Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 07.11.1980, Qupperneq 20

Helgarpósturinn - 07.11.1980, Qupperneq 20
20 Föstudagur 7. nóvember 1980 helgarpásturinn- íslensk kvikmyndagerö kynnt vestra: ,,Hafa mikla stjórn á efninu" segir Larry Kardish um Ágúst Guðmundsson og Hrafn Gunnlaugsson Kynning á nýjum kvikmyndum (rá Noröurlöndunum stendur nd yfir i Museum of Modern Art I New York. >á veröa kvikmynd- irnar einnig sýndarar i Santa Monica 1 Kaíiforniu, og I Chiacago. Kynning þessi fer fram í samvinnu milli kvikmynda- stofnana á Noröurlöndunum og ýmissa menningarstofnana i Bndarikjunum, þeirra á meöal Kvikmyndahátiöarinnar I Chicago og Museum of Modern Art, en safniö haföi frumkvæöi aö þessum viöburöi. >rjár islenskar kvikmyndir veröa sýndat á þessum kynn- ingardögum, en þær eru Land og synir, Óöal feöranna og Himna- huröin breiö? 1 vor er leiö var staddur hér á landi Larry Kardish frá kvik- myndadeild Museum of Modern Art i New York og sá hann um aö velja islenskar myndir til þátt- töku i kynningu þessari. Larry Kardish skrifar grein um islenska kvikmyndagerö i september- október hefti kvikmyndatimarits- ins. Film Comment. 1 upphafi greinar sinnar rekur hann stutt- lega sögu og þróun islenskrar kvikmyndageröar. Minnist hann þar á frumkvööla þessarar list- greinar hér á landi, Loft Guö- mundsson, Óskar Gislason og Cs- vald Knudsen, og segir frá helstu myndum þeirra. 1 siöari hluta greinar sinnar segir Larry Kardish frá þeirri grósku, sem hefur veriö i kvik- myndagerö hér á siöari árum, og þóeinkum i fyrra Hann segir, aö þegar islenska Sjónvarpiö hóf göngu sina, hafi mátt telja is- lenska kvikmyndageröarmenn á fingrum annarrar handar, en nú, 14 árum siöar, séu þeir orönir rúmlega fjörutiu. Skýringuna á þvi sé aö finna i þvi, aö margir þessara kvikmyndageröarmanna hafi þroskaö list sina innan veggja Sjónvarpsins. Þeir tveir islenskir kvikmyndageröarmenn, sem brátt mundu ávinna sér al- þjóölegan oröstir, Agúst Guö- mundsson og Hrafn Gunnlaugs- son, hafi báöir hafiö feril sinn á gerö kvikmynda fyrir sjönvarp. Siöan segir Kardish: „Agúst lauk námi frá National Fiím School I London áriö 1977, og áriö eftir geröi hann ffnlega hálfrar klukkustundar langa mynd fyrir sjónvarp. Saga Ur strlöinu er aö mestu séö meö aug- um ungs drengs. Hann veröur vitni aö þvi hvernig umhyggju- söm móöir hans sem er ekkja á æ nánara samband viö bandariskan hermann,sem staösetturernærri heimabæ þeirra. 1 myndinni er litiö um samtöl og endursköpun fyrri hluta fimmta áratugarins er nákvæm. Þótt drengurinn sæki hughreystingu til móður sinnar, er hann jafnframt áhyggjufullur vegna þess, sem honum sýnist vera svik hennar viö fööur hans”. Þvi næst fjallar Larry Kardish um Litla þúfu og segir, aö þaö væri áhugavert aö sýna hana i bandariskum skólum vegna þeirra viöhorfa, sem þar koma fram gagnvart söguhetjunni og honum fundust framandleg. Um fyrstu kvikmynd Agústar, i fullri lengd, Land og syni, segir Kardish: „Sagan, sem geristá kreppuár- unum, fjallar um ungan mann, sem erfir jörö fööur sins, — jörö sem hann hatar. Dramaö er um þá sársaukafullu og einbeittu ákvöröun um aö taka sig upp og flytjast á brott. Þó myndin sé um- vafin hryggö, er hún einhver sú yfirvegaöasta og heiöarlegasta um þaö sem oft er erfiðasta skrefiö i