Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 30.01.1981, Qupperneq 4

Helgarpósturinn - 30.01.1981, Qupperneq 4
Föstudagur 30. janúar 1981 i*- r"i*vr i' c ‘ I il , i W i v . 'IgarposturinrL NAFN: Hrólfur Gunnarsson STAÐA: Loðnuskipstjóri og útgerðarmaður FÆDDUR: 6. júní 1935 HEIMILI: Laugarásvegur 56 HEIMILISHAGIR: Maki, Unnur Gréta Ketilsdóttir, fimm börn BIFREIÐ: Wagoner árg. 77 ÁHUGAMÁL: Útgerð, laxveiði og fuglaveiðar HLÆ AÐ FISKIFRÆÐINGUNUM Enn á ný risiO þiO loOnusjómenn og útgerOarmenn upp á aftur- fæturna og rekiO upp ramakvein. SegiO fiskifræOinga vonda menn og heimtiO aO fá aö veiöa stærri skammta af loönunni. Heldur þú ekki aö þjóöin sé oröin dauöþreytt á þessum árvissa barlómi ykkur? „Viö segjum fiskifræöinga kannski ekki vonda menn, en ætli þjóöin sé nú ekki oröin öllu þreyttari á svartsýni fiski- fræöinga fremur en okkar bar- lómi.” En er þetta óumbreytanlegt náttúruiögmál, aö þiö séuö í and- stööu viö skoöanir fiskifræöinga? „Nei, þaö vil ég ekki segja. Þaö hefur nú gerst að skoöanir okkar fara saman við sjónarmiö fiski- fræöinga. Ég get t.d. hent á þaö, aö þegar sildin var friöuö á slnum tima, þá var þaö aö tilhlutan skip- stjóra, sem voru þá á sild- veiöum.” Enda var þá nokkuö seint i rassinn gripiö. Sfldin nánast horf- in af tslandsmiöum? „Ja, þaö haföi dregið allveru- lega úr stofninum, stofn Suöur- landssildar hefur rétt viö og er orðinn mjög stór. Já, talandi um sfldina. Er ekki augljóst aö þiO loönusjómenn vilj- iö ekki hætta aö veiöa loönuna fyrr en hún er uppétin, eins og sildin foröum daga? „Þaö er viös fjarri aö viö stefn- um aö þvi aö fara aö klára ein- hvern fiskstofn i sjónum.” Má þá búast viö aö þiö veröið sammála friðunartillögum fiski- fræöinga, þegar loönan hefur ver- iö meira og minna og minna upp- veidd — þá megi loks fara aö friöa? „Þaö er ekkert vist aö viö veröum samriiála þeim, þótt slikt ástand komi upp. Þaö geta nýir fiskstofnar komið upp sem veiða má, þótt það veröi fellir á loönu- stofninum.” Hvaö skal þá veiöa? „Ja, ég er einungis aö benda á ákveöna hringrás i lifríki sjávar- ins. Þegar þorskstofninn vex, þá dregst loönustofninn saman, enda loönan æti fyrir þorskinn. Þannig kemur ætiö annar fiskstofn i kjöl- far þess sem hverfur timabundiö.” Þú talar um svartsýni fiski- fræöinga varöandi loönustofninn. Er þaö þitt mat, aö friöunartillög- ur þeirra gangi út I hreinar og klárar öfgar? „já, það tel ég hiklaust. Ef viö litum aöeins þrjú ár aftur I timann, eöa aftur til 1977, þá eru fiskifræöingar meö háværar raddir um þaö, aö veiöa megi 1 og 1/2 — 2 milljónir lesta af loönu. Siöan þetta geröist þá hafa þeir sett fram sinar tillögur um hámarksafla á hverju ári og þeim hefur verið fylgt viö veiöarnar. Og þá spyr maöur náttúrulega: Hvernig stendur þá eiginlega á þvi, aö viö erum komnir niöur I 450 þúsund tonn núna. Þaö er augljdst mál, aö einhversstaöar hafa blessaðir fiskifræöingarnir Enn á ný eru loðnusjómenn og útgerðarmenn og aftur fiskifræöingar komnir i hár saman vegna loönukvótans. Og ágreiningsefniö: Sjómenn telja loönustofninn þola mun meiri veiöi, en tillögur fiski- fræðinga ganga