.
Sunnudagur
9. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Birgir Asgeirsson,
prestur i Mosfellspresta-
kalli flytur hugvekjuna. Ó
þér sofendur.
16.10 llúsiB á sléttunni. VeriB
ekkert aB hafa fyrir þvi aö
vakna I þennan þátt.
17.10 Leitin mikla. Þáttur um
trúarbrögB. ÞaB eru þvl
tvær klukkustundir meB
trúarlegu efni á sunnudög-
um.
18.00 Stundin okkar. Bryndls
fer meB okkur öli f bandi i
skólagaröa og á starfsvelli
borgarinnar. FariB ver&ur i
AlþýBuleikhúsiB o.fl., o.fl.,
o.H.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
ÞaB venst.
20.45 Samleikur á fi&lu og
pianó.Unnur Maria Ingólfs-
dóttir og Alan Marks leika
verk eftir César Franck.
Connais pas.
21.20 Dýrin min stór og smá.
Lifa I Spániá. Ég ætla þau
aö fá, boröa þau svaka hrá
(lag: LandafræBi og ást).
22.10 Framllf og •
endurholdgun. ÞaB þarf
ekki fleiri orö um þaB.
SálarrannsóknafélagiB enn
á ferB.
Jimmy Sangster skrifaöi I gamia
daga bærilegustu handrit fyrir
hrollvekjur breska Hammer-
félagsins. Barry Shear hefur þótt
sieipur atvinnumaöur i amerfsku
sjónvarpi, og einnig gert a.m.k.
eina ágæta biómynd (Wild in the
Streets). Þess vegna kemur á
óvart hvaB þessi billega Bond-
stæling er klúBurslega af hendi
reidd. ABeins barnabió. —AÞ
Alit á fullu (Fun with ,
Dick and ★ ★
Jane). Bandarisk, árgerB 1978.
Leikendur: Jane Fonda, George
Segal. Leikstjóri: Ted Kotcheff.
MiBlungs kórhedia. Sýnd kl. 7 og
9.
Gamla bíó: Meistarinn (Tht
Champ). ★ ★
Bandarlsk. Argerö 1979. Hand-
rit: Walter Newman. Leik-
stjóri: Franco Zeffirelii. Aöal-
hlutverk: Jon Voight, Faye
Dunaway, Ricky Schroder.
Nýja bíó:
Rósin (The Rose)." * "
Bandarisk, árgerB 1979.
Fjalakötturinn:
Ræflarnir (Los Golfos). Spænsk,
árgerB 1962. Handrit: Mario
Camus, Daniel Sueiro og Carlos
. Saura. Leikendur: Manuel Zarzo,
Luis Martin, Oscar Cruz, Juanjo
Lusada. Leikstjóri: Carlos Saura.
Háskólabló:
t svælu og reyk (Up in Smoke).
Bandarisk,árger& 1979. Handrit:
Cheech Martin. Leikendur:
Cheech Martin, Tommy Chong.
Leikstjóri: Lou Alder. Cheech og
Chong leika tvo ámátlega hippa,
sem alltaf eru á flótta undan lög-
reglunni svo þeir geti fengiB aB
reykja hassiB sitt i friBi. Mörg
spaugileg atriBi og m.a. þegar
þeir smygla „grasbil” inn I
Ameriku..
mánudagsmynd: ★
92 mlnútur af gærdeginum.— sjá
umsögn I Listapósti.
Hafnarbió:
Moröin I vaxmyndasafninu
(Terror in thc Wax Museum).
Bandarisk, árgerB 1977 . Leik-
endur: Ray Milland, Elsa
Lanchester, John Carradine,
Broderick Crawford.
Laugarásbíó:
Arfurinn (The Legacy). Banda-
risk árgerB 1979. Handrit: Jimmy
Sangster, Paul Wheeler, Patrick
Tilley. Leikendur: Katherine
Ross, Sam Elliot, Roger Daltrey,
Charles Gray. Leikstjóri:
Richard Marquard. Myndin
fjallar ungt par, sem lendir i yfir-
náttúrulegum ævintýrum og
kemur Kölski m.a. þar viö sögu.
Utnff
Ferðafélag Islands:
Sunnudagur k1. 11: Vifilsfell.
Sunnudagur kl. 13: Lyklafeil.
Útivist:
Sunnudagur kl. 13: GengiB á
EsjuhlIBar (Langahrygg), eBa
fariB i fjörur á Kjalarnesi.