uppvextinum. Ef still Agústar Guömunds- sonar er nákvæmur einfaldur (laus viö allt skraut) og hlut- lægur, er still Hrafns Gunnlaugs- sonar sérviskulegur, sibreyti- legur og persónulegur, en engu aö siöur agaöur”. Larry Kardish fjallar þá aöeins um Blóörautt sólarlag og segir aö legiö hafi viö, aö Hrafn yröi geröur útlægur úr sjónvarpinu vegna myndarinnar, sökum þess hve mjög hún fór fyrir brjóstiö á mörgum áhorfendum. Hrafn hafi ekki fengiö leyfi til aö vinna fyrir sjónvarpiö fyrr en nú, aö hann geröi Vandarhögg. Ef þetta hlé hafi átt aö veröa Hrafni lexia, hafi svo ekki orðið. „Óöal feöranna var frumsýnt I júnisiöastliöinn. Óöal feöranna er nútima drama, þar sem bregöur fyrir gamansemi. Aö efni til, svipar henni til Lands og sona, en húner liflegri. Ungur maður erfir jörö fööur sins, og þó hann hafi, aö þvi er hann heldur sjálfur, komiö sér endanlega fyrir i Reykjavik, veröa atburöir þess valdandi, aö hann snýr heim. Undir lokin er hann raunverulega oröinn fangi á sinum heimaslóö- um. Hrafn er gagnrýninn á ýmsa þætti Islensk þjóöfélags, — bæöi á lif I borginni og til sveita — þessi gagnrýnier byggö inn I söguþráö- inn, en ekki staglast á henni”. Larry Kardish fer sfðan nokkr- um oröum um leikara myndanna, og telur þaö mjög áhrifarikt hvernigbæöi Agúst og Hrafn nota atvinnu- og áhugaleikara. Siöan segir hann: „Báöar þessar myndir eiga þaö sameiginlegt hve bjart er yfir þeim. Ljósiö er bjartara og skarpara, og á sumrin er þaö til staöar allan sólarhringinn. Is- lenskt landslag er stórfenglegt og þaö gæti auöveldlega kaffært hvaöa sögu sem er, þar sem þaö er baöað i þessu norölæga ljósi. En Agúst og Hrafn hafa þaö mikla stjórn á efni sinu, að lands- lagiö veröur sem tamiö, og yfir- leitt aöeins baksviö atburöanna”. — GB FormáH að stöðu dagsins Djasstónlistin er ekki gömul listgrein og varla eldri öldinni i þeirri tónmynd er við þekkjum elsta. Þrátt fyrir það hefur hún tekið hamskiptum á stuttu ævi- skeiði og á u.þ.b. fimmtán ára fresti hafa gerst undur og stór- merki ,nýjar hugmyndir bylt þeim eldri og rikt meö pragt um hrið. Hið elsta hljómsveitarform djassins er við þekkjum: hin Njúorlinska lúðrasveit nær full- komnun sinni i böndum King Olivers og Jelly Roll Mortons uppúr 1920, enda liður ekki á löngu uns heimsmynd þeirra er kollvarpaö af stóreinleikaran- um Louis Armstrong og stór- böndum Fletcher Hendersons og Duke Ellingtons. Um timmtán árum siðar hnekkja Charlie Parker,Dizzy Gillespie, Thelonius Monk og félagar veldi svingsins, bopið hefur innreið sina og i kjölfar þess ýmsar undirtegundir sem samt lúta að nokkru hinni alltumlykjandi handleiðslu bophugmyndanna. Á árunum kringum 1960 rugla svo Cecil Taylor og Ornette Coleman djassgeggjara i rim- inu meö hinum frjálsa djassi sinum þar sem ryþmanum og hljómunum i hinni hefðbundna skilningi er varöaö fyrir borö Miles Davis — hinn ljóöræni. Þrátt fyrir að stundin væri runnin upp varð bopinu ekki i hel komið enda frjálsi djassinn heldur óaðgengilegri en bopið var á fyrstu dögum sinum. Lýs- ingar ýmissa djasskritikera á Ornette Coleman og Don Cherry voru heldur óhrjálegri en lýs- ingarnar á Bird’n’Diz uppúr striöi. Allt frá þvi frjálsi djassinn kom fyrst fram hefur enginn einn still borið höfuð og herðar yfir aðra i djassinum, þótt helsti einleikari