út á. Langflest loönuveiöiskip hafa nú þegar fyllt aflakvóta sinn og liggja nú verkefna- laus. A sfðustu þremur árum hefur aflakvótinn á loðnunni veriö minnkaöur úr 1 og 1/2 milljón tonna niö- ur í 500 þúsund. Þella þýðir aöstóru loönuveiöiskipin eru aðeins 2—3 mánuöi aöfylla kvótá sinn. Fiskifræðingar teija, aö vegna hættu á ofveiði, þá veröi aö fara varlega I veiöarnar á loðnunni, þvi annars geti fariöá sama vegog meösildína forðum. Loönusjómenn skrifa ekki undir slíkar yfirlýsingar og segja nóg af loönu i sjónum. ÞaðerHrólfurGunnarsson loönuskipstjóri og jafnframt útgeröarmaöur, sem er Iyfirheyrslu Helgar- póstsins. misreiknað sig og gert vitleysu I spám sinum. ÞaÖ hefur nefnilega veriö fariö aö þeirra ráöum i einu og öllu, en samt minnkar veiöi- kvótinn meö ári hverju. Eitthvað hefur greinilega fariö úr böndum hjá þessum sérfræöingum okkar.” En má þá ekki einmitt ætla aö fiskifræðingarnir hafi ekki veriö nægilega varkárir og leyft of mikla veiöi á þessum árum? Aö þeir hafi látiö of mikiö undan þrýstingi ykkar sjómanna og út- gerðarmanna? Er þaö ekki eðli- leg skýring? „Viö erum nú margir skip- stjórnarmenn sammála um þaö, aö við höfum ekki orðiö varir viö, aö stofninn hafi minnkaö eins mikiö og fiskifræöingar vilja vera láta. Þaö eru ekki nema tvö ár siöan fariö var aö mæla stærö þessa fiskistofns meö þeim mæli- tækjum sem þeir hafa yfir aö ráöa i dag. Ég hef þá skoöun aö þeir þurfi miklu lengri tima I mælingar á stærö loðnustofnsins, sérstaklega þegar miöaö er viö þær aöstæöur sem við búum viö hér.” Áttu þá viö aö fiskifræöingar séu ekki starfi sinu vaxnir? „Ég er ekki aö segja aö þeir séu ekki starfi sinu vaxnir, sem vis- indamenn. Ég efast hins vegar um hæfileika þeirra til aö segja þjóöinni hve margir fiskar eru I sjónum.” Hver á þá aö segja þjóöinni þaö, ef ekki fiskifræðingar? Viljiö þiö fá hlutverkið? „Þaö má taka þaö til greina, sem viö segjum alveg jafntog þaö sem þeir leggja fram.” Ertu þá aö segja, aö ykkar upp- lýsingar séu jafngóðar og ef til vill betri, en þær upplýsingar og þau rök sem fiskifræðingar leggja fram til grundvallar tillögum sln- um? „Ég vil nú ekki segja, aö okkar upplýsingar séu betri, en okkur vantar einn dómsaöila i þetta. Hver getur sagt okkur að meira sé i sjónum af loönu, en fiski- fræöingar? Ekki er a.m.k. tekiö mark á okkur sjómönnum, þeim sem vinna viö þetta.” Hver gæti sá dómsaðili veriö, sem þú nefnir? „Hann er ekki til.” Ertu sem sé aö ýja aö þvl, aö fiskifræðingar séu ekki hlutlausir viö rannsóknir sinar og ankannaleg sjónarmið ráöi gjöröum þeirra og niðurstööum? „Ég fæ ekki betur séö i sam- bandi viö loönustofninn, en eitt- hvaö annaö en hrein og klár friöunarsjónarmið rói undir þegar litiö er á tillögur fiskifræö- inganna.” Hvaö gæti þaö mögulega veriö? „Ég veit ekki hvort þaö er eitt- hvaö pólitiskt afl sem þarna þrýstir á bakatil — þaö er þó hugsanlegur möguleiki.” Maöur fær ekki betur séö, en öll spjót standi þá á ykkur loðnusjó- mönnum og útgerðarmönnum. Fiskifræöingar stjórnmálamenn og vafalaust fleiri. Hvernig skyldi standa á þvi, aö allir eru svona vondir viö ykkur loönusjómenn? „Þaö