S^kemmtistaðir
Dagskrá laugardags háB þvl aB
ekki komi til þjónaverkfalls.
Artún:
LokaB á föstudag vegna einka-
samkvæmis og laugardag vegna
verkfalls.
Sigtún:
Brimkló leikur fyrir dansi á
föstudag. Þá veröur video og
jafnvel meB fótboltamyndum af
Atla EBvaldssyni. Ovist er hvaö
verBur á laugardag.
Hótel Saga:
Súlnasalur er lokaBur á föstudag
vegna einkasamkvæmis. A
laugardag verBur Raggi Bjarna
oghljómsveit. A sunnudag verBur
svo kvöldskemmtun á vegum
SamvinnuferBa.
Naust:
Konunglegir réttir á matseBlinum
alla helgina. Einar Logi leikur á
pianó á föstudag og laugardag, en
Magnús Kjartansson verBur
ásamt gesti á sunnudag og>
skemmtir gestum.
Hollywood:
Steve Jackson sér um plöturnar
alla helgina. A sunnudag veröur
margt sér til gamans gert:
Haukur Morthens, Model 79, Þú
og ég koma I heimsókn og loks
veröur fariB I limbó-keppni.
Hollywood ég heitast þrái.
Leikhúskjallarinn:
Cari Billich leikur á pianó fyrir
matargesti helgarinnar. SIBan
verBur dansaB efttir ljúfum
hljómplötum. Orvari og co.
Menningarvitarnir geta talaB
saman.
Klúbburinn:
Hafrót I ólgusjó alla helgina,
föstudag og laugardag, þeas. A
sunnudag veröur svo diskódans-
keppni, sem vekur mikla athygli.
StuB um hólf og gólf.
Skrínan:
Gylfi Ægisson leikur á orgel fyrir
gesti kl. 18.30—22 alla helgina.
Óðal:
Gjörbreyttur staBur og betri.
Helgi Gunnar Kristinsson sér um
plöturnar á föstudögum og
laugardögum. Aöra daga er hinn
fimi Halldór Arni, nema á
fimmtudögum, þá er Jónatan
GarBarsson meB kántrlkynningu.
Nonni Sig verBur hressari meB
degi hverjum.
Hótel Loftleiðir:
Blómasalur er opinn eins og
venjulega fyrir matargesti til
23.30. og Vinlandsbar til 00.30. A
föstudag verBur tiskusýning I
Blómasai kl. 12.30. A sunnudag
verBur fjölskylduskemmtun I há-
deginu í VeitingabúB, en um
kvöldiö veröur Vikingakvöld I
Blómasal.
Stúdentakjallarinn:
Jón Magnússon og félagar leika
kántri á kassagitara kl. 21.
Gafl-inn:
Gafl-inn hefur tekiB upp þá
nýbreytni aB bjóöa upp á djass á
hverju fimmtudagskvöldi og
leika þar helstu djassistar okkar
til skiptis.
Skálafell:
Léttur matur framreiddur til kl.
23.30. Jónas Þórir leikur létt lög á
orgel fyrir gesti alla helgina. Hin-
ar vinsælu tiskusýningar á
fimmtudögum.
Klúbbur eff ess:
Klúbburinn veröur lokaBur um
skeiB vegna endurskipulagning-
ar.
Þorscafé:
Skemmtikvöld á föstudaginn,
ásamt Galdrakörlum. Þeir ætla
svo a& vera einir á laugardag, en
kaþarett á sunnudag. Mætum
hress og kát og fjörug og fleira.
Hótel Borg:
Diskótekiö Disa sér um aB litlu
menningarvitarnirskemmti sér á
föstudag og laugardag undir
dúndrandi diskói og rokki og
pönki og ööru. A sunnudag kemur
svo Jón SigurBsson og hljómsveit
meB gömlu dansana fyrir eldri
kynslóBina. A fimmtudögum
verBa svo framvegis rokktón-
leikar fyrir þá sem vilja taka
helgina snemma.
Snekkjan:
Diskótek á föstudag og laugar-
dag. Gaflarar skemmta sér og
fagna þvi a& sifellt fjölgar I
bæjarfélaginu.
Lindarbær:
Gömlu dansarnir á iaugardags-
kvöld meB öllu þvi tjútti og fjöri
sem sliku fylgir. Valsar og gogo
og kannski ræll.
Djúpið:
Djass á hverju fimmtudags-
kvöldi. Vinveitingar.