Helgarpósturinn - 30.01.1981, Side 18

Helgarpósturinn - 30.01.1981, Side 18
18 í tilefni bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs: SKÁLD LÍFS OG FEGURÐAR Þaö eru sannarlga gleðitiöindi aö Snorri Hjartarson skuli hafa fengið bókmenntaverölaun Noröurlandaráðs 1981. Manni hiynar um hjartarætur þegar listamenn sem stundaö hafa kröfuharöa og agaða list i kyrr- 1 Kvæöum kemur Snorri fram sem fullþroska skáld. Þó hann veröi ekki talinn til form- byltingarmanna i þeirri bók né hinni næstu, þá losar hann engu aö siöur um viðjar hefðbundins ljóðforms. Þrátt fyrir að hann o viki sjaldast langt frá hefðmni eru frávik hans þess eðlis að þau Bókmenntir eftir Gunnlaug Astgeirsson þey, fjarri auglýsingaskrumi heimsins, fá viðurkenningu fyrir framlag sitt til heims- menningarinnar. Snorri Hjartarson er fæddur 1906 á Hvanneyri i Borgarfirði og ólst upp i Borgarfiröunum. Hann hóf menntaskólanám en hvarf frá þvi og stundaöi siðar myndlistarnám i Kaupmanna- höfn og Osló. Hann bjó i Noregi til 1936 og samdi eina skáldsögu á norsku, Höit flyver ravnen. Hann var bókavörður við Bæjarbókasafnið i Reykjavik frá 1939 og yfirbóka- vörður þar til 1966. Auk ljóða- bóka sinna hefur Snorri séð um útgáfur margra sýnisbóka og úrvala islenskrar ljóðalistar. Eftir Snorra Hjartarson hafa komið út fjórar ljóðabækur: Kvæði 1944, A Gnitaheiði 1952, Lauf og stjörnur 1966 og Haust- rökkrið yfir mér 1979. Svo virðist sem útkoma fyrstu bókar Snorra hafi ekki vakið sérlega mikla athygli. Það er ekki fyrr en sfðar að mönnum verður ljóst að þar var á ferð- inni bók sem markaði umtals- verð spor á breytingaskeiði islenskrar ljóðlistar. Vert er að rifja upp að þegar Kvæöi koma út eru i- gerjun miklar breyt- ingar á ljóðagerð i landinu þó þær breytingar komi ekki að marki upp á yfirborðið fyrr en i kringum 1950. ryðja braut fyrir frekari breyt ingarog sýna jafnframt að unnt er að yrkja nýstárleg og fersk ljóð án þess að kasta með öllu fyrir róða arfgengnu góssi braglistarinna. Ljóð Snorra i Kvæðum eru yfirleitt með hefð- bundinni stuðlasetningu, en oft eru kvæðin sett þannig upp að hún dylst við fyrstu sýn. Hann notar einnig rim. en iöulega er um að ræða hálfrim og innrim sem skapa ijóðunum sérkenni- legt hljómfall og nýstárlegan blæ. Eftirtektarverðasta forms einkennið. er þó ef til vill sú magnaða togstreita sem viða er að finna milli hefðbundinna bragarhátta og hrynjandi annarsvegar og eðlilegrar og blátt áfram setningaskipunar hinsvegar, sem kemur fram i þvi að skipti milli bragiina og erinda eru oft i miðri setningu. Þá vega salt frelsi málsins og magna ljóðin upp i uggvænlegan linudans. 1 Kvæðum kemur strax fram sterkasta einkenni skáldskapar Snorra, en það er notkun hans á náttúrunni sem uppistöðu og aðalefni i myndvef kvæðanna, makalaus myndvisi og næm náttúruskynjun. 1 öllum hans kvæðum er einhverskonar náttúrumynd miölæg i byggingu þeirra, hvert svo sem yrkisefnið annars kann að vera. Og vel að merkja, f ljóðum Snorra er Guðsgaman á glapstigum Laugarásbió: Munkur á glap- stigum. Bandarisk:. Argerð: 1979. Handrit: Marty Feldman af þeim viðtökum sem myndin og Chris Allen. Leikstjórn: hlaut. Marty Feldman. Helstu leik- Ég fæ ekki séð að Feldman endur: Martv Feldman, Peter þurfi neitt að skammast sin Boyle, Louise Lasser, Andy fyrir Munk sinn á glapstigum. Kaufman og Richard Pryor. < Fleiri en hann hafa lent i þvi að búa til misheppnaðar gaman- myndir, sem hafa jafnframt verið miklu ómerkilegri. 