djassins siðustu tvo áratugi hafi hlotið pallsæti við hlið þeirra ginheilögu: Armstrongs, Ellingtons og Parkers. Sá er að sjálfsögðu Miles Davis, sem nú er sú vé- frétt er margir biða að svari. Djass okkar daga er einn ólagandi ketill allrar sögunnar þar sem afturhvart til upprun- ans leitar i æ rikari mæli uppá yfirborðið. Allt sem hér hefur verið skrifað er einföldun á raunveruleikanum svo sem alltaf hlýtur að veröa eigi að gera skil á tima og rúmi á lif- andi sköpun og meö þaö i huga má skipta þeim djass sem nú er leikinn i fjóra aðalflokka: 1. Frjálsan djass þar sem gömlu kempurnar Taylor og Coleman standa framarlega i flokki ásamt Chicagóliöinu AACM svo og yngri snillingnum eins og David Murrary og Arthur Blythe. Ekki má heldur gleyma evrópufrelsingjunum, Albert Mangelsdorf o.fl. 2. Rafmagnsriddararnir sem risu u.þ.b. undir handarjaðri Miles Davis, Hancock, Corea, Shorter, Zawinul, McLaughlin og ætt sú öll. 3. Impressjónismi af ætt Bil Evans sem kórónast i lista- mönnum ECM jafnt á gresjum Bandarikjanna og fjöllum Noregs. 4. Meistarar hinna eldri stilteg- unda. Dizzy, Dexter og allir bopararnir. Roy Eldridge og svinghjörðin. Bob Wilber og tradistarnir. Frá upphafi djassins til okkar daga hefur alltaf verið barátta tvihyggjunnar, milli hinna heitu og hinna svölu, hið urrandi svarta klarinett Johnny Dodds og kreolamýkt Jimmy Nonns i tradinu. Hinn titrandi eldur Coleman Hawkins og spakvitri still Lester Youngs á svingtim- anum. Hinn tryllti Dizzy og hinn ljóðræni Miles i bopinu. Slik barátta heldur áfram hvað sem öllum stilum liður. 7/7 er mál án orða Alþýöuleikhúsið sýnir Kongs- dótturina sem ekki kunni aö tala, eftir Christinu Andersson. Leikstjóri: Þórunn Sigurðar- dóttir. Leikmynd, brúður og búningar: Guörún Auöuns- dóttir. Ljós og hljóö: Ólafur örn Thoroddsen. Þýöandi: Þórunn Siguröardóttir. Leikendur: Sól- veig Halldórsdóttir, Ragnheiöur E. Arnardóttir, Helga Thorberg og Anna S. Einarsdottir. Christina Andersson er heldur betur vinsæl i islenskum leik- húsum þessa dagana. Tveir ævintýraleikir hennar fyrir börn eru nú I gangi. L.R. sýnir Hlyn og svaninn á Heljarfljóti og Alþýöuleikhúsið frumsýndi á sunnudaginn leikinn um kóngs- dótturina sem ekki kunni aö tala.Siöamefnda verkiö ber raunar meö sér aö þessar vin- sældir séu afveröleikumog aöferð höfundarins bæöi frumleg og skemmtileg. I verkinu spila saman heföbundinn leikur, brúöuleikur og notkun táknmáls mállausra, reyndar er sagan sögö bæöi berum oröum og meö táknmáli og nýtist því jafnt heyrandi sem heyrnarlausum. Þetta ervissulega viröingarvert framtak og þá I tvennum skiln- ingi. Annarsvegar gefst heyrnarlausum ekki oft tæki- færi til aö sækja lefthús á tslandi og hinsvegar er þaö þeim heyrandi hollt aö kynnast aöstæöum þeirra sem ekki njóta heyrnar og þess aö tjá sig meö „oröum”. Sjalft ævintýriö fylgir hefö- bundnu mynstri slikra sagna. Sú ógæfa prinsessunnar sem vonbiðlunum er ætlaö aö bæta er aö þessu sinni málleysi. Gamla góöa álfkonan felur þeim aö leita söngsins i stein- inum, vindins án oröa og máls- ins I höndunum. A spaugilegri ferö sinni rata vonbiölarnir tveir i mörg ævintýri, tala viö steina og tré og lenda I návigi viö forkostulegan dreka. Sam- kvæmt formúlu ævintýrisins fer þó allt vel aö lokum og þeim kumpánum skilst aö „til er söngur án lags, til er vindur án hljóös, til er mál án orða, sem losnar úr læöingi viö hreyfingu handanna”. Þaö varö þó ekkert úr brúökaupi aö þessu sinni vegna þess aö prinsessan setti upp á sig stýri. Sögumaöur er notaöur til aö leiöa gang mála i verkinu. Þar sem hann þarf aö segja frá bæöi meö tali og táknmáli dregst sýningin allnokkuö á langinn og þóttist undirritaöur veröa var viö nokkra ókyrrö meðal hinna ungu gesta af þessum sökum. Mér er þó illa stætt á þesssari aöfinnslu, þar sem afkvæmi min þvertóku fyrir aö I henni fælist nokkurt sannleikskorn. Ég hef þó aöra aöfinnslu I pokahorninu sem aö gildir raunar fyrir fleiri sýningar en þess einu. Þegar áhorfendum er ætlaö aö.sitja á þrjá vegu út frá sviöinu veröur aö gæta þess aö allir hljóti jafnan skerf, aö sýningin „dreifist”. I þessari uppfærslu skorti þar nokkuö á og áhorf- endur er sátu til hliöar báru skaröan hlut frá borði. Annars er ekkert nema gott eitt um þessa sýningu aö segja. Sagan er bæöi virkilega falleg og ber fram göfugan boöskap hefur bæöi skemmtigildi og uppeldisgildi og þaö er aöall góöra barnasýninga. Þá er sýningin blessunarlega laus viö þann hrylling sem oft fylgir ævintýrunum, meira aö segja drekinn ógurlegi haföi ekki meiriáhrifenkjölturakki. Þetta er eflaust að þakka styrkri og hófstilltri leikstjórn Þórunnar Siguröardóttur, sem i þessu nýtur góörar aðstoöar Guörúnar Auöunsdóttur i gerö búninga, Frá sýningu Alþýöuleikhússins á Kóngsdótturinni sem ekki kunni að tala. „....sagan er sögö bæöi berum oröum og meö tákn- máli og nýtist því jafnt heyrandi sem heyrnarlausum,” segir Sigurður Svavarsson i umsögn sinni um sýninguna. brúöa og leikmyndar. Þaö má öllum vera ljóst aö þessi uppfærsla hefur kallaö á mikla vinnu leikendanna, þótt sumir segi aö táknmáliö sé ekki svo ýkja erfitt aö læra. Þessi mikla vinna hefur aö likindum þjappaö hópnum saman og það var greinilegt aö konunum þótti vænt um viöfangsefni sitt og sýndu þvi alúö. Mest mæddi á sögumanni, Ragnheiöi E. Arnardóttur, sem jafnframt þurfti aö bregöa sér i ýmis önnur gervi.Hún stóð sig meö prýöi og virtist hafa gott lag á börn- LKIKFL'LAG <£2^2 REYKJAVlKUR Ofvitinn Föstudag kl. 20.30, uppselt. Aö sjá til þín maður Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Rommí Sunnudag kl. 20.30, uppselt Ofvitinn Þriðjudag kl. 20.30. Rommí Miðvikudag kl. 20.30. Grettir Nýr íslenskur söng/eikur Sýningar hefjast fljótlega! Miöasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sími16620 unum. Þær Helga Thorberg og Anna S. Einarsdóttir rötuöu vandfundinn meöalveg i hlut- verkum vonbiölanna Alfreös og Vilfreös og foröuöust allan óþarfa trúöshátt. Hlutverk kóngsdóttur er smátt og Sólveig Halldórsdóttir geröi þaö úr þvi sem hægt var. Ég get meö góöri samvisku hvatt foreldra til aö skreppa meðbörnum sinum i Lindarbæ til aö kynnast kóngsdótturinni sem ekki gat talaö. Þaö hafa allir gott af þvi. SS. WÓÐLEIKHÚSIÐ Smalastúlkan og útlagarnir í kvöld kl. 20 Könnusteypirinn pólitíski 7. sýning laugardag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Þrjár sýningar eftir. Snjór sunnudag kl. 20 Tvær sýningar eftir LITLA SVIÐIÐ: I öruggri borg Aukasýning sunnudag kl. 15 Síðasta sinn. MIÐASALA KL 13.15-20.00 SÍM/ 11200

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.