Helgarpósturinn - 30.01.1981, Page 17

Helgarpósturinn - 30.01.1981, Page 17
17 -he/garpósturinnu Föstudagur 30. janúar 1981 Breiðholtsleikhúsið: ,,Ánægð með viðtökurnar segir ÞórunnPálsdóttir „Þetta hefur gengib vel og við erum mjög ánægð með móttökur áhorfenda”, sagði Þórunn Páls- dóttir, einn af aðstandendum Breiðholtsleikhússins, þegar Helgarpósturinn spurði hana hvernig þeim hefði gengiö með sýningará Plútusi Aristofanesar. Þá sagði Þórunn, að þau væru einnig ánægð með gagnrýni á verkið og hefði hún verið þeim hagstæð. Aðspurð hvort það væru ein- göngu Breiðhyltingar, sem sæktu leikhúsið i Fellaskóla, sagði Þór- unn, að svo væri ekki. Fólk kæmi alls staðar að úr borginni. Þriðja sýning á Plútusi verður á sunnudagskvöld kl. 20.30 og er fólki bent á að leiðir 12 og 13 stansa við skólann. um á borð við „Allt sem þig hefur alltaf iangað að vita um kynlifið...” — groddalegum myndum miðað við siðustu verk hans. Þróunin i list Woody Allen hefur verið eðlileg og ánægju- leg. Um leið og hann hefur náð meiri ieikni i ,meðferð miðils sins, og tæknivinna þeirra orðið fágaðri þá hefur húmorinn orðið finni og persónurnar trúverð- ugri. Og siðast en ekki sist hefur undirtónninn orðið alvarlegri. Allenerrithöfundurá miðjum aldri, fráskilinn en á i ástar- sambandi við 17 ára stúlku þegar myndin hefst. Vinur hans sem er giftur á i sambandi vi blaðakonu nokkra. Hún og Alle karakterinn verða hrifin. Þetta einfalda mynstur verður Allen tilefni til vangavelta um hans gamalkunna þema — karl- upp, —þótt enginn viti af hverju, og svo sannarlega hvor- ugt þeirra. Tæknilega er þessi mynd meistaraverk. Ég minnist þess t.d. ekki að hafa séð kvik- myndasamtöl jafn aðdáunarvel unnin. Það er vart hægt að gera betur. Það segir sitt um mynd sem er nánast ekkert nema samtöl. — GA Mariel Hemingway og Woody Allen i Manhattan Tunglið, tunglið, taktu mig. . . . ekki Nýja bíó: La Luna. ttölsk árgerð 1979. Handrit: Clare Peploe, Giu- seppe, Giovanni og Bernardo Bertolucci. Leikendur: Jill Ciayburgh, Matthew Barry, Veronica Lazar, Kenato Salvat- ori. Leikstjóri: Bernardo Bertoiucci. Bertolucci hefur látiö hafa það eftir sér i viðtali, að fyrsta endurminning hans frá bernsku sé sú, aö kvöld eitt var hann á reiðhjóli meö móður sinni og horfði upp i fullt tungl á himnin- um. Inngangsatriði myndarinnar gerast rúmum áratug fyrr en raunverulegur söguþráöurinn. Litill drengur er aö leika sér á verönd litils húss við Miöjarðar- hafið, meöan móöir hans daðrar viö einhvern mann, sem siöar kemur i ljós, að er hinn raun- verulegi faðir piltsins. Barnið flækist siöan I bandhnykli móður sinnar og má túlka þaö sem naflastreng hennar. Barnið hefur aö visu eitthvert rými til aö leika sér, en það er aldrei al- veg frjálst. Inngangsatriöið endar siðan á þvi, aö móöirin, sem er fræg óperusöngkona, reiðir barnið á hjóli sinu og þaö horfir upp I andlit móður sinnar og fullt tungliö á himninum. Eftir að titlar myndarinnar hafa runnið hjá, er sögusviðið New York, tæpum fimmtán árum siðar, og móðirin á leið til Italíu i söngferðalag. Stráksi vill fá að fara meö, en móðir hansneitar. örlögin haga þvi þó á þann veg, að hann fer með henni til Italiu, þar sem þau setjast að. Áhorfandanum er á ýmsan hátt gefið til kynna, að pilturinn þrái móður sina kynferðislega, en þær tilfinningar eru birgöar inni. Það er ekki fyrr en hann fer aö sprauta sig meö heróini, og móðir hans kemst að þvi, að þessar bældu tilfinningar, bæði hans og móöurinnar, verða aö veruleika. Hvað svo sem segja má um efni myndarinnar, tekst Bertolucci ekki vel að halda athygli áhorfandans, og það fer ekki hjá þvi, að á stundum leiðist manni töluvert. Hins vegar verður ekki annað sagt, en að myndin er á allan hátt mjög falleg og listilega vel gerð. Einnig