er það sem maður getur ekki skiliö. Ég held þó aö þetta furöulega viöhorf sé mikið til komiö vegna þess, aö fiski- fræöingar hafa rekiö alveg geysi- legan áróöur i fjölmiölum hér á Islandi fyrir sinu starfi. Þeir hafa vart mátt skreppa hér út fyrir bryggjurnar á sinum skipum, án þess aö þaö væri tiundaö greinilega i öllum fjölmiölum hvaö þeir væru aö aöhafast — jafnvel þótt þeir færu aðeins út til aö leika sér viö mælingar á loönu- stofni”. Viltu sem sé ætla aö fiski- fræöingarnir okkar séu á stund- um aöeins aö leika sér I þessum svokölluöu rannsóknarferöum? „Oft hefur manni dottið I hug aö þaö væri einhver leikur á bak viö þetta. Ég vil nú benda á, aö fyrst þegar Árni Friöriksson fór til loðnurannsókna gengu þær út á þaö, aö rannsaka loönu á vetrar- vertiö. Þeir túrar voru þó til þess eins aö verja sildarstofninn meöan viö vorum á loönuveiöum. Já, þaö er dálitiö sjónarspil i kringum þetta hjá þeim.” En er ekkert samstarf eöa sam- vinna milli ykkar sjómanna og fiskifræöinga? Ræöiö þiö þessi mál aldrei ykkar i millum og skiptist á skoöunum? „Nei, þaö hefur ekki veriö gert. Þessi mál hafa aldrei verið i alvöru rædd og skoöuö ofan i kjöl- inn I samvinnu þessara aöila, en hitt er annað mál, aö fiski- fræöingar hafa veriö fengnir til að halda fyrirlestra. á Landssam- bandsfundum. Þar hafa þeir svert ástandiö æöi mikiö og eru þar fáar fisktegundir undan- skildar. viö getum séö hvernig þróunin hefur oröiö hvaö þorsk- stofninn varöar. Þaö hefur ætiö veriöveitt meira, en þeir hafa lagt til, en á hverju ári auka þeir samt viö kvótann og telja aö nú megi veiöa meira en áriö áöur. Þetta er , þveröfugt viö þróunina i loönu- stofninum, eins og ég nefndi, þar sem fariö er nákvæmlega eftir tillögum fræöinganna, en stofninn minnkar samt alltaf aö þeirra áliti. Eitthvaö gengur nú ekki þarna upp, þegar málin eru skoö- uö I samhengi.” Heldur þú kannski, aö viö vær- um betur komnir án ráölegginga fiskifræöinga og aö þiö sjómenn tækjuö einir ákvarðanir um kvótaskiptingu? „Ég vil aö fiskifræöingar leggi fram, þaö sem þeir hafa aö miöla sem vfsindamenn. Þaö eiga þeir aö leggja fyrir sjávarútvegs- ráöherra. Og þótt sjávarútvegs- ráöherra taki þaö á sig, eins og hann gerði I haust þegar hann bætti viö fimm þúsund tonnum af sild, þá er ekki réttlætanlegt aö fiskifræöingur sé að hirta ráöherra fyrir slikar aðgerðir, þvi fimm þúsund tonn til eöa frá af sild, breytir litlu sem engu um stofnstæröina.” En er ekki jafnframt ljóst aö græögin og gróöavonin spillirsýn sjómanna og útvegsmanna og þiö hugsið aöeins um eigin hag og þungar pyngjur? „Sjómenn og útgeröarmenn i loönuveiöibransanum eru nú yfir- leitt upp til hópa réttsýnir menn og þeir sem vinna á sjó, veiða fisk áhugans vegna frekar en I gróða- skyni. Launin hafa yfirleitt ekki leyft þaö, að þetta sé eftirsóknar- vert eingöngu þeirra vegna. Þaö er frekar spennan i kringum þetta, sem eftirsóknarverö er.” Ertu aö segja mér, aö þú stand- ir I útgerö og skipstjórn eingöngu spennunnar vegna? ' „Mikiö frekar en i gróöavon.” Já, ef viö iitum á launin i þessu framhaldi. Hver voru t.d. heildarlaun þln á siöasta ári, sem