1 þess- K vikmyndir eftir Guðlaug Bergmundsson *og Björn Vigni Sigurpálsson Grinistinn Marty Feldman hafði getið sér ágætt orö heima i Bretlandi áður en hann gekk á mála hjá stórkarlahúmoristan- um Mel Brooks vestur i Ameriku, og eins og fleiri sam- verkamenn Brooks hefur Feld- man siðan tekið það i sig aö feta i fótspor meistara sins. 1 Laugarásbiói þessa dagana má sjá siðustu afurð þessa einka- framtaks Feldmans, sem sér- fræðingur minn i kjaftasögum úr kvikmyndaheiminum segir mér aö hafi gengið svo nærri skapara sinum, að hann hafi verið að þvi kominn að ganga út og hengja sig — i örvæntingu út ari mynd verður að reikna Feld- man það til tekna að honum er töluvert niðri fyrir. Hann er með tilburði og fullan metnað i þá átt að gera ádeilumynd um peningaplokkið og hræsnina i kringum sértrúarsöfnuðina sem vaða uppi i Bandarikjunum og boða aflausn synda og himna- riki gegn góðu gjaldi. Gegn þessari hræsni og múg- mennsku teflir Feldmann fram sjálfum sér i gervi einfalds og saklauss munks úr strang- trúaðri reglu, sem geröur er út af örkinni til aö losa klaustrið úr fjárhagsvandræðum. Leið hans liggur til Los Angeles sem hrein myndræn tjáning mun rikari þáttur en i ljóðum eldr skálda og visar hann veginn til þess sem siðar verður megin- einkenni formbyltingarinnar i islenskri ljóðagerð. 1 Kvæðum er megináherslan lögð á náttúrufegurðina og mörg ljóðin nálgast að vera hrein náttúrulýrik þar sem i lit- auðugum og upphöfnum myndum eru laðaðir fram ævin- týraheimar landsfegurðar- innar. Fjöll, heiðar, vötn, lækir, lindir, lyng, kjarr, skógar, tré, lauf, blóm, fuglar og fé, allt verður þetta glitrandi i orðum skáldsins. En oftar er mannlifið einhverstaðar nærri og þá verður náttúran tjáningaform tilfinninga og hugmynda. Þrá, draumar, minning og endurlausn eru lykilorð að hug- myndaheimi kvæða. Þrá eftir upprunanleika og fegurð, draumur um framtið þarsem grár og nöturlegur hversdags- leikinn hefur vikið fyrir nýjum og bjartari heimi. Kvæði er fremur bjartsýn bók. Til fegurðar landsins er sóttur kraftur sem veitir von um betri heim. í lok bókarinnar gætir uggs um að framtiðin verði ekki eins og þrá skáldsins dreymir um. 1 A Gnitaheiði er þessi ótti orðinn áberandi og þó að fegurðarþráin og draumurinn séu enn til staðar eru veður öll válynd. Það gætir óþols og skáldið er viða stórort i garð samtiðarinnar. Formseinkenni kvæðanna eru svipuð og i Kvæðum og mynd- efni og myndmál er einnig samskonar. Náttúran og fegurð hennar er kjarni flestra ljóð- anna. En nú er meira um að náttúran sé umgjörð dapurlegra hugsana og komin er fram skýr andstaða náttúrufegurðarinnar Munkurinn og mellan — Feld- man og Lasser. kemur einföldum munki fyrir sjónir eins og Sódóma og Góm- arra, og raunverulegar mann- eskjur og kærleika hittir hann ekki fyrir hjá umboðsmönnum guðsrikis heldur i mellunni og loddaranum, sem feröast um i gervi farandprests. Feldman tóttir stöku sinnum ágætlega i mark og mörg smá- atriði eru skemmtilega útfærð en þegar á heildina er litið er myndin alltof brotakennd til