er leikur Jill Clayburgh og Matthew Barry mjög góöur, og sömuleiöis tónlistin, en það nægir ekki til að gera þessa mynd áhugaverða. Til þess er söguþráðurinn einum um of ob- skúr. gb „Mér list á þetta eins og hvert annað starf, sem ég tek að mér. Ég reyni aö gera það af heilindum og vera sjálfum mér sam- Phil. cand. gráðu i leikhúsfræöum frá háskólanum i Stokkhólmi, auk töluverörar reynslu i leikstjórn. „Maður hefur heyrt þaö, að samkvæmur sér i þvi, sem hann hefur fjallaö um. Þetta eru hans skoðanir, sem hann setur fram og það er hans að standa við þær. „Geng að þessu starfi með vissri ánægju segir Hrafn Gunnlaugsson, sem verður með gagnrýni í þætti Sigmars B. Haukssonar kvæmur”, sagöi Hrafn Gunn- laugsson I samtali við Helgar- póstinn, en Hrafn hefur tekiö að sér að vera meö leikhúsgagnrýni á móti Jóni Viðari Jónssyni I þætti Sigmars B. Haukssonar, A vett- vangi. Þaö hefur áöur komið fram i Helgarpdstinum, aö Sigmar hefur að undanförnu veriö að reyna að fá mann á móti Jóni Viðari, en gengið fremur illa, þvi hann hafði sett það sem skilyrði að við- komandi væri menntaöur i leik- húsfræðum. Þá höfðu leikarar bent á, að æskilegt væri að gagn- rýnandinn hefði einnig reynslu af leikhdsi, og telur Sigmar, að Hrafn fullnægi báðum þessum skilyröum, þar sem hann hefur gagnrýnendur yrðu oft óvinsælir, en það fylgir öllum störfum, að menn verða kannski aldrei á eitt sáttir. Aöal atriöiö er að vera sjálfum sér samkvæmur og þá þarf maður ekki að hafa neinar áhyggjur af þvi þó menn séu ekki sammála manni”, sagði Hrafn og bætti þvi við, að hann hefði mjög ákveðnar skoðanir á þessum málum. Jón Viðar Jónsson hefur fengiö orö á Sig fyrir aö vera mjög harö- orður í gagnrýni sinni og var Hrafn spurður hvort hann yröi jafn harður. „Ég veit ekki hvað átt er við með þessu orði haröur. Ég hef ekki séð allar sýningarnar, sem hann hefur fjallað um, en mér hefur nú virst, að hann væri mjög Gagnrýni á að veita aðhald, en ef hún er tómt mjálm, þá hefur hún ekkert upp á sig”. Hrafn sagöist ganga að þessu starfi með vissri ánægju. Hann hefði sjálfur fengið mjög hressi- lega gagnrýni á stundum. „En þaö er nú með mig eins og púkann á fjósbitanum, ég hef bara fitnað við það. Ég ætla mér ekki að vera sérstaklega óvæginn né sérstak- lega bliðlyndur. Ég sé ekki að þessi orötök eigi neitt við, ef maður er sjálfum sér sam- kvæmur. Þaðsem ég mun einkum fjalla um, er leikstjórinn og verkið, vegna þess, aö mér finnst það oft hafa veriö vanmetið i gagnrýni. Það er jú leikstjórinn, sem ber ábyrgð á öllu, og hann ber lfka ábyrgö á leik leikaranna”, sagöi Hrafn Gunn- laugsson að lokum. Hver er hvað og hvað er hvurs? Þjóðleikhúsiö litla sviðið: Likaminn — annað ekki eftir .Jamcs Saunders. Sigmundur örn Arngrimsson, Gisli Alfreösson. Lifið er brjálað eða er það ekki? Og ef lifið er brjálað þá erum viö sem lifum meö brjál- uð. Og þá eru þeir sem farið hafa i meöferð og ekki lifa með Leiklist eftlr Slgurð Svavarsson og Gunnlaug Astgeirsson Þýðandi: örnólfur Arnason. Leikstjóri: Bendikt Arnason. Leikmynd og búningar: Jón Svanur Pétursson. Lýsing: Páil Kagnarsson Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Steinunn Jóha nnesdóttir, heilbrigðir. Eða er það kannski hinsegin. Eru þeir sem hafa frelsast frá lifinu galnir og þá þeir sem enn eru i hringiöu lifs- ins heilbrigöir. Og hvað er þá lifiö? Er þaö að taka þátt i þvi sem er að gerast eða felst hiö sanna lif i þvi að vera stikkfri. Og af hverju er þá allt svona flókiö og öll þessi vandræöi sem við erum sifellt að lenda i. Er það vegna þess að lifið er svona eða er allt oröið brenglaö? Af hverju þá? Afall i æsku? Skort- ur á kærleika? Ereitthvaö hægt að gera i málinu? Ég veit það svo sem ekki, en hitt er vist að spurningar af þessu tagi eru bornar fram á áleitinn hátt i sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu Lik- aminn — annað ekki. Leiksagan er mjög einföld: Tvenn hjón sem einu sinni voru nánir vinir, en tóku uppá þvi að Galsafenginn og stílfærður Shakespeare Leikfélag Reykjavlkur sýnir Ótemjuna eöa Snegla tamin eftir William Shakespeare I þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Forleikur: Böðvar Guðmunds- son. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Búningar: Una Collins. Lýsing: Daniel WiIIiamsson. Tónlist: Eggert Þorleifsson. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, Lilja G. Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdótt- ir, Þorsteinn Gunnarsson, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigriður Hagalin, Jón Hjartar- son, Sigurður Karlsson, Karl Guðmundsson, Guðmundur Pálsson, Kjartan Ragnarsson, Harald G. Haraldsson og Eggert Þorleifsson. Ferill Williams Shakespeares hefur aldrei legiö alveg á kláru. Þó ber mönnum nokkurn veginn saman um að varðveitt verk hans séu eigi færri en 36, e.t.v. fleiri. Það mun hafa verið fljót- lega uppúr 1590 sem hann samdi Ótemjuna (The taming of the Shrew) ásamt með fleiri sigild- um gamanleikjum, s.s. Allt I misgripum. A sama timabili samdi Shakespeare einnig sögu- leg verk, t.d. Hinrik 6. Ef til vill hafa gamanleikirnir veriö höfúndinum athvarf og hvildfrá sögulegu verkunum. Ótemjan verður fráleitt talin til merkari verka meistarans, en hefur þó verið nokkuð hampað. Nægir i þessu sambandi að minnast á ágæta kvikmyndun verksins, sem þeim Richard Burton og Elisabeth Taylor i aöalhlut- verkum og söngleikinn Kiss me Kate, sem einnig öölaðist vinsældir. Erfitt er að gera i stuttu máli grein fyrir gangi leiksins, hann byggist á heilmikilli flækju með tilheyrandi misgkilningi og dulargervum, en að lokum greiðist þó úr öllu. Baptista aðalsmaður i Padúu á tvær dæt- ur, sú yngri er indæl og eftirsótt en sú eldri er fram úr hófi skap- heit og lítt leiöitöm og freistar þvi fárra biðla. Faöirinn hefur ákveðið að sú yngri, Bjanka, fái ekki aö giftast fyrr en sú eldri, Katrin, er gengin út. Ungur ævintýraseggur frá Verónu, Petrútsió, tekur að sér að biöla til Katrfnar og temur síðan skassið. Viö þetta æsist leikur- inn milli vonbiöla Bjönku, en aö lokum veröur ungur aöals- maður frá Písu, Lusentsió, hlut- skarpastur.Helsti keppinautur hans, Hortensió, . lætur aö end- ingu hagkvæmis sjónarmiðin Darío Fo í Hafnarbíó Fyrsta frumsýning Alþýðuleik- hússins i nýju húsnæði i Hafnar- biói verður i kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þar verða sýndir þrir ein- þáttungar, sem hafa samheitiö Kona, og eru eftir italska ieik- skáldið Dario Fo og konu hans. Franca Rame. Leikendur i ein- þáttungunum þrem, eru jafn margar konur, þær Sólveig Hauksdóttir, Edda Hólm og Guð- rún Gisladóttir, sem sést hér á myndinni. Allen uppá sitt besta Tónabió: Manhattan Bandarisk. Argerð 1979. Hand- rit: Woody Allen og Marshall Briskmann. Leikendur: Woody Allen, Diane Keaton, Michael Murphy, Meril Streep, Mariel Hemingway. Leikstjóri Woody Allen. 1 Manhattan heldur Woody Allen áfram skoðun sinni á nú- timamanninum, skoðun sem hófst fyrir löngu siðan i mynd- mennsku og kvenmennsku, til- finningar og skynsemi, kynlif og siðferði. Húmorinn er sem fyrr fólginn i þvi að áhorfendur sjá fólk eiga i hliðstæðum vanda- málum og þeir sjálfir og þvi gengur ekkert betur að eiga við þau. Það er léttir. En vanda- málin eru til staðar spurning- unum er ósvarað. Allen karakterinn, sem er 42 ára getur ekki átt i ástarsambandi við 17 ára stúlku, þótt þeim liði vel saman, og elski hvort annað. Það bara gengur ekki Kvikmyndir eftir Gudjón Arngrímsson og Guölaug Bergmunr sson

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.