loðnuskipstjóri og útgeröar- maöur? „Sem skipstjóri hef ég góö laun, en sem útgeröarmaöur mjög slæm.” En getur þú sagt mér hver meðaltalslaun loönuskipstjóra voru á slöasta ári? „Nei, ég hef ekki handbærar tölur um þaö.” En grófar hugmyndir um laun- in hlýtur þú aö geta gefið mér? „Nei, þaö get ég ekki. Kannski LIÚ hafi þær tölur.” Þaö veröur ekki annað séö, en laun loönusjómanna og þá sér- staklega skipstjóra, sem best hafa þaö, séu mikið viökvæmnis- og felumál. Hvers vegna? „Launin eru ekkert felumál. Góöir skipstjórar hafa góö laun. Hins vegar er nú málum svo kom- iö, aö þetta kvótakerfi á skip gerir þaö aö verkum, aö góöur skip- stjóri fær ekki hærri hlut en léleg- ur skipstjóri. Allir eru settir undir sama hátt. En veiöiskapurinn geturgefiö vel, þegar viö fáum aö stunda veiöarnar. Þegar hins vegar er litiö á heildartekjurnar yfir árið, þá eru þær ekkert stór- kostlegar.” En þarftu aö hafa áhyggjur af fjárhagnum? Attu ekki digra varasjóði sem þú hefur safnaö á meðan feitu árin stóöu yfir. Verður þú nokkuö á vonarvöl, þótt þú takir þaö rólega fram aö haustvertlö? „Varasjóöir. Ég veit ekki hvar þeir eiga að finnast. Mér list ekki á fjármálin, ef skipin eiga aö liggja aögeröarlaus langstærstan part ársins.” Engir varasjóöir segir þú. Hef- ur þú þá kannski lifað of hátt, á meðan góöærin stóöu? „Ég held ég lifi ekki né hafi lifaö hærra en gengur og gerist i þjóöfélaginu. Ég veiti mér mikið minna en margur annar.” Nú hafa stundum veriö tiundaö- ar lausafregnir um laun loönu- skipstjóra og þá eru þau jafnan talin I milljónum og tugum milljóna fyrir nokkurra mánaöa úthald. Er þaö staöreynd aö laun ykkar séu I þessum stæröargráö- um fyrir eins eöa tveggja mánaöa vinnu? „Já, þetta er staöreynd. Ég vil nú samt ekki segja nokkra tugi milljóna. En ég hugsa aö þaö hafi farið yfir 25 milljónir hjá afla- hæstu skipstjórunum á haustver- tiðinni siöustu. Þess ber þó aö gæta aö yfirleitt eru tveir skip- stjórar á hverju skipi, sem skipta þá þessum hlut á milli sin.” Þetta eru dálaglegar tölur, ekki sist þar sem aflakvóti ykkar var mjög minnkaöur, sem sýnir þá aö tekjurnar hafa veriö til muna rlf- legri á árum áöur, þegar veiöa mátti meira magn. En 12 milljón- ir til handa skipstjóra fyrir nokk urra vikna vinnu. Þaö yröu ef laust margir launþegar ánægöir meö aö fá þetta yfir áriö? „Já, þetta eru kannski árslaun verkamanns, en viö viljum nú ekki endilega bera okkur saman viö láglaunahópana. En nú eigiö þiö möguleika á þvi, aö vinna aöra vinnu meö þegar loönuskipin eru I margra mánaöa stoppi — svona til aö drýgja tekj- urnar? „Kannski maður gæti orðiö blaöamaöur i hjáverkum, enda aröbært fyrir þjóöina.” En hvernig augum litur þú þá framtiöina, ef þessi þróun heldur áfram? „Ég get ekki betur séö, en þessi þróun leiði til þess aö öll útgerö leggist niöur á Islandi. Þaö hlýtur aö gerast ef telja á niöur fisk- stofnana endalaust.” Er ekki óhætt aö vona, aö loönustofninn rlsi upp og fari stækkandi á næstu árum, þegar svona róttækar friöunaraögeröir eru settar i gagniö? L eftir Guömund Árna Stefánsson

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.