að ganga upp og þvi miður — það sem mestu máli skiptir — ekki nógu fyndin. BVS Tengdapabbarnir bregða sér á /eik Austurbæjarbió: Tengdapabbarnir (The In-laws). Bandarisk, árgerð 1980. Handrit: Andrew Berg- man. Leikendur: Peter Falk, Alan Arkin, Richard Libertini, Nancy Dussault, PennyPeyser, Ed Begiey Jr. Leikstjóri: Arthur Hiller. Arthur Hiller gerði fyrir nokkrum árum myndina The Silver Streak, þar sem einn af betri skopleikurum Ameriku flæktist i alls kyns vandræði. Gene Wilder var það vist. Hér hefur H iller fengið til liðs við sig einn brjálaðasta leikara Holly- wood, Alan Arkin, eða var það kannski öfugt?, og flækist hann óvart inn i „alþjöðlegt ” sam- særi Myndin hefst á þvi, að pen- ingaflutningabill i frá banda- riska seðlabankanum er rændur á mjög snjallan hátt, og er þar að verki sjálfur Colombo. Ekki er peningunum rænt, heldur prentmótum af seðlum guðs al- máttugs. Alan greyið Arkin leikur viröulegan tannlækni, kannski örlitið klikk, sem flækist inn i þjófnaðinn vegna þess, að dóttir hans á að giftast syni Colombo. Upphefjast nú hin skemmti- legustu ævintýri, þar sem áhorfandanum er alltaf sagður sannleikurinn, en þannig fram reiddur, að enginn trúir þvi. Berst leikurinn um New York borg, en siðan til eyrikis i Kara- biska hafinu, þar sem rikir klikkaður einræðisherra. Það er skemmst frá þvi aö segja, að á köflum er þessi mynd sprenghlægileg, einkum þegar fer að siga á seinni hlut- ann, þegar Alan Arkin kemst i sitt gamla góða stuð. Getur hann stundum orðið frábær. Colombo er ágætur, en kannski of mikill Colombo. Það tekur þvi ekki að ræða um aðra leikara, þvi þeir eru nánast i algjörum aukahlutverkum. Þeir félagar halda myndinni uppi og gera hana að þvi, sem hún er: Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei, en slikar myndir eru allt of fátiðar. gb „Manni hlýnar um hjartarætur þegar listamenn sem stundað hafa kröfuharða og agaða list f kvrrþey, fjarri auglýsinga- skrumi heimsins, fá viðurkenn- ingu fyrir framlag sitt til heims- menningarinnar,,’ segir Gunn- laugur Astgeirsson I umsögn sinni um Snorra Hjartarson. — Db. mynd. og þeirrar villigötu sem mann- kynið treður. Veruleikinn sem skáldiðleitar frá til náttúrunnar er ekki aðeins grár og nötur- legur heldur einnig grimmur. En þrátt fyrir allt er fegurð náttúrunnar enn til staðar og þangað er sótt vonin um aö úr rætist. Frá þvi að Á Gnitaheiði kemur út liða 14 ár þangað til Laufogstjörnursjá dagsins ljós. í þeirri bók hafa orðið tölu- verðar breytingar á skáldskap Snorra. Ljóðin eru yfirleitt styttri, samanþjappaðri og fáorðari en i fyrri bókunum. Mælska og málskrúð eldri ljóð- anna er að mestu horfið og i staðinn komin fáorð og næstum hrein myndræn tjáning. Enn- fremur gengur Snorri lengra en áður i þvi að ljá ljóðunum frjálst ytra form, form sem tekur ein- ungis mið af þörfum ljóðsins sjálfs óháð hefðbundnum bragareglum. 1 Laufum og stjörnum kemur ennþá skýrar fram en áður hvflikur meistari Snorri er i ljóðrænni myndsmið. Þvi færri orð sem notuð eru i ljóð- myndum þeim mun meira verður vægi hvers þeirra um sig og þá riður á miklu að vandlega sé valið. Hér nýtur sin vel nostursemi og vandvirkni skáldsins, hann kann vel þá list að segja fæst þegar honum liggur mest á hjarta, þar sem aðrir hefðu drekkt merkingu hugsunar sirrnar i orðaflaumi. Enn sem fyrr er það náttúran sem er kjarni ljóðmyndanna, fegurð hennar og margbreyti- leiki. Óþolið er horfið og gætir i þessari bók vonbrigða og jafn- vel sárinda yfir að mennimir séu enn á sömu villigötum og fyrr, verri villigötum, þvi nú bendir fátt til þess að bjart sé framundan. Hauströkkrið yfir mér, sem Snorri Hjartarson hefur nú fengið bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir, er beint framhald af Laufum og stjörnum. Hérgengur hann viða lengra ieinföldunljóðanna og er ennþá fáorðari, en smekkvisi hans i myndsköpun er söm við sig. Yfir bókinni er friður, dapurlegur friður, en friður samt. Skáldið virðist vera sátt við lifið þó margt mætti hafa farið öðruvisi en raun varð á. Hann sækir aftur til upprunan- leikans i fegurð náttúrunnar en hefur látið af þrá og draumum. Dýrð landsins stendur sem tákn þess sem gott er i heiminum og mennirnir eiga kost á að leita til þess af þeim villigötum sem þeir ráfa. Eg hef i þessum fátæklegu orðum reynt að draga fram það sem mér finnst einkenna skáld- skap Snorra Hjartarsonar. En slik fátækleg orð megna ekki annað, ef vel tekst, en að gefa óljósa hugmynd um ævintýra- heim ljóða hans. Þessvegna hvet ég alla til að taka ljóð hans og lesa vandlega. Það er reynsla sem svikur engan . — G. Ast. Leikrit eftir Vonnegut í MH: Löðurstíll á verkinu Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlið frumsýnir leikritið Til hamingju með afmælið, Wanda June, eftir bandariska rithöfund- inn Kurt Vonnegut, þriðjudaginn 5. febrúar næstkomandi. Að sðgn Gunnars Gunnars- sonar, sem leikstýrir verkinu, er þetta nýlegt verk og jafnframt fyrsta leikritið, sem Vonnegut skrifar. Leikritið gerist að hluta til i Himnariki, en annars á venjulegu bandarisku heimili. Fjallar verkið um friðarsinna og striðsliða, dúfur og hauka, i al- þjóðamálum, og er sprenghlægi- legt og farsakennt á köflum. ■ vÍ'ÞJÓBLEIKHÚSM Könnusteypirinn pólitiski i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir Oliver Twist laugardag: kl. 15 sunnudag kl. 15 Biindisleikur laugardagi kl. 20 sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviðið: Likaminn annað ekki þriðjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200 „Þetta er leikrit, sem er byggt upp á hefðbundinn hátt, þó það taki á málefnunum ferskum höndum. Það má segja, að á verkinu sé einhver Löður-still”, sagði Gunnar. Hann sagði, að hann legði mesta áherslu á að koma til skila öllum neyðarlegum bröndurum verksins og einnig að leyfa eðli- legum leikmáta að njóta sin. „Þetta er allt áhugafólk og þá riður á, að náð sé fram eðlilegum leikmáta nemenda, en að þeir séu ekki að herma eftir atvinnu- leikurum, sem þeir hafa séð”, sagði Gunnar. Alls taka niu leikarar þátt i sýn- ingunni og þýðandi verksins er Ástráður Haraldsson, einn af nemendum skólans. \ Verum viðbúin vetrarakstri / KlX IFEROAR LEIKFÉLAG REYKJAV1KUR Ofvitinn þriðjudag kl. 20.30 ótemjan 3. sýning föstudag kl. 20.30 Uppselt rauð kort gilda 4. sýning sunnudag kl. 20.30 blá kort gilda. Rommi laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 Austurbæjarbió laugardag kl. 23.30 Miöasala I Austurbæjarbió frá kl. 16-23.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.